Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Page 24
24 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. íþróttir Badminton: Úrslit A-flokkur karla: Einliðaleikur karla: Reynir Guömundsson, HSK, vann Valgeir Magnússon, Vík- ingi, 15-10,17-15. Tvíliðaleikur karla: Hrólfur Jónsson, Val, og Friðrik Arngrímsson, TBR, unnu Gunn- ar Pedersen og Steinar Pedersen úr TBR, 15-12,15-13. Einliöaleikur kvenna: Sigrún Erlendsdóttir, TBR, vann Önnu Steinsen, TBR, 11-1, 11-9. Tvíliðaleikur kvenna: Lovísa Sigurðardóttir og Hanna Lára Köhler úr TBR sigruðu Önnu Steinsen og Áslaugu Jóns- dóttur úr TBR, 14-17, 15-5, 15-9. Tvenndarleikur: Gunnar Pedersen og Hanna Lára Köhler, TBR, unnu Steinar Ped- ersen og Lovísu Sigurðardóttur úr TBR, 9-15, 15-7, 18-15. Meistaraflokkur: Einliðaleikur karla: Broddi Kristjánsson, TBR, vann Þorstein Pál Hængsson, TBR, 15-7, 10-15, 15-8. Tvíliðaleikur karla: Árni Þór Hallgrímsson og Ár- mann Þorvaldsson úr TBR unnu Brodda Kristjánsson og Þorstein Pál Hængsson, 17-16 og 18-14. Einliðaleikur kvenna: Þórdís Edwald, TBR, vann Krist- ínu Magnúsdóttur úr TBR, 11-2, 11-3. Tvíliðaleikur kvenna: Kristín Magnúsdóttir og Guðrún Júiíusdóttir úr TBR unnu Þórdísi Edwald og Elísabetur Þórðardótt- ur, 16-18, 15-3, 15-5. Tvenndarleikur: Guðmundur Adolfsson og Guð- rún Júlíusdóttir úr TBR unnu Brodda Kristjánsson og Þórdísi Edwald úr TBR, 15-8,15-12. öðlingaflokkur: Einliðaleikur: Eysteinn Bjömsson, TBR, sigraði Kjartan Guðjónsson, BH, 15-6, 15-1. Tvíliðaleikur: Þorsteinn Þórðarson og Eysteinn Bjömsson úr TBR unnu Jón Sig- urjónsson og Óskar Óskarsson úr TBR, 15-8, 15-2. Æðsti flokkur: Einhðaleikur karla: Reynir Þorsteinsson, KR, vann Friðleif Stefánsson, KR, 1-15, 15-9, 17-16. Tvíliðaleikur: Friðleifur Stefánsson og Óskar Guðmundsson úr KR unnu Braga Jakobsson, KR, og Walter Lenz, TBR, 15-6, 15-4. -JÖG Blák: Austan- stúlkur í úrslitin Þróttarstúlkur úr Neskaupstað tryggðu sér sæti í úrslita- keppninni í kvenna- flokki í blaki á laugardaginn. Þær fengu þá HK úr Kópavogi í heim- sókn og sigmðu ömgglega, 3-0. Hrinumar enduðu 15-8, 15-9 og 15-7. Karlalið sömu félaga áttust einnig við og þar vann HK, með Karl Sigurösson sem besta mann, 3-0. Hrinumar fóm 16-14, 15-2 og 15-10. -B ______________________ Broddi Kristjánsson lék vel i gær og varð íslandsmeistari í einliðaleik í karla- Þórdís Edwald vann íslandsbikarinn til eignar með sínum þriðja sigri í röð. Hún flokki. Hann vann Þorstein Pál Hængsson í úrslitum. vann Kristínu Magnúsdóttur í úrslitum. DV-myndir Brynjar Gauti Islandsmeistaramótið í badminton í Laugardalshöil: Broddi jafnaði metið - með sínum áttunda sigri, Þórdís vann fslandsbikarinn til eignar Þórdís Edwald og Broddi Kristánsson urðu íslandsmeistarar í eirúiðaleik í badminton, hvort í sínum flokki, en íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll um helgina. Broddi lék til úrslita við Þorstein Pál Hængsson og hafði betur eftir nokkuð tvísýna viðureign og odd, 15-7,10-15,15-8. Broddi hafði mikla yfirburði í oddalotunni framan af, komst í 10-2, en þá tók Þorsteinn að svara íslandsmeistaranum og minnkaði bilið í 10-6 og síðan í 11-8. Broddi reyndist síðan öflugri á lokasprettinum og vann á öruggan hátt, 15-8. Broddi er vel að titlinum kominn en hann hefur æft vel fyrir íslandsmótið og kom það fram í leik hans í einstaklingskeppninni. Með þessum sigri sínum jafnaði Broddi met Óskars Guðmundssonar úr KR en þeir hafa nú báðir unnið íslandsmeistaratitilinn í einhðaleik átta sinnum. Þetta var annað árið í röð sem Broddi verður hlutskarpastur í einstakhngskeppninni en árið þar á undan lá hann í úrshtum fyrir Þorsteini Páli sem þá vann þrjá titla. Þórdís vann bikarinn til eignar með sínum þriðja sigri í röð Þórdís Edwald mætti Kristínu Magnúsdóttur í úrshtum í einliöaleik kvenna og hafði óvepjulega yfirburði. Hún sigraði 11-2 og 11-3. Þórdís fékk íslandsbikarinn til eignar í gær en hún vann þá titilinn í þriðja sinn í röð. Þessi hpra badmintonkona hefur unnið titihnn fimm sinnum ahs. íslandsmótið fór annars mjög vel fram að þessu sinni og á badmintonforystan hrós skilið fyrir hversu vel tókst til. Verðlaunaafhending var mjög tignarleg og glæsilegar skreytingar voru við kappvelli. Þá bárust upplýsingar aðaldómara um stöðu og gang mála í leikjum um hátalarakerfi og fóru þær þannig vart fram hjá neinum. Á hinn bóginn má gera ráð fyrir aö línudómarar hafi sumir hverjir verið fuií ungir og reynslulithr til að bera svo mikla ábyrgð sem óneitanlega hvflir á herðum þeirra sem skera úr. Hér er á engan hátt veriö að kasta rýrð á þá sem sinntu þessu starfi á mótinu en hins vegar má ætla að unglingar kunni að bregðast á örlagastundum þegar reynsluna í faginu skortir. -JÖG íslandsmótið 1 badminton: Guðrún tvö- faldur meistari -1 tvenndar- og tviliðaleik Guðrún Júhusdóttir kom ræki- lega á óvart á íslandsmótinu í badminton í gær en hún varð þá tvöfaldur meistari. Fyrst sigraði Guðrún í tvfiiðaleiknum ásamt stöhu sinni Kristínu Magnús- dóttur, þær lögðu Þórdísi Edwald og Ehsabetu Þórðardóttur, 16-18, 15-3 og 15-5. Leikurinn var jafn framan af, sérlega í fyrstu lot- unni, en þá áttu þær Guðrún og Kristín þónokkuð undir högg að sækja. Er á leið tóku þær hins vegar öh völd og gáfu þá andstæðingum sínum engin færi. í tvenndarleiknum var Guðrún síðan oröin algerlega óstöðvandi og lék þar við hvem sinn fingur. Með henni spilaði Guðmundur Adolfsson og unnu þau öruggan sigur á Brodda Kristjánssyni og Þórdísi Edwald, 15-8-og 15-12. -JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.