Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Page 29
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 19$. 29 íþróttir pjolmargt þarf að bæta „Það er ljóst að við þurfum ýmis- b-keppnina í Frakklandi." legt að bæta í vöminni hjá okkur og , Þetta sagði Jón Hjaltalín Magnús- raunar einnig í sóknarleiknum fyrir son, formaður HSÍ, við DV í kjölfar Sóknir íslendinga í tölum Ísland-Noregur Skot/mörk 21-20 Lang. Lina Horn Viti Gegn. Hr.upphl. Skot leikjanna við Norömenn en þeir voru einn lokaþáttanna í undirbúningi ís- lenska liðsins fyrir B-keppnina. DV greindi leik liðsins á fóstudag til að sjá einstaka þætti í tölfræðilegu ljósi. íslenska liðið var ekki alltaf sann- færandi í aðgerðum sínum þá eins og ráða má af gröfunum á síðunni. Eitt súluritanna sýnir nokkra þætti í vamarleik liðsins. Það sem þar skoðast sem mark á einstakling er þegar mark má rekja með beinum hætti til mistaka ákveðins leikmanns í vörn. Þess skal getið að vörn spilar sem heild og því eru oft tveir eða fleiri um sökina. Slíkra tilfella er ekki getið í súluritinu. Súluritið um framgöngu einstakra leikmanna í tölum þarfnast vart skýringa. Köku- ritið ber nýtingu íslenskra sóknar- manna vitni en það markast af þeim sóknum er hefjast á vallarhelmingi íslenska liðsins og lýkur með því að andstæðingar fá knöttinn til sinna umráða. Súluritið um sóknir í tölum kunngerir skotanýtingu liðsins úr sérhverri vígstöðu. Þar gildir einu hvort Norðmenn hafa fengið knött- inn í hendur í kjölfar skots eða ekki, öfugt við kökuritið. Því geta þar tvö skot eða fleiri átt við sömu sóknina. Sigurður Sveinsson átti til aö mynda eitt sinn tvö skot í sömu sókn, fyrst í markvörðinn úr víti og síöan yfir en boltinn barst til hans í millitíðinni af markverðinum. JÖG/herm/GPG Július Jónasson átti 4 skot i sókn. Hann gerði 1 mark, átti 1 stoðsendingu og glataði knetti tvívegis til andstæð- inga. Július varði 1 skot í vörn, fékk 2 mörk á sig, gerði 1 mistök er kostuðu markfæri og fiskaði boltann einu sinni. DV-mynd Brynjar Gauti Vörn í tölum (leikmenn) Island-Noregur 3. febrúar ■9 Varln akot L—J Mörk ö sig Alv. mlstök Boltl flskaöur Sókn í tölum (leikmenn) Island-Noregur 3. febrúar Skot Stoöa. Mörk L....„I Kn. glataö iilii Flskuö vltaköst Endir sóknaraðgerða íslendinga Ísland-Noregur Sóknarnýting 51% Varin eba framhjá 13 Bolta glataö 7 ' Mörk 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.