Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 30
30
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989.
íþróttir
Svíar mun hrifnari
af íshokkíi
Þegar ís-
lendingar
og Svíar
áttust við á
Eyrar-
sundsmót-
inu í hand-
bolta í síö-
asta mán-
uöivarleik-
ið á heima-
veili Redbergslid í Gautaborg.
Leikinn sáu nokkur hundruö
manns og hefði aðsóknin þótt ansi
dræm hér heima. Kvöldiö eför var
á dagskrá 2. deildar leikur í is-
hokkíi í stærri íþróttahöll við hlið
hinnar og þar voru mættir um 12
þúsund áhorfendur! Þessar tölur
gefa okkur svolitla innsýn í áhuga
Svía á þessum tveimur íþrótta-
greinum en i báðum teljast þeir
meðal fremstu þjóða heims.
Palace-menn
uðust af Pétri
Áhugi
Crystal
Palace á ís-
lenskum
knatt-
spymu-
mönnum
mun ekki
vera alveg
eins nýr af
nálinni og
flestir halda. Mér skilst að plötu-
snúðurinn Kid Jensen, sem á sæti
í stjóra Palace og er giftur ís-
lenskri konu, hafi séð til Amljóts
Davíðssonar í 1. deildar leik hér
heima í fyrrasumar. Hann hreifst
mjög af honum og fékk með sér til
Engiands spólu með leik Fram.
Samkvæmt mínum heimiidum
urðu forráðamenn Paiace þá mjög
heillaðir af Pétri Ormslev og hófu
fyrirspumir um hann. Þegar þeir
komust að því aö hann væri orðinn
þrítugur misstu þeir áhugann.
torðryggð
Þeír Am-
ljótur og
Einar Páil
fóru loks til
Palace í
gær, heídur
seinna en
ráð var fyr-
ir gert.
Ástæöan er
sú að Am-
ijótur veiktist af inflúensu og lá
rúmfastur alla síöustu viku. Eitt-
hvað virtust þeir hjá Palace tor-
tryggja töfina eför því sem tíðinda-
maöur okkar í London fregnaöi
úr herbúðum félagins og voru
smeykir um að veikindin væru
bara fyrirsiáttur, piltamir væru
ekki sáttir viö þau kjör sem þeim
höfðu veriö boðin.
VeK formaðurinn
leyndarmálið?
Sá ótti
reyndist
ástæðulaus
en er
kannski
skiljanleg-
ur. Kaup-
verð Tott-
enham á
Guöna
Bergssyni
hefur veriö mikiö leyndarmái í
Engiandi eins og frægt er orðiö en
eins og DV hefur sagt frá varð
Tottenham að gefa þaö upp til
stjómar ensku deildakeppninnar,
sem ekki má opinbera það án leyf-
is Tottenham. í stjóm deilda-
keppninnar situr nefnilega stjóm-
arformaöur Crystal Palace, Ron
G. Noades. Teija má vist aö hann
viti ieyndarmáliö og geri sér grein
fyrir því að íslenskir knattspyrau-
menn fást ekki endilega á tombólu-
veröi þó þeir séu áhugamenn.
Umsjón: Víðir SigurösBon
Frétt norska blaðsins
úr lausu lofti gripin
- mál Guðna aldrei komið til kasta UEFA eða FIFA
DV hefur fengiö staöfest að frétt
norska blaösins „Tippebladet",
sem birtist í síðustu vútu og sagt
var öá í DV á föstudaginn, á ekki
viö nein rök aö styöjast Þar var
sagt aö Knattspymusamband Evr-
ópu, UEFA, heföi úrskuröað að
Tottenham Hotspur bæri aö greiða
Val 8,9 milljónir króna fyrir Guöna
Bergsson og aö enska féiagiö hefði
til þess tíma reiknað meö aö fá
hann fyrir ekki neitt.
DV hafði samband við skrifstofu
UEFA og fékk þar þær upplýsingar
að ef mál af þessu tagi heföi komiö
upp heföi því verið visaö til Alþjóða
knattspyrnusambandsins, FIFA,
þar sem ísland er ekki meðlimur í
Efnahagsbandalagi Evrópu.
Þvi næst ræddi DV viö blaöafull-
trúa FIFA sem gekk úr skugga um
aö þetta mál heföi aldrei komið þar
inn á borð og staöfesti það: Guöni
og Eggert Magnússon, formaður
knatlspymudeildar Vals, sögöu
báöir í samtali viö DV á föstudag-
inn að frétt norska blaðsins væri
hreinn uppspuni. Liklegast er aö
hún sé komin vegna hins mikla
áhuga norskra blaöamanna á Tott-
enham eför aö markvörðurinn
Erik Thorstvedt gekk tíl liðs viö
félagið um svipaö leyti og Guöni.
Þá er hin mikla leynd, sem hvílt
hefur yfir kaupverði Guðna, mörg-
um ráögáta en eins og margoft hef-
ur komiö fram í DV hefur blaöiö
öraggar heimildir fyrir því að þaö
hafi verið 350 þúsund pund eöa
tæpar 30 milljónir króna. -VS
■ ,„ \ O r *
' Í& M 55 m '
f: i": M'
Marc Girardelli, sem vann i alpatvíkeppni karla, brosir út í bæði.
Gott hjá
Girardelli
- sigraði í alpatvíkeppni
Marc Girardelli, sem keppir fyrir svigið, mátti heldur betur sætta sig
Lúxemborg, vann í alpatvíkeppni viö fall niöur töfluna en hann hafn-
karla á heimsmeistaramótinu í Vail aöi í 16. sæti í samanlögöu.
í Coloradofylki um helgina. Staða 5 efstu manna varð þessi:
Hann náöi sér rækilega á strik í l.MarcGirardelli(Lúx).4,72 stíg
brunþættinum og skákaöi öllum 2. Paul Accola (Svi)...........16,26
helstu keppinautum sínum í saman- 3. Guenther Mader (Aus)....31,49
lögðu. Norömaðurinn Ole Christian 4. Pirmin Zurbriggen (Svi).40,41
Furuseth, sem haföi forystu eftir 5. Markus Wasmeier(V-Þýs).45,91
Kk \
%
jmw ÉH
jj&, 1 i « li:. T b- H
Maria Walliser frá Sviss fagnar hér glæstum sigri sínum í bruni kvenna.
Walliser var fljótust
- hlutskörpust í bruni kvenna
Maria Walliser vann sætan sigur í 1. Maria Walliser (Svi) 1:46.50 mín
brani kvenna á heimsmeistaramót- 2. Karen Percy (Kan).......1:48.00
inu í alpagreinum um helgina. Mótiö 3. Karin Dedler (V-Þýs).1:48.01
fer fram í Vail í Cólorado. 4. Heidi Zurbriggen (Svi).1:48.05
Röö efstu kvenna í bruninu var 5. Emi Kawabata (Jap).1:48.32
sem hér segir: ' -JÖG
Símamyndir Reuter
Gataullin sveil
yf ir 6,02 metra
- og bætti eigið heimsmet
Sovétmaöurinn Radion Gataullin
bætti á laugardaginn hálfs mánaðar
gamalt heimsmet sitt í stangarstökki
innanhúss þegar hann sveif yfir 6,02
metra á móti í Moskvu. Hann fór á
dögunum fyrstur yfir 6 metrana inn-
anhúss og ógnar nú greinilega mjög
landa sínum, Sergej Bubka, sem hef-
ur verið ósigrandi undanfarin ár
og hæst farið yfir 6,06 metra utan-
húss.
Þeir tveir era einu stangarstök-
kvararnir í heiminum sem hafa kom-
ist yfir sex metrana.
Joyner-Kersee jafnaði met
Bandaríska stúlkan Jackie Joyn-
er-Kersee, ólympíumeistarinn í
fimmtarþraut og langstökki kvenna,
jafnaði á föstudaginn heimsmetið í
55 metra grindahlaupi á Millorse-
leikunum í New York. Hún gerði þaö
meira að segja tvívegis, hljóp á 7,37
sekúndum í undanrásum og aftur í
úrslitahlaupinu, þar sem hún sigraði
aö sjálfsögðu. Aður haföi austur-
þýska stúlkan Cornelia Oschkenat
náö þessum tíma en það geröi hún í
New York fyrir tæpum tveimur
árum. -VS
• Jackie Joyner-Kersee á fleygi-
ferð í 55 metra grindahlaupinu þar
sem hún jafnaði heimsmetið tvisvar.
Símamynd Reuter
Borðtennis:
ísland
aftur í
3. deildina
- eftir ár í 2. deild
íslenska landsliðiö í borö-
tennis tók um heigina þátt í
2. deild Evrópukeppninnar og
var leikiö í Grikklandi. Liðiö
tapaöi öllum sínum leikjum,
1-6 gegn Skotum, 0-7 gegn
Walesbúum og 0-7 gegn
Grikkjum, og féll meö því i 3.
deildina á nýjan leik. ísland
lék nú í fyrsta skipti í 2. deild
eftir að hafa unnið 3. deildar
keppnina fyrir ári.
-VS