Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 37
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingar
Teppahreinsun. Hreinsum teppi og
húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót
þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma
74475.______________________
Tökum að okkur hreingerningar á lofti
og veggjum, ræstingar og glugga-
þvott. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í síma 18121.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einrfig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13 17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Ferðadiskótekiö Ó-Dollý ! Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Ath. okkar lága (föstudags) verð.
Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666.
Hljómsveitin Kan ásamt Herbert Guðm.
leikur alhliða dansmúsik fyrir alla
aldurshópa um allt land. Verð við
allra hæfi. Uppl. í síma 91-623067
(Haukur). Geymið auglýsinguna.
Hin blóðheita, gullfaliega austurlenska
nektardansmær og söngkona vill
skemmta fyrir alls kyns mannfagnaði
og félagssamtök. Pantið í síma 42878.
Vantar yður músik í samkvæmið, árs-
hátíðina eða annað? Hringið og við
leysum vandann. Karl Jónatansson,
sími 39355.
■ Bókhald
Skattaframtöl/bókhald. Önnumst
framtöl einstaklinga. Gerum upp fyrir
fyrirtæki og rekstraraðila, færum bók-
tiald, sjáum um skattskil og kærur.
Veitum ráðgjöf og aðstoð. Stemma sf.,
Nýbýlavegi 20, Kópavogi, s. 43644.
Bókhald. Höfum flutt í nýtt og stærra
húsnæði og bætt við tækjakost. Get-
um bætt við okkur verkefnum.
Stemma sf., Nýbýlavegi 20, Kópavogi,
s. 43644.
Tökum aö okkur bókhald fyrir allar
stærðir af fyrirtækjum, einríig fram-
talsaðstoð, 1. flokks tölvuvinnsla.
Uppl. í síma 91-45636.
Vinnum bókhald. Prentum launaseðla
og tollskýrslur. Veitum aðstoð og ráð-
gjöf. Bókhaldsstofan Debet, sími
670320, opið til kl. 23 alla daga.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein-
staklinga við framtal og uppgjör. Er-
um viðskiptafræðingar, vanir skatta-
framtölum. Veitum ráðgjöf vegna
staðgreiðslu skatta, sækjum um frest
og sjáum um skattakærur ef með þarf.
Sérstök þjónusta við kaupendur og
seljendur fasteigna. Pantið í símum
73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla
daga og fáið upplýsingar um þau gögn
sem með þarf. Framtalsþjónustan.
Ódýr og vönduð framtalsaðstoð.
Einföld framtöl, kr. 1.850 m/sölusk.
Framtöl með framreikningi, lána, kr.
3.500 m/sölusk. Framtöl með fast-
eignaviðskiptum, kr. 5.500 m/sölusk.
Ellilífeyrisþegar fá 20% afslátt. Kred-
itkortaþjónusta. Teljum einnig fram
fyrir rekstaraðila. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26,
Reykjavík, sími 91-622649.
Framtalsaðstoð. Viðskiptavinir,
athugið að ég hef fengiö nýtt síma-
númer, 621342. Get bætt við mig ein-
staklingum, með eða án reksturs. Ing-
ólfur Arnarson rekstrarhagfræðingur.
Tveir viðskiptafræðingar, með víðtæka
reynslu og þekkingu í skattamálum,
aðstoða einstaklinga og smærri fyrir-
tæki við skattskýrslugerð 1989. Kred-
itkortaþj. Símar 91-44069 og 54877.
Aðstoða einstaklinga og smærri fyrir-
tæki við skattuppgjör. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 72291 um helgar og eftir
kl. 18 virka daga.
Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl
frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð-
gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta.
(S.Wiium).S. 687088 & 77166 kl. 15 23.
Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs-
son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og
dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja-
vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur-
jónsson lögfræðingur, sími 91-11003
og 91-46167.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Frestir. Kærumeðferð.
Bókhalds- og skattaþjónustan,
Hamraborg 12, sími 46654 og675245.
Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt-
framtöl fyrir einstaklinga og minni
fyrirtæki. Góð og örugg þjónusta.
Úppl. í síma 37179.
Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri.
Lögmaður aðstoðar við einstaklings-
framtöl. Tímapantanir í s. (98)-33718,
Heinabergi 17, Þorlákshöfn.
Skattframtöl fyrir einstaklinga.
Lögfræðiskrifstofan, Bankastræti 6,
sími 26675 eða 30973.
Veitum: bókhaldsaðstoð, framtalsað-
stoð og rekstrarráðgjöf. Sími 656460
(Kjartan).
Ódýr og góð framtalsaðstoð, viðskipta-
fræðingur. Sími 91-23931 milli kl. 13
og 22._______________________________
Framtalsaðstoð. Lögfræðiþjónustan
hf., Engjateigi 9, sími 91-689940.
■ Þjónusta
Verktak hf., s. 67.04.46 - 985-2.12.70.
Örugg viðskipti góð þjónusta.
Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu-
þéttingar. - Háþrýstiþvottur með
kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til
varnar steypuskemmdum. - Utanhúss-
klæðningar. - Þakviðgerðir gler-
skipti móðuhreinsun glerja. - Þor-
grímur Ólafsson, húsasmíðam.
Athugið!! Vandvirkur trésmiður getur
tekið að sér alla alhliða trésmíða-
vinnu, t.d. innréttingar, hurða-,
glugga- og glerísetningar, parketlagn-
ir, panelklæðningar o.fl. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2627.
Tökum að okkur arinhleðslu flísa-
lagnir, sandspasl og alhliða múrvinnu.
Einnig erum við með tilbúna arna í
sumarb. og önnumst uppsetningu.
Gerum föst verðtilb. Fagmenn. Leitið
uppl. í s. 91-667419/675254 og 985-20207.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Tek að mér uppsetningu á hurðum,
skápum, innréttingum, milliveggjum,
parketlagnir, skipti um glugga og
annast glerísetningar. Tíma- eða til-
boðsvinna. Fagmenn. Sími 621467.
Veislumiðstöð Árbæjar auglýsir! Við
bjóðum í dag úrvals kalt borð á til-
boðsverði, aðeins kr. 1280 á mann, 6
teg. kjöt, 4 teg. fískur. Uppl. í síma
82491 og 42067 eftir kl. 19.
Þarftu aö láta breyta eða bæta?
Tökum að okkur allar húsaviðgerðir
jafnt utan sem innan, málun, srníðar
o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna.
Uppl. í síma 91-19196.
Lækkið hitakostnaðinn. Þéttum opnan-
lega glugga og hurðir með original
Slottlista. Fast verð. Hringið. við
komum. Starri, sími 72502.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í
síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld-
in.
Raflagnateikningar - sími 680048. Raf-
magnstæknifræðingur hannar og
teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús,
vei'slanir o.fl.
Trésmiður. Nýsmiöi, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi.
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir,
öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar,
nýsmíði. viðhald og breytingar. jafnt
úti sem inni. S. 91-671623. 91-624005.
Trésmiðavinna. Getum bætt við okkur
verkefn. í allri almennri trésmíðav..
nýbyggingar og viðhald. Tilboð. Þór
og Þorsteinn sf.. s. 76560/30547.
Tökum að okkur alhliða breytingavinnu,
flísalagnir o.fl. (Múrarameistari).
Bergholt hf., sími 671934.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 91-45487.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 91-45380.
■ Ökukennsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari. kennir á Mazda
GLX 88. ökuskóli, öll prófgögn. kenn-
ir allan daginn, engin bið. Heimas.
689898 og 83825, bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88. útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir'allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
bvrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla.
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz.
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ókuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll
prófgögn. Æfingatímar fyrir þá sem
eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson,
sími 52877.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493 og 985-20929.
■ Klukkuviögerðir
Geri upp allar gerðir af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á nteðan beðið _er. Úr-
smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla
19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
■ Húsaviðgerðir
Endurnýjum hús utan sem innan. At-
vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar.
á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147
og 44168.
■ Sveit
Ráðskona óskast i sveit strax, má hafa
með sér barn. Uppl. í síma 96-24874.
■ Nudd
Nuddnámskeið fyrir almenning laug-
ard. 4. febr. kl. 10-17 í Dansstúdíói
Sóleyjar að Engjateigi 1. Rvk, verð
3000 kr. Kennari: Rafn Geirdal nuddfr.
Uppl. og skráningar hjá Gulu línunni
í síma 623388. Heilsumiðstöðin.
■ Til sölu
BW Svissneska parketið
erlímtágólfið og er
auðveltað leggja
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun-
um landsins.
Burstafell hf., Bíldshöfða 14, 112
Reykjavík, sími 91-38840 og 672545.
INNRÉTTINGAR
Dugguvogi 23 — sími 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt og
spörum gjaldeyri!
■ Verslun
EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré-
stiga og handriða, teiknum og gerum
föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju-
vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum
íslenskt.
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 91-671130 og 667418.
Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn
til að færa úr nafnnúmerum í kenni-
tölu. Tökum að okkur alla prentun
og höfum auglýsingavöru í þúsunda-
tali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari.
Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs-
efni, umslög o.fl. Athugaðu okkar lága
verð. Textamerkingar, Hamraborg 1,
sími 641101.
Fyrir öskudaginn. Trúða-, rauðhettu-,-
hjúkrunar-, zorró-, töfra-, sjóræn-
ingja-, superman-, kanínu- og katta-
búningar. Hattar, sverð, hárkollur,
skallar, trúðalitir. Takmarkaðar
birgðir. Pantið eða komið tímanl.
Póstsend. Leikfangahúsjð, Skólavörð-
ust. 10, s. 14806.
Fyrir öskudaginn: I miklu úrvali:
búningar. grímur, glimmerhárkollur,
andlitsfarði. Póstsendum. Tómstunda-
húsið hf„ Laugavegi 164. Revkjavík.
sími 91-21901.
Otto Versand pöntunarlistinn ei' kom-
in. Nýjasta- tískan. Stórkostlegt úrval
af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir-
stærðum. Verð kr. 250 + burðargj.
Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg-
alandi 3, sími 91-666375 og 33249.
Nýi vor- og sumarlistinn kominn,
nýjasta franska tískan. Verð kr. 300 +
burðargjald. Pöntunarsími 652699 eða
652655. Afgreiðsla opin að
Hjallahrauni 8, Hafnarfirði.
■ BOar til sölu
1982 GMC pickup 4x4 20 seria, 6,2 lítra,
dísilvél, sjálfskiptur. Verð 650.000.
4x4 Ford Econoline E-250 árg. 1985
með gluggum og fullklæddur að inn-
an, hábakstólar með snúningi, 2 mið-
stöðvar, veltistýri og sjálfvirkur
hraðastillir, 2 eldsneytistankar, út-
varp, 6 cyl., 300 cc, sjálfsk. með
overdrive. Verð 1.150.000. Nánari
uppl. í síma 92-46641.
Nissan Pathfinder ’88 til sölu og sýnis
í Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími
999991-673232.
M.Benz 230 1980 til sölu, 4ra dyra,
hvítur, beinskiptur, 4ra gíra m/toppl-
úgu og lituðu gleri, vökvastýri. Mjög
fallegur að utan sem innan. Uppl. í
síma 91-72212 eftir kl. 16.
Chevrolet Caprice Classic, árg. '82, til
sölu, ekinn 65 þús. mílur, fallegur bíll.
Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílás,
Akranesi, s. 93-12622, sunnudag í síma
93-11024.
BMW 318i '86 til sölu. 5 gíra, rauður.
ekinn 44 þús., sumar- og vetrardekk.
dráttarkúla. sílsalistar. lítur mjög vel
út. Uppl. í síma 91-32527 eftir kl. 18.
■ Ymislegt
Viö Gullinbrú.
Hressingarleikfimi með músík hefst
7. febr. nk. Ókeypis kynningartímar
nk. laugardag kl. 10.15 og 11.00. Boðið
er upp á leikfími, tækjasal og gufu-
bað. Nokkrir tímar eru lausir í
íþróttasölum okkar um helgar fyrir
allar tegundir íþrótta. Uppl. á daginn
í síma 91-641144 og kvöldin og um
helgar í síma 91-672270.