Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 46
46 ‘MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. Mánudagur 6. febrúar SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarpl. Haltur ríður hrossi. Þáttur um aðlögun fatlaðra og ófatlaðra í þjóðfélaginu. 2. Stærðfræði 102-algebra. Um- sjón Kristín Halla Jónsdóttir og Sigríður Hlíðar. 3. Frá bónda til búðar 2. þáttur. Þáttur um vöru- vöndun og hreinlæti á vinnustöð- um. 4. Alles Gute 2. þáttur. Þýsk- ur þáttur fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 1. feb. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahomið. Fjallað um íþróttir helgarinnar. Umsjón Jón Oskar Sólnes. 19.25 Staupasteinn. Bandariskur gamanmyndaflokkur Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.54 Ævintýri TinnaFerðin til tungls- ins (13) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvígið i skák. Frið- rik Ölafsson stórmeistari flytur skákskýringar i einvígi Jóhanns og Karpovs. 20.45 Myrkur kristall. (Dark Crystal) Brúðumynd frá 1983 úr leik- smiðju Jims Henson. Jen heldur sig vera síðasta eftirlifandi gálfinn á hnettinum sem hann byggir, enda hafa hinir illu skexar ráðið yfir hinum myrka kristal um þús- und ára skeið og unnið markvisst að því að útrýma öllum gálfum. Myndin hefur hlotið margarviður- ., kenningar m. a. fyrir leikmynd og tæknibrellur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 22.15 Jál i þættinum verður fjallað um Myrka músíkdaga sem hefjast í næsta mánuði og einnig verður rætt við þau Hjálmar H. Ragnars- son, Karólínu Eiríksdóttur og Þor- stein Hauksson, sem öll hafa hasl- að sér völl á tónlistarsviðinu. Þá verður einnig fjallað um leiklist, kvikmyndir og myndlist svo eitt- hvað sé nefnt. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Seinni fréttír. 23.10 HM i alpagreinum. Sýndar * svipmyndir frá svigi kvenna í heimsmeistarakeppninni í alpa- greinum sem fram fór fyrr um daginn i Vail í Colorado. Meðal þátttakenda er Guðrún H. Kristj- ánsdóttir frá Akureyri. 23.25 Dagskrárlok. 'sm? 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Vistaskipti. Trading Places. Veðmál verður til þess að braskari úr fátækrahverfi og vellauðugur fasteignasali hafa vistaskipti. Dag nokkurn hittast umskiptingarnir á rj, götu og fara að bera bækur sínar saman. Þeir sjá að maðkur er í mysunni og leggja á ráðin um hefnd. Sígild grinmynd. Aðalhlut- verk: Dan Aykroyd, Eddie Murp- hy, Ralph Bellamy og Don Amec- he, 18.20 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Hlutirnir gerast hratt í viðskiptaheiminum. Klækjarefur- inn J.R. er ávallt samur við sig. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 21.20 Dýrarikið. Vandaðir dýralifs- þættir. 21.45 Fri og frjáls. Duty Free. Breskur gamanmyndaflokkur í 7 hlutum. Fimmti hluti. Tvenn hjón fara i sumarleyfi til Spánar og eignast þar sameiginlegan sálusorgara, nefnilega barþjóninn. 22.10 Fjalakötturinn: Glæpur hr. Lange. Crimede Monsieur Lange. Glæpur Hr. Lange er meðal fyrstu talmynda Jean Renoir, en hún lýsir góðri samvinnu og velgengni fyrirtækis eftir að illa þokkaður yfirmaður er horfinn úr fyrirtækinu en álitið er að hann hafi verið ráð- inn af dögum. Starfsmönnum fyr- irtækisins bregður í brún þiegar yfirmaður þeirra birtist dag einn og telja að honum sé algjörlega ofaukið. Aðalhlutverk: René . ;> Lefébvre, Jules Berry og Florelle. Leikstjóri: Jean Renoir. 23.35 Saklaus stríðni. Malizia. Itölsk gamanmynd með djörfu ívafi. Ungur piltur, sem er að fá hvolpa- vit, verður hrifinn af þjónustu- stúlku á heimili sinu og þrátt fyrir aldursmun virðist hún ekki alveg frábitin áleitni hans. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Turi Ferro og Alessandro Momo. Ekki við hæfi barna. 1.10 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Heyrnar- og talmeinastöð islands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. 14.00 Fréttír. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynni; óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smá- blómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki og leikur nýja og fina tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera I mannbótaskyni. - Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linn- et. 21.30 Fræðsluvarp: lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrjendur á Brúðumyndin Myrkur kristall er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Þetta er víöfræg mynd sem hlotið hefur mikla viöur- kenningu. Sjónvarp kl. 20.45: Myrkur kristall Sagan um myrka kristal- inn er saga um land óstað- sett í tíma og rúrai. Þar ráða ríkjum hinir illu skexar. FVrir þúsund árum var landinu stjómaö af gálfun- um í krafti fagurs kristals. Gálfamir voru miklir hugs- uðir og stjómuðu landinu viturlega. En dularfuUar náttúruhamfarir urðu tii þess að brestir komu i krist- alinn og hann dökknaði. Skexamir náðu völdum og eftir það rikti ógnaröld í landinu og einræðisherr- arnir stefndu að því að út- rýma öllura gálfum. En skexamir útrýmdu sem betur fer ekki öllum gálfunura og þegar sagan hefst er einn afkomandi þeirra á lífi, Jen, og hann hefúr mikla baráttu til aö komast yfir kristalinn. Þessi mynd hefúr hlotið margvislega viðurkenningu og hér er á ferðinni mjög góð ævintýramynd sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara. 15.45 íslensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veöurtregnir. 16.20 Bamaútvarpiö - „Virgill litli". 17.00 Fréttir. 17.03 Pianókonsert nr. 1 í d-moll eft- ir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. , 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- urfrá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður Kristinsson talar. 20.00 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar". 20.15 Gömul tónlist I Herne. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslu- nefndar. Sjötti þáttur: Erfðatækni. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Áður útvarpað I júli sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (7.) 22.00 Fréttír. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 7. sálm. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson, (Einníg út- varpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund I dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar vegum Fjarkennslunefndar og Bréfaskólans. Sjötti þáttur. (Einn- ig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30. ) 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 I seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn i draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátthrafna. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg- ið tekið létt á Bylgunni, óskalögin leikin. Síminn er 61 11 11. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis - Hvaö finnst |iér? Steingrímur Ölafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík og minna mas. 20.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 5. lestur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjurh baráttumál- um gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameriku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagsllf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á islandi. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrirþig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatimi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 5. lest- ur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Ferill og „FAN". E. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 21.00 „Orð trúarinnar". Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. FM 104,8 12.00 Síödegi. Umsjón: Margrét Grímsdóttir og Garðar Þorvarðs- son. 16.00 Blandan. Umsjón: Hafþór Freyr Sigmundsson og Gunnar Guð- mundsson. 18.00 Kvöldvaka. Umsjón Kjartan Lorange og Ragnar Þorgeirsson. 20.00 Undirgrund. 22.00 Þunginn. 24.00 Næturvakt Umsjón: Gunnar Steinarsson og Harpa Hjartardótt- 4.00Robbi (róbót). Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þina og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson á mánu- dagskvöldi. Pétur sér m.a. um Rokkbitann sem stendur til klukk- an 21.30, þar sem hann spilar rokk af öllum stærðum og gerð- um. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur siðasta sprettinn á mánudögum. Þægileg tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. iFMtElll ---FM91.7" 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslifi i Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Viði- staöaskóla. Ólund Akursh FM 100,4 19.00 Þytur i laufi. Jóhann Asmunds- son spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatíð: Húmanistar á mannlegu nótunum. Félagar í Flokki manns- ins sjá um þáttinn. e.t. 21.00 Fregnir. 30 minútna fréttaþátt- ur. Fréttayfirlit síðustu viku. Fólk ræðir málin. 21.30 Mannamál Islenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatið. 23.00 Fönk og Fusion. Armann Gylfa- son og Steindór Gunnlaugsson kynna funk- og fusiontónlist. 24.00 Dagskrárlok. Rás 1 kl. 22.30: Vísindaþáttuiinn - langur vinnudagur Vinnudagur íslendinga er mjög langur og það getur haft margvísleg áhrif á líf manna, einkum samlíf. Fyrir skömmu hélt Gylfi Ásmundsson sálfræðingur erindi á ráðstefnu Læknafélags íslands og fjallaði það um áhrif vinnunnar á hjónalíf. í þættinum í kvöld verður Gylfi heimsóttur og rætt við hann um rannsóknir hans á þessu sviði. Þá verður litið inn hjá Arnari Haukssyni kvensjúk- dómalækni en hann lauk nýverið doktorsprófi þar sem hann fjallaði um rannsóknir á tíðaverkjum. Og verður for- vitnast um nýjar skýringar Arnars á lækningaáhrifum getnaðarvarnapiUna á tíðaverki. Auk þess verða molar úr heimi vísindanna bornir á borð fyrir hlustendur. -J.Mar Kristinn Arnarson gitarleikari. Sjónvarp kl. 20.45: músíkdagar Þátturinn Já er á dagskrá í kvöld. Fjallað verður um Myrka músíkdaga sem heQast þann 11. febrúar. Rætt verð- ur við Hjálmar H. Ragnarsson, formann Tónskáldafélags íslands, svo og þau Karólinu Eiríksdóttur og Þorstein Hauksson tónskáld og jafnframt verða flutt brot úr verkum þeirra. Litið verður inn hjá Leikfélagi Akureyrar sem frum- sýnir fljótlega Hver er hræddur við Virginiu Woolf? eftir Edward Albec, spjallað við Arnór Benónýsson leikhússtjóra og sýnd brot úr leikritinu. Á Kjarvalsstöðum standa nú yfir sýnigar þeirra Kristjáns Guðmundssonar og Halldórs Ásgeirssonar og veröa þeim gerð skil, auk þess sem rætt verður viö Halldór og Gunnar Kvaran. Jóhamar les úr nýútkominni bók sinni, Byggingunni, og litið verður inn á vinnustofu Guðbjargar Lindar en hún opnar málverkasýn- ingu í Gallerí Nýhöfn þann 11. febrúar næstkomandi. Fjall- að veröur um kvikmyndir og Kristinn Árnason leikur á gitar en hann heldur tónleika í Áskirkju þann 10. febrúar næstkomandi. -J.Mar Arleg þorravaka nemenda Menntaskolans viö Sund stend- ur nú yfir. Útrás kl. 13.00: Þorravaka við Sund Dagana 7., 8. og 9. febrúar heldur Menntaskólinn viö Sund árlega þorravöku sína. Af því tilefni munu MS-ingar sjá um alla dagskrá á Útrásar þessa þrjá daga. Dagskráin hófst kl. átta í morgun og stendur hún óslitið allan sólarhringinn þá daga sem þorravakan stendur. í dagskránni verður aöaláherslan lögð á tónlistarflutning. Á daginn verða leikin létt lög en á kvöldin verður tónlistin í þyngri kantinum. Sú nýbreytni verður tekin upp á Útrás að á meðan þorra- vakan stendur verður rekin fréttastofa sem flytja mun frétt- ir af vökunni og fleiru. Reynt verður að láta dagskrána höfða til sem flestra þó að ýmsir dagskrárliðir komi að sjálfsögðu til með að höfða meira til nemenda í Menntaskólaum við Sund en annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.