Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 50. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989.VERÐ Í LAUSASÖLU KR. 75 Stef nir í verðstríð á milli bjórkránna - kráarbjór mun kosta M195 til 240 krónur glasið - sjá bls. 6 ísröst hefur verið landföst við Straumnes á Vestfjörðum undanfarið. Að sögn flugmanna Landhelgisgæslunnar, sem fóru í ískönnunarflug í gær, var þetta mest krap og ishröngl með einstaka jaka á stangli. Breikkaði röstin þegar fjær dró landi og fjölgaði jökum. Voru fleiri rastir á siglingaleiðinni undan Vestfjörðum sem skip komust í gegnum. Reyndar höfðu Hvítanes og Arnarfell beðið eftir birtu í fyrrinótt áður en siglt var í gegnum isinn á aust- urleið. Mánafoss fór í gegnum ísinn á vesturleið og hlutust engin vandræði af. Austan Kögurs mun sjór vera hreinn. Á innfelldu myndinni sést Arnarfell á siglingu að ísröstinni. DV-mynd KAE Skuldir IsaQaröar: Um 100 milljónir umfram árstekjur -sjábls.3 Rikisútvarpiö fær 28,5% hækkim á morgun: Miklar verðhækkanir dynja yfir á næstunni - sja baksiðu Sölufélag garðyrkjumanna hyggst kaupa fasteignir SÍM: Kartöf luhúsið hef ur þrefaldast í verði á nokkrum mánuðum - sjá bls. 2 Átökerfingja umeignarhlut íkókverk- smiðjunni Vífilfelli -sjábls.2 Opinberir starfsmenn: Þurfa 11 pró- sent kaup- hækkuntiiað náöðrum launþegum -sjábls.4 Ekkertlátá aflahrotunni fyrtr vestan -sjábls.5 Svartursjór afsíldfyrir Suðurlandi -sjábls.5 Dauðagildra vegna hús- byggingar í Kópavogi? -sjábls. 12 Ættjr Þorgils Óttars Mathiesen -sjábls. 27 Plássleysi hrjáiráfengis- útsölurnar -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.