Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989. Útlönd Meðlimur úr hreyfingunni „Appelsínuvalkosturinn" í gervi Lech Walesa fyrir utan háskólann í Varsjá. Walesa heimsótti háskólann í gær til að biðja menn um að hafa sig hæga á meðan hringborðsviðræður Samstöðu og yfirvalda fara fram. Simamynd Reuter Lech Walesa með áhyggjur Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, lýsti yflr áhyggjum sínum í gær vegna átaka milli pólskra náms- manna og lögreglu í borginni Kraká um helgina. Hefur hann beðið náms- menn um að halda sig frá aðgerðum sem stofnað geta í hættu viðræðum Samstöðu við pólsk yfirvöld sem hóf- ust þann 6. febrúar. Búist er við að viðræðumar standi yflr í þrjár vikur til viðbótar. Báðir aðilar hafa í aðalatriðum komist að samkomulagi um lögleiðingu Sam- stöðu en lítill árangur hefur náðst í því hvaða leiðir séu vænlegar til að minnka verðbólguna sem er 74 pró- sent. Einnig er leitast við að finna leiðir sem gætu örvað efnahagslífið. Walesa hefur beðið námsmenn um að gefa viðræðunum tækifæri. Ef þær færu út um þúfur myndi hann hvetja til baráttu fyrir endurvakn- ingu Samstöðu og jafnvel boða alls- herjarverkfall, að því er hann sagöi í gær. Menntamálaráðherra Pól- lands, Jacek Fisiak, hefur farið þess á leit við háskólayfirvöld að þau taki harðaráofbeldistúdenta. Reuter Palestínumönn- um vísað frá ísraelski herinn hindraði í morgun Palestínumenn á herteknu svæöun- um í að fara til ísraels til þess að koma í veg fyrir óeirðir á meðan á bæjar- og sveitarstjómarkosningum stendur. Leiðtogar uppreisnarmanna boö- uðu allsherjarverkfall og skipuðu svo fyrir að aUir flutningar í arabíska hluta Jerúsalem yrðu stöðvaðir til að tryggja að Palestínumenn tækju ekki þátt í kosningunum. Búist er við að Teddy Kollek, sem verið hefur borgarstjóri í Jerúsalem í 24 ár, sigri. Hann hefur venjulega notið stuðnings araba í austurhluta Jerúsalem en ógn er talin stafa af þeim sem lengt em til vinstri svo og hægri vængnum og klerkaflokkum. Aðstoðarmenn Kolleks, sem er 77 ára, segja að arabar óttist um líf sitt ef þeir verða ekki við kröfum leiðtoga uppreisnarmanna. í Jerúsalem búa 850 þúsund gyðingar og 150 þúsund arabar. Öryggissveitir herma að herinn haldi enn fjörutíu palestínskum unglingum frá Nablus sem teknir vora eftir lát ísraelsks hermanns. Hann beið bana er hann fékk þungan hlut í höfuðið sem féll ofan af þriggja hæða byggingu. Reuter Særður ísraelskur landamæravörður fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn í bakið og öxlina. Atvikið átti sér stað þegar hann var á eftirlitsferð í bænum al-Bireh á vesturbakkanum. Skotið var á árásarmanninn og hann síðan gripinn. Útgöngubann var sett á svæðið. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Dalsel 12,2. hæð t.v., talinn eig. Hrafii- hildur Pálmad. og Guðjón Garðars- son, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl. og Ól- afur Garðarsson hdl. Efstaland 12, 1. hæð t.h., þingl. eig. Lúðvík Jónasson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur Gústafeson hrl. og Eggert B. Ólafs- son hdl. Eyjaslóð lb, þingl. eig. Hafex hf., fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Fáfiúsvegur 4, þingl. eig. Halldóra Helgadóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.15. Uppþoðsbeiðandi er Benedikt Ólafsson hdl. Flókagata 6,2. hæð og kjallari, þingl. eig. Halldór Gíslason, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.15. Uppþoðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðn- lánasjóður. Flúðasel 65, þingl. eig. Guðbrandur S. Karlsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Ax- elsson hrl. Flúðasel 69, þingl. eig. Hálfdán Bjamason, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Öm Hösk- uldsson hdl. Frakkastígur 8, þingl. eig. Byggingar- félagið Ós hf., fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Frakkastígur 19, kjallari, þingl. eig. Sigurður Greipsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Axelsson hrl. Framnesvegur 34, risíbúð, þingl. eig. Jakobína M. Grétarsdóttir, fimmtud. 2. mars _’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Klemens Egg- ertsson hdl. Frostafold 28, 1. hæð t.v., talinn eig. Bergþór Kristjánsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Frostafold 171, talinn eig. Kristinn Bj. Ögmundsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Jónas Aðal- steinsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík og Verslunarbanki íslands hf. Gerðhamrar 9, þingl. eig. Hreinn Hjartarson og Iðunn Hilmarsdóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjár- heimtan hf. og Ásgeir Thoroddsen hdk________________________ Glæsibær 14, þingl. eig. Viðar Oskars- son, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Gnoðarvogur 76, hluti, þingl. eig. Daníel Þórarinsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður Géorgsson hrl., Útvegsbanki Islands hf. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Grettisgata 36B, kjallari, þingl. eig. Rannveig Helgadóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Grettisgata 53B, hluti, talinn eig. Ey- þór Stefánsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Grettisgata 62, hluti, þingl. eig. Odd- björg Óskarsdóttir og Eiríkur Óskarss., fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Ólafur Axelsson hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdk_______________________________ Grettisgata 64, hluti, þingl. eig. Guð- mundur F. Jónsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Jóhannes Halldórsson og Hróbjartur Jónatans- son hdl. Grettisgata 79, rishæð, þingl. eig. Guð- mundur G. Guðmundsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Grýtubakki 4, hluti, þingl. eig. Þóra Jónsdóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Valgairður Sigurðsson hdl. Háberg 7, 1. hæð, þingl. eig. Guðrún Þ. Óskarsdóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Út- vegsbanki Islands hf., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Jón Finnsson hrl., Sig- ríður Thorlacius hdl., Veðdeild Lands- banka Islands, Landsbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 38, þingl. eig. Hrefiia Lúthers- dóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Vilhjáhnur H. Vilhjálmsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hraunbær 22, 3. hæð t.v., þingl. eig. Pétur Kjartansson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Hraunbær 54, kjallari, þingl. eig. Hin- rik Erlingsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Jóhann Pétur Sveinsson lögfr. Hringbraut 107,1. hæð t.v., þingl. eig. Júlíana Þorvaldsdóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 13.45. Uppþoðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl. og Lárus Bjamason hdl. Hrísateigur 34, hluti, þingl. eig. Gunn- ar Aðalsteinsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 83, 01-01, talinn eig. Jón Þ. Eyþórsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guð- mundur Markússon hrl. og Þórólfur kr. Beck hrl. Hverfisgata 83, 01-03, þingl. eig. Dög- im sf., fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðmundur Markússon hrl. og Ævar Guðmunds- son hdl. Hverfisgata 105,1. hæð í vesturenda, þingl. eig. Þorgils Axelsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ur em_ Fjárheimtan hf. og Iðnaðar- banki íslands hf. Höfðatún 4, ris, þingl. eig. Grétar Halldórsson, fimrntud. 2. mars ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Atli Gísla- son hrl. Hörpugata 9, þingl. eig. Amgrímur Amgrímsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólaf- ur Hallgrímsson hdl. Jámháls 4, þingl. eig. Orri hf., fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Búnaðarbanki Is- lands og Jón Egilsson hdl. Jórusel 15, tal. eig, Óskar Kristjánss. og Vilborg Níelsdóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.15. Uppþoðsbeiðendur em Fjárheimtan h£, Veðdeild Lands- banka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Jöklafold 10, þingl. eig. Guðrún Ág. Ólafsdóttir og Sig. Pétursson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Jöklafold 14, talinn eig. Fanný Ás- geirsd. og Hallgr. Guðmundsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Jöklafold 39, hluti, talinn eig. Oddgeir Bjömsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Lögmenn Hamraborg 12, Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl., Ólaf- ur Axelsson hrl., Kópavogskaupsstað- ur og Sigurmar Albertsson hrl. Klapparberg 13, talinn eig. Hreinn Sigtryggsson og Ólafía Ottósd., fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Búnaðarbanki Is- lands. Kleppsvegur 30, 1. hæð vesturendi, talinn eig. Guðrún A. Sigurðardóttir, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Atli Gíslason hrl. Kvistaland 1, þingl. eig. Ingvar Þor- steinsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kvisthagi 18, ris, þingl. eig. Atli Þór Elísson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 15.00. Uþpboðsbeiðandi er Útvegsbanki ís- lands hf. Langholtsvegur 35, rishæð, þingl. eig. Guðmundur Ó. Dagbjartsson, fimmtud. 2. mars ’89 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufásvegur 19, hluti, þingl. eig. Matt- hías Einarsson o.fl., fimmtud. 2. mars ’89 kl. 15.00._ Uppboðsbeiðendur era Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIfi IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Langholtsvegur 82, 2. hæð, þingl. eig. Hilmar Sigurbjartsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. mars ’89 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Langholtsvegur 176,1. hæð, þingl. eig. Ásgerður Garðarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. mars ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Stigahlíð 28, 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigrún. A. Einarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. mars ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan_ í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Róbert Ami Hreiðarsson hdl. Vatnsstígur 9A, þingl. eig. Jón L. Hilmarsson og Hafsteinn Hilmarss., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. mars ’89 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur era Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- þanka íslands og Lífeyrissjóður Verk- fræðingafélags Islands. Ægisíða 96, efri hæð, þingl. eig. Elín Nóadóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 2. mars ’89 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Guð- jón Ármann Jónsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Hallgrímur B. Geirsson hrl.__________________________ BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.