Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 32
V Vonbrigði með svör landbúnaðarráðherra: Nevslustöðvun &■ hAVMIIIF #ll ■mvllllll Ul - segir formaður Neytendasamtakanna „Ég varð fyrir vissum vonbrigð- eggjum stríð á hendur. Auk þess gerður af framleiðendum sjálfum. um með svor landbúnaðarráð- hafa þau mótmælt harðlega reglu- Því væru menn að vona að sex herra. Þó ber að taka fram að af- gerðardrögum sem stuðla munu að manna nefndin reiknaði þennan staða okkar nú til þessara mála einokun í kartöflu- og grænmetis- grunn upp á nýtt. En ef ekki þá mótast af fyrri reynslu okkar af verslun. munu Neytendasamtökin grípa til landbúnaöarráðuneytinu. Það hef- Jóhannes sagði að samtökin biðu harðra ráðstafana. ur verið svo að þegar menn eru að nú eftir að sex manna nefndin lyki - Hver eru helstu vopn samtak- melta með sér einhverjar slíkar við verðlagningu á kjúklingum. í anna í þessari baráttu? reglur í þessu ráðuneyti þá höfum fyrra hefði verið farið mjög vand- „Vissulega er neyslustöðvim ieið viðyfirleittekkifréttafþvífyrren lega ofan í verðlagsgrundvöll á sem við erum að skoða og við úti- það hefur orðiö að veruleika,“ þessum vörum. Það hefði verið lokum engan veginn þá leið að sagði Jóhannes Gunnarsson, for- boriö saman við verðlagsgrundvöll hvetja almenning til neyslustöðv- maður Neytendasamtakanna, en annars staðar og hefði niðurstaðan unar á þessum vörum til þess að samtökin hafa sem kunnugt er sagt oröiö sú aö verðlagsgrundvöllur- hindra að einokun festist í sessi í verölagningu á kjúklingum og imi hér á landi væri rugl og væri þessumgreinum.“ -SMJ Veðrið á morgun: Litlar breytingar Á morgun verður norðangola eða -kaldi austast á landinu en hæg breytileg átt í öðrum lands- hlutum. Smáél verða við norö- austurströndina en annars viða léttskýjað til landsins. Frost verð- ur 5-10 stig. ÞRfiSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Það Hallar á Sjónvarpið! Enginn bjór aðfaranótt -- fyrsta mars „Menn eru alveg að missa áttirnar í þessu bjórfári. Við höfum lokað á nóttinni og á kvöldin og því ekki á dagskrá að afgreiða bjór frá birgða- geymslunni á miðnætti í kvöld,“ sagði Gústav Níelsson, skrifstofu- stjóri ÁTVR, við DV. Sú saga hefur gengið fjöllunum hærra að ÁTVR munu afgreiða bjór til veitingahúsa á miðnætti svo fólk geti fengið sér bjór fyrir lokun klukk- an hálfeitt. En fólk mun fyrst geta keypt sér bjór þegar áfengisútsölurn- aropnaífyrramálið. -hlh Þijú í gæslu: Smygluðu kókaíni Tvær konur og einn karlmaður eru í gæsluvarðhaldi vegna smygls á talsverðu magni af kókaíni frá Bandaríkjunum. Önnur konan var úrskurðuð í tíu daga gæsluvarðhald á fostudag. Hin konan og maðurinn voru úrskurðuð í gæsluvarðhald á laugardag, hún í tíu daga en hann í tuttugu daga. Vitað er að eitthvað af því efni, sem fólki flutti til landsins, var komið í dreifingu er lögreglan stöðvaði fólk- ið. -sme * ÁlftafeU SU: Nær sokkið eftir strand Togarinn Álftafell SU100 frá Stöðv- arfirði var nær sokkinn í gærkvöldi. Togarinn strandaði við Gvendarnes, sem er sunnan við mynni Fáskrúðs- fjarðar, klukkan 21.23 í gærkvöld. Togarinn Hoffell frá Fáskrúðsfirði . -j. kom Álftafellinu til aðstoðar. Álfta- fell komst af strandstað fyrir eigin vélarafli. Talsverður leki kom að skipinu. Hoffelhð kom með dælur og þegar var hafist handa við að dæla sjó úr skipinu. Hoffellið fylgdi Álftafelhnu til hafn- ar á Fáskrúðsfirði. Þegar skipið var komið til hafnar var komið með fleiri dælur - þar sem þær sem fyrir voru höfðu vart undan. í nótt var lokið við að dæla sjó úr skipinu. í dag verða skemmdir á botni þess kann- aðar. Skemmdirnar eru greinilega miklar og dýrar. Hluti áhafnar Álftafehs, svo og far- þegar sem voru um borð, fóru yfir í Hoffellið á strandstaðnum. „Það kom hnútur á skipið. Annars - t vil ég ekkert um þetta tala,“ sagði Guðjón Smári Agnarsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Stöðv- arfjarðar. Hraðfrystihús Stöðvar- fjarðar er eigandi Álftafellsins. Guð- jón Smári vildi ekki tjá sig frekar um strandið þar sem sjópróf hafa ekki farið fram. Skipið hefur verið til sölu um nokkra hríð. -sme ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1989. Hallur Hallsson, fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu, sagði upp starfi sínu í gær og hefur hann störf fljót- lega hjá Stöð 2. - En af hverju skiptir Hallur yfir? „Þetta var kannski óhjákvæmilegt. Ómar Ragnarsson var búinn að segja við mig að hann hefði dreymt fyrir þessu, ég hlyti að koma fyrr eða síð- ar. Á Stöð 2 er hæfileikaríkt og metn- aðarfullt fólk og líst mér vel á að starfa þar.“ Hallur sagði að fyrir nokkru hefði Páh Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, farið þess á leit við hann að hann kæmi yfir. Hallur hefur starfað í þrjú árhjáRikissjónvarpinu. -SMJ Olís og Mobil: „Færamst nær samkomulagi“ „Fuhtrúar Mobil hafa átt í viðræð- um við mig um að kaupa hlut í Olís. Þeir höfðu skoðað fyrirtækið mjög vandlega við upphaf viðræðnanna. Hvað þær varðar hef ég ekki annað að segja en að við færumst alltaf nær samkomulagi," sagði ÓU Kr. Sigurðs- son, forstjóri Olís, við DV. Mobilmenn munu ekki vilja tjá sig um viðræðurnar en munu ræða við Olísmennútþessaviku. -hlh Verðstöðvun lýkur: Verðbólgan í 35 prósent „Það má reikna með um 2 til 2,5 prósent hækkun á framfærsluvísi- tölunni á mihi febrúar og mars,“ sagði VUhjálmur Ólafsson, skrif- stofustjóri Hagstofunnar, en verð- stöðvun lýkur á morgun. „Ég held að þaö sé von á mun meiri hækkun í kjölfar þess að verðstöðv- uninni er aflétt. Þær hækkanir koma smátt og smátt í aprU, maí og júní.“ 2 tU 2,5 prósent hækkun á mUU tveggja mánaða jafngUdir um 27 tU 35 prósent verðbólgu á ársgrundvelli. Verðlagsráð mun taka ákvörðun í dag um hækkun á gjaldskrám raf- magnsveitna og hitaveitna. Umbeðn- ar hækkanir þessara stofnana eru um 5 til 10 prósent. Þá Uggur fyrir beiðni frá Outninga- og samgöngu- fyrirtækjum um 5 tU 20 prósent hækkanir. Sex manna nefnd mun ákvarða búvöruverð í dag og búist er við að það muni hækka um 4 tU 5 prósent. Þá munu afnotagjöld Ríkis- útvarpsins hækka um 28,5 prósent. „Við eigum ekki von á neinni hol- skeflu verðhækkana. í mörgum til- fellum eru ekki tílefni til verðhækk- ana,“ sagði Guðmundur Á. Sigurðs- son, yfirviðskiptafræðingur Verð- lagsstofnunar. -gse i i i : i i i Tippararnir kampakátu með uppskeruna, ávísun á 4.583.106 krónur. Frá vinstri: David Vokes, Ás- Björn Hartmannsson, Tómas Gunnarsson, Olgeir Jónsson, Snorri Snorrason, Sigurður Grétarsson, Kjartan Björnsson og Óskar Marelsson. DV-mynd K.E. Selfossi Fengu rúrna hálfa milljón hver - sjá nánar á bls. 23 I F 6 ■ m j jirj É T "I r s i l< O T 1 Ð • '2.5 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.