Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989. 31 i>vKvikmyndir Tveir af leikurum myndarinnar. Mynd fyrir unnendur fallegrar náttúru Leikhús Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Fimmtudag kl. 17. Laugardag kl. 14, uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Laugardag 11. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 12. mars kl. 14, uppselt. Laugardag 18. mars kl. 14. Sunnudag 19. mars kl. 14. Sunnudag 2. apríl kl. 14. The Milagro Beanfield War Aðaihlutverk: Ruben Blades, Chick Vann- era Leikstjóri: Robert Redford Handrit: David Ward, John Nichols Sýnd i Laugarásbíói Milagro í Nýju-Mexíkó. Hér hefur lítið breyst í mörg herrans ár. Það stendur til að byggja í Milagrodaln- um og verktakinn er þegar byrjaður að fella tré og rífa upp jarðveginn. Joe Mondragon (Chick Vanerra) leit- ar að vinnu við framkvæmdirnar en fær enga. Hann ekur heim að bú- garði sem faðir hans átti og í reiði sinni hleypir hann vatni á gamlan baunaakur. Þar með hefur hann byrjað „baunastríðið“. Byggingar- verktakinn er ekki ánægður með þessa röskun og hefur samband við fylkisstjórann (M. Emmet Walsh), en hjá honum ráða reglur og reglugerð- ir og ekkert miðar. Hann fær þá Kyril Montana (Christopher Walken) til að leysa málið, en Kyril sér um að „leysa vandamál" á sinn hátt. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst honum ekki að koma Joe á kné og í lokin stendur Joe uppi sem sigurver- ari. Háskaleg kynni Leikrit eftir Christopher Hampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. Föstudag 5. sýning. Laugardag 6. sýning. Laugardag 11. mars, 7. sýning. Miðvikudag 15. mars, 8. sýning. Föstudag 17. mars, 9. sýning. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar. London City Ballet Gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31. mars kl. 20.00. Laugardag 1. apríl kl. 20.00. Litla sviðið: Mcnffi Inn í „baunastríðið“ blandast fé- lagsfræðingurinn Herbie Platt (Dani- el Stern) sem vinnur að ritgerð, bif- vélavirkinn Ruby Archuleta (Sonia Braga), lögfræðingurinn og hlaðaút- gefandinn Charhe Bloom (John He- ard) og loks lögregluþjónninn í Mila- gro, Bemabe Montoya (Ruben Bla- des) sem reynir hvað hann getur til að bera klæði á vopnin. Hér er samankomið úrval ágætra leikara, sem lenda oft í vandræðum með að gera eitthvað úr rýrum hlut- verkum sínum. Það er helst Ruben Blades (Critical Condition) og John Heard (After Hours, Cat People) sem tekst að blása lífi í sínar persónur. Robert Redford (Ordinary People) leikstýrir hér sinni annarri mynd, en hann er þekktari sem leikari. Honum er mikið niðri fyrir að sýna áhorfendum baráttu htilmagnans og fegurð náttúrunnar. Hjátrú og hind- urvitni kemur einnig mikið við sögu í myndinni, Redford tekst ekki að skapa nógu skýra mynd af ástand- inu, til þess eru aðalpersónurnar of margar. Áhorfandinn áttar sig ekki nógu vel á því hvað hefur gerst, hvers vegna og hvað í raun er að gerast. Kvikmyndatakan er góð og sýnir vel fegurð landsins, en það er heldur mikið af sólarlagsmyndum. Þetta er mynd fyrir unnendur fah- egrar náttúru og þeirra sem hafa gaman af „þjóðfélagsádeilum". Stjörnugjöf: * * Hjalti Þór Kristjánsson FACQ FACD FACDFACO FACD FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. Tónlist: Pétur Hjaltested. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miðvikudag 8. mars kl. 20.30. Föstudag 10. mars kl. 20.30. Sunnudag 12. mars kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Sima- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. SAMKORT E Minningargjöf FIUGBJÓRGUNARSVEÍTM 1 REYKJAVlK MUNIÐ MINNINGARKORT FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR í REYKJAVÍK SIMI 694155 Þeireruvel séöir í umférft- inni semnota endurskins- merki UMFERÐAR RÁÐ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Miðvikudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30, örfá sæti laus. Sunnudag kl. 20.30. SJANG-ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartíma. I kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.00, uppselt, Miðvikudag 8. mars kl. 20,00. Laugardag 11. mars kl, 20.00, uppselt. Þriðjudag 14. mars kl, 20,00. FERÐIN Á HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnars- dóttir. Tónlist: Soffía Vagnsdóttir. Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir. Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Arna- son. Aðstoð við hreyf ingar: Auður Bjarnadótt- ir. Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Mar- grét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjóns- son, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Úlöf Sverrisdóttir, Arnheióur Ingi- mundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guð- mundsdóttir, Kristján Franklin Magnúsog Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugard.kl. 14.00. Sunnud.kl. 14.00. M iðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SÍMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun- um til 9. apríl 1989. IGKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Eliert Á. Ingimundarson. .5. sýning föstudag 3. mars kl. 20.30. 6. sýning laugardag 4. mars kl. 20.30. 7. sýning föstudag 10. mars kl. 20.30. 8. sýning laugardag 11. mars kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI Aukasýning vegna mikillar aðsóknar. í dag kl. 18.00. Sunnud. 5. mars kl. 15.00. Sunnud. 12. mars kl. 15.00. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir toppmyndina FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grínmynd „Fish Called Wanda" hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grinmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 TUCKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin HINIR AÐKOMNU Myndin er full af tæknibrellum, spennu og fjöri. Aðalhlutverk. James Caan, Mandy Patinkin o.fl. Frábær spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 KOKKTEILL Aðalhlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, El- isabeth Shue, Lisa Banes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly i aðalhlutverkum Sýndkl. 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd Sýnd kl. 5, 7 og 9 POLTERGEIST III Sýnd kl. 9 og 11 Háskólabíó frumsýnir HINIR ÁKÆRÐU Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Laugrarásbíó A-salur Frumsýning MILAGRO Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrt er af hinum vinsæla leikara Robert Redford Aðalhlutverk Chich Vennera, Julie Carmen Sonia Braga o.fl. Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15 B-salur JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5„ 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára C-salur SKÁLMÖLD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Regnboginn FENJAFÓLKIÐ Dularfull, spennandi og mannleg mynd Aðalhlutverk: Andrei Konchalovsky (Runaway Train) Barbara Hersey og Jill Clayburgh Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára í DULARGERVI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SALSA -Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd með Peter Ustinov i aðal- hlutverki Sýnd kl. 5, 7 og 9 I ELDLÍNUNNI Kynngimögnuð spennumynd með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki Sýnd kl. 11.15 Bönnuð innan 16 ára BAGDADCAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Sýnd kl. 7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7 og 9 SEPTEMBER Sýnd kl. 5 og 11.15 Stjörnubíó frumsýnir ÖSKRAÐU MEÐAN ÞÚ GETUR Hrikalega spennandi og óhugnanleg glæný bandarísk hryllingsmynd Aðalhlutverk Kevin Dillon (Platoon), Shaw- nee Smith (Summerschool) o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Grinmynd Dudley Moore i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, og 9 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 BLOOD Sýnd kl. 11 Veður í dag verður norðaustanátt um allt 1 land.allhvösseðahvössaustanlands ! í fyretu en mun hægari annars stað- ar. Éljagangur á Norður- og Austurl- andi en víðast léttskýjað í öðrum landshlutum. í nótt verður komin norðaustangola eða -kaldi um allt land og þurrt að kalla. Áfram verður frost um allt land, víðast 4-8 stig. ‘Akureyri alskýjaö 0 Egilsstaðir snjókoma -5 Hjarðarnes léttskýjað ~4 Galtarviti alskýjað -7 Keílavíkurflugvöllurléttskýjað -4 Kirkjubæjarklausturléttskýjað -3 Raufarhöfn alskýjað -5 Reykjavik heiðskírt -7 Sauöárkrókur hálfskýjað -7 Vestmarmaeyjar léttskýjað 0 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 3 Helsinki snjókoma 0 Kaupmannahöfn skýjað 3 Osló alskýjað 3 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn alskýjað 3 Algarve skýjað 14 Amsterdam skýjað 3 Barcelona heiðskírt 5 Berlín rigning 3 Chicago alskýjað -8 Feneyjar þokumóða 2 Frankfurt skýjað 4 Glasgow skúr 3 Hamborg léttskýjað 3 London léttskýjað 1 LosAngeles heiöskirt 13 Lúxemborg skýjað 2 Madrid skýjað 9 Malaga léttskýjað 14 Mailorca skýjað 16 Montreal heiðskirt -9 New York heiðskírt 1 Nuuk alskýjað -3 Orlando heiðskirt 13 París skýjað 3 Róm skýjað 12 Vín skýjað 4 Wirmipeg léttskýjað -17 Valencia heiðskirt 16 Gengið Gengisskráning nr. 41 -28. febrúar 1989 kl. 09.15 Eining ki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 51.350 51,490 50.030 Pund 89,272 89,515 87,865 Kan.dollar 42,792 42,908 42,239 Dönsk kr. 7,2095 7,2292 6,8959 Norsk kr. 7,6568 7,6776 7,4179 Sænsk kr. 8,1547 8,1769 7,9249 Fi. mark 11,9949 12,0276 11,6865 Fra. franki 8,2550 8,2775 7,8794 Belg. franki 1,3399 1.3435 1,2797 Sviss.franki 32,9483 33,0382 31,4951 Holl. gyllinj 24,8946 24,9624 23,7317 Vþ. mark 28.1023 28,1790 26,7870 It. lira 0,03812 0,03822 0,03666 Aust. sch. 3,9938 4,0047 3,8095 Port. escudo 0,3398 0,3408 0,3295 Spá. peseti 0,4478 0,4490 0,4325 Jap.yen 0,40376 0,40486 0,38528 Irskt pund 74,802 75.005 71,738 SDR 87,8975 68.0827 65,4818 ECU 58,3259 58,4849 55,9561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 28. febrúar seldust alls 68,974 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 8,941 22,98 15,00 23,00 Keila 0,021 7,00 7,00 7,00 Langa 0.135 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,133 214,17 205,00 225.00 Koli 0,050 35,00 35,00 35,00 Stcinbitur 0,093 25,00 25,00 25.00 Þorskut, sl. 35,016 38,76 34,50 39,00 Þorsk., ó. 1-2n. 6,920 40,00 40,00 40,00 Ufsi 15,404 23,64 22,00 25,00 Ýsa.sl. 1,261 34,62 28,00 43,00 Á morgun verður selt úr Farsæl og bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. febrúar seldust alls 2,040 tonn. Ýsa 1,000 65,00 65,00 65,00 Þorskur, ós. 0,839 38,00 38,00 38,00 Steinbitur 0,201 20,00 20,00 20.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27. febrúar seldust alls 145,965 tonn. Þorskur 6.006 48,15 31,00 58,00 Ýsa 1,442 50,24 48,00 57,00 llfsi 8,061 26,29 12,00 31,50 Karfi 128.283 25.18 15,00 30,00 Steinbitur 1,937 23,32 15,00 28,50 Langa 0,019 28.00 28,00 28,00 Lýsa 0.125 10,00 10,00 10,00 Skötubörð 0,032 162,00 162,00 162,00 i dag verður m.a. selt óákveðið magn af þorski, löngu og ufsa úr Aðalvik KE, 10 tonn af þorski og 2 tonn af ýsu úr Eldeyjar-Boða GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.