Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989. 7 Vidskipti Fara íslenskir aðilar í útgerð við Alaska: Eru með ákveðið verk- smiðjuskip í siqtinu ÁTVR á Akureyri: AIBt tll reiðu fynr bjónnit Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Viö eigum að geta verið með hátt í 800 bjórkassa hér í verslun- inni í einu og maður vonar bara að það dugi yfir daginn,“ segir Haukur Torfason, útMsstjóri ÁTVR á Akureyri, en í verslun- inni hafa átt sér stað miklar breytingar að undanförnu. Sjálfsafgreiðslufyrirkomulag hefur nú verið tekið upp og versl- nnin veiríð tölvuvædd. Verslunin hefur stækkað mikið og í miðju hennar verður gólfrými fyrir 8-10 bretti með bjórkössum en hvert bretti tekur um 80 kassa. Það háir hins vegar starfs- mönnum verslunarinnar aö lag- erpláss er af skornum skammti. Haukur Torfason sagði aö reynt yröi að geyma bjórinn í geymslu á neðri hæð en allt áfengi yröi að setja í geymslu á efri hæð hússins áður en það færi 1 versl- unina. Starfsmenn ÁTVR á Ak- ureyri eru 6 talsins. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 8-10 Bb.Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 8-11 Vb.Sb 6 mán. uppsögn 8-13 Vb.Sp 12mán. uppsögn 8-9,5 Ab 18mán. uppsögn 20 ib Tékkareikningar, alm. 2-4 lb,Sp,- Sértékkareikningar 3-10 Vb.Lb Bb.Sb Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Innlán með sérkjörum 18 Vb,Bb Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8,25-8,5 Bb.Vb,- Sterlingspund 11,5-12,25 Sb.Ab Ab Vestur-þýsk mörk 5-5,5 Bb.lb,- Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Sb,- Sp Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 14-20 Lb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,5-20,5 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5-25 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-9,25 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 14,5-20,5 Lb SDR 10 Allir Bandarikjadalir 11,25 Allir Sterlingspund 14,5 Allir Vestur-þýsk mörk 8-8,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR Överötr. feb. 89 13,2 Verötr. feb. 89 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 2317stig Byggingavisitala feb. 414stig Byggingavísitalafeb. 125,4stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun Verð- stöövun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,562 Einingabréf 2 1,994 Einingabréf 3 2,329 Skammtímabréf 1,236 Lífeyrisbréf 1,791 Gengisbréf 1,641 Kjarabréf 3,538 Markbréf 1,876 Tekjubréf 1,597 Skyndibréf 1,080 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóösbréf 1 1,703 Sjóósbréf 2 1,435 Sjóösbréf 3 1,211 Sjóósbréf 4 1,009 HLUTABREF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 274 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 292 kr. Hampiðjan 157 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 205 kr. Útvegsbankinn hf. 137 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 128 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Tveir íslenskir aðilar, Haraldur Haraldsson í Andra og Ragnar Hall- dórsson, fyrrum forstjóri álversins í Straumsvík, eru að skoða þann möguleika að gera út verksmiðjuskip við Alaska. „Eg er auövitað mjög ánægð með niðurstöður þessarar bragðprófunar DV. En það er smekkur hvers og eins' sem ræður. Það er hinn almenni neytandi sem mun hafa síðasta orð- ið,“ sagði Ásdís Jónasdóttir, fram- kvæmdastjóri Útgarða sf„ sem er umboðsaðih Kaiserbjórsins hér á landi. Kaiser fékk hæstu einkunn í bragðprófun DV á bjór en niðurstöð- umar voru birtar í laugardagsblað- inu. Útgarðar sf. er lítið fjölskyldufyrir- tæki sem segja má að dottið hafi í lukkupottinn þegar bjórtilboðin voru opnuð hjá ÁTVR. Það er ekki laust við að menn hafi hváð þegar Kaiser var nefndur. Það þekktu afar fáir þennan bjór og leist mönnum ekki á blikuna í fyrstu. Kaiser er bruggaður af austurríska ölgerðarfyrirtækinu Die Österreic- hische Brau-AG sem er stærsti drykkjavöruframleiðandi landsins, framleiðir á íjórðu milljón hektóhtra af bjór á ári. Er elsta ölgerðin innan vébanda fyrirtækisins frá 1475 þegar munkaklaustur og biskupsstólar leiddu ölframleiðsluna. í dag lifa hina gömlu hefðir og bjórmenning áfram en nýjasta tækni notuð við framleiðsluna. Stolt fyrirtækisins mun vera Kaiser Premium Beer sem þrívegis hefur unnið í samkepni við 111 bjórtegundir víðast hvar úr heiminum. - Hvemig er að vera nýgræðingur á markaðinum og með tiltölulega óþekkta bjórtegund? „Þetta er góð vara sem auglýsir sig Haraldur sagði í samtali við DV að máhð væri enn á frumstigi, ekkert væri handfast né hefði verið ákveðið í máhnu. Hann sagði að það kæmi í ljós á næstu dögum hvort af þessu yrði. Hann sagði að þeir væm með sjálf. Ég hef ekki miklar áhyggjur þó við þekktari merki sé aö etja. Keisar- inn krýnir sig sjálfur,“ sagði Ásdís. -hlh ákveðið skip í sigtinu ef af þessu yrði en ekki væri ákveðið enn hvort skip- ið yrði leigt eða keypt. Áð sögn Haralds yrði hér um að ræða verksmiðjuskip sem aðeins tek- ur við afla og vinnur hann um borð Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Miðað við mismun hæsta og lægsta tilboðs heimaaðila í áburðarflutn- inga, sem Kaupfélag Húnvetninga bauð út fyrir skömmu, leiðir það til 1700 þúsund króna sparnaöar fyrir húnvetnska bændur. Átta tilboð bár- ust í verkið, þar af voru sjö frá heimaaðilum. Fyrirtækið Vélar og kraftur á Akranesi-var með lægsta tilboðið, 2 krónur á hvert kíló, en þar sem ákveðið hafði verið að heimaaðilar sætu fyrir verkinu kom það tilboð ekki til greina. Lægstur heimaaðila Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Opnuð hafa verið tilboð í sorphirðu og flutning á sorpi á urðunarstað í laridi Skarðs við Sauðárkrók annars vegar og hins vegar í urðun sorps- ins. í bæði verkin bárust sjö tilboð. Stjórn Byggöasamlags um sorp- hirðu á Norðurlandi vestra hefur samþykkt lægstu tilboðin og þau áform um urðunarstað í landi Skarðs sem þar eru tilgreind. Sveitarstjórnir þéttbýhsstaðanna fjögurra, sem að byggðasamlaginu standa, hafa frest til 8. mars að skila áhti en þeir eru: Blönduós, Hvammstangi, Sauðár- krókur og Skagaströnd. Björn Bjarnason var með lægsta tilboð í sorphirðuna 47,663 milljónir á ársgrundvelli. Halldór Amarson og Pétur Bolh Björnsson buðu 58;7 millj., Rögnvaldur Ámason bauð 66,7 en veiðir ekki. Hann sagði að ekki væri meira um þetta mál að segja á þessu stigi. Það mun skýrast innan fárra daga hvort af þessu verður. -S.dór var Gunnar Jónsson, vöruflutninga- bílstjóri á Skagaströnd, með 2,10 á kílóið. Var tilboði hans tekið. Hæsta tilboðið var upp á tæpar 2,90 krónur sem er mjög nálægt taxtaverði. Reiknað er með að um 1900 tonn af áburði verði flutt til bænda í Aust- ur-Húnavatnssýslu fyrir vorið. Þetta er í annað skiptið sem áburðurinn er fluttur landleiðina norður frá Gufunesi. Að sögn Guðsteins Einars- sonar kaupfélagsstjóra byggist hag- kvæmni flutninganna á því að tilboð séu undir taxtaverði. Gunnar Jónsson er þegar byrjaður á áburðarflutningunum. millj., Ómar Kjartansson 69,9 millj. og Þórður Hansen 73 millj. Allir eru þessir bjóðendur frá Sauðárkróki. Gámaþjónustan í Reykjavík bauð 93,8 milljónir og langhæst buðu þeir Hörður Ragnarson frá Skagaströnd og Sigurgeir Þ. Jónsson frá Blöndu- ósi, 105,5 milljónir. í urðunina voru Beltavélar úr Skagafirði með lægsta tilboðið, 7,560 milljónir. Garðar Guðjónsson, Sauð- árkróki, bauð 8,4 milljónir, Króks- verk 11,4 milljónir, Björn Bjarnason 12,0 milljónir, Viggó Brynjólfsson hf. á Skagaströnd 17 millj., Pálmi Jóns- son, Sauðárkróki, 18,1 millj. og Gámaþjónustan 29,5 milljónir. Að sögn Ófeigs Gestssonar, for- manns byggðasamlagsins, er lægsta tilboð í sorphirðuna nálægt áætlun en í urðunina ívið hærra. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1982-1. fl. 01.03.89-01.03.90 kr. 925,77 1983-1.fl. 01.03.89-01.03.90 kr. 537,87 1984-2. fl. 10.03.89-10.09.89 kr. 360,54 ‘Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, febrúar 1989 SEÐLABANK3 ÍSLANDS_______________________ Ásdís Jónasdóttir, umboðsaðili Kaiserbjórsins á íslandi, óttast ekki sam- keppnina á íslenskum markaði. DV-mynd KAE Umboösaöili Kaiser á íslandi: Neytandinn hef- ur síðasta orðið Áburðarflutningar til húnvetnskra bænda: Heimamenn fengu verkið Norðurland vestra: Lægsta tilboð í sorp- hirðu nam 47 milljónum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.