Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989. Andlát Guðni Guðmundsson, Aðalgötu 23, Súgandafirði, varð bráðkvaddur 26. febrúar. Elísabet G. Hálfdánardóttir, dvalar- heimilinu Hlíf, ísafirði, lést í Sjúkra- húsi ísafjarðar þann 25. febrúar sl. Guðrún B. Jakobsdóttir frá Látravík, Freyjugötu 10, Reykjavík, andaðist í Hafnarbúðum 25. þ.m. Anton Kristjánsson, Brekkugötu 9, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri laugardaginn 25. febrúar. Hafsteinn Bergmann Jónsson lést að kvöldi 26. febrúar í Borgarspítal- anum. Sveinn E. Sveinsson, Hrafnistu, Reykjavík, lést 25. febrúar. Kristin Karlsdóttir, Jaðarsbraut 21, Akranesi, andaðist í Landspítalanum sunnudaginn 26. febrúar sl. Þórður Sigurðsson, Hörgatúni 9, Garðabæ, lést á heimili sínu 26. febr- úar sl. Michael Denegán, til heimilis í Tampa á Flórída, lést 19. febrúar sl. Jarðarfarir Jónina Ásmundsdóttir, Funafold 35, verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. mars kl. 13.30. Oddný G. Jónsdóttir, Gnoöarvogi 26, verður jarðsungin frá Neskirkju 2. mars kl. 13.30. Engilbert M. Ólafsson verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 2. mars kl. 15. SMÁAUGLÝSINGAR Tilkynningar Kvenfélag Kópavogs Spilað verður í félagsheimilinu í dag, 28. febrúar. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Allir vélkomnir. Spilakvöld SIBS deildimar í Reykjavik og Hafnar- firði og Samtök gegn astma og ofnæmi halda spilakvöld í Múlabæ, Ármúla 34, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Verð- laun. Kafiiveitingar. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs efnir til hópferðar á víkingasýninguna í Norræna húsinu laugardaginn 11. mars nk. kl. 14 ef næg þátttaka fæst. Upplýsing- ar í símum 40388 og 41949. Tónleikar Háskólatónleikar Á áttundu Háskólatónleikum vormisser- is, miðvikudaginn 1. mars, munu þau Kathleen Bearden og Þórhallur Birgisson fiðluleikarar flytja Duo fyrir tvær fiðlur eftir Darius Milhaud og sónötu fyrir tvær fiðlur op. 56 eftir Sergei Prokofiev. Tón- leikamir em haldnir í Norræna húsinu kl. 12.30-13 og em öllum opnir. Þau Kat- hleen Bearden og Þórhallur Birgisson stunduðu framhaldsnám í fiðluleik við Manhattan School of Music, undir hand- leiðslu Caroll Glenn. Þau luku námi þar 1983 og hafa síðan starfað hér á landi, m.a. sem fiðluleikarar og kennarar. Kat- hleen og Þórhallur leika á fiðlur smíðað- ar af Hans Jóhannssyni. Tapaðfimdið Myndavél tapaðist Lítil Konica myndavél tapaðist á skemmtun snyrtifræðinga sunnudaginn 19. febrúar sl. Vélin var í svartri gervi- rúskinnstösku. Finnandi vmsamlegast hringi í sima 40826. Fundarlaun. Fundir Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn í safnaöarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 2. mars kl. 20.30. Hörður Áskelsson organisti mætir á fundinn og segir frá kaupum á nýju orgeli í kirkjuna. Þá verður osta- og osta- réttakynning og kaffi. Að loKúm er hug- vekja sem sr. Ragnar Fjalar Lámsson flytur. Sorpvinnsla á höfuðborgarsvæði Mannvirkjajarðfræðifélag íslands, Bygg- ingaverkffaeðideild VFI og Bygginga- tæknifræðingar í TFÍ standa fyrir fræðslufimdi miðvikudaginn 1. mars kl. 20.30 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Efiii: Sorpvinnsla á höfuð- borgarsvæði, val á urðunarstað og flokk- un sorps. Frummælendur munu svara fyrirspummn að erindum loknum. Almennur borgarafundur Kvennalistans Kvennalistinn gengst fyrir almennum borgarafundi um kjaramál miðvikudag- inn 1. mars á Hótel Borg. Stuttar ffamsög- ur flytja: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Vilborg Þorsteinsdóttir og Svanhildur Kaaber. Fyrir svörum sitja: Ásmundur Stefánsson, Ögmundur Jónasson, Páll Halldórsson, Hinrik Greipsson og Þórir Guðjónsson. Fimdarstjóri: Kristín Jóns- dóttir. Allir em hvattir til að mæta. Foreldrafélag misþroska barna heldiu aðalfimd sinn í dag, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í húsi Æfmgadeildar Kennaraháskóla íslands á mótum Ból- staðarhlíðar og Skipholts. Á dagskrá verða öll venjuleg aðalfundarstörf. Kosið verður í stóm og lagabreytingar verða lagðar fyrir. Félagsmenn em hvattir til að mæta og nýir félagar em velkomnir. Erindi um endurskoðun laga- ákvæða um farmsamninga Hið íslenska sjóréttarfélag efnir til ffæða- fundar laugardaginn 4. mars nk. Verður fundurinn haldinn í stofu 103 í Lögbergi og hefst kl. 14. Fundarefni: Dr. Kurt Grönfors, prófessor við háskólann í Gautaborg, flytur erindi er hann nefnir: „The Scandinavian Law Reform Con- ceming Carriage of Goods by Sea“. Að erindi loknu verða kaffiveitingar og síðan verða fyrirspumir og umræður. Fundur- inn er öllum opinn og em félagsmenn og aðrir áhugamenn um sjórétt, siglinga- starfsemi og sjóflutninga hvattir til að mæta. Ágreiningur um gróðurvernd I blaðinu Landsbyggðin, 6. tbl. 1988, er fjallað um viðskiptaþving- anahugmynd viðskiptaráðherrans. Þar kemur m.a. fram að meðal sér- fræðinga um gróður- og landnýt- ingarmál eru mjög skiptar skoðan- ir um vægi ofbeitar í gróðureyð- ingu og einnig um hvaða vinnu- brögðum skuli beitt í samskiptum við bændur. Menn skiptast í tvær fylkingar og segir blaðið að oddvit- ar þeirra séu Ingvi Þorsteinsson magister og dr. (Dlafur Dýrmunds- son, landnýtingarráðunautur BÍ. Birt eru viðtöl við „oddvitana" báða og einnig viðtal við Jón Sig- urösson viðskiptaráðherra sem upplýsir að það séu einkum tveir menn sem hann hlusti á í þessum efnum, þ.e. Ingvi Þorsteinsson og Andrés Arnalds. Þá er getið um harða gagnrýni á beitarþolsút- reikninga RÁLA, sem Ingvi er ábyrgur fyrir. í þeirri fylkingimni sem fer væg- ar í sakimar og hefur meiri yfirsýn - sem kennd er við Ólaf - eru m.a. ráðunautar og aðrir starfsmenn Búnaðarfélags íslands, land- græðslustjóri, landgræðslufulltrúi og flestallir skynsamari bændur. Ætla má og að flestir alþingismenn dreifbýhskjördæma fylh þann flokkinn. Sjónvarpið efndi til hringborðs- umræðu stuttu eftir sprengjukast Jóns Sigurðssonar. Þar kom þó skoðanamunurinn htt eða ekki fram enda mun enginn hafa verið þar úr framvarðasveit fylkingar Ólafs. Mun þó Landgræðslan hafa óskað eftir að fá að hafa þar fuh- trúa en því var hafnað. Þama var þó fjallað um verksvið Landgræðsl- unnar og enginn sjálfsagðari í þátt- inn en fuhtrúi frá henni. Vissulega var þetta ekki í fyrsta sinn sem rík- isfjölmiðillinn Sjónvarp sýnir hlut- drægni þegar gróðumýtingarmál eru annars vegar. Varla þarf að taka fram að þama var Ingvi Þor- steinsson og fleiri af þeim vængn- um. Stórfelld fækkun sauðfjár og enn meiri minnkun sauðfjárbeitar Sveinar I.Þ. ganga kannski stimdum skrefi lengra (sbr. J.S.) en fylkingarforinginn sjálfur - teygja orð hans eöa túlka á svig. Aha vega er hann farinn að nefna hross ásamt sauðfénu og það gerði J.S. reyndar líka en í umræðunni um gróðurvemdina er þeim yfir- KjaUarinn Rósmundur G. Ingvarsson bóndi, Hóli, Tungusveit, Skagafjarðarsýslu leitt sleppt og sveigt að sauðfénu einu, ásamt bændum. Fjölmiðlam- ir em það langáhrifamesta sem beitt er í áróöursherferðinni og er eigi nema von að fjöldi fólks sé far- inn að trúa því að sauðkindin ein eigi sökina á mestahri gróðureyð- ingunni frá landnámi til þessa dags. Öfgafuh afstaða, byggð á röngum forsendum, er því orðin algeng. ^ En því fer víðs fjarri að við sauð- féð eitt sé að sakast. Þvert á móti er líklegt að hlutur þess sé minni en menn áhta og á það ekki síst við nú í dag. Sauðfé hefur á síöustu 10 árum fækkaö um meira en Z> eða úr ca 900 þús. og niður fyrir 600 þús. Auk þess hefur sú gjörbreyt- ing orðið á fáum áratugum aö vetr- arbeit sauöfjár er nánast úr sög- unni og vor- og haustbeit hefur að miklu leyti færst af úthaga á tún. Þetta aht hefur út af fyrir sig létt miklu beitarálagi af landinu. Jafn- framt hefur beitartími afrétta veriö styttur verulega. Fyrir nokkrum ámm var talið að hrossin tækju álíka mikið af sum- arbeitinni og sauðféð (yfir landið í hehd) og miklu meira af grasinu ef vetrarbeitin er tekin með í reikn- inginn. Sauðfé hefur síðan fækkað vemlega en hrossum heldur fjölg- að. Auk þessa er alkunna að hross fara tíl muna verr með land en sauðfé. Samt er varla minnst á hross í gróðurvemdarumræðunni. Hóf er best í beitarmálum sem öðru Fuhorðnar kindur mimu, meðan engar girðingar vom, mikið hafa passaö upp á það sjálfar að ofnýta ekki afréttarlönd enda alkunna að þegar gras fór að minnka eða tíðar- far að versna síðari hluta sumars mnnu þær með lömb sín ofan th byggöa í stríðum straumum og hver leitaði th síns heima. Hófleg beit er ahs ekki th skaða. Hvað er hóflegt á hverjum stað á Rannsóknastofnun landbúnaðirins (RALA) að segja th um og hefur hún rannsakað og gefið út tölur fyrir flestar afréttir. Þær tölur leggja gróðurvemdaraðhar og af- réttarstjómir th gmndvallar þegar hámarksfjöldi fénaðar í afrétti er ákveðinn. Ofbeit á afréttum á því að vera úr sögunni. Beitarstjómun er þannig þegar fyrir hendi en það virðast rofabarða-áróðursmenn ekki vita. Hitt er svo annaö mál að á vissum afmörkuðum svæðum, þar sem uppblástur herjar, getur alger friðun verið nauðsynleg sem þáttur í baráttunni við eyðingaröfl náttúrannar. Vissulega var og er fleira sem keppir við sauöféð og hrossin um beitargrasið á sumrin. Landsmenn hafa gjaman haft og hafa mikið af nautagripum og th foma var tölu- vert af svínum og geitum. Hrein- dýrastofninn hefur verið hér all- lengi og misjafnlega stór. Fuglar taka ahmikið af grasinu, einkum álftir og gæsir sem hefur verið að stórfjölga síðustu áratugi. Gæsir em orðnar plága á afréttum, heimalöndum og túnum. Skógarnir voru höggnir og brenndir Enn em ótalin þau öfl sem lang- mest hafa orsakað uppblástur hér á landi en það eru þjóðin sjálf, eld- gos, veðurfar - og einkum kulda- skeið - og síðast en ekki síst upp- blásturinn sjálfur (sandfokið) eför að hann er kominn af stað. Eyðing skóganna er tahn hafa skipt sköpun og uppblásturinn fljótlega komið í kjölfarið. Er tahð að mestum hluta skóganna hafi verið eytt á fyrstu öldum íslands- byggðar, skógar verið mddir og brenndir og síðan var óspart gengið á þá th kolagerðar og jámsmíða. En á stöku stað lifa þó ofurhthr birkiskógar ennþá þrátt fyrir beit sauðfjár aha götu. Fyrir landnám og á landnáms- og söguöld segja okkur heimhdir að ríkt hafi hér hlýindaskeið en í lok þjóðveldisaldar, um 1260, hefur veðrátta á landinu kólnaö mjög mikið og er hald manna að meðal- hiti hafi þá veriö með því lægsta á skeiði þjóðarinnar. Síðan hafa löngum geisað harðindi og drep- sóttir að ógleymdum eldgosum öðm hvom. Og frá 17. öld og fram th 1924 má segja að ríkt hafi kulda- skeið. Þá tekur við hlýindaskeið fram um 1965 en samt heldur upp- blástur áfram. Hann stöðvast ógjarnan þegar hann er einu sinni kominn af stað en hitastig, vindafar og úrkomumagn hafa mikh áhrif á hvort honum miðar hægt eða hratt. Dæmum ekki - lítum frekar í eigin barm Varast skulum vér að dæpa for- feðurna. Þeir áttu oft við harðæri og mikla örðugleika að etja og urðu að notptiltæk ráð th að halda lífi. Þekking á þoli og þörfum iandsins hefur væntanlega veriö minni á öldum áður. En nú er öldin önnur og möguleikar mikhr. Varast skul- um vér einnig að grípa th víð- tækra, vanhugsaðra friðunarað- gerða sem htlu eða engu breyta um stærð gróðurlenda en þrengja enn að byggöinni í dreifbýhnu og jafn- vel eyða henni. Gætum að því að nútímamaður- inn er enn stórtækari við eyðingu gróðurlendis en gengnar kynslóðir. Þaö er verið aö sökkva gríðarstór- um flæmum undir virkjunarlón og stendur t.d. th ein slík framkvæmd nú í sumar við Blöndu. Þar komum við aftur að J.S. ráðherra því orku- málin heyra undir hans ráðuneyti. Hvernig getur hcinn, gróðurvemd- armaðurinn, staðið fyrir stórtæk- ustu gróðureyðingu - líklega í sög- unni? Er ekki ansi stórt gat þama í gróðurvemdina? Og það er því miður ekki eina gatiö. Enginn markaður er th fyrir Blöndu-raf- magnið væntanlega og framleiðslu- geta virkjana, sem fyrir em, langt fram yfir núverandi þarfir. Eitt helsta vandamál stjómvalda og áhugamál sumra - þar á meðal J.S. ráðherra eftir því sem ég best veit - er að koma orku nýju virkjunar- innar í lóg og stendur vlst th að semja við erlenda aðha um nýtt álver sem svo útheimtir enn nýjar stórvirkjanir sem eyðheggja enn hluta af því thtölihega htla gróður- lendi sem eftir er á landinu okkar. Svo þykjast menn þess umkomnir að tala fjálglega og af miklum móði um nauðsyn gróðurvemdar og hóta jafnvel þvingunum (sbr. thv. í Frey) sem augljóslega yrðu th að eyða byggðinni í dreifbýhnu að verulegu leyti; meim sem era sennhega þegar búnir með hlut- drægum áróðri að ná þeim tökum á almenningi sem gerir þeim slíkt stríð við dreifbýhsbúa auðunnið. Engu þyrmir græðgin Við Blöndu er ekki aðeins verið að sökkva grónu og nytsömu landi og eyöheggja veiðiár og úrvals- góðar uppeldisstöðvar fisks heldur fer þar undir lónið, að miklu leyti, fallega hndaáin Galtará sem hsta- skáldiö góða, Jónas Hahgrímsson, gerði fræga með sínu ódauðlega ástarljóði Ferðalokum, sem er ein sú skærasta ljóðaperla sem þjóðin á. Að lokum þetta: íslenska þjóðin á landinu skuld að gjalda. Á ehefu alda skeiði hefur hún að hluta til orðið þess valdandi, á einn eða ann- an hátt og oft í neyð, að gróður- þekja landsins hefur skaddast og síðan veðrast af. Nú höfum við nánast aha möguleika th að stöðva uppblástur og hefja verk við að græða sár landsins. Við höfum efni, við eigum að hafa þekkingu og ár- ferði er fremur hlýtt. En við meg- um ekki vera svo gráðug að taka með vinstri hendi það sem við gef- um landinu með þeirri hægri - eða sem því svarar. Viö megum heldur ekki bæta gráu ofan á svart með því að eyða dreifbýhsbyggðinni enda er það neikvætt ahavega séð. Rósmundur G. Ingvarsson „Enn eru ótalin þau öfl sem langmest hafa orsakað uppblástur hér á landi en það eru þjóðin sjálf, eldgos, veðurfar - einkum kuldaskeið - og síðast en ekki síst uppblásturinn.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.