Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989. 29 Skák Jón L. Arnason Alexander Beljavsky fór illa af stað á skákmótinu í Linares - tapaði þremur fyrstu skákunum, fyrir Ljubojevic, Jó- hanni og Karpov. Þessi staða kom upp í skák hans við Karpov. Ljubojevic, sem hafði hvitt og átti leik, féll í kænlega gildru: k * á 1 1 1 á A á & * B H 35. b7? Betra er 35. Db2 e5 36. e4, eöa 35. - f6 36. Re2 og hvítur ætti að halda sínu. 35. - Rxb7 36. De7 Dd8! Þessi snjalli mót- leikur gefur Karpov vinningsstöðu. 37. Dxb7 Dxh4+ 38. Kgl Dxg3 39. Db4 Dc7 40. Df8 c3 41. f4 KfB og Beljavsky gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson í undanúrslitaleik yngri spilara í sveitakeppni áttust við sveitir Guðjóns Bragasonar og Hard Rock Café. Síðar- nefnda sveitin vann með 25 impa mun. Sveit Guðjóns Bragasonar græddi þó á þessu spili þar sem Marinó Guðmunds- son í suður spilaði 4 hjörtu á N/S hend- umar. Norður gefur, enginn á hættu: * Á V K854 ♦ 10932 + ÁK76 * DG54 V G6 ♦ -- + DG109832 N V A S ♦ K1097 V D75 ♦ KDG6 + 54 * 8632 V Á1092 ♦ Á8754 + -- Norður Austur Suður Vestur 1* Pass 1» 3+ 3? Pass 4? p/h Nokkuð hart game og legan getur verið hagstæðari. Útspilið var laufdrottning og Marinó tók ás og kóng í laufi og spaðaás og þrír spaðar flugu heima. Næst spilaöi hann litlum tígli, austur setti sexuna og sjöan var látin nægja í blindum. Vestur trompaði og spilaði meira laufi. Austar henti spaða og trompað heima með hjartatvisti. Þvi næst kom hjarta á kóng og hjartatíu svínað. Nú spilaði Marinó tigli að tíu og austur átti slaginn en vöm- in gat aldrei fengið nema 3 slagi. Á hinu borðinu létu norður suður sér nægja aö spila 3 tígla. Krossgáta Lárétt: 1 stilkur, 7 niður, 8 skolla, 10 frostskemmd, 11 ágeng, 12 umdæmis- stafir, 14 eldstó, 16 brotsjóina, 18 ák- afir, 19 borðuðu, 20 kroppar, 21 eins. Lóðrétt: 1 endanlega, 2 vafa, 3 hljóð- aði, 4 hávaði, 5 plantan, 6 hitunar- tæki, 9 sífellt, 13 hreysi, 15 tarfur, 16 ákall, 17 fugl, 19 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þerna, 6 ný, 7 áh, 8 eril, 10 nöfh, 12 brá, 13 aldna, 15 fr, 16 eir, 17 anir, 19 ið, 20 apal, 22 kapp, 23 öln. Lóðrétt: 1 þána, 2 el, 3 rif, 4 nenna, 5 ar, 6 nirfUl, 9 lár, 11 öhð, 12 bana, 14 drap, 16 eik, 18 rán, 21 pp. Gjammaðu ekki fram í! Eg er að segja honum þína hlið á máhnu. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvhið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 24. febr. - 2. mars 1989 er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. ' Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugár- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum þriðjud. 28. febr.: Gyðingar óánægðir með tillögur Breta Óeirðir í Palestínu Spakmæli Þegar maður eldist verður oft erf- iðara að finna freistingar en forð- ast þær. Saturday Evening Post Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilarúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og' Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak-' anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér ætti að vegna vel í viðskiptalífmu og skalt hafa ahar klær úti. Það sama ghdir um félagslífið sé það fremur þitt svið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Staða mála er ekki endilega eins flókin og þú vilt vera láta. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú gerir eitthvað endanlegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér ætti að ganga aht í haginn. Þú getur andað léttar eflir að samkomulag hefur náðst í ákveðnu máh. Snúðu ekki röng- unni að fólki. Nautið (20. apríl-20. maí); Hlutimir eru ekki eins og þeir sýnast svo þú ættir að vera á varðbergi, sérstaklega þar sem peningar eru annars veg- ar. Happatölur eru 10, 18 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þetta veröur að likindum erfiöasti dagur vikunnar. Þú þarft aö taka ábyrgð á ótalmörgu. Farðu ofan í kjöhnn á málunum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Fólk reynir að hafa áhrif á hugsanir þínar og framkvæmdir. Reyndu að njóta þess sem í kringum þig er. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér hættir th að vera of metnaðarfuhur í skipulagningu. Þú getur sparað þér vonbrigði með því að tala við einhvem jarð- bundinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það ríkir spenna á heimilinu og þar gengur ekki sem best á meðan það sem þú gerir utan þess gengur frábærlega. Forð- astu vlðkvæmni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fréttir, sem þú færð, ættu að taka af ahan efa gagnvart vini eða fjölskyldumeðlimi. Þú ættir nú að geta haldið þínu th streitu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Samband kynjanna er mjög brothætt. Þú ættir aö draga þig í hlé ef viðvörunarkerfið fer í gang. Lofaðu ekki upp í erm- ina þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að ná góðu tangarhaldi á viðskiptamálum í dag. Einhver gæti valdið þér vonbrigðum með að styðja ekki áform þín. . i Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það sem fólk nátengt þér er að gerá hefur mikil áhrif á áform þín. Ólíkleg persóna er mjög traust. Happatölur em 5, 21 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.