Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1989. Þriðjudagur 28. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Veist þú hver hún Angeia er? Fyrsti þáttur. Angela er litil stúlka sem býr i Noregi, en foreldrar hennar fluttu þangað frá Chile. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Halldór N. Lárusson. 18.20 Freddi og félagar (Ferdi). Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og félaga hans. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom-endursýndurþáttur frá 22. febr. Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.25 Smellir. Endursýndur þáttur frá 25. febr. sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hrakar tungunni? Umræðu- þáttur um íslenska tungu I umsjón Eiðs Guðnasonar. Þátttakendur: Svavar Gestsson menntamálaráð- herra, Guðrún Kvaran ritstjóri Orðabókarinnar, Þóra Kristín Jónsdóttir grunnskólakennari og Valdimar Gunnarsson mennta- skólakennari. 21.15 Leyndardómar Sahara (Secret of the Sahara). - Lokaþáttur. Leik- stjóri Alberto Negrin. Aðalhlut- verk Michael Yórk, Ben Kingsley, James Farentino og David Soul. 22.05 Pravda (Pravda - The New Truth). Bresk heimildamynd um málgagn sovéska kommúnista- flokksins nú eftir að „glasnost" stefnan hefur verið kynnt í Sovét- rikjunum. Þýðandi og þulur Gauti Kristmannsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Sjóræningjarnir í Penzance. Pirates of Penzance. Þetta er söngvamynd sem gerist árið 1885. Mikil fagnaðarlæti hafa brotist út á sjóræningjaskipi þegar áhöfninni bætist liðsauki hins unga nýgræðings Fredricks. 18.20 Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.45 Ævintýramaður. Spennandi framhaldsmyndaflokkur i ævin- týralegum stil. Níundi þáttur. Að- alhlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Leiðarinn. Umsjón: Jón Öttar Ragnarsson. 20.45 Iþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 21.40 Hunter. Vinsæll spennumynda- flokkur. 22.30 Rumpole gamli. Rumpole of the Bailey. Breskur myndaflokkur I sex hlutum, 4. þáttur. Lögfræð- ingurinn Rumpole þykir fádæma góður verjandi. Aðalhlutverk: Leo McKern. 23.20 Aldrei aö vikja. Never Give an Inch. Skógarhöggsmaður einn er tilbúinn að leggja allt í sölurnar til þess að stofná sjálfstætt fyrir- tæki þrátt fyrir sterka andstöðu vinnufélaga sinna. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda og Lee Remick. Leikstjóri: Paul New- man. 1.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Sagnahefð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „I sálar- háska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson byrjar lestur annars bindis. 14.00 Fréttir. Tiikynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Haukur Morth- ens velur. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 ímynd Jesú i bókmenntum. Fyrsti þáttur. Úr verkum Dostojev- skís. Umsjón: Árni Bergmann. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Að lesa aft- urábak, hvernig er það hægt? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven og Gershwin. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Lik í næsta herbergi. Viðar Vikingsson flytur pistil um hrollvekjur í kvikmyndum. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri". Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, les (4). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist - Schubert og Mendelssohn. kl. 16.45. - Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endurá vegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mímis. Sautj- ándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- Sjónvarp kl. 22.05 sannleikur Pradva þýðir sannleikur i og er nafnið á málgagni yfir- valda í Sovétríkjunum. Þeg- ar Mikhail Gorbatsjov komst til valda fyrir austan jámtjald boðaði hann breyt- ingar í anda glasnost stefn- unnar. í þessari bresku heimild- armynd er skyggnst bak við tjöldin eystra og Iiöö á hver áhrif fijálslyndisstefna hins nýja leiötoga hefur haft á ritstjórnarstefnu blaösins sem stundum hefur verið sagt um að birti einungis það sem valdhöfum hentar Ritstjóri Sannleikans, Viktor og heimsmynd þess sé afar Grigorevich Afanasyev. einfóld og áróöurskennd. Pravda hefur verið gefið út í 70 ár og nær til 40 milijóna lesenda vítt um Sovétríkin. Segir blaðið sannleikann eöa aðeinsbrotafhonum? -Pá 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæð- isútvarpsins á Austurlandi i liðinni viku. Úmsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (17) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 32. sálm. 22.30 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann" eftir Georg- es Courteline. Þýðandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Bald- vin Halldórsson, Inga Bjarnason, Helgi Skúlason, Erlingur Gíslason, Hákon Waage, Guðjón Ingi Sig- urðsson og Karl Guðmundsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist, að þessu sinni verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smá- blómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á út- kíkki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg- istónlist eins og hún gerist best. Siminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík og minna mas. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 2400 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 Gisii Kristjánsson. Þetta er tíminn fyrir óskalög því Gísli svar- ar í síma 68-19-00 og rabbar við hlustendur. 18.00 Bjami Dagur Jónsson tekur á ýmsum málum með hlustendum. 19.00 Róleg tónlist á meðan hlust- endur borða. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son/Sigursteinn Másson Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Síminn sem fyrr 68-19-00. Fréttir á stjömunni kl. 8.00, yfirlit 8.45, fréttir kl. 10,12,14,16,18. HLjóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afrrtæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist I umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson með öll bestu lögin, innlend og erlend. 23.00 Þráinn Brjánsson fylgir Hljóð- bylgjuhlustendum inn I nóttina, þægileg tónlist ræður ríkjum und- ir lokin. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. 10.00 RótartónlistGuðmundur Smári. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson Ies9. lestur. 13.30 Nýi tfminn. Bahá'ísamfélagið á islandi. E. 14,00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 KAKÓ. Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um féiagslíf. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Samtök græningja. Nýr þáttur. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 OPIÐ. Þáttur laus til umsóknar fyrirþig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 9. lest- ur. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sig. ivarssonar. E. 02.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað I síma 623666. FM 104,8 16.00 FB. 18.00 FG. 20.00 MH. 22.00 IR. • 01.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Arni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar- skóla. Ólund AlmreAÍ FM 100,4 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nem- endur í Verkmenntaskólanum. 21.00 Fregnir.30 mínutna fréttaþátt- ur. Bæjarmál á þriðjudegi. Bæjar- fulltrúar koma I heimsókn. 21.30 Sagnfræðiþáttur. Sagan i viðu samhengi. Ritgerðir og þ.h. 22.00 Æðri dægurlög. Diddi og Freyr spila sígildar lummur sem allir elska. 23.00 Kjöt. Ási og Pétur sjúga tónlist og spjalla um kjöt og fleira. 24.00 Dagskrárlok. Þau Helgi Skúlason og Inga Bjarnason fara bæði með hlutverk í leikrití víkunnar um lögreglufulltrúann sem neyð- ist til að láta I minni pokann. Rás 1 kl. 22.30: trúinn lætur í minni pokann Leikritvikunnaraðþessu Hann telur þó að það sé sinni heitir Lögreglufulltrú- hlutverk sitt að sýna vald inn lætur í minni pokann sitt tneð því að skjóta öðrum og er eftir iranska rithöf- skelk í bringu og er þvl alls undinn Georges Courteline. óviðbúinn er hann stendur Ásthildur Egilsson þýddi aUt í einu framrni fyrir verkiö en ieikstjóri er Flosi manni sem tekur valdiö í Ólafsson. sínar eigin hendur. Leikurinn gerist á lög- Leikendur eru Gísli Al- reglustöð í París skörmnu freðsson, Baldvin Halldórs- fyrir aldamót. Lögreglufull- son, Karl Guðmundsson, ti-iunri þar hefur nóg að gera Inga Bjarnason, Helgi viö að sinna alls konar fólki Skúlason, Erhngur Gísla- sem leítar til hans með son, Hákon Waage og Guð- kvartanir sínar og kærur. jóningiSigurðsson. -Pá Stöð 2 kl. 22.30: Rumpole gamli Breskur myndaflokkur í sex hlutum um lögfræðing- inn Rumpole hefur notið mikilla vinsælda en Leo McKern fer með hlutverk Rumpoles. í þessum þætti flækist Rumpole inn í skilnaðarmál þegar hann er beðinn að verja konu nokkra sem vill fá skilnað frá manni sínum. Mál þetta dregur ýmsan dilk á eftir sér og meðal annars er samband Rumpoles við Hildu, ástkonu hans, í tals- verðri hættu er hún telur hann halda við skjólstæð- inginn. Málið tekur á sig óvænta og afar flókna mynd þegar upp kemst hlutverk sonar hjónanna í skilnaðarmáli þeirra. En Rumpole kemst til botns í vandanum eins og honum einum er lagið. -Pá Rás 1 kl. 13.35: Ný rniðdegissaga hefur gðngu sína á rás 1 kl. 13.35. Þaö er í sálarháska, annað bindi frægrar ævisögu séra Árna prófasfs Þórarinsson- ar, sem Þórbergur Þóröar- son færði í letur. Pétur Pét- ursson, fyrrum útvarps- þulur, les. Ævisaga Árna Þórarins- sonar var gefin út í sex bind- um og cr í senn ein lcngsta og frægasta ævisaga ís- lensk. I fyrra var fyrsta bindi hennar, Fagurt mann- lif, lesið, Þegar Msögnin hefst hér er Árni sautján ára gamall og flytst með móður sinni til Reykjavikur. Þar hefur Það er Pétur Pétursson hann störf sem þingsveinn sem les um sálarháska og sest síðan á skólabekk, séra Áma Þórarinssonar. fyrst í Lærða skólanun og síðar í Prestaskólanum og bókinni lýkur síðan þegar hann tekur vígslu til Miklaholtsprestakalls á Snæfellsnesi, í þessu bindi kemur við sögu margt þjóðírægra manna sem voru Áma samtíða i skóla. Nægir að nefna sérlega skemmtilegar lýsingar á stórskáldinu Einari Benedikts- syni. Frásagnargáfa Árna var einstök og ahir þekkja rit- sniJld og nákvæmni Þórbergs. Alls veröa 22 lestrar. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.