Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989.
Utlönd
Bordes stakk af
Pamella Bordes, sem breskir fjölmiólar segja að sé viðriðin eitthvert
mesta kynlífshneyksli sem komlð hefur upp á Bretlandseyjum á síðustu
árum, kemur til Hong Kong umkringd fréttamönnum. Þangað kom hún
til að láta gera aó meiðslum í andliti sem hún hlaut í mótorhjólaslysi.
Símamynd Reuter
Pamella Bordes, konan sem breskir flölmiðlar segja aö hafi sængað hjá
breskum þingmönnum og ritstjórum auk þess að hafa verið í tygjum við
í morgun, að sögn talsmanns sjúkrahússins.
„Hún fór án þess aö læknir útskrifaði hana,“ sagði Wayne Woodhams
hjá aðventistasjúkrahúsinu.
Hún sagöi aö Bordes hefði yfirgefið sjúkrahúsið um hálífimm í morg-
un. Þangað kom hún síðdegis á sunnudag vegna mótorhjólaslyss sem hún
varð fyrir i Indónesíu, þar sem hún var til aö leynast fyrir ágengum
fréttamönnum.
Bordes, sem er tuttugu og sjö ára gömul, varð að gangast undir minni-
háttar skurðaögerð vegna meiðsla sem hún hlaut í andliti.
Talsmaöur Buckinghamhallar viöurkenndi í gær að Bordes hefði eitt
sinn eytt nóttu á sveitasetri sem er í eigu Önnu prinsessu.
Skip hlaðið tólf hundruð tonnum af oliu liggur nú strandað á ánni Rín
við bæinn Oppenheim. Sérfraeðingar óttast að skipið muni brotna t
tvennt vegna rifu sem komin er i skipið um miðbik. Allar skipaferðir
hafa verið stöðvaðar þar tif björgunaraðgerðum er lokið.
Simamynd Reuter
Schliiier sextugur
Vegleg veisla var haldin í gær til
heiðurs Poul Schluter, forsætísráð-
herra Danmerkur, er hann varð
sextugur. Veislan var haldin í Bella
Center í Kaupmannahöfn og voru
veislugestir tvö þúsund talsins.
Greinilega hafði veriö gert ráð
fyrir fjölda gesta því aftnælistertan
var hvorki meira né minna en sex
metra löng og einn og hálfur metri
á breidd. Það voru þó ekki margir
veislugestanna sem tóku eftir því
aö kerti vantaði á tertuna - þau
voru aöeins fimmtíu og níu.
Ritzau
Poul Schlúter, fékk hina umdeildu
bók Söngva satans eftir Salman
Rushdie i afmælisgjöf í gær.
Simamynd Router
Féilu fyrir fílahjörð
til þess aö reyna að reka filana tuttugu burtu. Þeir hafa þegar skemmt
hundraö og tuttugu.hús.
Ffiarair hafa hrakist á brott frá nærliggjandi svæöum vegna skipaskurð-
argerðar og hafa þeir heijað í fimmtíu þorpura undanfarna tvo mánuði.
Reuter
Alls hafa hundrað og fimmtíu menn fallið í bardögunum í norðurhluta Namibíu sem hófust á laugardaginn. Fjöru-
tíu skæruliðar voru jarðaðir í þessari fjöldagröf sem suður-afrískir lögreglumenn eru að taka. Símamynd Reuter
Innrás skæruliða
staðfest af SÞ
Rannsókn á vegum Sameinuðu
þjóðanna, SÞ, hefur leitt í ljós að
vopnaðir namibískir uppreisnar-
menn komu til Namibíu frá Angóla
eftir að leiðtogar þeirra samþykktu
ályktun Sameinuðu þjóðanna um
vopnahlé við Suður-Afríku. Vest-
rænn fulltrúi í Öryggisráði Samein-
uðu þjóðanna og háttsettur embætt-
ismaður hjá Sameinuðu þjóðunum
segja að rannsóknarmenn stofnun-
arinnar hafi tilkynnt að innrásin
hafi leitt til átaka við suður-afrískt
herlið.
Fulltrúi alþýðuhreyfingarinnar
Swapo vísaði á bug fullyrðingum um
innrás og kvað liðsmenn hreyfingar-
innar hafa verið fyrir innan landa-
mærin áður en vopnahléð gekk í gildi
á laugardaginn. Sakaði hann suöur-
afrísku hermennina um að hafa hafið
bardagana sem taldir eru ógna sjálf-
stæöi Namibíu sem taka á giidi undir
eftirhti sveita Sameinuðu þjóðanna.
Finninn Martti Ahtisaari, aðalfull-
trúi Sameinuðu þjóðanna í Namibíu,
Bardagar héldu áfram í gær í norð-
urhluta Namibiu milli skæruliða
Swapohreyfingarinnar og suður-
afriskra hermanna.
hefur sætt gagnrýni eftir að hann
sendi fjögurra manna lið til norður-
hluta Namibíu til að kanna átökin.
Að því er fréttir frá bardagasvæðinu
herma heimilaði hann suður-afrísk-
um hermönnum að fara frá stöðvum
sínum til að takast á við vandann.
Aðrar fregnir herma þó að sú
ákvörðun hafi verið tekin af öðrum
aðila, indverskum herforingja.
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
anna, Javier Perez de Cuellar, hefur
neitað að gera skýrslu rannsóknar-
mannanna opinbera.
Pik Botha, utanríkisráðherra Suð-
ur-Afríku, sagði á laugardaginn að
ef framkvæmdastjórinn sakaði suð-
ur-afrísk yfirvöld um upptökin að
átökunum yrði friðargæslusveitum
Sameinuðu þjóðanna vísað frá
Namibíu.
Bardagar héldu áfram 1 gær milli
suður-afrískra hermanna og skæru-
liða Swapo í norðurhluta Namibíu
og hefur fjöldi manna flúið heimili
sín. AIls hafa hundrað og fimmtíu
menn fallið í bardögunum.
v Reuter
Fellibylur í Ástralíu
Fellibylurinn Aivu gekk yfir bæi biðu sextíu og sex manns hana i land, þar sem helstu ferðamanna-
á strönd öueensland í Ástralíu í fellibylnum Tracy sem gekk yfir staðir Ástralíu era, heftir verið
morgun og olli miklum skemmd- Darwin. Var hann svipaður aö beðið að halda sig innandyra á
um. Tré rifnuðu upp meö rótum, styrkleika og Aivu en vindhraöi meðan veöurofsinn gengur yfir.
þök fuku af húsum og hitabeltis- hans er 100 kílómetrar á klukku- Ölium skólum hefur veriö lokað á
regn, sem fylgdi í kjölfarið, olli flóö- stund. Af völdum Tracy eyðilagðist hættusvæðinu svo og flugvöllum.
um. einnig meir en helmingur hinna Reuter
Snemma í morgun höfðu engar ellefu þúsund húsa í bænum.
fréttir borist af slysum en árið 1974 Fólk sem býr á strönd Queens-
Hreinsanir í Júgóslavíu
Yfirvöld í Kosovo í Júgóslavíu hafa
fyrirskipað mestu hreinsanir í
landinu frá seinni heimsstyrjöldinni
í kjölfar óeirða meðal Albana.
Hreinsanimar munu ekki aðeins ná
til stjómmálamanna af albönskum
uppruna heldur einnig til mennta-
manna í héraðinu.
Óeirðimar meðal Albana, sem
kostuðu að minnsta kosti tuttugu og
fjóra lífið, stóðu yfir í sex daga í
mars og vora um fjögur hundrað
Albanir handteknir. Óeirðimar hóf-
ust er Albanir mótmæltu stjómar-
skrárbreytingum þeim sem skertu
sjálfstæöi Kosovohéraðs sem er í
Serbíu.
Azem Vlasi, fyrrum leiðtoga
kommúnistaílokksins í Kosovo, sem
handtekinn var fyrir mánuði og sak-
aður um gagnbyltingu, var vikið úr
flokknum á laugardaginn. Heimild-
armenn innan flokksins segja að gegna embætti þeirra Albana sem
hann geti áfrýjað brottrekstrinum og settir verða af. Serbar hafa þegar tek-
að það muni ekki skaða réttarhöldin ið við rekstri ýmissa fyrirtækja sem
yfir honum. viðriöin vora verkfóllin í síðasta
Gert er ráð fyrir að Serbar og menn mánuði.
af tyrkneskum uppruna verði látnir Reuter