Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
Bilgróf - Bílameistarinn, sími 36345 og
33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Car-
ina ’81, Civic ’81-’83, Escort ’85, Gal-
ant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323
’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88,
Subaru ’80-’84 o.m.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Viðgþj. Sendum.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 '77,
Lada Sport ’80, Alto ’85, Swift ’85, Uno
45 ’83, Monte Carlo ”79, Galant ’80,
’81, Colt '80, BMW 518 ’82. Uppl. Arn-
ljótur Einarsson bifvélavirkjameist-
ari, s. 44993 og 40560.
Toppur á Bronco til sölu, algjörlega
ryðlaus með topplúgu, gler í rúðum
og afturgleri. Einnig framglugga-
stykki ryðlaust og kúptar litaðar rúð-
ur. Uppl. í síma 91-79388 eftir kl. 19
og 91-681093 á daginn. Eggert.
Toyota LandCruiser, langur, ’88 turbo
dísil, Bronco, Scout, Wagoneer, Benz
280, Mazda 323, 626, 929, MMC Gal-
ant, Colt, Fiat Uno, Fiat Regata, Dai-
hatsu Charmant, Charade. Uppl. í
síma 96-26512, 96-23141 og 985-24126.
V8 350 cub. Buickvél og Willyshásingar
með splittuðum drifum og ýmislegt fl.
úr Willys til sölu. Uppl. í síma 97-13832
á kvöldin.
Varahlutir í Lada Samara '87 og Galant
’79 til sölu, einnig General Krabett
dekk MS, 15", 30x9,5. Uppl. í síma
96-62194 og 96-62526 á kvöldin.
Vinur minn fólksvagninn VW 1303 ’73,
fæst gefins á gott heimili. Á sama stað
til sölu sumardekk á vininn fyrir slikk.
Sími 687033 á daginn, 38963 á kvöldin.
Óska eftir 30-40" Mudderdekkjum, litið
notuðum, 350-400 cub. Chevroletvél.
Á sama stað til sölu VW bjalla '11:
Uppl. i síma 98-64431 e.kl. 17.
Óska eftir frambrettum, framstuðara og
rúðu í farþegahurð í Dodge Challen-
ger ’70. Uppl. í síma 91-43767 frá kl.
19-21. Pétur.
Erum að rifa BMW 520i ’82-’88 og
Volvo 244 ’75-’80. Uppl. í síma 91-44993
og 91-40560.
Óska eftlr góðri 302 vél og skiptingu.
Uppl. í síma 91-670142 eftir kl.19.
■ Vélar
Saumavélar. Tjvístunguvél, smelluvél
og sníðahnífur óskast. Uppl. í síma
37131 á daginn og eftir kl. 19 í 40526.
■ Viðgerðir
Ryðbætingar, bilaviðgerðir, föst tilboð.
Gerum föst tilboð í ryðbætingar og
bílaviðgerðir. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kópavogi, sími 91-72060.
■ BOaþjónusta
Þarftu að láta lagfæra bílinn eftir tjón
eða hressa uppá útlit hans? Leggjum
metnað okkar í vönduð vinnubrögð.
Réttingarsmiðjan, Reykjavíkurvegi
64, Hafnarfirði, sími 52446.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Hækkum upp jeppa, s.s. Pajero, Rocky,
Suzuki o.fl. teg. ásamt réttingum og
almennum viðgerðum. Bifreiðaverk-
stæði Dana hf., Skeifunni 5, s. 83777.
■ Vörubílar
Bilkranar. Híab 950 og 550, Palfinger
PK900, Lýka 9000, Fassi M6 15tm. Get
útvegað fl. stærðir og gerðir af not.
krönum. Tækjahlutir, s. 45500.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Scania 111 '80 til sölu, einnig Scania
142H ’82 og Scania 142 með tvöföldu
hús ’83. Uppl. í hs. 98-33989 og vs. 91-
652025.
12 metra trailervagn (frystivagn) til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3468.
■ Vinnuvélar
CAT 225 árg. ’77 til sölu, með tveimur
góðum skóflum og stórum glussa-
hamri, einnig CAT D6 '11 með spili.
Uppl. í hs. 98-33989 og vs. 91-652025.
HJólagrafa til sölu. Til sölu Atlas 1602
D ’79, góó vél, gott verð. Uppl. í síma
675224 eftir kl. 19.
■ Sendibílar
Flutningahús til sölu, nýtt álhús,
Cargovan, með 3 og 1 hliðarhurð á
sendiferðabíl, einnig Zepro vörulyftur.
Uppl. í síma 93-11609.
Sendibíll Nissan Vanette '89 til sölu,
með gluggum og sætum, hlutabréf,
talstöð og gjaldmælir geta fylgt. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3464.
Kínverji týndur í \ Það er spennandi
Hong Kong minnir I að reyna að finna
mig á nálina / Won Lee, Desmond.
sem týndist / Þarna er
heystakknum. veitingastaðurinn þai
sem við eioum að
hitta Chung.
Þakka þér fyrir að koma, Rip. En ég Nú, gamli vinur, ^ tg er hræddur um,
verð að vara þig við, við getum átt hvað heldurðu að aQ won Lee hafi
eftir að lenda í lífshættu við að leita hafi komið tyrir j |ent honum
Afsakaðu, frú hæna, en getur þú 7
sagt mér af hverju j
, kjúkhngurinn fór yfir^
götuna?
... Ég er feginn
að ég spurði
hana ekki af
hverju bruna-
bílarnir eru
v, rauðir.
... og þegar búið er
að blanda saman
salti og hveiti er
látið dálítið af fræi
þangað til að ...
Hvutti
H-3481