Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989.
Þriðjudagur 4. apríl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Veistu hver Amadou er? Annar
þáttur. Amadou er lítill strákur frá
Gambíu sem býr í Noregi og í
þessari mynd er fylgst með hon-
um á afmælisdaginn hans. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þul-
ur Hallur Helgason. (Nordvision
- Norska sjónvarpið) .
18.20 Freddi og félagar. (Ferdi). Þýsk
teiknimynd um maurinn Fredda
og félaga hans. Þýðandi Öskar
Ingimarsson. Leikraddir Sigrún
Waage.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkom-endursýndurþáttur
frá 22. mars. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.25 íslandsmótið I dansi. Frjáls að-
ferð. Endursýndur þáttur frá 1.
april sl.
19.54 Œvintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B.
Hauksson.
20.55 Á þvi herrans ári 1972. Edda
Andrésdóttir og Árni Gunnarsson
skoða atburði ársins í nýju Ijósi.
22.00 Óvæntmálalok (A Guilty Thing
Surprised). Fyrsti þáttur. Bresk
sakamálamynd í þremur þáttum
gerð eftir sögu Ruth Rendell.
Leikstjóri Mary McMurray. Aðal-
hlutverk George Baker og Chri-
stopher Ravenscroft. Lík ungrar
stúlku finnst úti í skógi og tekur
Wesford lögregluforingi málið að
sér. Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara.
16.30 Krydd i tilveruna. A Guide for
the Married Man. Gamanmynd
um hamingjusamlega giftan
mann sem ákveður að halda fram
j hjá eiginkonunni. Aðalhlutverk:
Walter Matthau, Inger Stevens,
Robert Morse, Sue Anne Lang-
don, Lucille Ball, Jack Benny, Art
Carney, Joey Bishop, Sid Ceasar,
Jayne Mansfield, Terry-Thomas
o.fl.
18.00 Feldur. Teiknintynd með ís-
lensku tali um heimilislausa en
fjöruga hunda og ketti.
18.25 Elsku Hobo. A næstu þriðju-
dögum verða sýndir þættir með
hinum vingjarnlega hundi, Hobo,
sem er ávallt reiðubúinn að að-
stoða þá sem eru hjálparþurfi,
Hinn þýski fjárhundur er hugrakk-
ur og fljótur að stofna til vinskap-
ar þeirra sem verða á vegi hans
en hann er húsbóndalaus og þvi
frjáls ferða sinna.
18,55 Myndrokk. Góð þlanda af tón-
listarmyndböndum.
19.19 19:19. Heil klukkustund af
fréttaflutningi ásamt fréttatengdu
efni.
20.30 Leiðarinn. I þessum þáttum
mun Jón Óttar beina spjótum að
jaeim málefnum sem Stöð 2 telur
varða þjóðina mestu á hverjum
tima.
20.45 íþróttir á þriðjudegi. Iþrótta-
þáttur með þlönduðu efni víða að.
21.40 Hunter. Vinsæll spennumynda-
flokkur.
22.25 Jazz. Chet Baker. Trompetleik-
arinn Chet Baker fæddist árið
1929 og hefur víða komið við á
ferli sínum. I þættinum koma fram
sérstakir aðdáendur Chets Baker,
þeir Van Morrison og Elvis Co-
stello sem syngur þrjú lög.
23.25 Fjarstýrð örlög. Videodrome.
Hryllingsmyndahöfundurinn
David Cronenberg er leikstjóri
þessarar myndar og hún ætti að
* fá hárin til þess að rísa á fólki. III-
skeytt ofsóknarvera býr í sjón-
varpsþætti og er þeim krafti gædd
að ná tangarhaldi á þeim sem
koma fram i þættinum. Aðalhlut-
verk: James Woods og Deborah
Harry. Aljs ekki við hæfi barna.
0.45 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
'• 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Streita. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn
og drekinn" eftir John Gardner.
Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar
Eggertsson fes. (2.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur
Jakobsdóttir spjallar við Magnús
Ólafsson sem velur uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað að-
faranótt sunnudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Mannréttindadómstóll Evr-
ópu. Umsjón: Guðrún Eyjólfs-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá 22.
mars sl.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er
bók vikunnar „Hetjan frá Afríku"
eftir N. Hydén, í þýðingu Magn-
úsar Davíðssonar. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Liszt, Kod-
aly og Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - Skáldið með tromp-
14.05 Milli mála, Oskar Páll á útkíkki
og leikur ný og fin lög. Útkíkkið
upp úr kl. 14 og Auður Haralds
talar frá Róm. - Hvað gera bænd-
ur nú?
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einars-
dóttir. Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl.
16.45. Stórmál dagsins milli kl.
17 og 18.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Málin eins og
þau horfa við landslýð. Sími Þjóð-
arsálarinnar er 91 38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fóiksins. Vern-
harður Linnet verður við hljóð-
- nemann.
21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á
vegum Fjarkennslunefndar og
Málaskólans Mímis. Annar þáttur.
(Einnig útvarpað á fimmtudags-
kvöld kl. 21.30.)
Látlaus en hamingjusam-
lega giftur raaður fær
skyndilega þá hugdettu að
halda fram hjá eiginkonu
sinni. Kvensamur nágranni
hans, sem kvað vera sér-
fræðingur í öllu sem við-
kemur hjúskaparbrotum,
liggur ekki á liði sínu og
fræðir hann um þau grund-
vallaratriði framhjáhalds-
ins sem tilhlýðílegt er að
kunna skil á. Hvort kvenna-
gullið uppsker árangur erf-
iðisins og hvernig hinum
villuráfandi eiginmanni
tekst að tileinka sér fram-
hjáhaldstæknina látum viö
áhorfendanum eftir að
dæma um.
Siðdegis verour endursýnd
gamanmynd á Stöð 2.
etinn. Friðrik Rafnsson ræðir um
franska djassgeggjarann og rit-
höfundinn Boris Vian. (Einnig
útvarpað á föstudagsmorgun kl.
9.30.)
20.00 Litli barnatíminn - „Agnar-
ögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir
Pálsson, Hildur Heimisdóttir og
höfundur lesa. (8.) (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Kirkjutónlist-Gounod, Britten
og Mendelssohn.
21.00 Kveðja aó norðan. Úrval
svæðisútvarpsins á Norðurlandi í
liðinni viku. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson og Þröstur Emilsson.
(Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharm-
ur" eftir Gunnar Gunnarsson.
Andrés Björnsson les. (12.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Dægurvísa" eftir Jak-
obínu Sigurðardóttur. Þriðji og
lokaþáttur: Kvöld. Leikstjóri: Bríet
Héðinsdóttii. Útvarpshandrit:
Höfundur og leikstjóri. Leikendur:
Gisli Alfreðsson, Margrét Guð-
mundsdóttir, Helga Bachmann,
Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurð-
ur Skúlason, Þórhallur Sigurðs-
son, Guðrún Alfreðsdóttir, Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Sigurður
Karlsson, Pétur Einarsson, Sigríð-
ur Hagalín, Kristín Jónsdóttir,
Karl Stefánsson, Helga Harðar-
dóttir, Guðmundur Þór Guð-
mundsson og Skúli Helgason.
(Áður flutt í júlí 1974.) (Einnig
útvarpað nk. fimmtudag kl.
15.03.)
23.25 Tónskáldatími. Guðmundur
Emilsson kynnir íslenska tónlist.
Jónas Tómasson - síðari hluti.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn
frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásumtil morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur
þrautreynda gullaldartóniist.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæöisútvarp Norð-
urlands.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdeg-
istónlist eins og hún gerist best.
Siminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14
og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Halldór milli 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað
finnst þér? Steingrímur Ölafsson
spjallar við hlustendur. Síminn er
61 11 11.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri músík og minna mas.
20.00 íslenski listinn. Úlöf Marín
kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
14.00 Gísli Kristjánsson spilar óska-
lögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur
Jónsson stýrir þætti sem fjallar
um okkur sjálf, manneskjuna og
hvernig best er að öðlast andlegt
öryggi, skapa likamlega vellíðan
og sálarlegt jafnvægi. Af líkama
og sál er opinn vettvangur fyrir
skoðanaskipti og þú getur komið
með þína spurningu til viðmæl-
anda Bjarna Dags.
19.00 Setið að snæöingi. Þægileg
tónlist á meðan hlustendur snæða
kvöldmatinn.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og
Sigursteinn Másson. Þessir tveir
bráðhressu dagskrárgerðarmenn
fara á kostum á kvöldin. Óska-
lagasiminn sem fyrr 681900.
24.00 Næturstjörnur. Ökynnt tónlist
úr ýmsum áttum til morguns.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00,
12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir-
lit kl. 8.45.
Hljóðibylgjan
Reykjavík FM 95,7
flkureyri FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
1300 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þína
og lítur m.a. í dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
17.00 Siðdegi i lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist í umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson með öll
bestu lögin, innlend og erlend.
23.00 Þráinn Brjánsson fylgir Hljóð-
bylgjuhlustendum inn í nóttina,
þægileg tónlist ræður ríkjum und-
ir lokin.
1.00 Dagskrárlok.
7.00 Réttum megin fram ur. Ömar
Pétursson spjallar við hlustendur
í morgunsárið, kemur með fréttir
sem koma að gagni og spilar góða
tónlist.
9.00 Morgungull. Hafdís Eygló
Jónsdóttir á seinni hluta morgun-
vaktar, spilar tónlist við allra hæfi
og segir frá ýmsum merkilegum
hlutum. Afmæliskveðju- og óska-
lagasímarnir eru 27711 fyrir Norð-
lendinga og 625511 fyrir Sunn-
lendinga.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin. Marg-
víslegir tónar sem flytja blessunar-
ríkan boðskap.
14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði
lifsins. Umsjónarmaður er Jódís
Konráðsdóttir.
15.00 Alfa með erindi til þín, frh.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous
Huxley. Framhaldssaga.
13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á
Islandi. E.
14.00 í hreinskilni sagt. E.
15.00 KAKÓ. Tónlistarþáttur.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum
þingflokks Kvennalistans.
17.30 Samtök græningja.
18.00 Hanagal. Umsjón: Félag
áhugafólks um franska tungu.
19.00 Opiö. Þáttur laus til umsóknar
fyrir þig.
20.00 FES. Unglingaþáttur. Kalli og
Kalli.
21.00 Barnatimi.
21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous
Huxley. Framhaldssaga. E.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt-
ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars-
sonar og Jóhanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt Meðal efnis. Kl.
2.00. Prógramm. E.
FM 104,8
12.00 MH.
14.00 MH.
16.00 FB.
18.00 FG.
20.00 MH.
22.00 IR.
24.00 MS.
02.00 Dagskráriok.
---FM91.7
18.00-19.00 Halló Hafnarfjöröur.
Halldór Arni með fréttir úr Firðin-
um, viðtöl og fjölbreytta tónlist.
19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar-
skóla.
Friðrik Rafnsson verður með þátt um Boris Vian á rás 1
t kvöld.
Rás 1 kl. 19.32:
- Skáldið með trompetinn
í Kviksjá í kvöld bregður sælasti og uradeildasti rit-
Priðrik Rafnsson upp mynd höfundur Parísar eftir-
af franska háðfuglinum og stríðsáranna og lét eftir sig
djassgeggjaranum Boris djasslög, Ijóð, leikrit og
Vian, en ura þessar raundir skáldsögur sem njóta sívax-
eru hðin þijátíu ár síðan andi vinsælda um allan
hann lést. heim.
Boris Vian var einn ást- -J.Mar
Rás 1 kl. 15.03:
Mannréttinda-
sáttmáli Evrópu
Sameinuðu þjóðirnar og
Evrópuráðið hafa mann-
réttindavernd á stefnuskrá
sinni, meðal annars vegna
mannréttindarbrota í síðari
heimsstyrjöldinni sem við
þekkjum öll.
Mannréttindasáttmáli
Evrópuráðsins er bindandi
fyrir íslendinga. Þar eru
tryggð margs konar rétt-
indi, sá sem telur sig verða
fyrir broti á þessum ákvæð-
um getur kært til Strass-
borgar. Allmargar slíkar
kærur hafa komið frá ís-
landi og er fyrst fjallað um
þær í mannréttindanefnd
Evrópu en þar á sæti einn
íslendingur, Gaukur Jör-
undsson, umboðsmaður Al-
þingis. Nokkrar af kærun-
um, sem nefndinni berast,
ganga síðar til Mannrétt-
indadómstólsins þó engin
íslensk kæra hafi fengið þá
meðferð ennþá. í dómnum á
sæti einn íslendingur, Þór
Vilhjálmsson hæstaréttar-
dómari.
í þættinum er Ijallað um
heimspekilegar og söguleg-
ar forsendur mannrétt-
indaákvæða nútímans,
mannréttindayfirlýsingu
Sameinuðu þjóðanna og
Mannréttindarsáttmála
Evrópu. Þá verða rakin
nokkur af athyghsverðustu
málum sem dómstóllinn í
Strassborg hefur fjallað um.
-J.Mar
Hundurinn Hobo er húsbóndalaus og þvi frjóls ferða sinna.
Stöð 2 kl. 18.25:
>
Elsku Hobo
- nýr frainbaldsmyndaflokkur
Næstu þriöjudaga verða hans en hann er húsbónda-
sýndir þættir meö hinum, laus og því frjáls ferða
vingjamlega hundi, Hobo. sinna. Alltaf er eittlivaö
Hobo er alltaf reiðubúinn spennandi að gerast í kring-
að aðstoða þá sem eru hjálp- um Hobo og ævintýrin eru
arþurfi. Hinn þýski fjár- vanalega skammt undan.
hundur er hugrakkur og Hér er á feröinni hugljúf
fiótur að stofna til vinskap- mynd fýrir bömin.
ar við þá sem verða á vegi