Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989. Útlönd Lurle telur að oliuverð, matarverð og eyðsla stjórnvalda kyndi undir veröbólgu sem leiði til hækkandi vaxta sem aftur leiði til þess að efna- hagur rikja er í mikilli hættu. Japanir lýstu sig í gær fylgiandi stefhu Bradys, hins nýja fjármálaráð- herra Bandaríkjanna, og tíllöguin hans um úrbætur á vanda skuidugra þriðja heims ríkja. Þessi stuöningur er mjög mikilvægur íyrir Bandaríkja- menn vegna þess að Evrópuríki hafa lýst yfir miklum efasemdum sínum um áætíunina. Nú viröist sem Bandarílqamönnum takist að fá stuðning við áætlun sína, með vissum skilyrðum. Hin skuldugu ríki í Suöur-Ameríku hafa varaö við þvi aö umræðurnar um tillögur Bandaríkjamanna séu of langt komnar til að hægt sé að snúa til baka. Vonimar séu orönar of miklar tíl að hægt sé að gera þær að engu. NortH milliliður konlra i Hvrta húsinu Oliver North var útneöidur milligöngumaður fyrir kontraskæruliðana þegar bandaríska þingið hótaöi að hætta stuðningi við skæruliðana áriö 1984, að því er vitni skýröi frá í réttarhöldunum yflr North í gær. Vincent Cannistraro gaf ítarlegan vitnisburð um aðgerðir CIA á árunum 1984-85. Skýrði hann frá þvi aö kontraskæruliöunum hefði verið tjáö að North væri þeirra maður í Hvíta húsinu ef svo óheppilega vildi til að þingið bannaði fjárframlög tíi þeirra. „Bandaríkin höfðu skuldbundið sig gagnvart fólki sem stóð 1 baráttu upp á líf og dauða gegn kommúnistum," sagði Cannistraro. Böskum mörk sem skæruliöar úr röðum Baska höföu sett fyrir viðræðum um nokkuð. Lögreglan fékk liðstyrk bæði frá Spáni og Frakklandi til að koma í veg fyrir að skæruliðar, sem krefjast aöskilnaðar frá Spáni, gætu koraist inn í landiö. Innanríkisráðuneytið sagði aö ríkissfjórnin myndi ekki breyta afstöðu sinni. Hún myndi einungis svara aöskiinaðarhreyflngu Baska ef þeir féll- ust á að láta vopnahlé gilda lengur. Samtökin sögðust ætía að rjúfa vopnahlé sem gilt hefur í þrjá mánuði ef sfjóravöld standi ekki viö leynilega samninga sem náðust í leyniviðræð- um í Alsír. ..........- - ■ - igpjii þögn. Blaðamönnum hótað í S-Ameríku Suður-amerískir frétta- og blaðamenn eru í sífellt meiri hættu á aö lenda í árásum skæruliöa og eiturlyfiasmyglara vegna þeirra áráttu þeirra aö koma upp um glæpi, að því er ritstjórar blaöa í þessari heimsálfu segja. menn veriö myrtir í heimalöndum þeirra. „Viö búum við stanslausa ógnun. Fjölmiðlar heyja þessa baráttu af raiklu hugrekki og aleinir. Rikisstjórnin er sek um afskiptaleysi vegna þess aö hún getur ekkl staðið uppl í hárlnu á þessum erastaklingum," sagði Enrique Santos Calderon ritstjóri frá Kólurabíu. Reuter ísraelsk friðarganga í Jerúsalem Flugskeytum rignir yfir íbúðarhverfi Rúmlega eitt þúsund ísraelar gengu um miðhluta Jerúsalemborg- ar í gær og hvöttu Yitzhak Shamir, forsætísráðherra ísraels, til þess að ræða við Frelsissamtök Palestínu- manna, PLO. Einnig var forsætisráð- herrann hvattur til þess að koma á óvart með djarfar friðartillögur í heimsókn sinni í Washington. Shamir fór snemma í morgun áleiðis tíl Bandaríkjanna þar sem búist er við að stjóm Bush forseta muni þrýsta á hann um að finna leið- ir til að binda enda á ástandið á her- teknu svæðunum. Friðarsinnar, bæði ungir og aldnir, báru kyndla og borða með hvatning- arorðum. Tugir lögreglumanna, bæði gangandi og ríðandi, voru í við- bragðsstöðu til að koma í veg fyrir átök miUi göngumanna og hægri manna sem mótmæltu göngu friðar- sinnajíha. Fjarlægði lögreglan nokkra hægri menn sem létu ófrið- lega. Reuter Israelskir friðarsinnar hvöttu í gær Shamir forsætisráðherra til aö ræða við PLO. Símamynd Reuter Þúsundir fallbyssuskota, flug- skeyta og sprengjuvarpa ollu í gær skemmdum í rúmlega hundrað íbúð- arhverfum í Beirút í Líbanon þegar bardagar geisuðu þar milli kristinna manna og múhameðstrúarmanna. Voru þetta hörðustu bardagamir sem orðiö hafa í borgarastríðinu sem nú hefur staðið yfir í fjórtán ár. í gær féllu sex manns og tuttugu særðust, að sögn starfsmanna á sjúkrahúsum. Frá því um miðjan mars hafa hundrað tuttugu og þrír fallið og tæplega fimm hundruð særst. Hundruð þúsunda Beirútbúa höfð- ust við í loftvarnabyrgjum í gær og sváfu í bílum á neðanjarðarbílastæð- um. Að sögn sjónarvotta höíðust tvö hundruð kristnir, þar á meðal mörg börn, við í kvikmyndahúsi á ferða- mannastað fyrir norðan Beirút þar sem búiö var að ræna tískuverslanir. Yfirvöld tilkynntu í gær að vegna eldsneytisskorts í raforkuverum yrði rafmagnslaust í Líbanon í dag. Heimildarmenn meðal kristinna og múhameöstrúarmanna búast við að bardagamir muni halda áfram í nokkrar vikur á meðan Aou, yfir- maður kristinna, stendur fast við þá áætlun sína að reka alla Sýrlendinga á brott og á meðan bandamenn Sýr- lendinga krefjast þess að Aoun segi af sér. Reuter Skotbardagar milli kristinna og múhameðstrúarmanna í Beirút í Líbanon hafa valdið skemmdum í rúmlega hundraö ibúðarhverfum í borginni. Símamynd Reuter Róttækur niðurskurður boðaðurí Kanada Ágúst Hjörtur, DV, Ottawa: Kanadíska þingið var sett I gær eftír þriggja mánaöa hlé. í stefnu- ræðu stjómar íhaldsfiokksins fyrir annað kjörtíraabil sitt kom fram að raikil áhersla verður lögð á að ráöa niðurlögum fjárlagahallans sem á þessu ári er áætlaður ura 29 míJIjarðar doUara. í því skyni var boðaður róttækur niöurskurður á flestum sviðum búskaparins. Lög. um atvinnuleysisbætur veröa stokkuð upp og ýmis félags- leg þjónusta, sem allir Kanada- menn hafa fram til þessa notiö, verður tekin til athugunar. Jafn- framt þvf heitir stjórain að um- hverfissjónarmið muni í framtíð- imti eiga hærra upp á pallborðið og að sérstakt átak verði gert til að uppvísa aimenning um þau mál. Stj ómarandstæðingar voru gagnrýnir þótt stefnuræöan væri mjög almenns eðlis. Þeir kváöust ætia að bíða meö gagnrýni á ein- stök atriöi þar tfi síðar í þessum mánuði þegar fiárlagafrumvarp næsta árs verður lagt fram. Eu fast- lega er búist við að það rauni fela í sér róttækasta niðurskurð á ríkis- útgjöldum í áratugi auk umtals- verðra skattahækkana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.