Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRlL 1989. pv Kvikmyndir Ekki eineggja Tvíburarnir (Twins) Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegg- er, Danny DeVito Leikstjóri: Ivan Reitman Handrit William Davies o.fl. Sýnd i Laugarásbiói Sex karlmenn og ein kona leggja til þaö sem þarf til sköpun- ar hins fullkomna manns. Til- raunin heppnast og hann elst upp á hitabeltiseyju við öll bestu skil- yrði án þess að þekkja uppnma sinn. Þegar Júlíusi (Amold Schwarzenegger), en það er nafn hans, er sagt að hann eigi tví- burabróðir í Ameríku leggur hann af stað til að finna hann og fjö^skyldu sína. Hann finnur Vin- cent (Danny DeVito) bróður sinn en Vincent trúir honum ekki. í fyrstu vfil Vincent ekkert með Júlíus hafa en þar sem hann get- ur notið góðs af honum fær hann að fljóta með. Vincent skuldar fé og til að standa í skilum stelur hann bíl en frá röngum aðila. Maður í Texas vill fá bfiinn fyrir mikla peninga og Vincent leggin- af stað til Texas ásamt Júlíusi, vinkonu sinni, Lindu (Kelly Pres- ton), og systur hennar, Marnie (Chloe Webb). Á eftir þeim koma svo lánardrottnarnir og eigandi bílsins. Júlíus vill leita að móður þeirra í leiðinni og Vincent fellst á það. Svo virðist sem hún sé dáin og í reiðikasti leggur Vin- cent einn í lokaáfangann. Júhus er ekki á því að skhja við bróður sinn og eltir hann til Texas. Þar fer lokauppgjörið fram og þeir bræður hafa betur. í lokin kemur móðir þeirra fram og það verða miklir fagnaðarfundir. Arnold Schwarzenegger (The Terminat- or, Running man) hefur ekki leik- ið í gamanmynd fyrr þó hann hafi oft laumað út úr sér einum og einum brandara í fyrri mynd- um sínum. Hér á hann ágæta spretti þótt það séu einkum lík- amsburðir hans og sérstætt and- lit sem notað er á gamansaman hátt frekar en orðfæri. Danny DeVito (Ruthless People, Tin Men) er alger andstæða Arnolds og saman mynda þeir góða tvennd. Honum hættir þó tU of- leiks í einstaka atriðum en á frá- bæra spretti þess á milh. Kven- persónur myndarinnar eru nú frekar upp á punt en nauðsynleg- ar eigi að síður. Ivan Reitman (Stripes, Ghostbusters) hefur gert margar ágætar grínmyndir og hér bætist enn ein í hópinn. Hann hefði þó mátt gera meira úr and- stæðunum tveimur, notfæra sér betur þessa geggjuðu hugmynd að Schwartzenegger og DeVito séu tvíburar og reyna að minnka staðlaða þætti myndarinnar. Það hefði örugglega mátt ná miklu meira út úr samskiptum þeirra bræðra. Myndin er meinfyndin og skemmtileg en einhvern veg- inn hefur maður það á tilfinning- unni að hún hefði getað orðið betri. Stjörnugjöf: ★ ★ 14 Hjalti Þór Kristjánsson LEIKKLÚBBUR FJÖLBRAUTASKÓLANS BREIÐHOLTI ARISTOFANES KYNNIR: nýtt íslenskt leikverk. DRAUMUR í LIT eftir Valgeir Skagfjörð. í leikstjórn Hjálmars Hjálmars- sonar. Sýnt í hátíðarsal Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti. Frumsýning 4. apríl kl. 20.30 2. sýn. 6. aprU. kl. 20.30. 3. sýn. 7. aprU kl. 20.30 4. sýn. 9. aprU kl. 20.30 5. sýn. 10. apríl kl. 20.30 6. sýn. 12. apríl kl. 20.30 7. sýn. 14. apríl kl. 20.30 Leikhús SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Fimmtudag 13. apríl kl. 20.30. Ath. breyttan sýningartíma. Miðvikudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Föstudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Sunnudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Miðvikudag 12. apríl kl. 20.00, örfá sæti laus. FERÐIN Á HEIMSENDA . Barnaleikrit eftir Olgu GuðrúnuÁrna- dóttur. Laugardag 8. apríl kl. 14.00. Sunnudag 9. apríl kl. 14.00. Þriðjudag 11. apríl kl. 16.00. Miðasala i Iðnó, sími 16620. Afgreiðslutími: Mánud.-föstud.kl. 14.00-19.00. Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun- um til 1. maí 1989. Sýnir í Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Sál min er hirðfífl í kvöld Miðasala: Allan sólarhringinn i s. 19560 og i Hlaðvarpanum frá kl. 18.00 sýningar- daga Einnig er tekió á móti pontunum i Nýhofn, simi 12230. 8. sýning laugard. kl. 20. 9. sýning þriðjudag 11. april kl. 20. 10. sýning fostudag 14', april kl. 20. Ath.l Takmarkaður sýningafjoldi. FACD FACO FACDFACD FACD FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath.l Sýningar um helgarhefjast kl. tvö eftir hádegi. Miðvikudag kl. 16, uppselt. Laugardag kl. 14, uppselt. Sunnudag 9. april kl. 14, uppselt. Sunnudag 9. april kl. 17, aukasýning. Laugardag 15. apríl kl. 14, uppselt. Sunnudag 16. april kl. 14. uppselt. Fimmtudag 20. april kl. 16. Laugardag 22. april kl. 14, uppselt. Sunnudag 23. april kl. 14. uppselt. Laugardag 29. apríl kl. 14, uppselt. Sunnudag 30. apríl kl. 14. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstudag kl. 20, 8. sýning, fáein sæti laus. Laugardag kl. 20, 9. sýning, fáein sæti laus. Laugardag 15. apríl kl. 20. Fimmtudag 20. apríl kl. 20. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nemo mánudaga frá kl. 13.-20. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. SAMKORT E nmi ISLENSKA OPERAN l. Illll GAMLA BlÚ INGÚLFSSTRÆTl — Islenska óperan frumsýnir Brúðkaup Fígarós Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan. Búnlngar: Alexander Vassiliev. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Æfingastjóri: Catherine Williams. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björns- son, Sigríður Gröndal, Inga J. Back- man, Soffía H. Bjarnleifsd. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. 3. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.001 4. sýning laugard. 8. april kl. 20.00. Miðasala opin alla daga frá 16-19 og fram að sýningu sýningardaga. Lokuð mánudaga og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag. Sími 11475. ATH.I Sýningar verða aðeins í apríl. Kvikmyndahús Bíóborgin. Óskarsverðlaunamyndin REGNMAÐURINN Hún er komin óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur i aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti leik- stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Óskarsverðlaunamyndin 'Á FARALDSFÆTI Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner o.fl. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Óskarsverðlaunamyndin FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóliöllin Frumsýnir grínmyndina ARTHUR Á SKALLANUM. Hver man ekki eftir hinni frábæru grinmynd Arthur? Núna er framhaldið komið, Arthur og the Rocks, og ennþá er kappinn fullur. Það er Dudley Moore sem fer hér á kostum eins og í fyrri myndinni. Aðalhlutverk Dud- ley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald. Leikstj., Bud Yorkin. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. Á YSTU NÖF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.00. ( DJÖRFUM LEIK Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. KOKKTEIL Sýnd kl. 7, 9, og 11. MOONWALKER Sýnd kl. 5. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KOKKTEILL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Páskamyndin 1989 í LJÓSUM LOGUM MISSISSIPPI BURNING Aðalhlutverk Gene Hackman og William Dafoe. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. liaugrarásbíó A-salur TVÍBURAR Aðalhlutverk. Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur Frumsýning ÁSTRÍÐA Ný uönduð gamanmynd með úrvalsleikur- um. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóð- um og lenda í ýmsum vandræðalegum úti- stöðum, en bakka þó alltaf hver aðra upp. Aðalhlutverk: Sissy Spacek (Coalminer's Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane Keaton (Annie Hall). Leikstjóri Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur SiÐASTA FREISTING KRISTS Endursýnum þessa umdeildu stórmynd í nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Frumsýnir NICKY OG GINO Þeir voru bræður, komu í heiminn með nokk-urra minútna millibili, en voru eins ólikir eins og frekast má vera, annar bráðgáf- aður - hinn þroskaheftur. Tom Hulce sem lék „Amadeus" i samnefndri mynd, leikur hér þroskahefta bróðurinn og sýnir á ný snilldartakta. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray Liotta, Jamie Lee Curtis. Leikstjóri Robert M. Young. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TVÍBURARNIR Aðalhlutverk Jeremy Irons og Genevieve Bujold. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ELDHEITA KONAN Sýnd kl. 5 og 11.15. FENJAFÓLKIÐ Sýnd kl. 7 og 9. BAGDAD CAFÉ Sýnd kl. 7 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5 og 9. HINIR ÁKÆRÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Minningargjöf auQKJÚflCUHMSVÐTBI 1 NETUAyk MUNIÐ MINNINGARKORT FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR í REYKJAVÍK SÍMI 694155 L.. .J 31 Veður Suðaustan- og síðan sunnanátt, víða stinningskaldi eða allhvasst vestan til en heldur hægari austan til, snjó- koma eða slydda um landið norðan- vert fram eftir morgni en annars rigning. Hægari vindur og skúrir vestanlands síðdegis. Hlýnandi veð- ur og viöa 4-8 stiga hiti í dag. í kvöld fer að kólna vestan til með suðvestan kalda og slydduéljum og norðan- lands styttir upp að mestu. Akureyri snjókoma -2 Egilsstaðir alskýjað -1 Hjarðarnes rigning 5 Galtarviti slydda 2 Keíla rikiuHugvöllur rigning 5 Kirkjubæjarklausturrignmg 4 Raufarhöfn snjókoma -1 Reykjavik rigning 5 Sauðárkrókur snjókoma -1 Vestmannaeyjar rign/súld 6 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen léttskýjað -1 Helsinki heiðskírt A Kaupmannahöfn léttskýjað 0 Osló léttskýjað -1 Stokkhólmur heiðskírt -4 Þórshöfn skýjað 4 Algarve léttskýjað 9 Amsterdam skýjað 1 Barcelona háífskýjað 5 Berlín skýjað 1 Chicago skýjað 9 Feneyjar þokumóða 13 Frankfurt slydda 3 Glasgow haglél 1 Hamborg skýjað -1 London léttskýjað 2 LosAngeles heíðskirt 23 Lúxemborg rign/súld 1 Madrid alskýjað 3 Malaga léttskýjað 5 MaUorca léttskýjað 6' Montreal alskýjað 4 New York þoka 7 Nuuk snjókoma -11 Orlando alskýjað 22- París snjókoma 1 Róm þokumóöa 12 Vin þokumóöa 5 Gengið Gengisskráning nr. 63-4 april 198‘ kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,680 52,820 53.130 ' Pund 89,806 90,045 90,401 Kan. dollar 44,336 44,454 44.542 Dönsk kr. 7,2437 7,2630 7,2360 Norskkr. 7,7642 7,7848 7.7721 Sænsk kr. 8,2791 8,3011 8.2744 Fi. mark 12,5131 12,5463 12,5041 Fra.franki 8,3576 8,3798 8,3426 Belg. franki 1,3471 1.3506 1,3469 - Sviss. franki 32,2231 32,3088 32,3431 Holl. gyllini 25,0018 25,0682 25,0147 Vþ. mark 28,1990 28,2740 28,2089 it. lira 0.03843 0.03853 0,03848 Aust. sch. 4,0084 4,0190 4,0097 Port. escudo 0,3417 0,3427 0,3428 Spá.peseti 0.4530 0,4542 0,4529 Jap.yen 0,40245 0.40351 0,40000 Itskt pund 75,201 75,401 75,447 SDR 68,6584 68,8408 68,8230 ECU 58.7092 58,8652 58.7538 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskrnarkaðirnir Faxamarkaður 4. april seldust alls 104,615 tonn. Magni Verð i krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Blálanga 0,187 34,00 34,00 34,00 Grálúða 28,898 42,53 32,00 48,00 Hlýri 0,465 15,00 15,00 15,00 Hrogn 0,071 50,00 50,00 50,00 Karfi 15,951 28,42 23.00 29,00 Lúða 0,657 198,22 100.00 300,00 Rauómagi 0,466 34,87 30.00 35,00 Skata 0,102 20,00 20,00 20.00 Koli 0,221 47,00 47,00 47,00 Steinbitur 0,647 23,34 15,00 28,00 Þorskur, sl. 32,904 46,61 30,00 48,00 Þorskur, ðs. 17,016 42,00 45.48 46,00 Ufsi 4,988 17.41 16.00 24,00 Ýsa 2,031 68.24 43,00 70,00* mm Á morgun verður seldur þorskur frá Kögurási og bátafisk- ur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. april seldust alls 403,843 tonn. Þorskur 119.931 44.99 43.50 46,00 Karfi 108,742 23,37 22.00 26,00 Ýsa 68,298 51,03 50,00 74,00 Ufsi 77,847 18,97 17,50 20,50 Þorskur, ós. 20,178 45,53 40,00 46,50 Hrogn 4,710 127,79 125,00 140,00 Langa 3,522 22.55 22.00 23,00 Lúða 0,132 170,59 160,00 200,00 Skötuselur 0,114 110,00 110,00 110,00 Steinbitur 0,301 15,00 15,00 15,00 Á morgun verður selt úr Ljósfara og fleiri bátum, aðal- lega þorskur. “Z Fiskmarkaður Suðurnesja 3. april seldust alls 113,626 tonn Þorskur 12,207 40,62 39,00 44,00 Ýsa 13,992 44,44 20.00 67,00 Kadi 17,316 21,72 19,50 22,00 Ufsi 67,452 18.69 10.00 19,00 Skarkoli 1,450 52.10 45.00 57.00 Í dag verður m.a. sclt óákveðið magn af þorski, ýsu og longu úr Eldcyjar-Boða GK. Salt vaiður úr dagrððra-, og snurvoðarbátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.