Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989.
27
Afmæli
Hrafnkell Ásgeirsson
Hrafnkell Ásgeirsson hæstaréttar-
lögmaður, Miðvangi 5, Hafnarfirði,
er fimmtugur í dag.
Hrafnkell fæddist í Hafnarfirði og
ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófi frá VI1959, embættisprófi í
lögfræði frá HÍ1965, öðlaðist hdl-
réttindi 1965 og hrl-réttindi 1970.
Hrafnkell hefur rekið lögmanns-
og fasteignastofu í Hafnarfirði frá
1965.
Hrafnkell hefur setið í stjórn Fé-
lags ungra jafnaðarmanna í Hafnar-
finði og í stjórn Sambands ungra
jafnaðarmanna. Hann var um skeið
formaður kjördæmaráðs Alþýðu-
flokksins í Reykjaneskjördæmi.
Hrafnkell sat í stjóm Skiphóls hf. í
Hafnarfirði og situr í stjórn Dvergs
hf. í Hafnarfirði. Hann var um tíma
í heilbrigðisráði Hafnarfjarðar, sat
í útgerðarráði B.Ú.H. í mörg ár og
hefur verðið formaður hafnar-
stj órnar Hafnarfjarðar frá 1986.
Kona Hrafnkels er Oddný Margrét
Ragnarsdóttir hjúkranarfræðingur,
f. 16. mars 1941, dóttir Kristínar Ól-
afsdóttur, sem fædd var í Kanada,
og Ragnars heitins Ólafssonar, hrl.
í Reykjavík, sem ættaður er frá
Lindarbæ í Holtum.
Börn Hrafnkels og Oddnýjar eru
Kristín Ýr nemi, f. 9.6.1971, og Lára
Sifnemi.f. 10.10.1974.
Börn Hrafnkels frá fyrra hjóna-
bandi era Elfa, nemi í hjúkrunar-
fræði við HÍ, f. 10.12.1965, og Ásgeir
sjómaður, f. 6.5.1967.
Foreldrar Hrafnkels voru Ásgeir
G. Stefánsson, d. 22. júní 1965, bygg-
ingameistari og framkvæmdastjóri
Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, og
kona hans, Sólveig Björnsdóttir.
Föðursystkini Hrafnkels voru sjö,
m.a. Gunnlaugur, kaupmaður í
Hafnarfirði, faðir Árna, hrl. í Hafn-
aríirði, og Stefán, deildafstjóri í ut-
anríkisráðuneytinu, faðir Guð-
mundar Áma, bæjarstjóra í Hafnar-
firði, Gunnlaugs, prests í Heydölum,
og Finns Torfa hdl. Ásgeir var sonur
Stefáns, trésmiðs í Hafnarfirði,
bróður Sigurðar, afa Salóme al-
þingismanns og Kristínar auglýs-
ingateiknara Þorkelsdætra og Sig-
urðar Pálssonar, prests í Hallgríms-
kirkjuprestakalh í Rvík. Stefán var
sonur Sigurðar, b. oghákarlaskip-
stjóra í Saurbæ í Vatnsdal, Gunn-
arssonar, b. á Efri-Brú í Grímsnesi,
Loftssonar. Móðir Stefáns var Þor-
björg Jóelsdóttir, b. í Saurbæ, Jóels-
sonar, og konu hans, Þórdísar Sig-
urðardóttur. Móðir Ásgeirs var Sól-
veig Gunnlaugsdóttir, formanns í
Rvík, Jónssonar. Móðir Gunnlaugs
var Solveig Gunnlaugsdóttir, hálf-
systir Bjöms stjörnufræðings, lang-
afa Ólafar, móður Jóhannesar Nor-
dals.
Móðursystkini Hrafnkels voru
fimm, m.a. Adolf, bankamaður í
Rvík, Gyða, móðir Bjöms Ólafsson-
ar, fyrrv. framkvæmdastjóraBæj-
arútgerðar Hafnarfjarðar, og Birgis
endurskoðanda; Eygerður, móðir
Ingvars Pálssonar, verkfræðings
hjá ísal, Ragnars, tölvufræðings hjá
SÍS, ogPáls, stórkaupmanns ogfor-
manns ferðamálaráðs Hafnarfjarð-
ar. Sólveig var dóttir Björns, skip-
stjóra í Hafnarfirði, bróður Jósefs,
föður Guðmundar Ragnars, prent-
smiðjustjóra í Hafnarfirði. Systir
Bjöms var Anna, móðir Valdimars
Þórðarsonar, kaupmanns í Rvík.
Bjöm var sonur Helga, b. á
Glammastöðum í Svínadal, Hans-
sonar, b. á Valdastöðum í Kjós,
Jónssonar, b. í Stóra-Botni á Hval-
fjarðarströnd, ísleifssonar, langafa
Björns, afa Björns Sveinbjömsson-
ar hæstaréttardómara. Jón var
einnig forfaðir lögfræðinganna
HalldórsÞorbjarnarsonar, Guö-
mundar Jónssonar og Loga Einars-
sonar hæstaréttardómara, Guðríðar
Þorsteinsdóttur, Sigurðar Hafstein,
Hannesar Hafstein sendiherra, Pét-
urs Gunnlaugssonar, Kristínar
Norðfjörð, Þorfmns Egilssonar,
Friðjóns Guðröðarsonar sýslu-
manns, Karls Jóhannssonar, Hilm-
ars Ingimundarsonar, Þóris Odds-
Hrafnkell Asgeirsson.
sonar vararíkissaksóknara, Jóns
Ólafssonar og Jóhanns Steinssonar.
Móðir Hans var Guðrún Sigurðar-
dóttir, systir Jóns prests á Hrafns-
eyri, afa Jóns forseta. Móðir Sól-
veigar var Ragnhiidur, hálfsystir
Magneu, móður Egils Vilhjálmsson-
ar bílasala. Ragnhildur var dóttir
Egils, pósts í Rvík, Gunnlaugssonar,
og konu hans, Dagbjartar Sveins-
dóttur, b. á Neðri-Lág á Snæfells-
nesi, Ólafssonar.
Jón B. Páisson
Jón B. Pálsson trésmíðameistari,
Vesturbraut 5, Keflavík, er áttræður
ídag.
Jón fæddist á Króki í Meðallandi
i Vestur-Skaftafehssýslu og ólst upp
að Syðri-Steinsmýri í Meðallandinu.
Hann lærði fyrst smíðar 1925, þá
sextán ára, og stundaði síðan smíðar
hjá ýmsum í Skaftafellssýslu en
starfaði yfir vetrarmánuðina í Vest-
mannaeyjum hjá Gunnari Ólafssyni
á Tanganum í alls tólf vertíðir.
Jón fékk smiðaréttindi 1937 og
meistararéttindi 1972. Hann vann
við húsasmíðar í Skaftafellssýslu til
1932 og síðan í Ölfusinu til 1939. Þá
var Jón við skipasmíðar í Dráttar-
braut Keflavíkur 1940-45 og eftir það
við almenna húsasmíði í Keflavík.
Jafnframt smiðunum starfaði Jón
í Slökkviliöi Keflavíkur og síðan við
brunavamir Suðurnesja frá 1944-77.
Hann er heiðursfélagi Félags
slökkvihðsmanna í Keflavík og einn
af stofnendum Iðnsveinafélags Suð-
umesja. Jón hefur búið í Keflavík
frál941.
Jón kvæntist 4.11.1939 Helgu Eg-
ilsdóttur, f. 25.10.1916, dóttur Egils
Jónssonar sjómanns og konu hans,
Þjóðbjargar Þórðardóttur í Hafnar-
firði.
Böm Jóns og Helgu eru Egjll, f.
4.3.1940, bæjartæknifræðingur í
Garðabæ, kvæntur Ölmu V. Sverr-
isdóttur og eiga þau fjögur böm;
EmU PáU, f. 10.3.1949, ritstjóri Vík-
urfrétta í KeUavík, kvæntur Svan-
hildi G. Benónýsdóttur og eiga þau
tvö börn.
Hálfsystkini Jóns samfeðra eru
Halldór, verslunarmaður í Reykja-
yík; Jónína, húsmóðir í Reykjavík;
Ásmundur, bílaréttingamaður í
Reykjavík, Ingibjörg, húsmóðir að
Björk í Grímsnesi; Magnús, b. að
Syðri-Steinsmýri í Meðallandi; Sigr-
ún, húsmóðir í Reykjavík; Jóhanna,
húsmóðir í Reykjavík; Þorsteinn,
verslunarmaður í Reykjavík, og
Haraldur, bifvélavirki í Reykjavík.
Foreldrar Jóns voru PáU Jónsson,
b. á Syðri-Steinsmýri í MeðaUandi,
f. 1877, d. 1963, og kona hans, Jónína
GuðbjörgÁsmundsdóttir, f. 1866, d.
1911.
Bróðir Páls var Samúel, faðir Guð-
jóns, húsameistara ríkisins. PáU var
sonur Jóns, b. á Hunkubökkum á
Síðu, Pálssonar, b. á Hunkubökk-
um, Þorsteinssonar, b. á Hunku-
bökkum, Salómonssonar, bróður
Sigríðar, langömmu Jóhannesar
Kjarvals. Móðir Páls á Syðri-Steins-
mýri var Emerentíana Olafsdóttir,
b. á Kársstöðum í Landbroti, Ólafs-
sonar og konu hans, Guðrúnar
Jónsdóttur, b. á Söndum, Jónsson-
ar, lögréttumanns í Varmahhð und-
ir Eyjafjöllum, Vigfússonar, langafa
Guðrúnar, ömmu Þórðar Tómas-
sonar, safnvarðar í Skógum, og
Jón B. Pálsson.
langömmu Stefáns Harðar Gríms-
sonar skáids. Móðir Jóns Jónssonar
var Sigurlaug, systir Áma, föður
Valgerðar, ættmóður Briemsættar-
innar. Sigurlaug var dóttir Sigurð-
ar, prófasts í Holti undir Eyjafjöll-
um, bróður Steingríms, föður Jóns
„eldprests", prófasts á Prestbakka á
Síðu. Sigurður var sonur Jóns, lög-
réttumanns á Bjamastöðum í
Skagafirði, Steingrímssonar, b. á
Hofi, Guðmundssonar, ættföður
Steingrímsættarinnaryngri.
Jónína Guðbjörg var dóttir Ás-
mundar, ráðsmanns á Syðri-Steins-
mýri, Hjörleifssonar og HaUdóru,
b. á Syðri-Steinsmýri, Magnúsdótt-
ur, systur Einars, langafa Sigur-
björns Einarssonar biskups og Að-
alheiðar Bjarnfreðsdóttur alþingis-
manns.
HaUgrímur Tómas Jónasson pípu-
lagningameistari, Grenimel 27,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
HaUgrímur fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann var til sjós á
flutningaskipum Eimskipafélags ís-
lands og Hafskips hf. frá 1956-65 en
hóf nám í pípulögnum hjá Ingibjarti
Þorsteinssyni 1966 og öðlaðist meist-
araréttindi í þeirri grein 1973.
HaUgrímur kvæntist 10.10.1959
Guðrúnu Örk Guðmundsdóttur,
starfsmanni við hótelgestamóttöku,
f. 16.9.1941. Foreldrar Guðrúnar
Arkar voru Sólbjörg Magnúsdóttir
og Guðmundur Kristjánsson en þau
erubæðilátin.
Stjúpfaðir Guðrúnar Arkar, sem
einnig er látinn, var Kristján Þór-
steinsson, húsvörður Fiskifélags ís-
lands.
Böm HaUgríms og Guðrúnar Ark-
ar eru Helga Björg, f. 5.5.1959, að-
stoðarhótelstjóri, gift Ágústi Jak-
obssyni ofisetpentara og eiga þau
eina dóttur, Þuríði Guðmundu;
Anna VUborg, f. 5.6.1960, starfsmað-
ur á ferðaskrifstofu, í sambýU með
VUhelm Guðmundssyni, starfs-
manni hjá Toyota-umboðinu, en
hún á eina dóttur, Lindu Björg;
HUdur María, f. 19.7.1966, nemi í
Kanada; Tómas, f. 17.9.1967, nemi í
Kanada, og Jónas, f. 31.10.1970, nemi
í Kanada.
Systur HaUgríms era HrafnhUdur
Jónasdóttir, starfsstúlka á Reykja-
lundi, gift Sæmúndi R. Jónssyni,
múrara í MosfeUsbæ, og Ásgerður
Jónasdóttir, starfsmaður hjá Spari-
sjóði Svarfdæla, gift Sveini Hall-
dórssyni, múrara á Dalvík.
Hálfsystkini Hallgríms, samfeðra,
era Jóhanna Jónasdóttir, læknir í
Reykjavík, gift Ingólfi Margeirssyni
ritstjóra; Jónas H. Jónasson, tré-
smíðameistari í Reykjavík, í sam-
býli með Sigríði M. Hermannsdóttur
félagsfræðingi; Edda S. Jónasdóttir,
skrifstofustúlka í Reykjavík, gift
Ágústi Kvaran efnafræðingi, og
Maríus Þór Jónasson, trésmiður í
Reykjavík, kvæntur Lindu Kristins-
dóttur nema.
Foreldrar Hallgríms voru Jónas
HaUgrímsson, forstöðumaður
Manntalsins, f. 12.3.1910, d. 3.11.
1975, og VUborg Jónsdóttir kjóla-
meistari, f. 26.9.1913, d. 22.1.1987.
Jónas var sonur Hallgríms, kaup-
manns í Reykjavík, Tómassonar,
prests á Völlum, Hallgrímssonar,
b. á Grund í Eyjafirði, Tómassonar,
b. á Steinsstööum, Ásmundssonar.
Hallgrímur Tómas Jónasson.
Móðir HaUgríms á Grund var Rann-
veig, systir Jónasar HaUgrímssonar
skálds. Móðir HaUgríms kaup-
manns var Valgerður Þórann Jóns-
dóttir, prófasts í Steinnesi, Jónsson-
ar, bróður Guðrúnar, móðurömmu
Sveins Björnssonar forseta. Jón var
sonur Jóns, prófasts í Steinnesi,
Péturssonar, og konu hans,EUsa-
betar Björnsdóttur, prófasts í Ból-
staðarhlíð, Jónssonar, ættföður Ból-
staðarhlíðarættarinnar.
HaUgrímur og Guðrún taka á móti
gestum í sal Sjálfstæðisfélags Sel-
tirninga, Austurströnd 3, eftir
klukkan 20 á afmælisdaginn.
Aðalsteinn Davíðsson,
Ambjargarlæk, Þverárhlíðarhreppi.
Guðrún PáLsdóttir,
Furugerði 1, Reykjavík.
Agúst Andresson,
Mýrarbraut 7, Blönduósi.
Guðmunda Ólafsdóttir,
Kambsvegi 19, Reykjavik.
Björgvin Björnsson,
Borgargerði, Búlandshreppi.
Ingveidur Gísladóttir,
Álfhólsvegi 139, Kópavogi.
60 ára
Baldur Sveinsson, Skipasundi 59, Reykjavík. Ásdís Jónsdóttir, Goðabraut 8, Dalvík.
50 ára
Ólafur J. Thorarensen,
Unnarbraut 19, Seltjamarnesi.
Ingibjörg Þórhalisdóttir,
Arnaldsstöðum, Fljótsdalshreppi.
80 ára 40 ára
Kristín Kolbeinsdóttir, Hlíf, Torihesi á ísafirði. Ásta Sigurðardóttir, Heiðarbraut 7F, Keflavík.
75 ára Esjuvöllum 11, Akranesi. Margrét Jónsdóttir,
Guöraann Guðraundsson, Bárustíg 16B, Vestmannaeyjuxn. Langholtsvegi 126, Reykjavik. Margrét Óskardóttir, Gunnarssundi 4, Hafharfirði.
70 ára Ólafsvegi 45, ÓiafsfirðL Sverrir Sævar Ólason,
Ásgeir Stefánsson, Fagradal, Breiðdalshreppi. Hafnartúm 8, Sigiufirði.
Edda Konráðsdóttir
Hallgrímur Tómas Jónasson
Edda Konráðsdóttir, Fannafold 90,
Reykjavík, er fimmtug í dag. Edda
er fædd í Rvík og ólst þar upp. Hún
hefur veriö móttökuritari á Sjúkra-
stöð SÁÁ á Vogi frá 1986. Edda gift-
ist 26. október 1957 Kristjáni Karls-
syni HaU, f. 2. apríl 1935, skrifstofu-
manni. Foreldrar Kristjáns eru Karl
Th. Hall, d. 1945, verslunarmaður í
Rvík, og kona hans, Klara Hall.
Börn Eddu og Kristjáns era: Reynir
Karl, f. 4. janúar 1958, landbúnaðar-
verkamaður í Varmahlíð undir.
Eyjafjöllum; íris, f. 19. júlí 1961,
skrifstofumaðuríRvík,giftErni ,
ívari Einarssyni bakara, eiga þau
tvo syni, Almar og Aron; Arnar, f.
5. júní 1966, viðgerðamaður í
Áhaldahúsi Garðabæjar, á einn son,
Daníel Þór; Þyri, f. 15. nóvember
1970, skrifstofumaður í Rvík; Konr-
áð, f. 13. nóvember 1973, og Kristján,
f. 3. febrúar 1975. Systur Eddu era
Siguriína, f. 6. júní 1937, gift Rúnari
Ólafssyni, bifreiðastjóra í Rvík, og
EmaRut, f. 11. mars 1941, húsmóðir
íRvík.
Foreldrar Eddu era Konráð Krist-
insson, póstmaður í Rvík, og kona
hans, Guðrún Sæmundsdóttir. Kon-
ráð er sonur Kristins, trésmiðs á
Sauðárkróki, Erlendssonar, b. í
Gröf á Höfðaströnd, Jónssonar, b. á
LitjuBrekku, Þorsteinssonar, b. á
LitluBrekku, Sveinssonar, b. á
Molastöðum, Jónssonar, b. á Hólum
í Fljótum, Sveinssonar. Móðir Jóns
var Guðrún Þorsteinsdóttir, b. í Stó-
rabrekku, Eiríkssonar, ættföður
Stórabrekkuættarinnar. Móðir
Kristins var Ingibjörg Jónsdóttir,
b. í Gröf, Jónssonar og konu hans,
Kristínar Björnsdóttur. Móðir
Edda Konráðsdóttir.
Konráðs var Sigurlína, systir Sigur-
bjarnar, prests í Ási, föður Gísla,
forstjóra Grundar. Sigurlína var
dóttir Gísla, b.i Neðraási í Skaga-
firði, Sigurðssonar, b. á Miðgrund,
Gíslasonar, b. á Kálfsstöðum, Ás-
grímssonar, b. á Ásgeirsbrekku,
Þorlákssonar, b. á Ásgeirsbrekku,
Jónssonar, ættföður Ásgeirs-
brekkuættarinnar. Móðir Gísla var
Sigríður Þorláksdóttir, systir Þor-
bjargar, ömmu Stefáns Stefánsson-
ar skólameistara, föður Valtýs rit-
stjóra. Móðir Sigurlínu var Kristín
Björnsdóttir, b. á Syðribrekku, Ingi-
mundarsonar. Móðir Björns var
Sesselja Gísladóttir, b. á Miklhóli,
Hannessonar, prests á Staðarbakka,
Þorlákssonar sýslumanns Guð-
brandssonar, sýslumanns á Lækja-
móti, Amgrímssonar lærða, vígslu-
biskups á Melstað, Jónssonar.