Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989.
íþróttir
m
Mikil ólæti hafa verið á knatt-
spymuvöllum í Júgóslavíu að
undaníömu og nú hefur júgó-
slavneska knattspyrnusamband-
iö sektað 1. deildar Jiðið Dinamo
Zagreb fyrir ólæti áhorfenda á
leik liðsins gegn Partizan
Belgrade í siðustu viku. Dinamo
Zagreb var gert að greiða um 16
þúsund krónur í sekt en knatt-
spymusambandiö getur ekki
sektað félög um hærri upphæðir.
AUs slösuðust sjö áhorfendur á
umræddum leik og allir mjög al-
varlega. 36 áhorfendur voru
handteknir.
Leikur Ivan Lendl
fyrlr Tékkóslóvakíu?
Tenniskappinn Miroslav Mecir
frá Tékkóslóvakíu er meiddur
þessa dagana og óvíst er talið
hvort hann getur leikið með
landsliði sínu gegn Vestur-Þjóð-
verjum í þessari viku er þjóðimar
mætast í undanúrslitum Davis
Cup keppninnar í Prag í Tékkó-
slóvakíu. Getgátur hafa verið
uppi þess eöús að ef Mecir geti
ekki keppt þá muni hinn snjalli
Ivan Lendl taka sæti hans í lið-
inu. Lendl, besti tennisleikari
heims í dag, hefur sem kunnugt
er yfirgefið Tékkóslóvakíu og far-
ið fram á að fa bandarískan ríkis-
borgararétt. Lendl yfirgafTékkó-
slóvakíu árið 1985 eftir að hafa
lent í deilum við tékkneska tenn-
issambandiö. Síðan 1985 hefur
hann ekki leikið í tékkneska
landsliðinu. Binn af forráða-
mönnum tékkneska liðsins sagði
í gær aö umræður um hugsanlega
þátttöku Ivan Lendls í lands-
leiknum væm aðeins vangavelt-
ur ýmissa manna.
Baltazar er enn
markahæstur á Spáni
Spánski knattspyrnumaöurinn
Morais de Baltazar, sem leikur
með Atletico Madrid í spönsku
knattspymunni, er enn marka-
hæstur í l. deildinni á Spáni.
Hann hefúr skoraö 19 mörk.
Næstur honum kemur Hugo
Sanchez í Real Madrid með 19
mörk þannig að Mexíkaninn á
enn möguleika á efsta sætinu.
Þriöji á markaskoraralistanum
er Julio Salinas, sem leikur meö
Barcelona, en hann hefur skoraö
15 mörk.
Mikil barátta um
gullskóinn á Italíu
Það er útlit fyrir að meiri spenna
verði um markakóngstitilinn í ít-
ölsku knattspymunni en í knatt-
spymunni á Spáni Á Ítalíu er
Aldo Serena, sem leikur með
toppliöinu Inter Milan, marka-
hæstur og hefur hann skorað 15
mörk. Næstur koma þrír leik-
menn sem allir hafa skorað 13
mörk. Það era þeir Robertio
Baggio, Fiorentina, Careca, Na-
polí og Vialli, Sampdoria. Næstir
era Stefano Borgonovo, Fiorent-
ina, með 12 mörk og Marco van
Basten, AC Milan, með 11 mörk.
Bestu leikmönnum Anderlecht boðinn nýr samningur:
„StórkosUegir hlutir
á döfinni hjá okkur“
- segir Michel Verschueren, framkvæmdastjóri Anderlecht
Kristján Bemburg, DV, Belgíu;
„Það eru stórkostlegir hlutir á
döflnni hjá okkur og þegar við opin-
berum þá munu alhr gapa af undr-
un,“ sagði Michel Verschueren,
framkvæmdastjóri belgíska knatt-
spymustórveldisins Anderlecht, í
sjónvarpsviötali í gær.
Anderlecht hefur að undanförnu
lagt mesta orku í að ljúka nýjum
stúkubyggingum við völl sinn, Vand-
en Stock, en nú hafa þær fram-
kvæmdir veriö stöðvaðar í bih. Þess
í stað á aö fjárfesta í nýjum þjálfara
og leikmönnum til að freista þess að
koma félaginu á toppinn á ný en í
vetur hefur það mátt gera sér annað
sætið í belgísku 1. deildinni að góðu
og litlar líkur eru á að breytingar
verði á því fyrir vorið.
Anderlecht býður Arnóri
þriggja ára samning
Stjórn Anderlecht stefnir að því aö
gera þriggja ára samninga við alla
sína bestu leikmenn og hefur boðið
Arnóri Guðjohnsen einn slíkan. Ar-
nór er að hugsa máhð en hann hefur
oft gefið til kynna að hann vilji að-
eins semja til eins árs í senn og hafi
áhuga á að skipta um félag í vor.
Stephen Keshi, varnarmaðurinn
öflugi, hefur þegar skrifaö undir
samning til þriggja ára en hollenski
landsliðsmaðurinn Adri Van Tigge-
len er að öllum líkindum á förum til
Leverkusen í Vestur-Þýskalandi og
þá fær Anderlecht svigrúm til að
kaupa nýjan útlending.
Enn er óljóst hvaö Luc Nilis og
Eddy Krncevic gera en Nilis hefur
leikið frábærlega aö undanfömu og
Krncevic hefur lætt inn 20 mörkum
í vetur þó hann sjáist yfirleitt aldrei
nema þegar hann sendir boltann í
netiö.
Landssöfhun HSI:
„Viðbrögðin
hafa verið
vonum framar“
- segir Guöjón Guömundsson hjá HSÍ
„Viðbrögðin hafa verið vonum
framar, samkvæmt þeim upplýsing-
um sem við höfum fengið frá bönk-
unum í morgun. Margir hafa breytt
upphæöinni, hækkað hana úr 400
krónum og þá oft í 1400 og þaö eru
dæmi um að menn hafi greitt allt að
50 þúsund krónum,“ sagði Guðjón
Guðmundsson hjá Handknattleiks-
sambandi íslands um landssöfnun-
ina sem sambandið gengst fyrir
þessa dagana.
HSÍ hefur sent mynd af hðinu á öll
heimili í landinu og með fylgir gíró-
seðill upp á 400 krónur sem viðtak-
endur geta greitt af þeir vilja styrkja
landshðið. Númerið á gíróreikningn-
um er 305030.
Skuldir 10-15 milljónir og HM
kostar 23 milljónir
Þeir Jón og Ólafur Jónsson stjórn-
armaður segja að fjárhagsstaða
Handknattleikssambands íslands sé
erfið en sambandið standi í skilum
með allar skuldir og sjái fyllilega
fram úr vandanum. „Skuldirnar
nema 10-15 milljónum en það nemur
nokkurn veginn þátttökunni í b-
keppninni í Frakklandi sem kostaði
um 10 milljónir. Við teljum að það
sé vilji þjóðarinnar að við eigum
handknattleikslandsliö á heims-
mælikvarða sem standi sig vel í
Tékkóslóvakíu en þátttakan þar með
undirbúningi kostar okkur um 23
milljónir. Það er mikilvægt fyrir
framtíð íslensks handknattleiks að
landsliðið standi sig vel því að 8-9
efstu liðin þar komast bæði beint á
ólympíuleikana í Barcelona og í a-
keppnina í Svíþjóð 1993. ísland er
síðan gestgjafi a-keppninnar 1995
þannig að með góðum árangri í
Tékkóslóvakíu munum við verða a-
þjóð í handknattleik í minnst fimm
ár,“ sögðu Jón og Ólafur.
-VS
HK meistari
HK tryggði sér í gærkvöldi íslands-
meistaratitilinn í 2. deild karla í
handknattleik með því að sigra Sel-
fyssinga eystra, 31-24. Titillinn hefði
falhð ÍR-ingum í skaut ef HK hefði
beðiö lægri hlut.
Keflavík vann Aftureldingu, 22-18,
í Mosfellsbæ og Ármann sigraði ÍH,
31-11, í Laugardalshöll en Aftureld-
ing og ÍH vora þegar fallin í 3. deild.
Þetta voru lokaleikir deildarinnar
og lokastaðan varð þessi:
#
C- stigs
þjálfaranámskeiö
Verður haldið dagana 7., 8. og 9. apríl nk. í Iþrótta-
miðstöðinni í Laugardal.
Rétt til setu hafa þeir sem lokið hafa A og B stigum.
Námskeiðið verður sett föstud. 7. apríl kl. 18.30.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu í síma
84444 fyrir 6. apríl.
Tækninefnd KSÍ.
HK........18 16 1
ÍR........18 15 1
1 479-356 33
2 474-358 31
Haukar...
Ármann.
Njarðvík.
Selfoss....
Keflavík.
Þór........
...18 11
...18 11
...18 8
...18 7
...18 7
...18 6
2 5 423-356 24
1 6 420-408 23
1 9 444-430 17
0 11 453-464 14
0 11 399-427 14
0 12 383-445 12
Aftureld....18
ÍH..........18
0 14 385-438
0 16 337-515 .
B-lið Vals hefur tryggt sér sæti í
2. deild en ekki er ljóst hvaða hð
annað kemst upp úr 3. deildinni.
-VS
Gunnar &reinbjömssan, DV, EngJandl:
Derby vildi Fashanu
Wimbledon hefur hafiiað góðu
boði Derby County í framherjann
harðskeytta, John Fashanu.
Derby var reiðubúiö að greiða 1,2
milljónir punda fyrir þennan
sterka en mndeiida leikmann.
Ferguson hélt Whiteside
Alex Ferguson, framkvæmda-
stjóri Manchester United, skýrði
frá því um helgina að West Ham
hefði reynt að krækja i Norman
Whiteside rétt áöur en markaðn-
um var lokað í Englandi um núðj-
an síðasta mánuð. „Félagiö má
ekki við því að missa Whiteside
og þvi var tilboðinu hafnað,"
sagði Ferguson.
Sharp úr leik
Lee Sharp, hinn efnilegi leikmað-
ur Manchester United, varð fyrir
meiðslum fyrir skömmu. Talið er
ólíklegt aö hann leiki meira með
liðinu á þessu keppmstímabili.
Mexfkani til QPR
Trevor Francis, framkvæmda-
sfjóri QPR, er enn með tékkheftið
á lofti. Nú er hann í þann veginn
að fá mexíkanska landsliðsmann-
inn Javier Cruz til félagsins. Cruz
leikur nú með Logrones á Spáni,
hann er aöeins 22 ára gamall en
var samt í landsliðshópi Mexík-
ana í úrslitum heimsmeistara-
keppninnar fyrir þremur árum.
QPR og Logrones reyna nú að ná
samkomulagi um kaupveröiö en
taliö er að það verði um 350 þús-
und pund.
Yrðir ekki á Allen
Meira af Francis og QPR. Francis
sektaði fyrir sköramu Marfin AI-
len fyrir aö taka fæðingu sonar
síns fram yfir raikilvægan fall-
baráttuleik gegn Newcastle. Al-
len var tekinn út af í leiknum
gegn Everton á laugardaginn og
hann seglst ekki hafa hugmynd
um hvers vegna Francis gerði
það. „Hann hefur ekki yrt á mig
í þijár vikurf' segir Allen og skil-
ur ekki neitt í neinu.
Gary Stevens, hinn öflugi leik-
maður Tottenham sem meiddist
illa fyrr í vetur, er að komast í
gang á nýjan leik. Hann lék með
varaliði félagsins á laugardaginn
er það gerði jafntefli við Arsenal,
1-1.
• Jóhannes Stefánsson skorar eitt marka s
í gærkvöldi. KR leikur gegn FH í átta liða
Bikarkeppnln 1
Öruggu
hjá KR
- á KA, 25-19. Mæta
KR-ingar eru komnir í átta liða úrslit í
bikarkeppni HSÍ eftir öraggan sigur á KA
í 16 Uða úrslitum í Laugardalshöllinni í
gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 25-19.
I hálfleik var staðan 12-9 fyrir KR. í átta
liða úrslitum mæta KR-ingar FH og verður
viðureign hðanna í Hafnarfirði.
KR-ingar höföu leikinn ávallt í hendi sér,
náðu frumkvæði strax í upphafi leiksins.
Munurinn á liðunum var þó aldrei mikill.
KR náði tveggja marka forystu, 6-4, en
KA-liðið náði góðum leik og jafnaði, 8-8.
KR-ingar áttu síðan góðan sprett fyrir leik-
hlé.
KR-ingar náðu fiögurra marka forystu í
upphafi seinni hálfleiks en leikmenn KA
voru ekki af baki dottnir og skoruðu þrjú
mörk í röð. Þá var sem allur vindur væri
úr norðanmönnum og KR-ingar sigldu
fram úr og unnu örugglega.
Markmenn beggja liða vora bestu leik-
menn leiksins. Leifur Dagfinnsson, mark-
vörður KR, varði oft geysilega vel. Stefán
Kristjánsson var einnig góður. Alfreð
Gíslason var tekinn úr umferð og mátti sín
lítið. Annars stóðu allir leikmenn KR-liðs-
De Mos á förum
Hollendingurinn Aad de Mos, sem þjálfar
belgíska liðið Mechelen, kann aö vera á
föram frá félaginu. De Mos vill að þrír
sterkir leikmenn verði keyptir til félagsins
fyrir næsta keppnistímabil, aö öðrum kosti
segi hann upp störfum. ítölsk félög hafa