Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989. 23 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Parket Tökum að okkur parketslípun. Fag- menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 18121. ■ Fyiir skrifetofuna Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Ódýru amerísku Luv barnakerrurnar komnar aftur, verð frá kr. 2.890, einn- ig fjölhæfu, amerísku barnarúmin, verð frá kr. 14.690. Verslunin Aggva, Bankastræti 7a, Reykjavík, s. 91-19530, Strandgötu 30, Hafnarfirði, s. 91-652822. Eitt vinsælasta stell allra tíma „Trend" nýkomið í verslunina. Nýborg, sími 18400, Gjafavörur, Laugavegi 91, Ros- enthalverslunin. Vorum að taka upp takmarkað magn af vönduðum austurlenskum hús- gögnum. Mikið úrval af ódýrum fal- legum gjafavörum. Verslunin Aggva, Bankastræti 7a Reykjavík, s. 91-19530, Strandgötu 30 Hafnarfirði, s. 652822. ■ Bátar Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr. 2.900 4.900, koddar, tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, sími 91-686814. Ódýru, amerísku Cobra teleföxin komin aftur. Dverghólar, Bolholti 4, opið 9-12 alla daga. Til sýnis í glugganum hjá Rafbraut á sama stað, sími 91-680360. ■ Verslun Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, símar 14135 og 14340. Stóru Fisher Price eldavélarnar komn- ar, segulbönd, þrihjól, bensínstöðvar, tölvustýri. Lego-vorvörur: stórir bílar, gröfúr, hjólbörur, sandkassar, indián- atjöld, íjarstýrðir bílar. Afsl. 10-70% af hundruðum leikfanga. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skól. 10, s. 91-14806. Þessi bátur er til sölu, vél Neimann, 16 hö, talstöð, dýptarm., 2-12-V-Elliða færavindur. Verð 250-300 þús. Skipa- salan Bátar og búnaður, sími 622554. ■ BOar til sölu Þessi bátur er til sölu, 5 tonn, dekkað- ur tré, árg. ’76, vél GM, 75 hö., árg. 1986, einnig íbúða- og fiskverkunar- hús á Siglufirði, skipti á íbúð á Reykjavíkur- eða Reykjanessvæði koma til greina. Uppl. hjá skipasöl- unni Bátar og búnaður, sími 622554. Kays pöntunarlistinn, betra meiri gæði, yfir 1000 síður af stórar og litlar stærðir, búsáhöld, íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn- ússon, Hólshrauni 2, Hafnfi. G.M.C. árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 91-12481 eftir kl. 18. Lada Sport ’87 ekinn 23 þús, verð 450 þús. Upplýsingar gefur Bflasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Nissan Patrol ’85 til sölu, dísil, ekinn 86 þús. km, sumardekk á White Spoke felgum, góður jeppi. Bein sala. Uppl. í síma 91-44854 og vinnus. 91-45133. Mazda 626 GLX 2.0 ’87 til sölu, ekinn 68 þús, sjálfskiptur. Verð 650 þús. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. MMC Sapparo árg. '88 ekinn 30 þús. Einn með öllu. Verð 1300 þús. Upplýs- ingar gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. Subaru 1800 turbo 4WD '87 til sölu, hlaðinn aukahlutum. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. ■ Ymislegt Jeppaklúbbur Reykjavíkur heldur al- mennan félagsfund í húsi Kvartmílu- klúbbsins að Dalshrauni 1, Hafnar- firði, þriðjudaginn 4. apríl kí. 20. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. ■ Þjónusta Bergvik, Eddufelli 4, Reykjavík, kynnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Hér á íslandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki nptfæri sér myndbandið til kynningar á vömm og þjónustu ýmiss konar. Við hjá Bergvík höfum full- komnustu tæki sem völ er á til fiölföld- unar og framleiðslu myndbanda á Is- landi. Við hvetjum ykkur, lesendur góðir. til að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita ykkur allar upplýsingar varðandi fiöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fiölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík, Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Fréttir Vetrarvertíðin: Prýðilegur afli í öll veiðarfæri - vertíðin alls staðar betri en á sama tírna í fyrra Alveg síðan páskastoppinu lauk hefur afli verið með besta móti hjá hinum hefðbundnu vetrarvertíðar- bátum. Síðastliðinn laugardag voru aflabrögð með allra besta móti í Faxaflóanum. Má eflaust þakka þessa miklu fiskigengd loðnu- göngunni sem kom inn á Flóann í síðustu viku. í Sandgerði hefur afli verið góður síðan um páska en segja má að land- burður hafi verið af fiski á laugar- daginn. Þá voru snurvoðarbátar með upp í 18 tonn, netabátar upp í 20 tonn og hæsti línubáturinn var með 18 tonn á tvöfaldan línugang. Þar er heildaraflinn orðinn um 500 lestum meiri en á sama tíma í fyrra, þrátt fyrir fádæma ógæftir í febrúar. ■Sæmilegur afli var hjá Grindavík- urbátum, þar tif á laugardag að afl- inn var mjög góður. Aflahæsti neta- báturinn var með 19 lestir. Þar er sömu sögu að segja og í Sandgerði, mun meiri afli hefur borist á land en á sama tíma í fyrra, þrátt fyrir ógæftir í febrúar. Afli Keflavíkurbáta hefur verið góður undanfarið en besti dagurinn var á laugardaginn. Þá voru bátarnir að koma með allt að 25 lestir að landi. Fiskur hefur gengið á grunn-— slóð Keflavíkurbáta og eru minnstu bátarnir að veiðum rétt utan við Stapa. I Þorlákshöfn voru stærstu bátam- ir með um og yfir 20 lestir í róðri í síðustu viku. Heildaraflinn hjá 38 bátum var 1.016 lestir í síðustu viku en aflinn frá áramótum er orðinn 9.849 lestir. í Vestmannaeyjum hafa trollbát- arnir verið að fá 20 til 40 lestir og netabátarnir frá 10 lestum og upp í 70 lestir mest. Megniö af því var einn- ar nætur fiskur en dálítið af tveggja nátta fiski. Hjá bátum frá Rifi var góður afli í síðustu viku. Þeir voru að koma með 10 til 34 lestir að landi. Mestur var<. aflinn síðastbðinn laugardag. í Rifs- höfn hefur verið landað 700 tonnum meiri afla á þessari vertíð en á sama tímaífyrra. S.dór Loönuveiöamar: Um 19 þúsund tonn eftir - 17 skip af 49 með leyfi eru enn aö veiðum Nauðungamppboð þriðja sala á fasteigninni Dynskálar 8, Hellu, þingl. eigandi Kjöt- og matvæla- vinnsla Jónasar Þórs h£, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. apríl 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Iðnaðarbanki íslands hf., Byggðasjóður og Rangárvalla- hreppur. á fasteigninm Geitasandur 3, Hellu, þingl. eigandi kjöt- og matvælavinnsla Jónasar Þórs hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. apríl 1989 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka ísl., Trygginga- stofnun ríkisins, Jón Ingólfsson hdl., Valgarður Sigurðsson hdl., Lárus Bjamason hdl. og Brunabótafélag ís- lands, Selfossi. á fasteigninni Norðurgarður 11, Hvolsvelli, þingl. eigandi Ragnar Ást- valdsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. apríl 1989 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru: Lögvís sf., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Veðdeild Landsbanka ísl., Ólafur Gústafsson hdL, Jón Ingólfsson hdl. og Asgeir Thoroddsen hdl. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU. Nú eru ekki eftir nema um 19 bús- und lestir af heildarloðnukvótanum. Af 49 skipum, sem hafa leyfi til loðnuveiða, eru 17 enn að. Þar af eru 6 í sinni síðustu veiðiferð og 7 í næst- síðasta túr. í gær voru flest skipanna að veiðum út af Sandgerði á mjög vondum botni og dæmi þess að þau rifu nætur vegna þessa. Þegar á dag- inn leið færðu þau sig norðar þar sem botninn er betri. Mikið af þorski hefur fylgt loðn- unni og hafa bátarnir verið að fá umtalsvert magn af þorski í næturn- ar við litla hrifningu sjómannanna. Loðnunni er dælt upp úr nótinni en ef stór þorskur fer í dælumar er hætta á að brjóta þær. Þess vegna verður að kraka þorskinn upp úr nótinni. ■-»* Þrátt fyrir að bátunum sé farið að fækka við veiðamar og enn eftir aö veiða 19 þúsund lestir segir Ástráður Ingvarsson hjá Loðnunefnd engan vafa leika á því að það takist að veiða allan kvótann. -S.dór Báts leitað Fjöldi báta og varðskip leituðu að- faranótt sunnudags að sex tonna plastbáti frá Kópavogi. Samkvæmt áætlun átti báturinn að koma til Vestmannaeyja um klukkan sjö á laugardagskvöld. Um miðnætti var hafin leit að bátn- um. Hann fannst vélarvana mjv miðja nótt. -sme Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Eskihlíð 14, 80% 2. hæðar norðvest., þingl. eigandi Sjöfn Jónasdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 6. apr. ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Veðdeild Lajidsbanka íslands, Jón Egilsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., _Út- vegsbanki íslands hf., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Gísli Baldur Garð- arsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Lögmenn Hamraborg 12, Eggert B. Ólafsson hdl., Guðjón Armann Jóns- son hdl., Hallgrímur B. Geirsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Skiptarétt- ur Reykjavfkm1. Fannafold 131, hluta, þingl. eig. Kristján Magnason og Ester Rúnars- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 6. apr. ’89 kl. 17.30. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki íslands, Steingrímur Þormóðsson hdl., Tollstjórinn í Reykjavík og Fjárheimtan hf. Laugavegi 61, hluta, talinn eigandi Anton Narvaéz, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 6. apr. ’89 kl. 16.45. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.