Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989.
17
DV
inna af línunni gegn KA í Laugardalshöllinni
úrslitum keppninnar.
DV-mynd Gunnar Sverrisson
handknattleik::
ir sigur
-ingum
FH í 8 liða úrslitum
ins vel fyrir sínu. Níu leikmenn liðsins
náðu að koma knettinum í mark KA-liðs-
ins.
KA barðist vel á köflum en þess á milli
fór leikur liðsins úr böndunum. Margt býr
í liðinu en aðeins herslumuniim vantar svo
liðið geti spjarað sig enn betur. Erlingur
Kristjánsson var sem klettur í vörninni.
Guðmundur Guðmundsson var sprækur á
línunni en varð fyrir meiðslum skömmu
fyrir leikslok og lék ekki síðustu mínútum-
ar.
• Óli Ólsen og Gunnlaugur Hjálmarsson
dæmdu leikinn.
• Mörk KR: Stefán Kristjánsson 6, Konr-
áð Olavsson 4/1, Þorsteinn Guðjónsson 3,
Alfreð Gíslason 3/1, Jóhannes Stefánsson
3, Einvarður Jóhannsson 2, Sigurður
Sveinsson 2, Guðmundur Pálmason 1, Guð-
mundur Albertsson 1, Mörk KA: Sigurpáll
Aðalsteinsson 5/3, Erlingur Kristjánsson
4/1, Guðmundur Guðmundsson 3, Jakob
Jónsson 3, Friðjón Jónsson 2, Jóhannes
Bjamason 2.
-JKS
i frá Mechelen?
sýnt Hollendingnum áhuga enda hefur
hann náð frábærum árangri hjá Mechelen.
Liðið er í efsta sæti deildarinnar og er nú-
verandi Evrópumeistari bikarhafa.
-JKS
íþróttir
Handknattleikur:
Alfreð haf naði
tilboði Essen
- skoðar fyrirspum annars staðar frá
„Það er alltaf stöðugt samband
milh mín og ráðamanna Essen í V-
Þýskalandi. Ég fór út um páskana til
samningaviðræðna við félagið og það
gerði mér tilboð sem ég hafnaði,"
sagði landsliðsmaðurinn Alfreð
Gíslason í samtali við DV í gær.
Hann spilaði með handknattleiks-
liði Essen á síðasta vetri og leikárin
þar á undan og stóð sig mjög vel. Var
Alfreð ein kjölfestan í hðinu og eftir
því sem heimildir blaðsins herma
leggja ráðamenn félagsins nú aht
kapp á að fá Alfreð aftur í sínar raðir.
„Þetta var ágætis thboð en ekki
eins og ég vildi hafa það,“ hélt Alfreð
áfram.
„Ég neitaði Essen þó ekki alfarið
en í bih að minnsta kosti. Ég vhdi
einnig fá umþóttunartíma vegna
annarrar fyrirspumar sem ég hef
fengið.“
Alfreö kvað þessi mál sín annars
öh á afar viðkvæmu stigi: „Af þeim
sökum vh ég lítið tjá mig um hvert
framhaldið verður á þessu stigi,“
sagði Alfreð.
JÖG
Gísli, Daníel og Hulda
fengu þrjú gull hvert
- á unglingameistaramótinu á skíðum
Gísh Árnason og Daníel Jakobsson 3. Sigluíjörður.........5:53,18 2. Guðbjörg Sigurðardóttir, ísafirði.
frá ísafirði og Hulda Magnúsdóttir Drengir, 13-14 ára 3. Þrúður Sturlaugsdóttir, Siglufirði.
frá Siglufirði fengu sín þxjú gullin l.UÍA..................5:44,15 Drengir:
hvert í göngu á unglingameistara- 2. ísafiörður...........5:48,62 13-14 ára, 3,5 km frjáls aðferð
móti íslands á skíðum sem iauk í 3. Siglufjörður..........5:52,89 l.GishÁrnason.ísaf..............10:48,0
Bláfjöllum í gær. Öh bættu þau Stúlkur, 15-16 ára 2. Tryggvi Sigurðsson, Ólafsf ...11:09,0
tveimur í safnið í gær en höfðu krækt 1. ísafjörður........5:37,51 3. Kristján Hauksson, Ólafsf ....11:14,0
í það fyrsta um helgina. 2. Reykjavík.........6:10,40 15-16 ára, 5 km fijáls aðferð
ísfirðingar fengu fimm guh af þeim Drengir, 15-16 ára 1. Daníel Jakobsson, ísaf..13:37,0
tíu sem keppt var um í gær og hlutu 1. Akureyri...........5:27,62 2. Guðm. Óskarsson, Ólafsf.13:49,0
12 samtals á mótinu. Akureyringar 2. Reykjavík............5:36,77 3. Sigurður Sverrisson, Sigl.13:50,0
komu næstir með 4 og síðan Ólafs- Tvíkeppni 13-14 ára
firðingar og Siglfirðingar með 3 gull Ganga l. Gísh Árnason, ísafirði.
hvorir. Stúlkur: 2. Tryggvi Sigurðsson, Ólafsfirði.
Úrsht í gær urðu sem hér segir: 13-15 ára, 2,5 km, fijáls aðferð 3. Kristján Hauksson, Ólafsfirði.
1. HuldaMagnúsdóttir, Sigl.9:31,0 Tvíkeppni 15-16 ára
Flokkasvig 2. GuðbjörgSigurðard.,ísaf.10:30,0 1. Daníel Jakobsson, ísafirði.
Stúlkur, 13-14 ára 3. Þrúður Sturlaugsd., Sigl.10:37,0 2. Sigurður Sverrisson, Siglufirði.
1. Akureyri.............5:49,15 Tvíkeppni 13-15 ára 3. Guðmundur Óskarsson, Ólafsfirði.
2. UÍA......................5:50,91 1. Hulda Magnúsdóttir, Siglufirði. -VS
Sigurður Jónsson um áhuga Arsenal:
,Hef ekkert
heyrt frekar“
• Sigurður Jónsson leikur með
félögum sínum i Sheffield Wed-
nesday gegn Wimbledon i kvöld í
1. deild ensku knattspyrnunnar.
„Ég hef ekkert heyrt frekar frá
George Graham," sagði Siguröur
Jónsson í samtali við DV í gær en
Graham, framkvæmdastjóri
Arsenal, fór gagngert á Hillsboro-
ugh til að fylgjast raeð Sigga og
Nigel Worthington.
„Þaö hafa engar frekari fyrir-
spurnir borist en ef litið er til
leiksins um helgina þá gekk mjög
vel hjá mér,“ sagði Sigurður sera
átti stóran þátt í síöasta markinu
af þreraur en hann vann boltann
á vallarhelmingi Sheffield og hóf •
skyndísókn sem gaf raark.
„Leikmenn Milwah voru frekar
daprir og við áttura leikinn eins
og hann lagði sig. Viö lékum
Æfíngaleikir á Skaganum:
Lárus byrjaður að skora
skemmtílegan fótbolta og fólkið á
pöhunum var ánægt með frammi-
stöðu okkar. Ron er búinn aö
kaupaleikmenn fyrir 1,3 mhljónir
punda og það hefur gefiö góða
raun því að nýju mennirnir hafa
spilað ágætlega," sagði Sigurður.
„Það er ekki vist að Ron Atkin-
son verði héma á næsta ári en
ensku blöðin segjaaðfélögá Spáni
Iiafi hug á að ráða hann til sin.
Atkinson hefur ekki gert neinn
samning við Sheffield og mun aö
loknu tíraabhinu ræða við stjórn-
ina. En hann hefur i mörg hom
að líta,“ sagði landsliðsmaðuilnn
íslenski.
JÖG
IBR
Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesr
Knattspyrnuhð Akurnesinga hef-
ur sphað nokkra æfingaleiki að und-
aníornu á Langasandi en þar er
knattspymuvöllur frá náttúrunnar
hendi af bestu gerð sem vetur kon-
ungur hefur engin áhrif á. Grindvík-
ingar komu í heimsókn á skírdag og
fengu 6-0 skeh, Aðalsteinn Víglunds-
son gerði þrennu, Sigurður Már
Harðarson 2 og Karl Þórðarson 1.
Þá léku Valsmenn á Langasandi á
laugardag fyrir páska og urðu lyktir
1-1. Skoraði Lárus Guðmundsson
mark Vals en Bjarki Pétursson, bróð-
ir Péturs, mark Skagamanna. Þá lék
ÍA við KR á annan páskadag og fór
sá leikur 2-2 en Bjarki og Guðbjöm
Tryggvason skoruðu fyrir ÍA.
Charlie Francis fékk
fimm ára bann
Charhe Frands,
ffv! landsliðsþjálfari
____I Kanada í frjálsum
íþróttum, hefur veriö
dæmdur í 5 ára bann í kjölfar
lyfjahneykslisins á ólympíuleik-
unum í Seoul í Suður-Kóreu. Ekki
er enn séð fyrir endann á mála-
ferlunum í Kanada og Ben John-
son sjálftir á th að mynda enn
eftir að mæta th yfirheyrslna.
íþróttayfirvöld í Kanada hafa far-
iö þess á leit við IAAF, alþjóöa-
samband áhugamanna í frjálsum
iþróttum, aö heimsmet Johnsons
í 100 m hlaupi, sem hann setti á
HM í Róm 1987 og var 9,83 sek-
úndur, veröi fellt úr gildi ef John-
son viöurkennir við réttarhöldin
að hafa notað ólögleg lyf fyrir
þann tíma. Forráðamenn IAAF
hafa tekið fálega í þessi tilmæli
Kanadamanna og reiknað er með
að Johnson haldi því heimsmeti
hvernig sem allt fer í réttarhöld-
unum.
Sullivan fékk um 7
milljónir í verðlaun
Bandaríski kylfingurinn Mike
Sulhvan vann frækinn sigur um
helgina á golfmóti atvinnumanna
í Bandaríkiunum, Ameríkutúm-
ura. Suhivan lék holurnar 72 á
280 höggura og fékk i verölaun
ura 7 milljónir króna. Hann hefur
einu smni áður sigrað á golfmóti
atvinnumanna en það var árið
1980. Með þessum sigri korast
Sulhvan yfir mihjón dohara
markiö og hefur því unnið sér inn
nokkra tugi milijóna króna á ferii
sínum. Sulhvan lék síðasta hring-
inn um helgina á 65 höggum og
kom snemma inn. Tíraanum þar
til mótinu lauk eyddi hann á æf-
ingavehi í grennd við keppnis-
vöhinn og þegar hann var búinn
að slá nokkur æfingahögg var
honum tilkynnt um sigurinn. í
öðru sæti á mótinu var landi
hans, Creg Stadler, en hann lék
á 281 höggi og Severiano Balleste-
ros varð þriðji á 282 höggum en
hann náði um tíma forystunni á
lokahringnum er hann rak niður
um 25 metra pútt.
Ballesteros hrifsaði
tii sín fyrsta sætið
Spánski kylfingurinn Severiano
Ballesteros er á ný kominn í efsta
sætið á heimsafrekalistanum yfir
bestu kylfinga heimsins. Bal-
lesteros varð þriðji á móti í Texas
um helgina en þar keppti Greg
Norman frá Ástrahu ekki. Hann
tók undirbúning fy rir US Masters
mótið, sem er á næsta leiti, fram
yfir mótiö en hstinn yfir fimm
efstu menn lítur þannig út í dag:
1. Seve Bahesteros, Spáni20,31 st.
2. Greg Norman, Ástralíu.. 17,35 -
3. Curtis Strange, USA „:....14,26 -
4. Sandy Lyle, Bretlandi.14,00-
5. Nick Faldo, Bretlandi.12,89-
Yngri flokkar
Framfil útlanda
Yngri flokkar Fram verða á far-
aldsfæti nú í vor og sumar. 3.
flokkur félagsins tekur þátt í
móti í Ðanmörku í maí. 2. flokkur
tekur þátt í firnasterku raóti í
Hohandi og loks leikur 4. flokkur
á tveiraur mótum í Skotlandi.
KRR
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR KARLA
í kvöld
kl. 20.30
FYLKIR - LEIKNIR
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL