Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR Í5. JÚLÍ 1989. Fréttir _ dv Viðtalið Landflótti: Fleiri flýja og fæiri flytja heim 1456 manns tilkynntu Hagstofu Is- lands um flutning á lögheimili sínu frá íslandi til annarra landa á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Það eru 589 fleiri en á sama tíma í fyrra. Það jafr- gildir 68 prósent aukningu. Þetta er einnig mun meiri brottflutningur en var á árunum 1986 og 1987. Heimsókn forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur, í Austur-Skafta- fellssýslu hefst í dag. Hefst ferð forsetans kl. 9.25 á Fag- urhólmsmýri en þaðan verður ekið að Hofgarði þar sem boðið verður upp á veitingar og birkiplöntur verða gróðursettar. Liggur leiðin síðan um þjóðgarðinn' í Skaftafelli og verður hádegisverður snæddur í þjónustu- miðstöðinni. Farið verður í bátsferð á Jökulsárlóni og þaðan haldið að Hrollaugsstöðum. Móttaka verður á Reyðará en deginum mun ljúka með kvöldverði í boði sýslunefndar Aust- ur:Skaftafellssýslu á Höfn. Á morgun mun dagurinn hefjast hjá forsetanum með morgunkafli á Á sama tíma fluttu 1168 manns lög- heimili sitt til íslands. Það er 664 færri en í fyrra eða 36 prósent. Fyrstu sex mánuðina fluttu 955 ís- lenskir ríkisborgarar af landi brott. Á sama tíma í fyrra voru þeir 600. Erlendir ríkisborgarar, sem fluttu af landinu, voru 501 á móti 267 í fyrra. Vísi SF 64. Þaöan verður haldið á Skálafellsjökul og móttaka verður á Haukafelli þar sem gjafabréf bæjar- stjómar Hafnar til Skógræktarfélags Austur-Skaftafellssýslu veröur af- hent. Stutt viðdvöl verður höfð í Skógey og litið yfir starf Landgræðsl- unnar og Nesjahrepps. Um þrjúleytið verður helgistund í Bjamarnes- kirkju. Áætluð koma til Hafnar er kl. 16.20 og mun móttakan fara fram í íþróttahúsi bæjarins þar sem verða fulltrúar vinabæjar Hafnar á hinum Norðurlöndunum. Þar verður einnig boðið upp á veitingar. Heimsókninni lýkur svo kl. 18.45 með brottför for- setans frá Ámesflugvelli. 697 íslendingar fluttu heim á fyrri helmingi ársins á móti 1074 á sama tíma í fyrra. 456 útlendingar fluttu til íslands á móti um 758 í fyrra. í fyrra tilkynntu alls 2736 að þeir hefðu flutt af landi brott. Um 69 pró- sent þeirra tilkynntu brottflutning- inn á síðari helmingi ársins. Þetta Siguijón J. Sigurðssan, DV, ísafirði: Umsóknarfrestur um ísafjarðar- prestakall rann út 8. júlí og var séra Karl Matthíasson, sóknarprestur Súgfirðinga, eini umsækjandinn. Þó aðeins einn sæki um ber prófasti aö efna til kjörfundar og sagði séra Baldur Vilhelmsson prófastur að það yrði gert eins fljótt og auðið er, senni- lega um 20. júlí. Kjörmenn em sókn- amefndar- og varasóknamefndar- menn á ísafirði, í Súðavík og í Hnífs- dal, 26 talsins. Séra Karl var vígður snemma árs „Ég á engan son sem er að sækja um að komast inn í slökkviliðið í Reykjavik og hef aldrei átt. Það er farið með algjörlega rangt mál þar sem talað um er um son einkabíl- sfjóra Davíðs í greininni í DV í gær um afleysingamanninn í slökkvilið- hlutfall hefur verið nánast óbreytt undanfarin þrjú ár. Ef það helst í ár má búast við að um 4.853 flytjist af landi brott í ár og þar af verði um 3183 íslenskir ríkisborgarar. -gse 1987 og hefur verið prestur Súgfirð- ina síöan. Hann er 37 ára og ættaður úr Svarfaðardal í móðurætt en Fljót- unum og Austfjörðum í föðurætt. Hann er kvæntur Sesselju Björk Guðmundsdóttur sem ættuð er af Snæfellsnesi. Séra Karl hefur gegnt störfum sóknarprests á ísafirði að undanförnu og einnig í Bolungarvík í sumarfríi séra Jóns Ragnarssonar. Umsóknarfrestur um starf sóknar- prests í Holti við Önundarfjörð rann einnig út 8. júlí. Þar sótti um séra Hörður Ásbjömsson, fyrrum prestur á Bíldudal. inu,“ sagði Jón Ámason, einkabíl- stjóri Davíðs Oddssonar borgar- stjóra, við DV. Jón sagði að umræddur afleysinga- maður hjá slökkviliðinu tengdist ekki neinum bílstjóra hjá borgar- sfjóra. -hlh Það sem gef- ur Irfinu gildi Nafn: Pálmi Matthíasson Aldur: 37 ára Starf: Prestur í Bústaða- prestakalli „Áður en ég fór í guðfræðina hafði mér dottiö i hug ýmis störf eins og sjómennska, tannlækn- ingar og fleira. Ég var meira að segja búinn að fá skólavist í Sviss til að nema hótelstjómun og feröamál þegar ég loks tók af skarið og settist í guðfræðideild. Sennilega heföu önnur störf fært mér meira gull í greipar en það eitt sér gefur lífinu ekki gildi,“ segir Pálmi Matthíasson sem tek- ur við starfi sóknarprests í Bú- staðaprestakalli nú ura helgina. Pálmi hefur verið prestur Gler- árprestakalls frá árslokum 1981 en þjónaði áður Melstaðapresta- kalli í fimm ár, Hann er fæddur og uppalinn á Akureyri og segist eiga góöar minningar frá upp- vexti og starfi þar og margs sé að sakna. „Reykjavík fóstraöi mig vel á námsárunum svo ég hef engu aö kvíöa. Auk þess er í raun sama hvar maður býr ef heilsan er góð og maður hefur í sig og á. Alls staðar er gott fólk og allir hafa gott af því að láta nýja vinda blása um sig." Aflinn skiptir ekki máli „Þegar ég var strákur var ég mikiö á trillum og ætlaði um tíma að verða sjómaöur. Nú hef ég gaman af öllu fiskiríi, í ám, vötn- um eða sjó. Útiveran er aðalatrið- ið, fiskurinn gleður en er þó ekki allt. Einnig er ég í öldungablaki með góðura félögum, sem ég kem til með að sakna raikið, en ég veit aö hægt er að komast í góðan blakfélagsskap fyrir sunnan." Á yngri árum stundaði Pálrai handbolta og hefur veriö eftirlits- dómari • fyrir HSÍ á Akureyri. Fjölskyldan fer mikiö á skiðí og svo er daglegur sundsprettur ómissandi. Stefnumót við kertaljós Um tveggja ára skeið vann Pálrai aö vikulegum þáttum fyrir Rúvak. „Þessi tími hjá útvarpinu var virkilega skemmtilegnr og lær- dómsríkur. Fyrst eftir að ég hætti saknaði ég þess aö eiga ekki stefnumót í hljóðstofunni við kertaljós, en hvert föstudagsköld sat ég þar í beinni útsendingu. Prestinum hættir stundum til aö einangrast í starfi en þau störf sem hafa fólk að viðfangsefni á annan hátt auka oft á samskiptin. Það kom oft fyrir að fólk bar upp erindi viö mig á vettvangi en ekki haföi hvarflað aö þvi að hitta mig í kirkjunni.“ Pálmi er ekki ókunnur Bú- staðakirkju því meö guðfræði- nárainu var hann kirkjuvörður og meðhjálpari og vann að bama- starfinu. „Kannski er ekki ofsögum sagt að Bústaðakirkja hafi verið ör- lagavaldur í raínu hfi en einmitt þar hitti ég konuna mina á vigslu- deginum 1971.“ Pálmi er kvæntur Unni Ólafs- dóttur og eiga þau eina dóttur, Hönnu Maríu, 13 ára. -JJ -GHK Gestalisti í kvöldverðarboði með forseta Gestir í kvöldverðarboði sýslunefnd- riksen; Kjartan Jónsson bæjarverk- ar Austur-Skaftafellssýslu. að Hótei stjóri, Höfe, og Lovísa Eymundsdóttir; Höfri í kvöld verða: forseti ísiands, frú Komelíus Sigmundsson forsetaritari Vigdís Finnbogadóttir; Amalia Þor- og Inga Hersteinsdóttir; Kristín Sigur- grímsdóttir, hreppsnefnd Nesjahrepps, bjömsdóttir, hárgreiðslumeistari for- og Halidór Tjörvi Einarsson; Anna Sig- seta; Máni Fjaiarsson héraðslæknir og urðardóttir, viðskiptaflræðingur á Gunnþóra Gunnarsdóttir; Oskar skrifstofumsýslune£ndar;AriMagnús- Heigason, heiðursborgari Hafnar, og son, hreppsnefhd Hofshrepps, og Sigr- Guöbjörg Gísladóttir; Páll Bjömsson ún Sæmundsdóttir; Ásdis Marteins- sýslumaður og Olafía J. Hansdóttir; dóttir, hreppsnefhd Nesjahrepps, og Ragnar Jónsson, oddviti Nesjahrepps, Gisli Hermannsson; Ásgrimur Hali- og Ingunn Jónsdóttir; Reynir Sigur- dórsson, ftamkvæmdastjóri Skinneyj- steinsson,hreppsneftidMýrahrepps,og ar.ogGuðrúnlngólfsdóttir.ÁslaugEi- Katrín Haraldsdótfir; Sigurbjörg ríksdóttir, hreppsneftjd Bæjarhrepps; Helgadóttir, hreppsnefnd Mýrahrepps; Ásta H. Guðmundsdóttir, bæjarritari Sigurgeir Jónsson, hreþpsnefnd Hofs- Hafnar, og Guðjón P. Jónsson; Baldur hrepps, og Guðmunda Jónsdóttir; Sig- Kristjánsson sóknarprestur og Halld- urjón Gunnarsson, hreppsnefhd Hofs- óra Guxmarsdóttir; Benedikt Egilsson, ' hrepps,ogGuðbjörgMagnúsdóttir;Sig- hreppsnefttd Bæjarhrepps, og Helga urlaug Ámadóttir húsfreyja, Hraun- Óiadóttir; Benedikt Steinþórsson, koti, og Skapti Benediktsson; Siguröur hreppsnelhd Borgarhafharhrepps; Bjömsson bóndi, Kvískeijum; Sigurð- Bimir Bjamason héraösdýralæknir og ur Hjaltason, framkvæmdastjóri Sam- Edda Flygenring; Bjöm Ólafsson, odd- bands sveitarfélaga á Austuriandi, og viti Borgarhafnarhrepps; EgiU Jónsson Aðalheiður Geirsdóttir; Siguröur Ól- alþingismaður og Halldóra Hjaitadótt- afsson, hreppsnefnd Bæjarhíepps; Stef- ir;EiríkurJónssonbæjarfúlltrúi,Höfn, án Amgrimsson skipstjóri og Sigrún og Bima Aðalsteinsdóttir; Fjalarr Sig- Hermannsdóttir; Stefán Benediktsson uijónsson prófastur og Beta Einars- þjóðgarösvörður og Bima Bemdsen; dóttir; Gísli Arason saftivöröur og Álf- Stefan Ólafsson, formaður bæjarráðs heiður Magnúsdóttir; Gísli Jónsson, Hafnar, og Ástríður Sveinbjömsdóttir; hreppsnefiid Hofshrepps; Guðbjartur Steindór Guðmundsson, hreppsnefhd Össurarson bæjarfulltrúi, Höfh, og Bæjarhrepps, og Steinunn Sigurðar- Agnes Ingvarsdóttir; Guðjón Arason, dóttir; Stelnþór Einarsson, oddviti hreppsneftid Mýrahrepps, og Margrét Mýrahrepps, og Ragnhildur Guð- Sigúrðardóttir; Guöjón Þorbjömsson mundsdóttir; Sturiaugur Þorsteinsson, bæjarfúlltrúi, Höfrt; Guðrún Jónsdóttir fbrseti bæjarstjómar Haftiar, og Helga bæjarfúlltrúi, Höfn, og Ludwig H. L. Pálsdóttir; Svava Kristbjörg Guð- Gunnarsson; Halldór Ásgrimsson ráð- mundsdóttir bæjarfúiltrúi, Höfn; berra og Siguijóna Siguröardóttir; Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri Haligrímur Guömundsson, fram- og Oddný Sæmundsdóttir; Þorbjörg kvæmdastjóri sýslunefndar, og Helga Amórsdóttir, hreppsnefnd Borgar- Pálsdóttir; Hermann Hansson kaup- hafnarhrepps, og FjöinirTortason; I>or- félagsstjóriogHeiörúnÞorsteinsdóttir; steinn Geirsson, oddviti Bæjarhrepps, Ingunn Ingvarsdóttir, hreppsnefnd og Vigdís Guöbrandsdóttir; Þorsteinn Mýrahrepps, og Bergur Bjarnason; Jón Jóhannsson, oddviti Hofshrepps, og Björnsson, heiöursborgari Nesja- Sigrún Pákdóttir; Þórketill Sigurösson, iu-epps, og Björg Antoniusdóttir; Jón hreppsnefhd Nesjahrepps, og Jóhanna Einarsson, hreppsnefnd Borgarhafnar- Guðlaugsdóttir; Þrúðmar S. Þrúömars- hrepps, Gunnhildur Ingiinarsdóttir; son, hreppsnefnd Nesjahrepps, og Ingi- Jón Sigfússon, hreppsnefnd Borgar- björg Æ. Steinsdóttir. haftiarhrepps, og Linda María Fted- Forseti heimsækir Aust- ur-Skaftafellssýslu Það hljóta að vera þungar töskurnar á heimleiðinni hjá erlendum ferða- mönnum sem lagt hafa leið sina til íslands. Á Laugaveginum í gær mátti sjá nokkra húka undir þakskeggjunum klædda lopapeysum undir regnkáp- unum og suma með ullarvettlinga á höndum. Þeir sem vit höfðu á voru löngu farnir úr höfuðborginni að baða sig í sólskini. Það var nóg að fara fáeina kílómetra til að losna undan þessari köldu úrkomu. DV-mynd HS í saQ arðarprestakall: Einn umsækjandi Einkabílstjóri borgarstjóra: Á ekki son í slökkviliðinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.