Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 28
40
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989.
Knattspyma unglinga
Stúlkurnar í 3. flokki Vals hafa gert þaö gott að undanförnu. Þær urðu Reykjavíkurmeistarar á dögunum og svo
nú nýverið tryggðu þær sér sæti í úrslitakeppni íslandsmótsins með sigri i A-riðli. Myndin er tekin eftir verðlauna-
afhendingu Reykjavikurmótsins. Liðið skipa eftirtaldar stúlkur: Helga Garðarsdóttir markvörður, Jóna K. Sigurjóns-
dóttir, Guðrún Pétursdóttir, Camela Hákonardóttir, Anna Lára Friðfinnsdóttir, Olga B. Stefánsdóttir, Vala B. Garð-
arsdóttir, Anna Guðný Friðleifsdóttir, Ingunn Jónsdóttir, Helga Rut Sigurðardóttir, Lovísa H. Aðalbjörnsdóttir, Hjör-
dís Simonardóttir og Kristbjörg H. Ingadóttir. Þjálfari stelpnanna er Brynja Guðjónsdóttir.
DV-mynd Hson
íslandsmótið - 2. flokkur, C-riðill:
Selfoss og Fram jöfn að stigum
ÍA með 3 stiga forystu í A-riðli 2. flokks karla
Frá mótanefnd
Nú styttist í lok riðlakeppni og því nauð-
synlegt að fara að huga að undanúrslitum
og úrslitum. Nokkur félög hafa boðist til
að sjá um aðalúrslitakeppni, þó vantar
fyrir 3. fl. kvenna. En enginn hefur boð-
ist til að sjá um undankeppni og vill
nefndin hvetja þau félög, sem áhuga hafa
á að taka að sér framkvæmd, að láta vita
hiö fyrsta. Nokkur brögð eru að því að
félög sendi seint eða alls ekki inn leik-
skýrslur. Gerir þetta nefndinni mjög er-
fltt fyrir. Menn eru því vinsamlegast
beðnir að fara í gegnum leikskýrslubæk-
umar og athuga hvort leynist þar eitt-
hvað af ósendum gögnum.
2. flokkur-A-riðill:
ÍA-KA 5~1 /
ÍA-Víkingur 2-1 '
Þór - KA 3-2
ÍBK - Stjarnan 0-1
Víkingur - KR 0-2
Valur r ÍA 1-3
Mörk ÍA: Haraldur Ingólfsson 2 en mjög
margir aðilar áttu þátt í fyrsta marki
Skagamanna og því erfitt að fmna þann
Anton Markússon, 2. fl. Fram, skor-
aði þrennu gegn KA í bikarkeppn-
inni. DV-mynd Hson
„seka“. Mark Vals: Einar Danielsson.
Þetta er mikilvægur sigur hjá ÍA. Strák-
arair eru komnir með 3 stiga forystu í
riðlinum og þvi óhætt að segja að þeir
séu komnir með aðra hönd á bikarinn.
Akumesingar mættu ákveðnir til leiks
og uppskárú réttlátan sigur. Aftur á móti
eru dómaramálin hjá Val í megnasta
ólestri, eins og endranær, og hófst leikur-
inn langt eftir áætlun af þeim sökum.
Staðan í A-riðli 2. fl.: ÍA 12 stig, eftir 6
leiki, Valur 9 stig eftir 6 leiki, Stjarnan
7 stig, Þór 7, KA 4.
2. flokkur — C-riðill:
Selfoss - Leiknir 2-0
Mörk Selfoss: Tómas E. Tómasson og
Guðjón Þorvaldsson.
Úrslit þessa leiks voru röng á unglinga-
síðunni sl. laugardag og eru Selfoss-
strákarnir beðnir velvirðingar þar á.
Vegna þessa var stigataflan röng. Stað-
reyndin er að Fram og Selfoss eru jöfn
og efst með 9 stig. Innbyrðisleik þessara
liða lauk með jafntefli, 1-1. Þjálfari 2.
fl. Selfoss er Árni Njálsson.
Fram og Selfoss eru jöfn að stigum í
riðlinum með 9 stig.
Bikarkeppni 2. flokks:
(8 liða úrslit)
Víkingur - Fylkir 24
ÍA - Selfoss fer fram í dag á Akranesi.
Fram - K A 9-0
Yfirburðir Framara voru gíf-
urlegir eins og markatalan
segir til um. Framliðið er á
miklu skriði upp á við og
verða þeir ekki auðunnir haldi þeir upp-
teknum hætti. Mörk Fram: Anton B.
Umsjón:
Halldór Halldórsson
Markússon 3, Rikarður Daðason 2, Sigur-
jón Þorri Ólafsson 1. Helgi Björgvinsson
1, Ásgeir Ásgeirsson 1 og Ágúst Ólafsson
1. KA lék daginn áður gegn ÍA í riðla-
keppninni og má vera að einhverrar
þreytu hafi gætt í liði þeirra norðan-
manna.
/alur-Þór, Ak. 3-1
Valsliðið lék mjög sterkt í
þessum bikarleik. Steinar
/f a Adolfsson skoraði fyrsta
markið úr vítaspymu, sem
dæmd var fyrir brot á Einari Daniels-
syni. Þannig stóð í leikhléi. Þórsarar urðu
fyrir miklu áfalli þegar Arni Þór Ámason
og Birgir Birgisson urðu að yfirgefa völl-
inn, snemma leiks, vegna meiðsla. Síðari
hálfleikur var mun betur leikinn af báð-
um liðum, einkum þó Valsmanna og var
mikið um gegnumbrot af öllum stærðum
og gerðum, kantamir miskunnarlaust
notaðir og vöm Þórsara teygð til hins
ýtrasta. Dæmd var aukaspyma á Þór á
hægri væng og spymt fyrir markiö. Þar
hoppaði hæst Einar Danielsson og hamr-
aði boltann í netið, fallegt mark og staðan
2-0. Þórsarar gáfust ekki upp og skömmu
seinna spiluðu þeir lagléga gegnum vöm
Vals og Axel Vatnsdal í opnu færi. En
þá var brotið á honum og réttilega dæmd
vitaspyma sem Páll Gíslason skoraði úr
af öryggi og minnkaði muninn í 2-1. Þórs-
arar lifnuðu lítið við þetta mark. Aftur á
móti fóm Valsstrákamir fyrir alvöm í
gang og á 34. mín. kom rothöggið. Amald-
ur Loftsson afgreiddi boltann í mark
Þórsara af stuttu færi en úr erfiöri stöðu.
Það sem eftir lifði leiks sóttu Valsmenn
meira. Aftasta vöm Þórsara tókst þó með
seiglu að verjast frekari áfóllum og hafði
Kjartan Guðmundsson, markvörður
Þórs, í mörgu að snúast og bjargaöi oft
vel. Valsliðið er sterkt og erfitt að finna
veika punkta. Einar Danielsson lék vam-
armenn Þórsara oft á tíðum illa. Miðju-
mennimir Steinar Adolfsson, Gunnlaug-
ur Einarsson, Gimnar Már Másson og
Amaldur Loftsson áttu allir góðan dag.
yömin var og vel með á nótunum og var
Ólafur Jóhannesson fastur fyrir að venju.
Skúh Egilsson hefur átt við meiðsli að
stríða og var tekinn út af. Láms Sigurðs-
son var öryggið uppmálað í markinu aö
venju. Ljóst er að sumir þessara Vals-
drengja em famir að banka bylmings-
högg á dyr meistarailokks. Lið Þórs náði
sér aldrei verulega á strik og baráttan í
lágmarki. Vamarleikur liðsins brást,
sérstaklega á háu sendingunum fyrir
markið. Liðið getur mun meira en það
sýndi að þessu sinni, á því er enginn efi.
Bestu menn nú vom þeir Páll Gíslason,
Axel Gunnarsson, Kjartan Guðmunds-
son í markinu og Þórir Áskelsson. Axel
Vatnsdal hefur aftur á móti oft átt betri
dag. Valsstrákamir eru með þessum sigri
komnir í undanúrslit bikarkeppninnar.
Dómari var Ólafur Orrason og dæmdi
vel. Þjálfari Vals er Haukur Hafsteins-
son. Þjálfari Þórs: Gunnar Gunnarsson.
-Hson
Undanúrslit bikarkeppni 2.
flokks
Dregið hefur verið í undanúrslitin í 2.
fl. Eftirtalin lið lenda saman:
fYlkir - Fram 27. júlí.
ÍA/Selfoss - Valur 28. júlí.
3. flokkur-A-riðill:
Stjaman - Valur 1-2
KR-Fram 3-1
ÍA-KR 1-1
Staðan i 3. fl. A-riðils: ÍA, 11 stig,
markatalan 36-6, KR með 11 stig og
markatöluna 26-3, Stjarnan 9 stig eftir
6 leiki.
3. flokkur — B-riðill:
Þór, V.-Leiknir, R. 0-0
3. flokkur-C-riðill:
Skallagrímur-Þróttur, R. 1-5
Hveragerði -Fjölnir 5-1
Reynir, S.-Haukar 4-5
Fyrsta mark Hauka kom eftir hom-
spymu þar sem Darri Jóhannsson af-
greiddi boltann í netið með þmmufleyg.
A 5. mín. kom 2. mark Haukanna og var
það Davíð Ingvarsson sem afgreiddi bolt-
ann af öryggi í netið eftir góða aðstoð
Elís Fannars Hafsteinssonar. Reynis-
strákamir minnkuðu muninn þegar Sigf-
ús Aðalsteinsson skoraöi af harðfylgi eft-
ir mistök í vöm Hafnarfj aröarliðsins og
staðan orðin 1-2 fyrir Hauka. Um miöjan
fyrri hálfleikinn jók Davíð Ingvarsson
forystu Haukanna í 1-3 þegar drengurinn
gerði sér lítið fyrir og skoraði beint úr
homspymu. Þannig var staðan í hálfleik.
S bytjun síðari hálfleiks bættu Hauka-
strákamir við 4. markinu, Þorkell Magn-
ússon skallaði óveijandi í mark eftir
homspymu. 5. mark Haukanna kom svo
þegar Jón Freyr Egilsson lék á vamar-
mann og óð upp kantinn og gaf góða send-
ingu fyrir markið á Þorkel Magnússon
sem fleygði sér á boltann og nikkaði
glæsilega í mark Reynis. Það var sérlega
vel að þessu staðið hjá drengnum. Reyn-
ismenn bættu við 2 mörkum undir lok
leiksins sem Kjartan Jónsson og Bergur
Eggertsson skomðu. Síðara markið kom
á síðustu mínútu svo segja má að sigur
Hauka hafi í raun aldrei verið í hættu.
Markvörður Hauka, Baldur Jóhannsson,
varð undir lokin að yfirgeta völlinn
vegna meiðsla. Þetta hafði að sjálfsögðu
slæm áhrif á öftustu vömina. Varamark-
vörðurinn, Davið Kristjánsson, stóð sig
mjög vel þá stuttu stund sem hann var
inn á. - Það er óhætt að segja aö með
þessum sigri sínum hafi Haukastrákam-
ir gulltryggt fyrsta sætið í riölinum. Þeir
hafa unnið alla sína leiki til þessa.
3. flokkur-D-riðill:
Dalvík-KA 0-5
Tindastóll-Þór 0-2
KA-Völsungur 4-2
Þór-Dalvík 10-0
KA-Tindastóll 6-1
KA-Þór 1-1
KA-liðið er í keppnisferð í Svíþjóð um
þessar mundir og tekur þátt í Göthia-
Cup, í Gautaborg. 804 lið mæta þar til
leiks í hinum ýmsu flokkum. Vonandi
DV
Riðlakeppni Pollamóts KSÍ
Leikið var í 8 riðlum vítt og breitt um
landið um síðustu helgi. Því miður er
ekki mögulegt að birta einstök úrslit
úr öllum riðlunum. Eftirtalin efstu A-
og B-lið úr hverjum riðli komust í úr-
slitakeppnina.
A-riðill á Selfossi:
A-lið Víkings. - B-lið Selfoss.
B-riðill á Þróttarvelli:
A-lið FH - B-liö Þróttar, R.
C-riðill á KR-velli:
A-lið KR - B-lið KR
D-riðill í Garðabæ:
A-lið Stjarnan - B-lið UBK.
E-riðill á Framvelli:
A-lið Fram - B-lið Fylkis
F-riðill í Mosfellsbæ:
A-lið ÍA - B-lið Afturelding.
G-riðill á Dalvík:
A-Iið KA - B-lið Þórsara.
H-riðill í Neskaupstað:
A-lið Austra - B-lið Þróttar, Neskaupstað.
D-riðill í Garðabæ
A-lið:
Stjaman-Bjölnir 4-0
Grótta-Reynir, S. 1-2
UBK-Stjarnan 2-5
Fjölnir^Grótta 1-4
UBK-Reynir, S. 0-3
Grótta-UBK 4-1
Reynir, S. Fjölnir 6-1
Stjaman-Grótta 2-1
Bjölnir-UBK 1-3
Reynir, S.-Stjaman 0-4
Stjaman efst með 8 stig, Reynir, S. 6 stig,
Grótta 4, UBK 2, og Fjölnir ekkert.
B-lið:
Stjaman-Bjölnir 2-1
Grótta-Reynir, S. 7-2
UBK-Stjarnan 6-1
Bjölnir-Grótta 2-7
ÚBK-Reynir, S. 11-0
Grótta-UBK 1-1
Reynir, S.-Bjölnir 1-2
Stjaman-Grótta 3-2
Bjölnir-UBK 0-9
Reynir, S.-Stjaman 1-9
UBK í efsta sæti með 7 stig, Stjaman 6,
Grótta 5, Bjölnir 2, og Reynir, S. ekkert.
A-riðill á Selfossi
I úrslit komust A-lið Víkings og B-lið
Selfoss.
A-lið:
Víkingur-Leiknir 3-0
Selfoss-Þór, V. 0-3
Valur-Víkingur 0-3
Leiknir-Selfoss 1-5
gengur strákunum vel í ferðinni og komi
heim reynslunni ríkari. Þjálfari 3. fl. KA
er Pétur Ólafsson.
4. flokkur-A-riðill:
FH Valur 0-3
Mörk Vals: Ari Allanson 1, Einar Þór
Kristjánsson 1 og Helgi Sæmundur
Helgason 1 mark. Valur er eina liðið í
riölinum sem ekki hefur tapað stigi.
Stjaman-Selfoss 4-1.
UBK-Fram 3-3
Rangt var farið með úrslit þessa leiks sl.
laugardag og em Framstrákarnir beðnir
fyrirgefningar á þeim mistökum. Þeir
töpuðu sko ekki leiknum. Mörk Framara
skomöu þeir Vilhjálmur Amarsson 2 og
Daði Hafþórsson 1.
Fram ÍR 3-1
ÍA-Víkingur 1-0
Staðan í A-riðli 4. fl.: KR 13 stig eftir
7 leiki, Valur 12 stig eftir 6 leiki, ÍA 9
stig.
Andri Sigþórsson með
þrennu
KR-ingar sigmðu Breiðablik í 4. fl. A- rið-
ils 7-0. Mörk KR-inga gerðu þeir Andri
Sigþórsson 3, Ásmundur Haraldsson 2,
Andri Sveinsson 1 og Þorsteinn Jóhanns-
son 1. KR-ingar em í efsta sæti í riölinum.
4. flokkur — B-riðill:
ÍK-Afturelding 6-0
Mörk ÍK: Erpur Sigurðarson 2, Georg
Georgsson 2 og ívar Jónsson 2 mörk.
ÍBK-Leiknir, R. 6-0
Leiknir-Hveragerði 3-0
Einn leikmanna fékk aö sjá rauða spjald-
iö.
4. flokkur-D-riðill:
Tindastóll-Þór, A. 1-15
KA-Tindastóll 18-0
KA-Þór (Leiknum frestað til 1. ágúst.
Þetta er úrslitaleikur riðilsins).
5. flokkur-A-riðill
Stjaman-ÍR (A) 2-2
Mörk Stjörnunnar: Kristinn Pálsson og
Borgþór Grétarsson.
Stjaman-ÍR (B) 0-2
ÍA-Valur (A) 2-1
ÍA-Valur (B) 3-2
Týr-KR (A) 4-10
Týr-KR (B) 0-5
Staðan i A-riðli 5. fl.: FH 27, ÍR 27 stig
en einum leik fleiri, KR 24 stig, ÍA 22
stig, Valur 18, UBK 17, á eftir að leika
gegn FH.
5. flokkur — B-riöill:
Haukar-Fylkir (A) 1-0
Mark Hauka: Friðrik Ólafsson.
Haukar-Fylkir (B) 1-0
Valur-Þór, V. 2-0
Selfoss-Valur 2-2
Þór, V.-Leiknir 2-2
Vikingur-Selfoss 7-0
Leiknir-Valur 5-1
Þór, V.-Víkingur 0-0
B-lið:
Víkingur-Leiknir 0-1
Selfoss-Þór, V. 6-2
Valur-Víkingur 1-1
Leiknir-Selfoss 0-5
Valur-Þór, V. 14
Selfoss-Valur 4-0
Þór, V.-Leiknir 1-1
Víkingur-Selfoss 2-2
Leiknir-Valur 3-1
Þór, V.-Víkingur 1-2
G-riðill á Dalvík
A-lið:
Þór-Völsungur 4-1
Tindastóll-Leiftur 5-0
KS-KA 1-4
Dalvík-Magni 1-1
Þór-Tindastóll 3-0
Leiftur-KS 5-1
KA-Dalvík 1-2
Völsungur-Magni 7-0
KS-Þór 1-1
Dalvík-Leiftur 0-2
Magni-KA 1-4
Tindastóll-Völsungur 2-5
Þór-Dalvík 0-3
Tindastóll-KS 3-2
Leiftur-Magni 3-0
Völsungur-KA 1-2
Magni-Þór 0-4
Dalvík-Tindastóll 0-1
KA-Leiftur 5-2
KS-Völsungur 1-2
Þór-KA 0-1
Tindastóll-Magni 5-0
KS-Dalvík 2-3
Völsungur-Leiftur 2-0
Leiftur-Þór 1-2
Dalvík-Völsungur 0-3
Magni-KS 0-3
KA-Tindastóll 4-0
B-lið:
Tindastóll-Völsungur 2-1
KS-KA 1-4
Þór-Tindastóll 11-2
Völsungur-KS 1-3
KS-Þór 0-3
KA-Völsungur 5-0
Tindastóll-KS 3-0
Þór-KA 1-1
Völsungur-Þór 1-3
KA-Tindastóll 3-0
Mark Hauka: Jóhann Gunnarsson.
Haukar-ÍBK (A) 1-2
Haukar-ÍBK (B) 4-1
Selfoss-Haukar (A) 4-0
Selfoss-Haukar (B) 0-8
Haukar-Þróttur R. (A) 1-0
Haukar-Þróttur R. (B) 1-3
Reynir S.-Haukar (A) 5-0
Reynir S.-Haukar (B) 6-2
5. flokkur — C-riðill:
Grótta-Afturelding (A) 1-3
Mark Gróttu Gunnar Hafliðason.
Grótta-Afturelding (B) 1-0
Mark Gróttu ívar Snorrason.
Grótta-Víðir (A) 7-1
Mörk Gróttu: Gunnar Hafliðason 3,
Magnús Guðmundsson 1, Þórhallur Stef-
ánsson 1, Bjöm Agnarsson 1 og Marius
Trzebnicki 1.
Fjölnir-Grótta (A) 1-4
Mörk Gróttu: Magnús Guömundsson 3
og Þórhallur Stefánsson 1.
Fjölnir-Grótta (B) 04
Mörk Gróttu: Gunnar Hafliðason 3 og
Láms Hall 1.
5. flokkur-D-riðill:
Hvöt-KA (A) 0-8
Hvöt ekki með B-liö.
KA-Tindastóll (A) 2-1
KA-Tindastóll (B) 1-1
Athyghsvert er að Akureyrarfélögin fá
meiri mótstööu liða úr nágrannabyggð-
inni en áður.
Hinrik Svavarsson 5. fl. skor-
aði 2 mörk
í góðum leik B-Uða Stjörnunnar gegn Val
á dögunum skoraði Stjörnudrengurinn
Hinrik Svavarsson 2 mörk, Björn Harð-
arson 1 og Einar Ö. Einarsson 1. Stjarnan
sigraði 34.
2. flokkur kvenna - A-riðill:
KR-Valur 3-1
2. flokkur kvenna - B-riðill:
Stokkseyri-Haukar 2-3
ÍBK-Stokkseyri 13-0
Stokkseyri-ÍA 0-19
Haukar-ÍBK 1-7
ÍA-Haukar 13-0
2. flokkur kvenna - C-riðill:
Þór, Ak.-KA 3-1
Að öllum Ukindum er þetta úrslitaleikur-
inn í riðlinum. ÖU nótt er þó ekki úti.
Knattspyrnuskóli Hauka
stendur yfir frá 17.-28. júU og er fyrir
stelpur og stráka á aldrinum 5-14 ára.
Upplýsingar í símum 65229 og 52450.
Skólastjóri er Theodór Jóhannsson.