Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 40
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tlug
Til sölu Piper Cherokee 180, 4ra sæta
flugvél, vélin er í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 91-54294 eða 91-22730.
Kristján.
■ Sumarbustaöir
Suma, núsalóðir I Kjós. Til leigu eru
örfáar sumarhúsal. á skipul. landsv.,
sem er í fallegu landslagi við eða i
nalhunaa v/ Meðalfellsvatn, um 45 km
frá Rvík, verð við ailra hæfi. Uppl. í
síma 667007 í dag og næstu daga.
Sumarbústaðaeigendur. Sumarbú-
staðaparket, panell, furugreni, lútað,
einnig veggja- og loftaplötur, furugólf-
borð. Hústré, Armúla 38, sími 681818.
Hústré, þegar þú tekur heimilinu tak.
Óska eftir að taka á leigu sumarhús í
nágrenni Reykjavíkur strax í 3-4 vik-
ur með húsbúnaði. Við erum 4- 5 í
heimili og þar af þrjú ung börn. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5523.
Giæsileg og vönduð sumarhús til sölu,
hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús
á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar-
túni 29, sími 91-623106.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir. auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamarnesi, s. 91-612211.
Sumarbústaðalönd til sölu, ca 90 km frá
Reykjavík, skipulagt svæði, vegir og
girðing. Frábært útsýni. Uppl. í síma
98-76556.
Sumarhúsasmíði. Framleiðsla á sum-
arhúsum á Hálsum í Skorradal, stutt-
ur afgreiðslufrestur ef samið er strax.
Ath. verð og gæði. S. 93-70034 e. kl. 19.
Sumarbústaðarland, 1,2 hektarar, til
sölu, 4 km frá Laugarvatni, girt eign-
arland. Uppl. í síma 91-74115.
Óskum eftir ódýrum bústað eða lóð til
leigu eða kaups nálægt Reykjavík.
Uppl. í síma 30328.
Til sölu húsvagn, ca 22 fm, i ágætu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 92-12093.
■ Fyrir veiðimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
• Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil-
ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi:
Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi,
fjölskgistmg frá kr. 500. S. 93-56789.
Maókar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. *
Reyking - reyking. Tökum að okkur
að reykja og grafa lax. Frábær gæði
og vönduð vinna. Djúpfiskur sf., Fiski-
slóð 115 b, Grandagarði, s. 28860.
Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Til sölu silungsveiðileyfi í Torfastaða-
vatn Miðfirði, Vestur Húnavatns-
sýslu. Leyfin eru seld á Torfastöðum,
sími 95-12641.
Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði-
stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir,
vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers-
lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508.
Laxamaðkar til sölu. Sendum heim ef'
óskað er. (Ath. að panta með fyrir-
vara.) Uppl. í síma 985-29434.
Laxveiðileyfi á Torfastöðum í Soginu
til sölu. Uppl. í versluninni Veiðivon,
Langholtsvegi 111, sími 91-687090.
Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í
Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði-
hús. Uppl. í síma 93-51191.
Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi til
sölú hjá Jóni Sigvaldasyni, Ausu,
Andakílshreppi, sími 93-70044.
Laxa- og silungamaðkur til sölu. Uppl.
í síma 74559.
■ Fasteignir
Veiðihús, skólastofa, golfskáli og versl-
un. Ca 92 fin einingahús, 4 ára gam-
alt, til sölu og flutnings. Húsið er
hægt að flytja á trailer. Mjög góð kjör.
Uppl. í síma 98-22560.
Skólafólk úr sveit. Lítil íbúð í miðbæ
Hafnaríjarðar til sölu. fbúðin er alveg
sér. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-
652741.
Lóð undir einbýlishús með möguleika
á íbúð í kjallara óskast á góðum stað
í Grafarvogi. Uppl. í síma 37279.
Til sölu: gamalt timburhús til flutnings
eða niðurrifs, u.þ.b. 60 m2 að grunn-
fleti, hæð og ris. Uppl. í síma 666587.
■ Bátar
Á lager eða til afgreiðsiu með stuttum
fyrirvara. •Mercury utanborðsmót-
orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl-
drifsvélar 120 - 600 ha.®Mermaid
bátavélar 50 - 400 ha. • Bukh bátavél-
ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein-
angrun. •Góðir greiðsluskilmálar.
• Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft
eigið þjónustuverkstæði. •Vélorka
hf., Grandagarður 3 Rvík, s. 91-621222.
Gripið tækifærið meðan það gefst. Til
sölu er gullfallegur 28 feta sportfiski-
bátur með 70 tonna kvóta, 2x130 ha.
vélar, tekur 6 380 lítra kör í lest. Uppl.
í síma 94-4744 milli kl. 19 og 20.
28 feta skemmtibátur, búinn ýmsum
þægindum. til sölu. Verðhugmynd 2
milljónir. Uppl. í síma 92-68442 e. kl.
20.
4,5 tonna plastbátur m/litadýptarmæli,
lóran, 3 tölvurúllum o.fl. til sölu, góð
kjör, skipti á bíl eða húsnæði koma
til greina. S. 93-66753 og 95-13307.
6 tonna plastbátur til sölu, smíðaður
1988. skipti á 3ja-3'/i tonns trillu
koma tii greina. Úppl. í síma 97-51343
e.kl. 20.
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein-
angrað, fvrir smábáta, línubalar, einn-
ig 580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltj., s. 612211. -
Gaflari ’89, 4,7 tonn, til sölu, skipti-
skrúfa, litamælir, lóranpiotter og
vagn, 3 DNG geta fylgt. Tilbúinn á
veiðar. Uppl. í síma 92-27163 e.kl. 20.
Plasttrilla, 3,4 tonn, til sölu, lítið notuð,
2 Atlander tölvurúllur, 2 talstöðvar
og dýptarmælir fylgir. Til gr. kemur
að taka bíl upp í. S. 71252 e. kl. 20.
Vantar þig bát? Þá er færeyingur, ca
2,6-3 tonn, mikið endurbættur, með
haffærisskírteini og kvóta, vel búinn
tækjum, til sölu. Uppl. í síma 91-78213.
Björgunarbátur. Óska eftir að kaupa
löggiltan björgunarbát fyrir trillu.
Uppl. í síma 91-42662.
Utanborðsvél, 10 hö, óskast helst
Yamaha, aðeins vel með farin. Uppl.
í síma 91-46459.
Vatnabátur úr tré, 11 fet, til sölu, mjög
vel útlítandi. Verð 30 þús. Uppl. í síma
91-74080.
Tvær ársgamlar DNG tölvuvindur til
sölu. Uppl. í síma 91-72322.
■ Vídeó
Laugarásvideó auglýsir. Við erum
númer eitt við Laugarásveg, leigjum
út videótæki, úrval nýrra mynda. 3
spólur + tæki 1000, 2 spólur + tæki
800, 1 spóla + tæki 600. Laugar-
ásvideó, Laugarásvegi 1, s. 31120.
400 videospólur. Til sölu nýjar og
gamlar spólur, verðhugmynd 400.000,
ýmis skipti koma til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-5464.
Ca 600 videospólur til sölu, einnig lítið
notaður Omron 1124 peningakassi
selst ódýrt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5490._________
Nordmende CV 2001, þrífótur fylgir,
Bilora Profilo, einnig aukarafhlaða
og 5-6 videospólur. Uppl. í síma
96-23808.
Panasonic HiFi stereomyndbandstæki
til sölu. Uppl. í síma 91-652776.
■ Varahlutir
Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg. t.d. véfa-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda 323 ’88 ’81,
626 ’85, 929 ’80. Honda Quintet ’83,
Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza
’87, Ascona '84, MMC Galant ’87-’81,
Lancer ’86, Tredia ’83, Saab 900, Volvo
244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Char-
mant ’85, Nissan Sunny 88, Lada Sam-
ara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505
’80, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida
’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86,
Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir,
sendingarþj ónusta.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny
’87, Micra ’85, Daihatsu Charade
’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, MMC Colt turbo
’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE
’82, MMC Lancer ’81 og ’86, Sapporo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf’85,
’86, Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
Start hf., bilapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900
’81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet
Monza ’86, Camaro ’83, Charmant ’84,
Charade ’87 turbo, Toyota Tercel 4x4
’86, Tercei ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 '87, VW Golf ’80, Lada Samara
’87, Nissan Cherry ’85, Subaru E 700
’84 og Subaru '81. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919
og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry
’82-’85, Honda Civic ’82, Nissan Urvan
’82 dísil, Lada Sport ’82, Charade
’79-’83, Suzuki Alto ’83, Suzuki
bitabox ’82, Fairmont ’80, Galant
’79-’81, Blazer '74, Bronco ’74, Mus-
tang, '79, Opel Ascona ’84, Saab 99 -9(X)
o.m.fl. Ath., erum fl. frá Rauðavatni.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr.
8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort
’85, Sierra ’86, Corsa 84, Mazda 323
’86, Fiesta ’85, Civic ’81-’85, Charade
’79-’85, BMW 728i ’80-320 ’78, Mazda
E 1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82,
Uno ’84, Cressida ’79 o.m.fl. Sending-
arþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Erum að rifa: Toyotu LandCruiser TD
STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77,
Bronco ’74, Wagoneer ’74, Unö ’86,
Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626,
323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport
’88, BMW 518 ’81 o.m.fl. S. 96-26512,
96-23141 og 985-24126, Akureyri.
Bilgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Drifhlutföll—sjálfskipting. Til sölu ný
hlutföll, 4,10, notuð, 2,73, fyrir GM, 12
og 10 bolta, sjálfskipting, 350 th, upp-
tekin, lítið keyrð, passar fyrir 208
millikassa, einnig vantar 373 hlutföll,
'10 bolta. S. 97-71191 og 97-71618.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915 og
985-27373. Erum að rífa: Lancer '82,
Fiat Ritmo ’83, Suzuki bitab. ’82, Maz-
da st. 929 ’80, Subaru st. ’80, Daihatshu
Charade ’82. Sendum um land allt.
Chevrolet Caprice Classic, árg. 73, all-
ir varahl. til, þ.á m. 350 kb. vél
m/sjálfsk., boddíhl. óryðgaðir. Vantar
afturst. á Oldsmobile Delta 88, árg.
’79. Sími 96-61235 á kv. og um helgar
Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover
og Bronco ’66 ’77 til sölu. Óft opið á
laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi,
Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760.
Bílapartasalan v/Rauðavatn. Subaru
’81, Range Rover, Bronco, Blazer,
Mazda 626 ’81, Colt ’80, Galant ’79,
Concord ’80, Citation ’80. S. 687659.
Dísilvél, Nissan 2,2 I, til sölu, passar
við Willys gírkassa, einnig Power lock
driflæsing fyrir 44. Uppl. í símum
97-12026 og 97-13036.
Til sölu varahlutir í Mitsubishi L300
’83, Nissan Uruvan ’81, Chrysler Le
Baron ’78, vélar, gírkassar, boddíhlut-
ir o.m.fl. Uppl. í síma 667549 e.kl. 19.
Bráðvantar vél í Subaru hatchback ’84.
Uppl. í vinnusíma, 97-71801, og heima-
síma, 97-71745. Júlía.
Charade 79 og Citroen Pallas 79, vara-
hlutir eða í heilu lagi. Uppl. í síma
91-675632,___________________________
Til sölu eru 4 stk. Firestone dekk, stærð
205x50x15", low profile, ekin 2500 km,
verð 20.000 kr. Úppl. í síma 98-33786.
Sjálfskipting til sölu í BMW í 7 týpuna.
Úppl. í síma 98-11438.
Óska eftir vatnskassa í Plymouth 77, 6
cyl. Uppl. í síma 666634.
■ Vélar
Trésmiðavélar. 5 búkka límpressa, 5
spindla hver, Steton sambyggð tré-
smíðavél, T.Ó.S ræsari með tappa-
sleða og framdrifi, ásamt fjölda hausa,
Stagni bandpússvél, með 100 púst-
böndum, ummál 5,20 m. Selst ódýrt.
Sími 93-61556 á kvöldin og um helgar.
Vantar vél annaðhvort bensín eða dís-
il, helst 401 eða 6,2 1, annað kemur
þó til greina. Uppl. í s. 74645. Valur.
■ Viðgerðir
Turbó hf. rafmagnsviðgerðir. Raf-
géymaþjón., viðgerðir á altematorum
og störtumm, kúplingum, bremsum,
vélastillingar. Allar almennar við-
gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó,
Armúla 36, s. 84363 og 689675.
■ Bílaþjónusta
Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hfi, Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
Bón og þvottur. Handbón, alþrifi djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vömbílar
Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Ömgg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hfi, s. 651299.
Volvo f-7-17 árg. ’80 til sölu, intercool-
er og hálfur gír, 7 1/2 tonn að framan.
Selst á grind, góð kjör. Tek fólksbíl
upp í. Bílas. 985-20322, hs. 79440.
Volvo N-10 „búkki” 79 til sölu, einnig
MAN 19281 ’82, sturtuvagn, ál, 2ja
öxla, HMF krani 90 KU 2, Effer krani
15 metr. tonn, Power screen. S. 31575.
Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir,
innfl. varahl. í sænska vörubíla.
Dísilvélar, kúplingar, búkkahlutir,
gírkassar, fjaðrir, sturtutjakkar o.fl.
Scania 141 ’81 til sölu, Robson drive,
á grind. Uppl. í síma 97-41315.
■ Vinnuvélar
Til sölu: Vélarvagn, árg. ’88, 3 hás-~
inga, 12 m. Seglavagn, opnanlegar
hliðar í heilu lagi, 12 m langur. Malar-
vagn með álskúffu, léttur. S. 92-12093.
Zetor 4911 ’80 dráttarvél ásamt loft-
pressu til sölu. Uppl. í síma 91-652544
frá kl. 9-17 í dag og næstu daga.
■ Sendibflar
Takið eftir, engin útborgun: 2 sendibíl-
ar, Subaru 700 4x4, hvítur, ’83, Ren-
ault ’79, ekinn 74.000 km. Lánað til
langs tíma ef trygging er góð. S. 43428.
Subaru E10 sendibíll til sölu. Uppl. í
síma 671759.
■ Lyftarar
Nýir lyftarar. Höfum til sölu og af-
greiðslú með stuttum fyrirvara STILL
rafinagnslyftara, 1,2, 1,5, 2 og 2,5 tonn.
Notaðir lyftarar: CÁT-3,5 tonn, dísil,
árg. ’81; Lancing, 5 tonn, dísil, árg.
’87; Lancing, 3,5 tonn, rafmagn, árg.
’87; STILL, 2,5 tonn, dísil, árg. ’74;
Steinbock, 2,5 tonn, til niðurrifs. JCB
lyftarar. JCB-Ioadall íjölnotalyftari
524-4, JCB-loadall fjölnotalyftari
530B-4 turbo. Notaðar vinnuv: JCB
3d4 turbo:Servo: árg. ’87, JCB 3d-4,
árg.’82. Glóbus, véladeild, s. 681555.
Rafmagns- og disillyftarar, snúningar
og hliðarfærslur. Viðgerða- og vara-
hlutaþjón. Sérpöntum varahl. Flytjum
lyftara. Lyftarasalan hfi, Vatnagörð-
um 16, s, 82770/82655, telefax 688028.
Steinbock lyftari til sölu, lyftigeta 1200
kg, mjög góður og nýyfirfarinn. Uppl.
í síma 92-68415 eftifi kl. 20.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
I8GI LIUl .cl HUOAaHADUA.1
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989.
■ Bflar óskast
Erum búnir að opna eina fjölbreyti-
legustu bílasölu landsins. Vantar bíla
á söluskrá. 900 fm innisalur. Ath., við
lánum ekki bíla út án sölumanna.
Fleiri nýjungar og bætt þjónusta.
Bílamiðstöðin hfi, s. 678008, Skeifan 8.
Sölumenn: Ásgeir Ásgeirsson, Jón S.
Halldórsson, Jónas Gunnarsson.
Vantar á söluskrá:
MMC L-300 ’86-’88,
MMC Pajero ’86-’88,
Lada Sport ’86-’88,
Subaru st. 4x4 ’86-’88,
Toyota LandCruiser, Toyota Hilux
Extra Cab eða Double Cap.
Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
íost tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Óska eftir að kaupa bíl á verðbilinu
150-200 þús., helst Toyota Corolla eða
Tercel, 2ja dyra, annað kemur til
greina, á sama stað er til sölu ógang-
fær Daihatsu Charade ’80. S. 71158.
BMW 323i árg. ’86 óskast í skiptum
fyrir Toyota Corolla sedan árg. ’88,
ekinn 13 þús., aðeins góður bíll kemur
til greina, milligr. stgr. S. 92-14881.
Óska eftir Datsun 200 L, árg. ’78, eða
varahlutum, s.s. vatnskassa, húddi og
bretti, í sams konar bíl. Uppl. í síma
91-16886 eftir kl. 17.
Óska eftir VW bjöllu, helst með topp-
lúgu, samt ekki skilyrði. Vinsaml.
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5517.
Blettanir, almálningar og réttingar, fost
verðtilboð. Gunnar Þ. Elíasson, bíla-
málari, s. 71939 og hs. 688049.
Óska eftir sendibil, L300 eða bitaboxi,
í sléttum skiptum fyrir Hondu Accord
’80. Uppl. í síma 675312.
Óska eftir bíl á 10-30.000, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 79646.
Óska eftir MMC Colt, árg. ’82-’84. Uppl.
í síma 91-672949.
■ Bflar tfl sölu
Hvit Toyota Corolla Twin cam ’87, ein
með öllu, gullfalleg, ekin 27 þús.
• BMW 628 CSi ’82, dökkblár, sól-
lúga, álfelgur, leðursæti, rafmagn í
rúðum, cruisecontrol,
• Galant ’87, GLS 2000,
• Lancer GLX ’88,
• Honda Prelude ’86,2000i, 16 ventla,
• Chevrolet Monza Classic ’88, með
öllu,
• Dodge Aries st. ’87.
Bílanes, Brekkustíg 38, Njarðvík, sími
92-15944.
Glæsilegur BMW 323i ’85 til sölu, 4ra
dyra, hvítur, með topplúgu, ekinn
87.000, centrallæsingar, álfelgur,
tékktölva, verð 900 þús., skipti á ódýr-
ari eða jafndýrum jeppa. Uppl. í sím-
um 98-22887 eða 98-21999.
Alvöru fjallatæki. Til sölu Ford F150,
árg. ’88, m/húsi, upph., ekinn 25 þús.
m., meirih. bíll, verður til sýnis á tor-
færukeppninni í dag. B.G. bílasalan,
s. 92-14690 á daginn og 92-12091 á kv.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Lok-
að sunnudaga. Reynið viðskiptin.
Bílastöðin hfi, Dugguvogi 2, s. 678830.
Bílaáhugamenn, einstakt tækifæri.
Vegna sérstakra ástæðna fæst fyrir
lítið Dodge D-100 pickup 4x2, árg.
1974. Uppl. í síma 23541 e. kl. 14 í dag
og 16.30 á morgún.
Chevrolet Malibu ’78 til sölu. Góður
bíll miðað við aldur, sjálfskiptur,
vökvast., 8 cyl., ekinn 130.000, verð
170.000 á bréfi, 130.000 stgr. S. 91-12159
eftir kl. 17 og alla helgina.
Gullfalleg Mazda 1300, árg. ’87, 4 dyra,
rauð með spoiler, til sölu, ekin 22.000,
útvarp og kassettutæki. Mjög vel með
farinn bíll, einn eigandi. Verð 530.000,
stgr. 430.000. S. 611485 eða 611913.
Sala - skipti. Til sölu Ford Fairmont
’78, gott eintak, ekinn innan við 80
þús. á vél. Verð 130 þús. eða góður
staðgrafsl., skipti möguleg á litlum 4
manna bíl, ekki dýrari. S. 38163.
Skipti - skuldabréf. Til sölu Oldsmobile
Cutlass Supreme ’79,2 dyra, sjálfskipt-
ur, nýsprautaður, nýskoð., skipti á
ódýrari og/eða skuldabréf. Uppl. í sím-
um 91-77806 og 623106.
Tveir góðir til söiu, Camaro Z 28 ’82,
lítið ekinn, mjög góður, einnig Pont-
iac Firebird ’71, nýupptekin vél +
skipting, þarfnast sprautunar. Skipti
athugandi. Sími 98-34357.
Tveir góðir til sölu. MMC Galant turbo
D ’85, einkabíll, vel með farinn/góður
bíll, ek. 119.000, ath. skipti á ódýrari.
Mazda 323 ’82, ek. 80.000, góður bíll,
á góðum kjörum/bein sala. S. 91-20582.