Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 48
6O!0
Suimudagur 16. júlí
.086X LíQl M HUDAajfAOUAJ
LAUGARDAGUR 15. JULI 1989.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur
Ólafsson lektor flytur.
18.00 Sumarglugginn. Umsjón Arný
Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Shelley (The Return of Shelley).
Breskur gamanmyndaflokkur um
hrakfallabálkinn vinnufælna sem
skemmti sjónvarpsáhorfendum
fyrir nokkrum árum. Þýöandi
Guðni Kolbeinsson.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og
fréttaskýringar.
20.40 Mannlegur þáttur. „Kreppa".
Umsjón Egill Helgason.
21.10 Vatnsleysuveldió (Dirtvyater
Dynasty). Níundi þáttur. Ástr-
alskur myndaflokkur i tiu þáttum.
Leikstjóri Michael Jenkins. Aðal-
hlutverk Hugo Weaving, Victoria
Longley, Judy Morris, Steve
Jacobs og Dennis Miller. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.00 Höfundur Helstriðs (Klimov).
Bresk heimildamynd um sovéska
kvikmyndagerðarmanninn Elem
Klimov. Spjallað er við Klimov
um myndir hans s.s. Helstríð sem
Sjónvarpið sýndi sl. miðvikudag.
. Þýðandi Jónas Tryggvason.
22.55 Útvarpstréttir í dagskrárlok.
9.00 Alli og ikomamir. Teiknimynd.
9.25 Lafði Lokkaprúð. Falleg teikni-
mynd.
9.35 Litli folinn og félagar. Falleg og
vönduð teiknimynd með ís-
lensku tali.
10.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd
með íslensku tali.
10.15 Funi. Teiknimynd um litlu stúlk-
una Söru og hestinn Funa.
10.40 Þrumukettir. Teiknimynd.
11.05 Hetjur himlngeimsins. Teikni-
mynd.
11.30 Kaidir krakkar. Lokaþáttur.
11.55 Albert feiti. Skemmtileg teikni-
mynd með Alþert og öllum vin-
um hans.
12.20 Óháða rokkið. Hljómsveitin vin-
sæla Cure kemur fram i þessum
þætti.
13.15 Mannslikaminn. Living Body.
Einstaklega vandaðir þættir um
mannslikamann. Endurtekið.
13.45 Stríðsvindar. North and South.
Endursýnd stórkostieg fram-
haldsmynd sem byggð er á met-
sölubók John Jake. Fjórði hluti
> af sex. Aðalhlutverk Kristie Alley,
David Carradine, Philip Casnoff,
Mary Crosby og Lesley-Ann
Down.
15.20 Framtíðarsýn. Beyond 2000.
Geimvisindi, stjörnufræði, fólks-
og vöruflutningar, byggingarað-
ferðir, arkitektúr og svo mætti
lengi telja. Það er fátt sem ekki
er skoðað með tilliti til framtíðar-
innar.
16.15 Með storminn i fangið. Pins and
Needles. Athyglisverður þáttur
um MS-sjúkdóminn. Fyrri hluti,
siðari hluti er á dagskrá sunnu-
daginn 30. júli á sama tíma,
16.55 Listamannaskálinn. South Bank
Show. Terence Conran. Gmsjón:
Melvyn Bragg.
17.50 Golf. Stöð 2 sýnir frá alþjóðleg-
um stórmótum um víða veröld.
Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson.
19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og
^ frískleg umfjöllun um málefni lið-
andi stundar.
20.00 Svaðilfarlr í Suðurhöfum. Tales
of the Gold Monkey. Spennandi
framhaldsmyndaflokkur með
ævintýralegu sniði fyrir alla fjöl-
skylduna, Aðalhlutverk Stephen
Collins, Caitlin O'Heaney, Roddy
McDowall og Jeff Mackay.
20.55 Stöðin á staðnum. Stöð 2 hefur
farið eins og eldur i sinu um
landið og heimsótt marga staði.
Ibúar Ólafsfjarðar eru gestgjafar
okkar að þessu sinni.
21.10 Lagt i’ann. I þessum þætti ætlar
Guðjón að litast um i Papey.
Umsjón: Guðjón Arngrimsson.
21.40 Max Headroom. Magnaður.
23.20 Að tjaldabakl. Backstage. Hvað
er að gerast i kvikmyndaheimin-
um? Viðtöl við skærustu stjörn-
urnar, leikstjóra og svo mætti
lengi telja. Þetta er þáttur fyrir
þá sem vilja fylgjast með. Kynn-
ir: Jennifer Nelson.
22.55 Verðir laganna. Hill Street Blues.
Spennuþættir um líf og störf á
lögreglustöð I Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Michael Conrad,
Daniel Travanti og Veronica Ha-
mel.
.23.40 Guð gaf mér eyra. Children of a
Lesser God. Sérlega falleg mynd
um heyrnarlausa stulku sem net-
ur einangrað sig frá umheimin-
um. Aðalhlutverk: Marlee Matlin,
William Hurt, Piper Laurie og
Philip Bosco.
7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson prófastur á Hvoli i
Saurbæ flytur ritningarorð og
bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Óldu
Möller verkfræðingi. Bernharður
Guðmundsson ræðir við hana
um guðspjall dagsins. Matteus
7, 15-23.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Sónata nr. 1 I D-dúr eftir Georg
Muffat. Barrokksveitin I Vinar-
borg leikur; Theodor Guschl-
bauer stjórnar. - Tríósónata í F-
dúr eftir fyrir tvö óbó, selló og
sembal eftir Georg Christoph
Wagenseil. Alfred Dutka og Alf-
red Hertel leika á óbó, Josef
Luitz á selló og Holde Langfart
á sembal. - Trompetsónata I Es-
dúr eftir Joseph Haydn. John
Wilbrhim leikur á trompet með
St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitinni; Neville Marriner stjórn-
ar. - Sinfónía I D-dúr eftir Wolf-
gáng Amadeus Mozart. Nýja Fíl-
harmóníusveitin i Lundúnum
leikur; Raymond Leppard stjórn-
ar. (Af hljómplötum.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Það er svo margt ef að er gáð.
Ólafur H.Torfason og gestir hans
ræða um Jónas Hallgrlmsson
náttúrufræðing og skáld.
11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur:
Séra Hjalti Guðmundsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.30 Fram tll orustu ættjarðarniðj-
ar.... Dagskrá I tilefni frönsku
byltingarinnar I umsjá Ragn-
heiðar Gyðu Jónsdóttur.
14.30 Með sunnudagskatfinu. Sigild
tónlist af léttara taginu.
15.10 i góðu tómi með Hönnu G. Sig-
urðardóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með mannabein i maganum....
Jónas Jónasson um borð I Varð-
skipinu Tý. (Einnig útvarpað
næsta þriðjudag kl. 15.03.)
17.00 Frá sumartónleikum i Skálholti
15. júli. „Tónafórn" eftir Jóhann
Sebastian Bach. Helga Ingólfs-
dóttir leikur á sembal, Kolbeinn
Bjarnason á barokkflautu, Ann
Walström og Lilja Hjaltadóttir á
barokkfiðlur og Ólöf Sesselja
Óskarsdóttir á víólu da gömbu.
Kynnir: Hákon Leifsson. Hljóðrit-
un Útvarpsins).
18.00 Úti höttmeð llluga Jökulssyni
18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Söngleikar. Tónleikar í tilefni af
50 ára afmæli Landssambands
blandaðra kóra 5. nóvember sl.
Fyrsti hluti af fimm: Sunnukórinn
á Isafirði og Kór Víðistaðasókn-
ar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
20.00 Sagan: Órt rennur æskublóð eft-
ir Guðjón Sveinsson. Pétur Már
Halldórsson les. (4.)
20.30 Islensk tónllst. - Sinfonia
Trittico eftir John A. Speight.
Sinfóníuhljómsveit Islands leik-
ur; Páll P. Pálsson stjórnar.
(Hljóðritun Útvarpsins frá Nor-
rænum tónlistardögum I sept-
ember 1986.) - Leik-leikur (láta-
læti) fyrir litla hljómsveit efjir
Jónas Tómasson. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
21.10 Kvlksjá. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Freyr Þor-
móðsson. (Endurtekinn þáttur
frá fimmtudegi.)
21.30 Útvarpssagan: Þættir úr ævi-
sögu Knuts Hamsun eftir Thork-
ild Hansen. Kjartan Ragnars
þýddi. Sveinn Skorri
Höskuldsson les. (3.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurtregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein-
ar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Einnig útvarpað á
miðvikudag kl. 1405.)
23.00 Myndaforðkera-ÓlafurGunn-
arsson. Umsjón: Friðrik Rafnsson
24.00 Fréttir.
0.10 Sigild tónlist i heigarlok - Pia-
nótónlist eftir Schubert og
Schumann. - Sónata I A-dúr op.
120 eftir Franz Schubert. Alfred
Brendel leikur. - Skógarmyndir
op. 82 eftir Robert Schumann.
Clara Haskil leikur.
1.00 Veðurtregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.10 Áfram island.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva-
vari Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga I segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á rás 2. Umsjón: Sverrir
Gauti Diego.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Paul McCartney og tónlist hans.
Sjöundi þáttur. Skúli Helgason
fjallar um tónlistarferil Paul
McCartney í tali og tónum, Þætt-
irnir eru þyggðir á nýjum við-
tölum við McCartney frá breska
útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
14.00 í sólskinsskapl. - Aslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
16.05 SöngleikiriNewYork-Roman-
ce, Romance. Árni Blandon
kynnir söngleikinn Romance,
Romance eftir Barry og Keith
Harman (Einnig útvarpað að-
faranótt fimmtudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldtréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 ífjósinu. Bandarísk sveitatónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir í helgarlok.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTUFÍÚTVARP
1.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
I bítið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá miðviku-
dagskvöldi á rás 1.)
3.00 Rómantiski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Nætumótur.
4.30 Veðurlregnlr.
4.35 Nætumótur.
5.00 Fréttlr af veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttlr al veðri og flugsam-
göngum.
6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
9.00 Haraldur Gíslason. Hrifandi
morguntónlist sem þessi morg-
unglaði dagskrárgerðarmaður sér
um að raða undir nálina. Förum
snemma á fætur með Harðsnúna
Halla!
13.00 Ólafur Már Bjömsson. Þægileg
tónlist er ómissandi hluti af helg-
arstemningunni og Ólafur Már
kann sitt fag.
18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn
úti og virku dagarnir framundan.
Góð og þægileg tónlist í helg-
arlokin. Ómissandi við útigrillið!
19.00 Freymóður T. Slgurösson.Góð
tónlist.
20.00 PéturStelnnGuömundssonleikur
lögin sem alljr vilja heyra.
24.00 Næturdagskrá.
ÞURRKUBLÚDIN VERÐA
AÐ VERA ÓSKEMMD
og þau þarf aö hreinsa reglulega.
Slitin þurrkubloö margtalda áhættu
í umferöinni.
MtUMFERÐAR
9.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Fjör
við fóninn. Skínandi góð morg-
unjög sem koma öllum hlustend-
um I gott skap og fram úr rúminu.
14.00 Kjartan „Daddi" Guöbergsson.
leikur hressa og skemmtilega
tónlist, bæði nýja og gamla.
17.00 Sagan á bak við lögin. Þáttaröð
í umsjón Helgu Tryggvadóttur
og Þorgeirs Ástvaldssonar.
18.00 Kristóter Helgason. Helgin senn
úti og virku dagarnir framundan.
Góð og þægileg tónlist í helg-
arlokin.
24.00 Næturstjömur.
10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin
klassisk tónlist.
12.00 Jazz & blús.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í um-
sjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk
úr öllum heimsálfum.
15.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón:
Jens Kr. Guð.
17.00 Ferill og „FAN“. Baldur Braga-
son fær tll sin gesti sem gera
uppáhaidshljómsveit sinni góö
skll.
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
20.00 Það emm við. Unglingaþáttur I
umsjá Dags og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur I umsjá
Arna Kristinssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
7.00 Stefán Baxter.„Ó-þunnur".
12.00 Ásgeir Tómasson.
15.00 Fellx Bergsson.
18 00 Klemens Árnason.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
1.00 Páll Sævar Guðnason.
sc/
C H A N N E L
4.30 Fugl Baileys. Ævintýrasería.
5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur
6.00 Griniðjan. Barnaefni.
10.00 íþróttaþáttur. Kappakstur.
11.30 Tiskuþáttur.
12.00 Kvikmynd.
14.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur.
15.00 Big Valley.Vestraþáttur.
16.00 Joannie Loves Chachi. Gaman-
þáttur.
16.30 Eight Is Enough. Gamanþáttur.
17.30 Fantasy Island.Ævintýraþáttur.
18.30 Family Ties. Gamanþáttur.
19.30 Baron and the Kid.Kvikmynd.
21.30 Entertainment This Week.Fréttir
úr skemmtanaiðnaðinum.
22.30 Poppþáttur.
HiOVIES
15.00 To Be or Not To Be.
17.00 The Dove.
19.00 Crimes of the Heart.
20.50 Badlands.
22.30 High Anxiety.
00,05 Llttle Murders.
EUROSPORT
★ , ★
9.30 Trans World Sport.íþróttafréttir.
10.30 Hjólreiöar.Tour de France.
11.30 Golf.Scottish Open.
13.30 Rugby.Ástralía gegn Bresku
Ijónunum.
15.00 Hjólreiöar.Tour de France.
15.30 Eurosport Menu.
17.00 Vélhjólaakstur.Grand Prix
keppni í Frakklandi.
18.00 Hjólreiðar. Tour de France.
19.00 Golf. British Open 1988.
20.00 Kappakstur.Formula 1 Grand
Prix í Bretlandi.
22.30 Hjólreiðar.Tour de France.
S U P E R
C H A N N E L
5.00 Teiknimyndir.
9.00 Evrópulistinn. Poppþáttur.
10.00 Tiskuþáttur.
10.30 Heimildarmynd.
11.00 Trúarþáttur.
11.30 Blake's Seven.Vísindaskáld-
skapur.
12.30 Salvage One. Gamanþáttur.
13.30 Euro Magazine.
13.45 Tónlist og tiska.
15.30 Veröldin á morgun.
16.00 European Business Weekly.
Viöskiptaþáttur.
16.30 Roving Report. Fréttaskýringa-
þáttur
17.00 Poppþáttur.
18.00 Breski vinsældalistinn.
19.00 Shoestring.Sakamálaþáttur.
20.00 Rainbow.Kvikmynd.
22.30 Tíska og tónlist.
Úr myndinni um Genni sem er haldinn hinum ólæknandi
MS sjúkdómi.
Stöð 2 kl. 16.15:
Með storminn í fangið
Þessi mynd fjallar um unga konu með sjúkdóminn
Multiple Sclerosis eða MS eins og hann er yfirleitt kallað-
ur. Genni Batterham var 23 ára er uppgötvaðist að hún
væri með þennan alvarlega sjúkdóm árið 1978. Síðar sama
ár giftist hún kvikmyndagerðarmanninum Kim og í samein-
ingu hafa þau tvö gert fjórar heimildamyndir um baráttu
Genni við sjúkdóminn.
Áhorfandinn fær að sjá heiminn frá sjónarhorni Genniar
er skyndilega þarf að hægja á öllu í sínu daglega lífi. Hún
á erfitt um mál og einnig með hreyfingar. Einnig eru viðtöl
við þessa hugrökku ungu konu.
Það er fyrsta myndin sem sýnd verður að þessu sinni og
hlaut hún sjö alþjóðleg kvikmyndaverðlaun á sínum tíma.
Síðasta myndin var gerð í fyrra og verður hún sýnd á Stöð
2 þann 30. þessa mánaðar. -gh
Sjónvarpið kl. 22.00:
Kvikmyndaleik-
stjórinn Klimov
Þetta er ný heimildamynd um einn íremsta kvikmynda-
leikstjóra Sovétríkjanna Elem Klimov. Nýlega var hann
settur fyrsti ritari félags sovéskra kvikmyndagerðarmanna.
Kiimov hefur aöeins gert sex lengri kvikmyndir á 20 ára
starfsferli sínum og þykir það ekki mjög mikið miðaö við
hæfileikana sem hann býr yfir. Síðan hann tók við starfi
ritara félags sovéskra kvikmyndagerðarmanna hefur banni
á ýmsum myndum frægra kvikmyndargerðarmanna verið
aflétt þar í landi, fyrir hans tílstilli. Eru þar á meðal mynd-
ir þekktra manna eins og Alexander Sokurov, Alexei Germ-
an og Tengiz Abuladze.
í þessari heimildamynd um Klimov ræöir bandarískur
blaöamaður Ronald Holloway við leikstjórann. Sýnd verða
brot úr kvikmyndum hans en sumar þeirra voru bannaðar
í Sovétríkjunum um árabil. Klimov raeðir einnig um róttæk-
ar breytingar sem fyrirsjáanlegar eru i sovéskri kvik-
myndagerö á komandi árum.
-gh
Sunnukórinn frá ísafirði ásamt stjórnandanum Beaáta Joó.
Rás 1 kl. 19.31:
Söngleikar hinna
söngelsku
Á sunnudagskvöld og fimm næstu sunnudagskvöld verð-
ur útvarpaö upptökum frá 50 ára afmælistónleikum Lands-
sambands blandaðra kóra. Tónleikarnir voru haldnir í
Laugardalshöll þann 5. nóvember á síðastliðnu ári.
í hverjum þætti syngja tveir til þrír kórar en í lokaþættin-
um syngja þeir allir saman, meðal annars verk eftir Hjálm-
ar H. Ragnarsson sem hann samdi við Áfanga Jóns Helga-
sonar. ^
í fyrsta þættínum verða það Sunnukórinn frá ísafirði og
Kór Víðistaðasóknar sem syngja. Þess má geta að Sunnu-
kórinn er eini starfandi kórinn er var á meðal stofnenda
Landssambands blandaðra kóra á sínum tíma. Kórinn var
stofnaður fyrir réttum 55 árum.
Kynnir á söngleikj um er Anna Ingólfsdóttir. -gh
Sjónvarpið kl. 18.00:
Tommamótið í Sumai^lugganum
Tommamótíð í Vestmannaeyjum fyrr í sumar verður aðal-
innihald Sumargluggans að þessu sinni. Að sjálfsögðu verð-
ur fylgst með fótbolta en ekki eingöngu þó því að margt
annað var gert á þessu móti.
Teiknimyndir verða einnig hluti af Sumarglugganum og
þær eru um Tuskudúkkumar, Rottuskottumar, Litla vél-
mennið og Bangsa litla.
Umsjónarmaðiu- er Ámý Jóhannsdóttir en stjóm upptöku
annaðistEggertGunnarsson. -gh