Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 47
LAÚGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989. 59 Afmæli Sólveig Hannesdóttir Sólveig Hannesdóttir, hjúkranar- fræðingur og deildarstjór(i á hjúkr- unardeild A-IV á Hrafnistu í Reykja- vík, til heimiiis að Hlégerði 18, Kópavogi, er timmtug í dag. Sólveig fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Barónsstígnum en þar átti hún heima í þrjátíu ár. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Kvennaskólan- um í Reykjavík 1956 og starfaði síð- an viö vélabókhald Olíufélagsins hf. í þrjú ár eða þar til hmi hóf nám við Hjúkrunarskóla íslands. Sólveig hejúr starfað við hjúkrun frá því hún útskrifaðist úr Hjúkranarskól- anum 1962, fyrst á Hrafnistu, síðan við Landakotsspítala í ellefú ár, þá á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur í níu ár, lengst af á berklavamar- deild, en hún stafar nú á Hrafnistu. Fyrri maður Sólveigar var Mar- geir Sigurbjömsson framkvæmda- Stjóri, f. 26.5.1939, d. 20.7.1965, sonur Sigurbjöms Eyjólfssonar, útgerðar- manns í Keflavík, og Guðlaugar Jónsdóttur. Sólveigkvæntistsíðar, 15.7.1969, Friðbimi G. Jónssyni, söngvara og þjónustustjóra hjá Agh Vilhjálms- syni. Foreldrar hans: Jón Gunn- laugsson og fyrri kona hans, Soffía Jónsdóttir, lengi ráðskona við sjúkrahúsið á Sauðárkróki, nú bú- settíReykjavík. Böm Sólveigar: Guðlaug Rún Margeirsdóttir, f. 17.8.1963, gjft Au- gusto Jose da Silvia Neto, kapteini í portúgalska hemum; Hanna Dís Margeirsdóttir, f. 24.3.1965, nemi við HÍ; Soffía Huld Friðbjamardóttir, f. 14.5.1969, nemi við MH, og Hannes Heimir Friðbjamarson, f. 8.11.1975, nemandi. Bróðir Sólveigar er Jón Þór Hann- esson, f. 11.6.1944, framkvæmda- stóri Saga fllm, kvæntur Valgerði Lárasdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvö böm, Hannes Láras menntaskólanema og Árna Þór grannskólanema. Foreldrar Sólveigar: Hannes Gamalíelsson, lengst af fulltrúi hjá ríkisbókhaldi, síðar dóms- og skjala- vörður hjá Hæstarétti, f. 27.7.1906, og Jóhanna Jensdóttir húsmóðir, f. 3.11.1904. Hannes var sonur Gamalielsar, h. á Skeggstöðum í Svarfaðardal, bróð- m- Eiríks, afa Sigurðar Örlygssonar hstmálara. Gamahel var sonur 80 ára Sigriður Kristjánsdóttir, Álfhólsvegi 153, Kópavogi. Magnea Sjöberg, Hrauntúni 32, Vestnjannaeyjum. Guðmundur Rósinkarsson, Laxagötu 7, Akureyri, Halldór I. Elíasson, Bakkavör 3, Seltjarnamesi. Sigurveig Jóhannsdóttir, Hléskógum 6, Reykjavík. 75 ára Jóhanna Haraldsdóttir, Áiakvísl 13, Reykjavík. 60 ára Bryndís Sigurðardóttir, Stekkjarkinn 19, Hafnarfirði. Karl Hans Björnsson, Engiþjalla 19, Kópavogi. ólafur Halldórsson, Skálholti, Barðastrandasýslu. Ragnar Sigurðsson, Austúrgötu 3, Miðneshreppi. Jón Bjöm Helgason, Þinghólshraut 17, Kópavogi. Baldur Pálsson, Aðalbóh, Jökuldalshreppi. Friðrikka J. Almazan, Ásenda 14, Reykjavík. Sævar Hafsteinn Jóhannsson, Miðtúni 16, Reykjavík. Ólafur Ái'mann Sigurðsson, Höfðabrekku 23, Húsavík. Valgerður Gunnarsdóttir, Sogavegi 152, Reykjavik. Sigurður Eyjólfsson, Sámsstöðuro. II, Laxárdalshreppi. Ulfar Antonsson, Fiskakvísi 28, Reykjavík. Kristín Bergþórsdóttir, Hjai-ðarhlíð, Skriðdalshreppi. Helga Þorvarðardóttir, Kársnesbraut 9, Kópavogi. Dagný Guðmundsdóttir, Arkarliolti 10, Mosfellsbæ. Hermannía Kr. HaUdórsdóttir, Stórholti 19, ísafirði. 50 ára Skúh Óskarsson, Heiðarhrauni 19, Grindavík. Andrea Guðrún Tryggvadóttir Andrea Guðrún Tryggvadóttir húsmóðir, Vallholti21, Selfossi, verður sextug mánudagiim 17.7. Maður Andreu Guðrúnar er Sig- urður Þörðarson stöðvarstjóri og eiga þau íjögur böm. Foreldrar Andreu Guðrúnar voru Tryggvi Jóhann Jónsson vélstjóri og Ólafia Margrét Andrésdóttir hús- móðir. Andrea Guðrún tekur á móti gest- um sunnudaginn 16.7. að Vallholti 21, Selfossi. Andrea Guörún Tryggvadóttir. Hjartar, b. á Uppsölum í Svarfað- ardal Guðmundssonar, og konu hans Margrétar „prjóna“- Eiríks- dóttur, b. að Skuggabjörgum, Páls- sonar, b. og skálds í Pottagerði í Skagafirði, Þorsteinssonar, b. í Pottagerði, Pálssonar, bróður Sveins, læknis og náttúrufræðings. Móðir Hannesar var Sólveig Hah- grímsdóttir, b. á Skeiði í Svarfaðar- dal, Jónssonar, og konu hans, Sig- ríðar, systur Jóhanns, afa Jakobs Tryggvasonar, söngstjóra á Akur- eyri, foður Soffiu leikkonu og Nönnu fiðlukeimara. Jóhann var langafi Þórannar Ashkenasy. Þá var Jóhann afi Lhju, ömmu Hafhða Hallgrímssonar, sehóleikara og tón- skálds. Sigríður var dóttir Jóns, b. á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, Þórð- arsonar, bróður Páls, langafa Her- manns Jónassonar forsætisráð- herra, foður Steingríms forsætis- ráðherra. Móðurbróðir Sólveigar er Amþór Jensen, faðir Vals Landsbanka- stjóra og Gauta, yfirlæknis á Akur- eyri. Aðrir móðurbræður Sólveigar era Þórir, forstjóri Bílaborgar, Carl vélstjóri, Jens sjómaður og Markús, kaupmaður í Reykjavík. Jóhanna var dóttir Peters Whhelms Jensen, kaupmanns og útgerðarmanns á Eskifirði, bróður Kjartans, afa Sveinbjarnar, prófessors og forseta Heimspekideildar, Vilhjálms yfir- læknis og Jóns tannlæknis Rafns- sona. Systir Whhelms var Hrefna, móðir Erlings Þ. Jóhannssonar, íþróttafulltrúa Reykjavíkurborgar. Wilhelm var sonur Péturs Jensens, kaupmanns og útgerðarmanns á Eskifirði, og konu hans, Jóhönnu Maríu Pétursdóttur, b. á Eskifjarð- arseh Kjartanssonar ísfjörö, kaup- manns á Eskifirði, Þorlákssonar, sýslumanns á Eskifirði, Magnús- sonar, b. í Meirihlíð í Bolungarvík, Sigmundssonar. Móðir Kjartans var Soffía Erlendsdóttir, sýslumanns á Hóli í Bolungarvík, bróður Jóns Grunnvíkings, fræðimanns í Kaup- mannahöfn. Móðir Jóhönnu var Þorbjörg Þorsteinsdóttir, b. í Eski- fjarðarseli, Þorlákssonar, og konu hans, Friðgerðar Egilsdóttur ísfeldt, hins fjarskyggna, trésmiðs í Hah- beruhúsum. Móðir Whhelms var Þórunn, syst- ir Einars ríkisféhirðis, fóður Sólveig Hannesdóttir. söngvaranna Maríu Markan, Einars Markan og Elísabetar Einarsdóttur. Þórunn var dóttir Markúsar, prests á Stafafelh í Lóni, Gíslasonar, og konu hans, Maríu Einarsdóttur, prófasts í Stafholti, bróður Einars hattara, langafa Soffíu, móður Har- aldar, framkvæmdastjóra Árvak- urs, Sveins verkfræðings og Leifs lögfræðings Sveinssona. Einar í Stafholti var sonur Sæ- mundar, prests á Útskálum, Einars- sonar, og konu hans, Guðrúnar Ein- arsdóttur, lögréttumanns í Þrándar- holti, Hafhðasonar. Móðir Guðrún- ar var Sigríður Jónsdóttir, lögréttu- manns á Stóra-Núpi, Magnússonar, í Bræðratungu, Sigurðssonar. Móð- ir Jóns var Þórdís Jónsdóttir (Snæ- friðuríslandssól). Hj álmar Vilhj álmsson Hjálmar Vilhjálmsson, fyrrv. ráðu- neytisstjóri, Bólstaðarhhð 41, Reykjavík, verður áttatíu og fimm ára á morgun. Hjálmar er fæddur á Hánefsstöðum í Seyðisfirði og lauk lögfræðiprófi í HÍ1929. Hann var fuhtrúi hjá sýslumanninum í Norð- ur-MúIasýslu, bæjarfógeti og bæjar- stjóri á Seyðisfirði 1930-1936. Hjálm- ar var sýslumaður í Gunnarsholti í Rangárvahasýslu 1936-1937, bæjar- fógeti og sýslumaður á Seyðisfirði 1937-1953 og bæjarstjóri á Seyðis- firði 1938-1939. Hann var ráðuneyt- isstjóri í félagsmálaráðuneytinu 1953- 1973 og í hehbrigðis- og trygg- ingaráðuneytinu 6. janúar til 1. ágúst 1970. Hjálmar var í milhþinga- nefnd um stjórnarskrá 1945 og var í stjórn íslenskrar endurtryggingar 1954- 1975, varaformaður 1954-1960. Hann var formaður stjórnar At- vinnuleysistryggingasjóðs frá stofn- un 1956-1978 og formaður Styrktar- félags vangefinna frá stofnun félags- ins, 23. mars 1958. Hjálmar var for- maður launajafnaðarnefndar 1961 og formaður nefndar th endurskoð- unar laga um Húsnæðistofnun rík- isins 1%9-1970. Hann var formaður nefndar sem samdi framvarp th laga um fjörutíu stunda vinnuviku 1971 og í nefnd th endurskoðunar orlofslaga. Hjálmar var í stjóm Inn- heimtustofnunar sveitafélaga 1971- 1975 og var fahð að semja frumvarp th laga um alhliða vinnuvernd 1973. Hann hefur ritað grein um mann- talsþing, í afmæhsrit Ólafs Lárus- sonar prófessors, 1955, og Seyð- firska hemámsþætti, 1977. Hjálmar kvæntist 12. apríl 1930 Gyðríði Sig- rúnu Helgadóttur, f. 20. desember 1902. Foreldrar Gyðríðar eru Helgi Magnússon, smiður á Fossi á Síðu, og kona hans, Gyðríður Sigurðar- dóttir. Börn Hjálmars og Gyðríðar eru Björg, f. 1. júh 1933, gift Reimari Charlessyni, framkvæmdastjóra í Rvík, Helgi, f. 22. aprh 1936, arki- tekt, kvæntur Maríu Hreinsdóttur, Vhhjálmur, f. 29. júní 1938, arkitekt, kvæntur Borghhdi Óskarsdóttur myndlistarmanni, og Lárus, starfs- maður í Bjarkarási, f. 15. nóvember 1946. Systkini Hjálmars voru Sig- urður, f. 7. mars 1892, d. 25. febrúar 1968, kaupfélagsstjóri og útvegsh. á Hánefsstöðum, fyrri kona hans var Ragnhhdur Vhhjálmsdóttir, seinni kona hans er Svanþrúður Vh- hjálmsdóttir; Ami, f. 9. aprh 1893, útvegsb. á Hánefsstöðum og erind- reki Fiskifélags íslands, kvæntur Guðrúnu Þorvarðardóttur, faðir Tómasar seðlabankastjóra og Vh- hjálms hrl. og afi Valgeirs Guðjóns- sonar söngvara; Hermann, f. 29. september 1904, sjómaður á Hánefs- stöðum, afi Lhju Þórisdóttur leik- konu, fyrri kona hans var Guðný Vigfúsdóttir, seinni kona hans var Magnea Magnúsdóttir; Þórhallur, f. 26. júh 1899, skipstjóri í Keflavík, kvæntur Sigríði Jónsdóttur, afi Snorra Sigfiísar Birgissonar tón- skálds; Sigríður, f. 25. nóvember 1907, gift Einari Stefánssyni, smið á Egilsstöðum og móðir Vilhjálms, skólameistara á Eghsstöðum, og Stefanía, f. 1. janúar 1912, d. 8. júní 1988, skrifstofumaður hjá Olíufélagi íslands. Foreldrar Hjálmars voru Vh- hjálmur Árnason, útvegsb. á Há- nefsstöðum í Seyðisfirði, og kona Hjálmar Vilhjálmsson. hans.'Björg Sigurðardóttir. Vil- hjálmur var sonur Árna, b. á Hofi í Mjóafirði, Vilhjálmssonar, útvegsb. á Hánefsstöðum, Árnasonar, b. á Hofi í Mjóafirði, Vilhjálmssonar. Móðir Árna var Guðrún Konráðs- dóttir, systir Ragnhildar, langömmu Gísla, fóður Ingvars, ritstjóra Tímans. Móðursystir Hjálmars var Stef- anía, móöir Vilhjálms Hjálmarsson- ar, fyrrv. ráðherra. Björg var dóttir Sigurðar, b. á Hánefsstöðum, Stef- ánssonar, b,í Stakkahlíð, bróður Gunnars, afa Gunnars Gunnarsson- ar skálds. Stefán var sonur Gunn- ars, b. á Hallghsstöðum á Langa- nesi, Skíða-Gunnarssonar, b. í Ási í Kelduhverfi, Þorsteinssonar, ætt- fóður Skíða-Gunnarsættarinnar. Móðir Sigurðar var Þorbjörg Þórð- ardóttir, b. í Kjarna í Eyjafirði, Páls- sonar, ættfóður Kjamaættarinnar, langafa Friðriks Friörikssonar æskulýðsleiðtoga. Hjálmar verður að heiman í dag. Ólafur Árnason Ólafur Árnason, rekstrarstjóri Víkurrastar, Dalbraut 13, Dalvík, er fimmtugurídag. Ólafur fæddist að Kirkjuvegi 5, Ólafsfirði. Hann ólst upp á Ólafsfirði og lauk þar skólagöngu. Ólafur hóf störf hjá Rarik 1959 og starfaði þar í fiögur ár. Hann flutti til Akraness 1965 og stundaði þar ýmis störf til sjós og lands, þar af í tólf ár hjá Runólfi Hallfreðssyni á Bjarna Ól- afssyni AK 70. Hann var ritari sjó- mannadehdar á Akranesi í nokkur ár og tók þátt í ýmsum félagsmálum á Akranesi. Þá starfaði hann í Hval- stöðinni í Hvalfirði í átta sumur. Ólafur flutti til Dalvíkur 1988 og hefur húið þar síðan. Hann tók við rekstri Víkurrastar í júní í fyrra. Ólafur kvæntist 3.8.1963 Arnfríði Helgu Valdimarsdóttur, fisk- vinnslukonuoghúsmóður,f. 10.9. 1945, dóttur Valdimars Sigurjóns- sonar, fyrrv. símavarðar á Akra- nesi, og Salome Guðjónsdóttur hús- móður. Börn Ólafs og Arnfríðar eru Valdi- mar, f. 7.5.1963, búsettur á Akra- nesi, kvæntur Ragnheiði Helgadótt- ur og eiga þau eina dóttur; Jóna Guðrún, f. 14.8.1964, húsmóðir á Akranesi, gift Jakobi Sigurðssyni og eiga þau þrjú börn; Sigurjón, f. 27.11.1965, búsettur á Akranesi, og Aðalbjörg Þórey, f. 18.8.1977. Systkini Ólafs sammæðra eru Anton Sigurðsson, f. 17.8.1932, kvæntur Önnu Ólafsdóttur, húsett í Reykjavík og eiga þau tvær dætur; Aðalbjörg, f. 4.12.1934, gift Júlíusi Snorrasyni á Dalvík og eiga þau fimm börn; Una, f. 1.3.1938, gift Frið- rik Eggertssyni á Ólafsfirði og eiga þau fiögur böm, og María, f. 25.1. 1942, gift Vébirni Eggertssyni á Ak- ureyri og eiga þau þrjár dætur. Foreldrar Ólafs; Árni Anton Guö- mundsson sjómaður á Ólafsfirði, f. 2.8.1903, d. 4.8.1957, og Jóna Guðrún Antonsdóttir verkakona, f. 23.10. 1908. Ólafur tekur á móti gestum á heimhi sínu eftir klukkan 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.