Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989. .53 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i f 'í ■ Bflar til sölu Van. Til sölu Chevy van 20 ’76, 8 cyl., 350 cid., ekinn 65 þús. mílur frá upp- hafi, skoðaður ’89. Verð aðeins 190 þús., skipti möguleg á ódýrari eða mjög góður stgrafsl. Sími 91-76779. Afburðagóður bíll á afburðagóðu verði. Volvo station 245, árg. ’77, til sölu. Uppl. í sima 91-44107. Ath. Nú er tækifærið! Til sölu er Toy- ota Twin Cam ’84, með skotti, aðeins staðgr. eða bíll á svipuðu verði kemur til greina. Uppl. í s. 12769 eða 13650. BMW 323i, árg. ’79, upptekin vél með öllu. Range Rover ’78, breið dekk. Chevrolet Van ’79. M. Benz 350SEL, árg. ’77, svartur, m/öllu. S. 92-14312. BMW 520i, árg. '83, 5 gira, til sölu. Mjög fallegur og góður bíll í topp- standi, ekinn 46.000 km. Uppl. í síma 91-46043. _________!____________________________ Bronco '66. Til sölu Bronco ’66, skemmdur á hlið og bilað vökvastýri, verðhugmynd 80-90 þús. Uppl. í síma 12770 e.kl. 19. Bronco '74 til sölu. Skipti á sléttu eða stgr. 35" Mudder, flækjur, 8 cyl., mjög fallegur. Tilbúinn á fjöllin. Uppl. í síma 92-68373 eftir kl. 20. Buick Skylark '80, til sölu, 4 cyl., pluss- klæddur, rafmagn í rúðum og sætum, léleg vél. Skipti eða staðgreiðsla. Sími 91-75843 e.kl. 15 í dag og næstu daga. Camaro Z28 ’81 til sölu, svartur, 8 cyl., 4 gíra, beinskiptur, ný dekk og krómfelgur. Verð 780 þús. Uppl. í síma 93-71651. Colt GLX, árg. ’89, til sölu, hvítur, bein- skiptur. Skipti óskast á ódýrari, ca 200-300.000, t.d. Colt ’86-’87. Uppl. í síma 91-656276. Oaihatsu Charade ’87 til sölu, ekinn 40.000 km, beislitaður, nýyfirfarinn, nýr kúplingsdiskur. Uppl. í síma 91-41212. Daihatsu Charade CS '88 - Saab ’72. Charade ’88, 5 d., rauður, ek. 23.000, verð 500.000, útb. samkomulag, góð kjör, Saab 96 ’72, gott kram. S. 43428. Dodge 2.2 ’81, ekinn 67 þús. km, 4 cyl., 2ja dyra, góð sumar- og vetrardekk fylgja. Góður bíll á góðu verði, 95 þús. staðgr. S. 672602. Ford Bronco til sölu, árg. ’73, gott ein- tak, vél 351 Windsor, þarfnast smáað- hlynningar, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 91-685217. Ford Escort 1600, árg. '84, ekinn 90 þús. km, góður bíll, til sölu eða í skipt- um fyrir dýrari bíl. Verðhugm. 360 þús., milligjöf staðgreidd. S. 91-75883. Ford Limited II ’78 til sölu, sjálfskiptur + vökvastýri, ný dekk, nýtt í brems- um, skoðaður ’89. Gott verð, ath. skipti eða skuldabréf. Sími 675772. Golf GTi. Til sölu Golf GTi ’88, fallegt eintak, ekinn 23.000 km, sóllúga og litað gler, litur dökkblár/sans., verð 980.000. Uppl. í vs. 681717 og hs. 15426. Gullfallegur Dodge 600, '88, til sölu. Rafm. í rúðum, sjálfskiptur, ekinn 25.000. Uppl. í síma 91-76365 eða í Bíla- bankanum, s. 673232. Hvít Mazda 626 '84, 2ja dyra, lítur vel út, nýyfirfarin. Fullkomin stereo- samstæða, sjónvarp og radarvari, verð 460 þús., skuldabréf. S. 667638. Hvitur sportbill með topplúgu, þýskur Ford Capri, er metinn á 280.000, en selst ódýrt gegn góðri útborgun eða stgr. Uppl. í síma 24436 e. kl. 16. Lada Sport '87, til sölu, upphækkaður á 31" Maxy Track dekkjum, sérlega traustur bíll, ekinn 39.000. Uppl. í síma 676046 e. kl. 19. Lada sport og Honda XL. Er með Lödu sport ’79 og Hondu XL ’74 og vil skipta á Hondu XL og Lödu sport eða öfugt, allt kemur til greina. Sími 84156. Mazda 626 2,0 I '82 til sölu, ekinn 100.000 km, rafmagn í rúðum og spegl- um, topplúga, verð 240 þús. Uppl. í síma 78641. Mazda og búslóð. Mazda 323 1300 ’84, sjálfskipt, ekin 37.000, skoð. ’89, á sama stað er búslóð til sölu. Uppl. í síma 91-13998. Mercedes Benz 190E til sölu, árg. ’85, ekinn 68.000, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-689062 e. kl. 19 virka daga, allan daginn um helgar._____________ MMC Colt ’80, ekinn 67.000 km, út- varp/kassettutæki, súmar- og vetrar- dekk. Mjög góður bíll. Verð kr. 100.000 stgr. Sími 91-29116. MMC Galant station ’81 í góðu lagi til sölu, ekinn 95 þús., ný dekk, fæst fyr- ir kr. 130 þús. staðgreitt ef samið er strax. Uppl. í síma 688513. Oldsmobile Cutlass ’79, rafmagn í öllu, vökva- og veltistýri, nýsprautaður, bensínvél úr Concours, verð 260 þús. Uppl. í síma 91-52127. VW bjalla, árg. ’76, til sölu. Uppl. í síma 91-22273. Rauð Toyota Corolla ’88, ekin 9 þús. km, verð ca 650 þús. Á sama stað óskast Toyota Cressida ’82-’83, lítið ekin. Uppl. í síma 31493. Stopp. Mjög fallegur og vel með farinn svartur Opel Ascona árg. ’84, verð kr. 370 þús. og athuga má skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 31408 e. kl. 17. Subaru árg. ’87, 4x4, ljósblár, ekinn 30 þús. km, ný vetrardekk fylgja, topp- grind, grjótgrind og dráttarkúla. Uppl. í síma 43367 um helgina. Suzuki Fox til sölu, árg. ’83, kom á göt- una í nóv., ekinn 75.000 km, sem ný 31" dekk og felgur fylgja, þarfnast kannski sprautunar. Sími 678475. Toyota Camry '83 DX, 4ra dyra, 5 gíra, vökvastýri, til sölu, bíllinn er í mjög góðu lagi, lítur mjög vel út. S. 24297 eftir kl. 18. (Góður fjölskyldubíll.) Toyota Corolla Twin Cam ’87 til sölu, afturhjóladrifinn, svartur. Skipti á ódýrum 4 dyra eða station. Uppl. í síma 91-676754. Toyota Hiace sendibiil '85 til sölu, með gluggum, sæti fyrir 6, verð 650.000, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 985-27687 og 32711. Vildarkjör! Ford Fiesta ’85, ekinn 55 þús., skoðaður ’89, toppbíll, 260 þús. stgr. eða 300 þús. allt að 24 mán., skuldabr. Uppl. í síma 30328 e. kl. 18. Viltu eignast bíl á góðum kjörum? Til sölu Alfa Romeo ’86, ekinn 30.000 km, góður bíll, verð 390.000. Uppl. í síma 75095 eða 985-31480. Volvo 740 GL station ’87 til sölu, silfur- grár;.beinskiptur, ekinn 41.000 km, vetrardekk fylgja. Sími 675527 e.kl. 20 föstudag og allan laugardaginn. VW Golf '82 ekinn 100 þús. km, sumar- og vetrardekk, upptekin vél o.m.fl. Lítur vel út. Góður bíll á góðu verði. Öll skipti á ódýrari. S. 689278 e.kl. 16. VW Golf C ’83 til sölu, verð ca 180 þús., mikill stgrafsl., einnig til sölu Suzuki Alto ’84, verð 140 þús., 100 þús. staðgr. Símar 688023 og 29271. Árg. ’79 af Daihatsu til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-51021 í dag og næstu daga. Ódýrt. MMC Colt ’81, góður bíll, einn- ig Volvo 244 GL ’81 og Suzuki Alto ’81. Fást á góðu verði gegn stað- . greiðslu. Uppl. í síma 91-79646. Ódýrt. Til sölu Datsun Nissan Sunny, árg. ’80, verð kr. 30 þús. staðgreitt, einnig Amstrad 64K með monitor og mikið af leikjum. S. 91-71216. BMW 316 ’84 til sölu, sem nýr, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 678555 kl. 11-23. BMW 320, árg. '82, til sölu, sjálfsk., ekinn 65 þús. km, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 40821 í dag. Bronco ’74. Tilboð óskast í Bronco ’74, gott kram en boddí þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 91-44166. Chevrolet Camaro ’71 til sölu, skoðað- ur ’89, ath. skipti. Uppl. í síma 985- 25294. Chevrolet Caprice Classic, árg. ’78, til sölu, gott eintak. Uppl. í símum 641715 og 44072 eftir kl. 18 næstu kvöld. Daihatsu Charade ’86, sjálfskiptur, ek- inn 43.000. Uppl. í síma 74187 eftir kl. 16. Ford Escort XR3i, árg. ’85, til sölu, ek- inn 70 þús. km. Uppl. í síma 75368 í dag.___________________________________ Ford Fairmont, árg. ’78, til sölu, góður bíll, annar fylgir í varahluti. Uppl. í sima 53015. Ford Sierra 1.6, árg. ’84, til sölu, vel með farinn, ekinn 63 þús. Uppl. í síma 93-70054. Fornbíll. Til sölu Dodge Charger ’69, fallegur bíll, verð 300 þús. Uppl. í síma 91-83889. Frambyggður Rússajeppi, árg. ’75, til sölu, dísilvél og mælir. Uppl. í síma 93-41206. Frábær blll til sölu, Subaru 4WD, árg. ’89, einungis bein sala. Uppl. í síma 91- 625033. GMC Jimmy ’85, litur rauður, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 92- 16072. Golf GTi, árg. ’82, til sölu, topplúga, álfelgur og spoilerar. Verð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-52127. Lada Safir ’87, ekinn 44.000, 4 dekk á felgum fylgja, staðgreiðsluverð 130.000. Uppl. í síma 19757. Land-Rover, árg. ’76, til sölu, í topp- standi, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 93- 41493, Inga.______________________ Mazda 323, árg. '87, til sölu, 4 dyra, 5 gíra, ekinn aðeins 17 þús. km. Uppl. í síma 22528. Nissan Stanza ’82 til sölu, 2000 vél, vökva- og veltistýri, 5 gíra. Uppl. í síma 91-71196. Oldsmobile Delta 88 '79, 5,7 dísil, með mæli, skipti á minni bíl í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 91-688262. Peugeot 205 XR '88 til sölu, vel með farinn frúarbíll, ekinn 18 þús. Uppl. í síma 91-54283. Renault 11 GTX, árg. 1985, til sölu, ekinn 60 þús., vel með farinn. Nánari uppl. í síma 656214. Subaru '86 4x4 1800 station, ekinn 37.000, engin skipti. Uppl. í síma 91-44832. Subaru 1400 ’77, 4x4 station, til niður- rifs, ökufær, margt nýtilegt í gömlum bíl. Uppl. í síma 91-652107. Suzukl Swift '88 til sölu, vel með far- inn, góður bíll, góð hljómtæki. Uppl. í síma 91-83863. Til sölu Daihatsu Cuore ’88, verð kr. 430 þús., greiðslukjör samkomulag. Uppl. í síma 91-77701 á kvöldin. Volvo 740 ’87, ekinn 30.000, til sölu. Ýmis skipti hugsanleg. Uppl. í síma 93-71148. VW bjalla, árg. ’73 til sölu, lítur mjög vel út, í góðu ástandi. Uppl. í síma 671278. Bronco II ’85 til sölu, sjálfskiptur, vel með farinn. Uppl. í síma 91-42578. Dodge Aspen, árg. ’78, til sölu. Uppl. í síma 91-36145. Ford Escort XR3i, árg. ’84, til sölu, sól- lúga, toppgræjur. Uppl. í síma 94-2541. Ford Scorpio ’86 til sölu. Uppl. í síma 91-42724 eða 78590. Lada Canada ’85 til sölu, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 91-29734. Mazda 323 '82 til sölu, 4 dyra, vel með farinn. Uppl. í síma 91-41307 og 36787. Til sölu Toyota Corona, árg. '68. Uppl. í síma 92-37465. ■ Húsnædi í boði Hárgreiðslufólk, ath.l Til leigu á góðum stað úti á landsbyggðinni hárgreiðslu- stofa í fullum rekstri, nýtt einbýlis- hús, ca 140 m2, fylgir. Uppl. veitir Leigumiðlun húseigenda hf., s. 680510/11. Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á skrá ásamt fjölda traustra leigjenda. Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla 19, símar 680510 og 680511. í Árbæjarhverfi er 2 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „E 5531“, fyrir 24/7 ’89. 2 herb. i vesturbænum: 1 í forstofu m/aðg. að salemi og 1 inni í íbúð m/aðg. að baði og eldhúsi, barnag. upp í hluta af leigu mögul. Uppl. í s. 27659. 2 herb. íbúð i miðbænum til leigu frá 1. sept til 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „ Miðbær 5530.________________________________ 2ja herb. risíbúð í Hafnarfirði til leigu fyrir barnlaust og reglusamt fólk. Til- boð sendist DV, merkt „Sanngjörn leiga 5524“, fyrir 18. júlí nk. Akureyri, Kópavogur leigusk. Óska eftir að taka á leigu 3-5 herb. íbúð á Akur- eyri. Leiguskipti á 3 herb. íbúð í Kópa- vogi möguleg. Uppl. í síma 91-40730. Góð 3ja herb. íbúð við Fifumóa í Ytri- Njarðvík til leigu nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Ytri-Njarðvík 5533“, fyrir 18. júlí nk. Leiguskipti Akranes-Reykjavík. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð í Rvík. á leigu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á Akranesi. Uppl. í síma 93-11493. Lítil 15 m2 stúdíóíbúð til leigu á góðum stað í bænum, nýstandsett, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt T-5444. Stofa og litið eldhús i kjallara til leigu fyrir einhleypa og reglusama náms- stúlku í ca 6 mán. Uppl. sendist DV, merkt „Teigahverfi 5505“, fyrir 20/7. ■ Til leigu er glæsilegt 200 m2 einbýlishús á tveimur hæðum í Mosfellsbæ. Leigu- tími 1-2 ár. Góð fyrirframgr. æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „Mos 5520“. Til leigu 2ja herb., 40 m- kjallaraíbúð nálægt Hlemmi, leigugreiðsla 30.000 á mán., skilvísi og góð umgengni áskil- in. Tilboð sendist DV, merkt„W-5467“. Til leigu tvö góð samliggjandi herbergi í miðbæ Rvíkur. með aðgangi að eld- húsi og baði. Tilboð sendist DV, merkt „XY 5440", fyrir mánud. 17. í Hlíðunum. Stór bílskúr m/rafmagni og hita til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist DV fyrir 21. júlí, merkt „M9-5527",____________________ Kona, 27 ára, óskar eftir meðleigjanda, hefur 4ra herb. íbúð til umráða. Tilboð sendist DV, merkt „M 5504“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu I ca 1 ár 2ja herb. 60 m2 íbúð í Norðurmýri, hálft ár fyrirfram. Til- boð sendist DV, merkt „Y 5539“. M Húsnæði óskast Ungt par frá Akranesi, sem stundar nám við Hf (læknisfræði, sálarfræði), óskar að taka á leigu '2ja-3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Sími 93-11049. Fríða Björk Tómasdóttir. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, húshjálp eða barnapössun æskileg upp í leigu en ekki skilyrði, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. S. 41772. Bein leiga - leiguskipti. 4 herb. íbúð, helst með bílskúr, óskast í Hlíðunum eða nágrenni. Á sama stað til leigu 3ja herb. nýuppgerð íbúð í Hlíðunum. Uppl. í s. 24874 frá kl. 18-20 daglega. Reglusöm ung hjón með ungabarn óska eftir íbúð á leigu í ca 6 mán. (Á meðan beðið er eftir húsn.láni). Skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 45738. Ungt par að norðan vantar 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, skilvísum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 96-21412 eftir kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu einstakl- ings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. sept. nk. í fjóra mánuði fyrir danskt par, helst í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5521. 3 systur óska eftir 3ja herb. íbúð á Höfuðborgarsv. frá 1.8. greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Góð umgengni, ör- uggar greiðslur. S. 96-26179 18-20. Bráðvantar 3-4 herb. íbúð frá 1. sept. til áramóta. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-32115 (Hrefna). Bráðvantar á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. S. 93-11828. Einhleyp kona óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 72103._______________________________ Hafnarfjörður. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð, annað kemur til greina, heitum góðri umgengni og öruggum greiðsl- um, fyrirframgr. ef óskað er. S. 54142. Hæ, hæ! Ég er 23 ára gömul og bráð- vantar litla 2ja herb. íbúð. Get tekið að mér húshjálp. Hef meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 91-74446 eða 78612. Fullorðin kona óskar eftir 3 herb. íbúð. Aðeins góð íbúð kemur til greina. Fyrirframgr. ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5471. Leikmann meistarafl. KR vantar 2 herb. íbúð á leigu sem fyrst, helst í vesturbæ eða miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. hjá framkvstj. knattspyrnud. í s. 27181. Námsmaður utan af landi og fjölskylda hans óska eftir góðri íbúð eða húsi miðsvæðis í Rvk, 100% reglusemi og öryggi. Uppl. í síma 93-56714. Reglusamt par með 1 barn og annað á leiðinni óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 30. þ.m. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 689325. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð frá og með 1. ágúst nk. Algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 74642. Ungt par með 1 barn bráðvantar 3 herb. íbúð í Reykjavík strax, eru að fara á götuna. Uppl. í síma 44892 og 621846 e.kl. 18. Ungt, reglusamt par bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, heiðarleika og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 43846. Hrafnhildur. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 m/kl. 9 og 18. íbúð óskast. Ungir bræður óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst, helst í miðbæ. Tilboð sendist DV, merkt H-5522. 3-4 herD. ibúð óskast. Öruggar mánað- argreiðslur.. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 97-11876. 4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-33023. Einstaklingur óskar eftir að taka á leigu íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. síma 91-19366. Fullorðnar, reglusamar mæðgur óska eftir góðri, 3ja herb. íbúð á leigu, helst í vesturbæ. Uppl. í símum 680510/11. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Systur óska eftir 3ja-4ra herb íbúð, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-13289. Tvær námsstúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð frá 1. sept. Nánari uppl. í síma 83769. Hrund. Ungt barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651010, Sigrún. 3-4 herb. ibúð óskast. Læknir og há- skólanemi óska eftir að taka góða 3-4 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 19369 og 40666. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-18039, Sólveig. Þrítugur karlmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 37816. Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25047. Par i læknisfræði óskar eftir íbúð á leigu fyrir 1. sept. Uppl. í sima 17042. ■ Atvinnuhúsnæöi Óska eftir vinnuaðstöðu, 2 herb., annað fyrir myrkraherb., t.d. kvist- eða ris- herb., má vera gamalt, helst í ná- grenni gamla miðb., ath. öll tilboð. S. 77407 milli kl. 18 og 21. Odd Stefán. Meðalstórt skrifstofuherbergi í mið- bænum til leigu, möguleiki á aðgangi að símaþjónustu og fleira. Uppl. í síma 91-37814. Til leigu ca 110 m2 skrifstofuhúsnæði á annarri hæð á góðum stað við Laugaveg. Uppl. veitir leigumiðlun húseigenda hf., símar 680510/11. Til leigu skrifstofuherbergi (28 m2) við Fossháls í Reykjavík. Góð sameigin- leg aðstaða og næg bílastæði. Uppl. i síma 672700. Bílskúr til leigu í vesturbæ, stærð 45 m2. Uppl. í síma 11295. Óska eftir að taka á leigu bílskúr. Uppl. í síma 54264 e.kl. 15. ■ Atvinna í boði „Au pair“ - Gautaborg. Áreiðanleg, barngóð og dugleg stúlka óskast á læknisheimili. Heimilisstörf og gæsla tveggja drengja, 5 og 9 ára. Umsóknir send. DV, merkt „Áreiðanleg - Gauta- borg“. Meðmæli og mynd æskileg. Krakkana i Sælukoti vantar fóstrur eða uppeldismenntað starfsfólk. Börnin eru yndisleg og starfsfólkið sveigj- anlegt. Uppl. í síma 91-24235 frá kl. 13-17 eða 27050 frá 21-22. Ritari. Vanur ritari óskast til starfa hálfan daginn, eftir hádegi, reynsla í vinnu með tölvu og ritvinnslu nauð- synleg. Umsóknir sendist DV, merkt „Ritari 5454“, fyrir 1. ágúst nk. Skólafólk - stúdentar. Sumarvinna, (getur verið aukavinna). Sölufólk ósk- ast (ekki í hús) vegna sölu á bókum til túrista. Uppl. í dag og á morgun í s. 624675 milli kl. 16 og 18. Blikksmiði. Viljum ráða blikksmið og menn vana blikksmíði. Uppl. í síma 45575. KK-Blikk hf., Auðbrekku 23, Kópavogi. Rafvirkjar óskast til starfa. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinsaml. Kafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5461. Röskur, ábyggilegur starfskraftur ósk- ast strax á ljósritunar-/ljósprentstofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5525. Litla saumastofu vantar vana sauma- konu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5535. Óska eftir sölumönnum. Góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5458. Óskum eftir 14-16 ára unglingi til al- mennra sveitastarfa, helst vönum. Uppl. í síma 98-68945, Páll, á kvöldin. Óskum eftir 13-15 ára unglingi í sveit. Uppl. í síma 98-75069. ■ Atviima óskast 21 árs maður óskar eftir vinnu, hefur lokið menntaskóla (high school) og undirbúningsnámskeiðum fyrir há- skóla í endurskoðun, hefur reynslu í bókhaldi og fjárhagsráðgjöf, talar ensku, spænsku og sæmilega íslensku, hefur reynslu af Pascall. Uppl. í síma 674336 eftir kl. 21. Ath. Tvo hörkuduglega karlmenn, 21 árs, bráðvantar vinnu til kl. 16 á dag- inn, geta tekið hvaða verkefni sem er, stundvísi. S. 77446 og 624132. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar og lengur. Uppl. í síma 91-79553. Hulda. 33 ára kona óskar eftir starfi út júlímán- uð, margt kemur til greina. Uppl. í sima. 91-675268 og 91-622106. Tvítugur maður óskar eftir vinnu, getur byrjað strax, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 74266. ■ Spákonur Framtiðin þarf ekki að vera eins og lok- uð bók, .spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Uppl. í síma 641924 e. haflegi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.