Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 10
10 Breiðsíðan Kitlar mig að fljúga DC-8 vél - segir flugkonan Geirþrúöur Alfreðsdóttir Elíassonar „Áhuginn fyrir flugi þróaðist vél og flaug á milli landshluta þegar smátt og smátt. Þetta var bara hluti tími gafst til. Svo kom það af sjálfu af heimilislífmu í uppvextinum," sér að ég -lyki atvinnuflugmanns- segir Geirþrúður Alfreðsdóttir flug- prófi, en það gerði ég fyrir einu og maður í samtali við Breiðsíðuna. . hálfu ári.“ Geirþrúður er dóttir Alfreðs Elías- Geirþrúður hafði hafið störf við sonar, heitins, og Kristjönu Millu verkfræðina og starfaði sem fram- Thorsteinsson. Alfreð var, eins og leiðslustjóri hjá Sigurplasti hf., er flestir vita, einn helsti fnunkvöðull hún fékk í vor starf hjá Flugleiðum. að stofnun Loftleiða og að reglulegu Hún fékk leyfi í sumar frá verk- Atlantshafsflugi íslendinga. Hann fræðinni og flýgur nú Fokker-vélum var einnig síðar í stjóm Flugleiða en í innanlandsflugi. Hún var ráðin Kristjana situr nú í stjórn félagsins. fram á haustið og veit ekki hvað Svo Geirþrúður „fæddist inn í“ flugið verður um framhaldið. enda hefur hún sjálf starfað við flug- - Á hún sér einhverja drauma varð- mál á einn eða annan hátt frá ungl- andi flugið? ingsaldri. ' „Ég veit ekki, maður verður bara „Öll börn verða fyrir áhrifum af að sjá til. Að vísu kitlar mig dáhtið því sem foreldrarnir eru að gera en sú tilhugsun að fljúga DC-8 vélum. heima gengu samræðurnar mikið út En þessi mál hafa sinn gang. Að vissu á flug. Mér hefur alltaf þótt flugið leyti er um ákveðinn tröppugang að mjög spennandi og það er eitthvað ræða. Flestir flugmenn, sem ráðnir heillandi við allt í kringum það,“ seg- era, byrja að fljúga sem aðstoðarflug- ir Geirþrúður. menn á Fokker-vélunum í innan- Geirþrúður starfaði í sex sumur landsflugi. Efþeir haldaáfram starfi sem flugfreyja hjá Flugleiðum. Hún hjá flugfélaginu þá verða þeir næst hefur einnig unnið við flugafgreiðslu aðstoðarflugmenn í millilandaflugi. og fleira á flugvöllunum í Reykjavík Síðan fljúga þeir sem flugstjórar inn- og Keflavík og á verkfræðis^ofu Flug- anlands og loks enda þeir sem flug- leiða. Síðasthðin tvö sumur vann stjórar í milhlandaflugi." hún svo við flugvirkjastörf. En Geir- Aðspurð hvort farþegarnir hennar þrúður, sem hefur nýlokið prófi í hefðu sýnt einhver viðbrögð þegar vélaverkfræði, fékk undanþágu og þeir hefðu séð unga konu við stjórn- leyfi til að starfa með flugvirkjum í vöhnn saagðist hún ekki verða mikið tvö sumur. Þau störf voru þá hluti vör við það. af verkþjálfun verkfræðinámsins. „Sumir eru kannski dálítið hissa. - En hvenær lærði hún að fljúga? En fólk er alveg farið að venjast því „Ég og vinkona mín vorum ahtaf að konur séu í hinum og þessum ákveðnar í því að einhvern tíma störfum sem karlmenn hafa svo til skyldum við læra að fljúga. Hún varð eingöngu sinnt. Ég er bara undrandi að hætta við en ég dreif mig í þetta yfir því að konur hafl ekki í meiri og lauk einkaflugmannsprófi fyrir mæh farið út í þetta starf.“ fjórum árum. Ég á hlut í lítilli flug- Önnur áhugamál en flugið segir Þú ert 2000 krónum ríkari Þegar sólin er sterk eins og við höfum upplifað hana að undanförnu, eða þannig, er betra að verja augun eins og hægt er. Það á jafnt við um hunda og menn og í þessu tilfelli einmitt frekar. Þú sem ert í hringnum hefur dottið í lukkupottinn og ert 2000 krónum ríkari. Peninganna má vitja á ritstjórn DV, Þverholti 11. „Flugið var hluti af fjölskyldulífinu í uppvextinum,' dóttir, flugmaður hjá Flugleiðum. segir Geirþrúður Alfreðs- DV-mynd Hanna hún vera íþróttir og útivist. Þess má geta að Geirþrúður hefur einnig lok- ið íþróttakennaraprófl frá íþrótta- kennaraskólanum á Laugarvatni. „En ég er nú eiginlega búin að gleyma hvað tómstundir eru,“ segir Geirþrúður, „verkfræðinámið síð- astliðin ár hefur séð til þess.“ Og flugáhuginn er ríkur innan allr- ar fjölskyldunnar. Þrjú af flmm systkinum Geirþrúðar hafa starfað í kringum flugið, meðal annars við flugþjónstu. Geirþrúður er samt sú eina af systkinunum sem hefur lært að fljúga. En móðir hennar tók 10-15 flugtíma fyrir mörgum árum en hætti þar sem hún var orðin þunguð af þriðja barninu sínu... -RóG. LAÚGARDAGUÉ 15. JÚLÍ'1989. sem sló fyrst í gegn fyrir sex árum meö laginu „Girls just wanna have fun“ er nú aftur komin fram á sjónarsviðið með nýtt lag sem ber titihmi „I drove all night“ og rýkur það nú upp vinsældahsta víða um heim, Cyndi lét þau orð falla í blaða- viðtali fyrir skömmu að frá því hún fæddist liefði hún haldið að hún ætti ávallt aö halda stóru systur sinni félagsskap. Hún hefði fylgt systur sinni hvert sem hún fór. Systirin flutti til Arizona eins fljótt og hún gat en er þó ekki laus við Cyndi því hún á aht- af á hættu að heyra lögin hennar í útvarpinu eða sjá viðtöl við hana í sjónvarpi. Annars er Cyndi nú orðin um- boðsmaður fyrir bestu glímu- kvenmenn heims. Timothy Dalton sýndi og sannaði þegar hann lék hörkutóiið og kvennagullið James Bond í „Living daylights“ að hann var verðugur arftaki Roger Moore og Sean Connery. Þvi fékk kappinn að spreyta sig aftur og nú í „Licence to kili“ sem er sextánda myndin um 007. Bíó- borgin hefur nú hafið sýningar á myndinni, en hún hefur slegið öll met erlendis. Þykh sennilega bara hörkugóð. Myndin sker sig frá öðrum James Bond myndum að því leyti að kappinn þykh vera miskunn- arlausari, en höfuðóvinurinn er aftur á móti heldur geðfelldari en hingað til hefur tíðkast. Myndin er að sjálfsögðu full af skrítnum vopnum og glæfraatriðum sem myndu hálsbrjóta alla venjulega menn. Að þessu sinni tekur Bond upp á því upp á eigin spýtur aö reyna að klekkja á eiturlyftasala sem limlesti vin hans og drap konu vinarins. Nóg er af fallegum sen- um í myndinni því hún er tekin á Flórída og í Karabíska hafmu. Díana prinsessa vili sinna móðurhlutverkinu sem best og því á hún það til að fylgja litlu prinsunum í skólann. Fæstir myndu nú fara í sparifótin við það tækifæri og það gerir Díana ekki heldur. Henni hefur fundist þægilegast að fara bara í stuttbuxum með gulllmöppum. Enginn í bresku konungsftöl- skyldunni hefur liingað til verið mikið fyrir það að sýna á sér hin konunglegu hné, Karl krúnu- arftaki þeirra á meöal, þó hann eigi það til að láta sjá sig í Skota- pilsi. Á Englandi klæðast smá- strákar næstum alltaf stuttbux- um í skólann og nú viröist það sama gilda einnig um fulloröna. Dustin Hoffman tók áhættu sem fáar stórstjöm- ur kæra sig um að taka. Svo var mál með vexti að hann átti að leika á sviði kvöld eití fyrir ekki svo löngu en fékk svo slæma magakveisu að harm treysti sér ekki til að fara með hlutverkið í þetta sinnið. Varð því að grípa til staögengils. Sá frægi og nýlátni leikari Sir Laurence Olivier þurfti aö grípa til sama ráðs fyrir um 30 árum en lærði af reynslunni aö þaö skyldihann ekki geraaftur. Stað- gengilhnn sló nefnilega svo ræki- lega í gegn að áhorfendur stóðu upp úr sætum sínum og klöppuðu honum lof í lófa. Michael Jackson hefur löngum tekið upp á óvenjulegum hlutum, Nýjasta nýtt af honum er að hann vill kaupa kirkjugarðinn þar sem Marilyn Monroe hvilir bein sín. Vill Michaei flytja jarðneskar leifar hinnar ódauðlegu gyðju heim til sin og koma þeim fyrir í skríni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.