Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 22
Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á fasteigninni Heilísbraut 38, Reyk- hólum, þingl. eign Guðmundar Sæmundssonar, ferfram eftirkröfu Bygging- arsjóðs ríkisins fimmtudaginn 20. júlí 1989 kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. SUÐUREYRI Nýr umboðsmaður óskast á Suðureyri frá og með 1. ágúst. Uppl. gefur Sigríður Pálsdóttir, sími 94-6138, eða afgreiðsla DV, sími 91-27022. Kennarar! Kennara vantar að Grenivíkurskóla. Aðalkennslugrein: stærðfræði í 7. og 9. bekk. Uppl. gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. ATVINNUHUSNÆÐI Iðnaðar- eða lagerhúsnæði, rúmlega 120 m2, stórar dyr og laust nú þegar. Upplýsingar í síma 91-52533. Leiguskipti Gott einbýlishús á ísafirði í skiptum fyrir gott hús- næði á Reykjavíkursvæðinu (4-5 herb.). Æskilegur tími frá 1. september 1989 til 1. júní 1990 eða lengur eftir samkomulagi. Einnig kemur til greina bein leiga á Reykjavíkursvæðinu. Góð leiga og allt fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir 20. júlí næstkom- andi, merkt „Leiguskipti 94". SCNDIBILASTOÐIN Hf Borgartúni 21 SÍM/ 25050 Við viljum þakka öllum þeim sem sýndu okk- ur þann heiður að heimsækja okkur á 40 ára afmælisdaginn 29. júní síðastlic 'nn. Menntamálaráðuneytið Lausar stöður við framhaldsskóla Við Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu eru lausar til umsóknar kennarastöður I stærðfræði og kennslu erlendra tungumála (ensku, dönsku og þýsku). Við Iðnskólann í Hafnarfirði er laus kennarastaða í eitt ár í verklegum tréiðngreinum. Þá er framlengdur umsóknarfrestur um stöðu dönsk- ukennara við Framhaldsskólann á Laugum og stöðu kennara í íslensku við Framhaldsskólann á Húsavík. Á Húsavík veitir yfirkennari nánari upplýsingar í síma 96-41440. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 24. júlí nk. Menntamálaráðuneytið LAUQARDAGUR 16;. JÚLÍ 1989. Hin hliðin dv Pétur Pótursson. Leiðinlegast að tapa í fótbolta - Pétur Pétursson sýnir á sér hina hliðina Þótt Pétur Pétursson hafi verið réttar í lottóinu? Ég hef tvisvar þess aö ég er á móti því aö Banda- lasinn að undanfömu hefur hann sinnum fengið fjórar réttar. ríkjamenn og Greenpeace-samtök- ekki látið það aftra sér frá því að Hvaö Furnst þér skemmtilegast að in séu að reyna að troða á okkur. leika knattspymu með liði sínu, gera? Fara út i sveit meö flölskyld- Uppáhaldssjónvarpsefni: Grín- KR, og skora mörk. Hann stefnir í una. En því miður gefst sjaldan þættir. það að verða markakóngur fyrstu tími til þess. Hlynntur eða andvígur veru varn- deildarinnar í knattspymu í þriðja Hvað finnst þér leiðinlegast að arliðsins hér á landi. Andvígur. sinn en árið 1978 var liann marka- gera? Tapa í fótbolta. Hver útvarpsrásanna finnst þér kóngur deildarinnar og aftur ári Uppáhaldsmatur: Maturinn henn- best? Mér finnst gaman að hlusta síðar. Þegar þetta er ritað er Pétur ar Ðagmar, sérstakiega pylsur í á nýju stöðina, FM 95,7, svo hlusta markahæstur það sem af er mótinu sósu. ég einnig á Bylgjuna. og lætur ekki neinn slappleika hafa Uppáhaldsdrykkur: Mjólk er góö. Uppáhaldsútvarpsmaður: Siguröur áhrif á sig. Eða eins og hann sagöi Hvaða iþróttamaður stendur Gröndal, Richard Scobie og Valdís í samtaliö við DV fyrr í vikunni: fremsturídag?ArnórGuðjohnsen. Gunnarsdóttir eru allt hressir út- „Ég hef skroppið í leikina til að Uppáhaldstímarit: Ljósmyndablöö. varpsmenn. skora mörk.“ Fallegasta kona sem þú hefur séð Hvort horfir þú meira á Stöö 2 eða Pétur synir á sér hina hiiðina. fyrir utan konuna þina. Jessica Sjónvarpið? Eg horfi álíka mikiö á FuIIt nafn: Guölaugur Pétur Pét- Lange. stöövamar. ursson. Hlynntur eða andvígur ríkisstjóm- Uppáhaldssjónvarpsmaður: Þessi Fæðingardagur og ár: 27. júní 1959. inni. Andvígur. granni þarna á Stöð 2, Heimir Maki: Dagmar Haraldsdóttir. Hvaða pcrsónu langar þig mest að Karlsson. Börn: íris Dögg, 9 ára, Tara, 4 ára hitta? Bruee Springsteen. Uppáhaldsskemmtistaður: Rauða og Pétur Mar, 2 ára. Uppáhaldsleikari: Jack Nicholson. ljóniö. Bifreið: Fiat Uno Turbo árgerö Uppáhaldsleikkona: JessicaLange. Uppáhaldsfélag í iþróttum: KR. 1987. Uppáhaldssöngvari: Bruce Stefiiir þú að einhverju sérstöku i Starf: Ljósmyndanemi. Springsteen. framtíðinni? Að ljúka ljósmynda- Laun: 40.000 á mánuði. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Nel- náminu. Áhugamál: Ljósmyndun, tónlist og son Mandela. Hvað ætlar þú að gera í sumarfri- veiði. Hlynntur eða andvígur hvalveiðum inu? Ég kemst ekkert í sumarfrí. Hvað hefur þú fengið margar tolur íslendinga: Hlynntur þeim vegna -RóG mmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.