Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989. Laugardagur 15. júlí SJÓNVARPIÐ 16.00 18.00 18.25 18.50 18.55 19.30 20.20 20.35 20.40 21.10 21.35 21.55 23.40 1.10 íþróttaþátturinn. Svipmyndir frá iþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið I knattspyrnu. □vergarikið (La Llamada de los Gnomes) (4). Spænskur teikni- myndaflokkur i 26 þáttum. Þýð- andi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Bangsi bestaskinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpm). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Orn Árnason. Táknmálsfréttir. Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdónir. Hringsjá. Dagskrá frá frénastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Ærslabelgir. - Hola í höggi (Comedy Capers - The Golfer). Stun mynd frá timum þöglu myndanna með Larry Semon og Oliver Hardy. Lottó - framhald. Réttan á röngunni. Gestaþraut i sjónvarpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdónir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. Á tertugsaldri (Thirtysomet- hmg). Nýr, bandariskur gaman- myndaílokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaár- unum en eru nú hver um sig að basla i lífsgæðakapphlaupinu. Svo virðist sem framtiðardraumar unglingsáranna verði að engu þegar alvaran blasir við. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Fólkið i landinu. - Handþvo reyfin i hjarta borgarinnar og berjast fyrir betri ull. - Sigrún Stefánsdónir spjallar við hönn- uðina Huldu Jósefsdónur og Kristínu Schmidhauser. Sjálfboðaliðar (Volunteers). Bandarisk gamanmynd frá 1985. Leikstjóri IMicholas Meyer. Aðal- hlutverk Tom Hanks, John Candy og Rita Wilson. Ungur og illa upp alinn spjátrungur lendir óvart í friðarsveitum í Tæl- andi. Hann ákveður því að stilla til friðar milli austurs og vesturs í eitt skipti fyrir öll. Þýðandi Gauti Kristmannsson' Tom Waits. Breskur tónlistar- þáttur með samnefndum tónlist- armanni. Útvarpsfréttir i dagskrárlok. srm + 9.00 Meö Beggu frænku. Begga frænka er farin á stjá, ferlega veröur gaman, teiknimyndir sjást á skjá. Viö horfum á þær saman. Viö ætlum aö horfa á Tao Tao, Óskaskóginn, Snorkana og Maju býflugu. Myndirnar eru allar meö íslensku tali. 10.30Jógi. Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.05 Ljáöu mér eyra... Viö endur- sýnum þennan vinsæla tónlistar- þátt. 12.30 Lagt í’ann. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 13.00 Ættarveldiö. Dynasty. Carring- tonfjölskyldan kveöur Stöö 2. 13.50 Ópera mánaöarins: II Ritorno D’Ulisse in Patria. Tónskáldiö Claudio Monteverdi er einn af frumkvöðlum óperuformsins. Alls samdi hann tólf óperur en ^ vannst ekki aldur til þess að Ijúka þremur þeirra. Af þeim níu full- geröu óperum sem Monteverdi samdi eru sex glataðar. II Ritorno D'Ulisse in Patria eða Heimkoma Ódysseifs er eitt hans þekktasta verk. Óperan rekur niðurlag Ód- ysseifskviðu Hómers. Verkið var frumflutt í Vín 1641 og hefur síð- an skipað fastan sess í flestum stærri óperuhúsum heims. Óp- eran er í fimm þáttum með for- mála og samin við texta eftir Giacomo Badoaro. Flytjendur: Thomas Allen, Kathleen Ku- hlman, Alejandro Ramirez, Ja- mes King og fleiri ásamt Tölzer drengjakórnum og ORF sinfó- níuhljómsveitinhi. Stjórnandi: Jeffrey Tate. 17.00 íþróttir á laugardegi. Heilar tvær klukkustundir af úrvals íþrótta- efni, bæði innlendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. • 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spec- tacular World of Guinness. Ótrú- legustu met í heimi er að finna ' í Heimsmetabók Guinness. Kynnir David Frost. 20.25 Stöóin á staónum. Nú ætlar Stöó 2 að heimsækja Akureyri, höfuð- staó Norðurlands, á ferð sinni um landið. 20.40 Klassapiur. Golden Girls. Gam- anmyndaflokkur um hressar mióaldra konur sem búa saman á Flórida. 21.10 Ohara. Litli, snarpi lögreglu- þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvís- mnar þrátt fyrir sérstakar aöfarir. Aðalhiutverk: Pat Morita. Kevin Conroy, Jack W'allace, Catherine . Keener og Richard Yniguez. 22.00 Sumarskólinn. Summer School. Sprenghlasgileg gamanmynd um ungan íþrónakennara sem fenginn er til þess að kenna nokkrum erfiðum unglingum ensku. Þar sem þetta er ekki beinlínis hans fag verða kennslu- aðferðirnar vægast sagt skraut- legar. Aðalhlutverk: Mark Harm- on og Kristie Alley. 23.35 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 00.25 Hraólest Von Ryans. Von Ryan's Express. Spennumynd sem ger- ist í seinni heimssh/rjöldinni og segir frá glæfralegum flótta nokk- urra stríðsfanga. Aóalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mul- hare. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valgeir Ástráðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáninn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - Þvottasögur i þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdónir. 9.20 Tónlist eftir Maurice Ravel. - La Valse Orchestre de Paris leik- ur; Daniel Barenboim stjórnar. - Elly Ameling syngur grísk þjóð- lög, Rudolf Jansen leikur með á píanó. 9.35Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45lnnlent (réttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið i Þingholtunum. Fjöl- skyldumynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Öskars- dóttur. Flytjendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Briet Héðinsdóttir, Flosi Ólafsson og Halldór Björnsson Stjórn- andi: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 i liðinni viku. Umsjón: Erna Ind- riðadóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. Tilkyhningar. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. Að þessu sinni Ólafur Thoroddsen tæknimaður. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins - Færeyjar. Kristjana Bergsdóttir ræðir við krakka sem sigldu til Færeyja. 17.00 Leikandi létt. - Ólafur Gaukur. 18.00 Al lifi og sál -Töfrabrögð. Erla B. Skúladóttir ræðir við Baldur Brjánsson og Ingólf Ragnarsson um áhugamál þeirra. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.32 Ábætir. Alicia de Larrocha leikur kafla úr pianóverkinu Iberia eftir Isaac Albeniz. 20.00 Sagan: Ört rennur æskublóð eft- ir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórsson les. (3.) 20.30 Visur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson og Sigfús Einarsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó og Máni Sigurjónsson á orgel. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. . 22.20 Dansað með harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. (Áður út- varpað sl. vetur.) 23.00 Dansað í dögginni. - Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 0.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétars- syni. 10.03 Nú er lag. Magnús Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Sverrir Ibrahim Agnarsson. Lisu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Einnig útvarp- að nk. föstudagskvöld á sama tima.) 0.10 Út á lifið. Anna Björk Birgis- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Ettirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Jónatan Ólafsson hljóðfæraleikara sem velur eftiriætislögin sín. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðuriregnlr. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Ur gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. 7.30 Fréttir á ensku. f989 rmnw&EMH 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pét- ur tekur púlsinn á þjóðfélaginu, ætlar meira að segja að kafa pínulitið dýpra. Andleg málefni, og allt þeim skylt, verða til stað- ar, mannlegt fram úr hófi. Viðtöl við forvitnilegt fólk, tónlist sem allir þekkja og sem hæfir tiltekt- inni á laugardagsmorgnum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppá- komur ag glens taka völdin á laugardegi. Uppáhaldslögin og kveðjur í síma 61 11 11. 16.00 Dreifbýlistónlist.Páll Þorsteins- son, í kúrekastigvélum og með hatt, leikur nýjustu sveitatónlist- ina og færir okkur fréttir frá Nas- hville og víðar. 18.00 Ólafur Már Bjömsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur i simum 68 19 00 og 61 11 11. 22.00 Hafþór Freyr mættur á nætur- vaktina, nætun/akt sem segir „6". Hafið samband i síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óska- lög á öldum helgarljósvakans í bland við öll nýjustu lögin. 3.00 Næturdagskrá. 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör viðfóninn. Hress en þægileg tón- list i morgunsárið. 14.00 Kjartan „Daddi“ Guöbergsson. Hressilegir þættir þar sem leikin verður ný og gömul tónlist í bland. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í simum 68 19 00 og 61 11 11. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, nætun/akt sem segir „61'. Hafið samband i sima 68 19 00 eða 61 11 11 og send- ið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljós- vakans í bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturstjörnur. 10.00 Útvarp Kolaport. Bein útsending frá markaóinum i Kolaporti, litiö á mannlífiö i miðborginni og leik- in tónlist úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. Að þessu sinni eru það vandamál dreifbýlisins. 17.00 Um Rómönsku Ameriku.Miðam- erikunefndin. 18.00 S-amerisktónlist.lngvi Þór Krist- insson. 19.00Laugardagur til lukku. Gunnlaug- ur og Þór. 20.00 Það erum við. Unglingaþáttur i umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristj- ánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 7.00 Felix Bergsson. 12.00 Steinunn Halldórs. 15.00 Á laugardegi.Stefán Baxter og Nökkvi Svavarsson. 18.00 Kiddi Bigfoot. „Parti - ball.“ 22.00 Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. SK/ C H A N N E L. 4.30 The Flying Kiwi. Ævintýrasería. 5.00 Poppþáttur. 6.00 Griniðjan. Barnaþættir. 10.00 iþróttaþáttur. 11.00 Fjölbragðaglima. 12.00 Dick Barton Strikes Back.Kvik- mynd. 14.00 Sara.Ævintýraflokkur. 15.00 50 vinsælustu lögin. 16.00 Lítil kraftaverk. Gamanþáttur. 16.30 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 17.30 Those Amazing Animals. 18.30 The Love Boat.Gamanmynda- flokkur. 19.30 The Adventures of Haiti Baba.Kvikmynd. 21.30 Fjölbragðaglima. 22.30 Poppþáttur. 15.00 Silence. 17.00 The Great Santini. 19.00 The Plague Dogs. 21.00 Once Upon a Time in America. 00.50 Bachelor Prty. ★ * ★ ■k* ★ EUROSPORT ★, . ★ 9.30 Hornabolti. Valin atriði úr leik i amerisku deildinni. 10.30 Hjólreiðar.Tour de France. 11.30 Golf.Scottish Open. 13.30 Rugby.Spennandi keppni úr ás- trölsku deildinni. 14.30 Surfer Magazine.Brimbretta- keppni á Hawaii. 15.00 Hjólreiðar.Tour de France. 15.30 iþróttakynning Eurosport. 17.00 Trans World Sport.íþróttafréttir víðs vegar að. 18.00 Hjólreiðar. Tour de France. 19.00 Golf.Scottish Open. 21.00 Rugby.Ástralía keppir við Bresku Ijónin. 22.30 Hjólreiðar.Tour de France. S U P E R C H A N N E L 5.00 Teiknimyndir. 9.00 Tónlist og tíska. 10.00 TouristMagazine. Ferðaþáttur. 10.30 Tónlist og tiska. 11.00 Hollywood Insider. 11.30 Tónlist og tiska. 12.00 Flame Trees of Thika. 13.00 Flying High. Gamanþáttur. 14.00 Wanted Dead or Alive. Vestri. 14.30 Tónlist og tíska. 15.00 Dick Turpin. Ævintýramynd. 15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16 30 íþróttir. 17.30 Tiskuþáttur. 18.00 Abilene Town. Kvikmynd. 20.00 Assassination Run. 20.55 Roving Report. Fréttaskýringa- þáttur. 21.30 I Walked with a Zombie. Kvik- mynd. Stefán Baxter og Nökkvi Svavarsson sjá um nýjan þátt á Eff Emm. Eff Emm kl. 15: Á laugardegi Nýr þáttur hefur göngu sína í dag á útvarpsstöðinni nýju, EffEmm 95,7. Þátturinn heitir „Á laugardegi" og umsjónar- menn hans eru þeir Stefán Baxter og Nökkvi Svavarsson. í þættinum verður skemmtanalífi höfuðborgarinnar gerð ítarleg skil og hlustendum gefin góð ráð um hvar best sé að sletta úr klaufunum. Tónlistin mun þó sitja í fyrirrúmi eins og vera ber. Aðrir dagskrárgerðarmenn láta einnig til sín heyra hjá Stefáni og Nökkva. Felix Bergsson verður með kvikmynda- gagnrýni og hinn gamalreyndi útvarpsmaður, Ásgeir Tóm- asson, mun kynna hljómsveit dagsins. Bylgjan kl. 9: Pétur Steinn Guðmunds- son er aftur kominn til starfa á Bylgjunni eftir nokkurt hlé. Hann sér um þátt á laugardagsmorgnum þar sem tekin eru fyrir and* leg málefni af ýmsu tagi. A íslandi er varla til sá maður sem ekki hefur frá einhverri andlegri reynslu að segja, annað hvort úr amstri daganna eða draum- heimum. Pétur Steinn hefur fengið til sín fólk með mið- ilshæfileika sem spjallar tæpitungulaust um lífiö handan grafar. Jóna Rúna Kvaran er fyr ir löngu orðin kunn fýrir mið- ilshæfileika sína. Hún verð- ur gestur Péturs Steins í dag Jóna Rúna Kvaran miöill verður gestur Péturs Steins Guðmundssonar á Bylgj- unni í dag. og ekki er að efa að í rabbi þeirra verði víða komiö við, í þessum heimi og þeim næsta. Sjónvarp kl. 21.55: Sjálfboðaliðar Sjónvarpið sýnir okkur í kvöld bandaríska gamanmynd með tveimur af vinsælustu leikurum þarlendum um þessar mundir, Tom Hanks og John Candy. Sjálíboðahðar segir frá ungum, auðugum og fordekruðum spjátrungi úr góðri fjölskyldu, Lawrence Bourne III. Eins og aðrir landar hans með rómverska tölu á eftir nafninu sínu er hann hrokafullur og hortugur. í ofanálag er hann nógu vitlaus til að tapa veðmáh daginn sem hann útskrif- ast úr Yale háskólanum. Rustamenni nokkurt eltir piltinn á röndum og hefur illt eitt í huga. Stráksi sér því aðeins eina leið út úr vandræðun- um, fara með friðarsveitunum til Tælands í stað herbergis- félaga síns. Þar eystra á hann að dvelja næstu tvö árin í litlum kofa í fenjunum fjarri öllum vestrænum lífsþægind- um. En fenin bjóða upp á ýmislegt, t.d. póker við innfædda og eltingarleik við stelpurnar í friðarsveitunum. Og dag nokkum gefst tækifæri til að stilla til friðar milli austurs og vesturs í eitt skipti fyrir öll. Auk áðurnefndra leikara er Rita Wilson ein máttarstoða myndarinnar en leikstjóri er Nicholas Meyer. Maltin segir myndina slaka og gefur henni aðeins eina og hálfa stjörnu. Stöð 2 kl. 22.00: Sumarskólinn í Bandaríkjunum eru tossar og slæpingjar sendir í sumar- skóla þar sem reynt er aö troða í þá eirihverri visku svo þeir geti fylgt bekkjarfélögum sínum næsta vetur. Um slík- an skóla Qallar fyrri bíómynd kvöldsins á Stöð 2. Shoop heitir íþróttakennari viö skóla einn, nýgræðingur sem leggur sig allan fram í starfi og lætur sig hlakka til væntanlegs sumarfrís á sólarströnd með elskunni sinni. En honum er ætlað annað hlutverk. Hann skal kenna í sumarskóla eða missa starfið aö öðrum kosti. Shoop þorir ekki annað en hlýða. Hann reynist þó með öllu óhæfur kennari og ekki era nemendur hans skárri. Kennarinn deyr þó ekki ráðalaus því hann finnur sína eig- in aöferð til að halda nemendnm viö efnið. Það er hjartaknúsarinn Mark Harmon sem leikur aöal- hlutverkið en aðrir sem koma fram heita t.d. Kirstie Alley, Robin Thomas og Dean Cameron. Leiksijórinn heitir Cari Reiner. Maltin segir myndina þokkalegustu afþreyingu, af svona mynd að vera, og gefur henni tvær og hálfa stjörnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.