Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989. 21 DV Hrollur Stjáuiblái Gissur gullrass Lísaog Láki Muiruni meiiihom Adamson Flækju- fótur Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskaö er eftir tilboöum í 6000 m af notuðum 1" x 6" borðviði, einnig 1000 m2 af notuðu, lituðu trapisuþakstáli með 40mm trapisu. Efnið selst í einu lagi eða hlutum. Efnið er til sýnis við Holabrekkuskóla í Rvk. alla virka daga. Skrifleg tilboð sendist til verk- fræðistofurínar Línuhönnunar hf., Suðurlandsbraut 4, sími 680180, fyrir föstudaginn 11. ágúst. Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað. á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Góður vinnuskúr óskast, ca 15 m2 eða stærri. Uppl. í síma 41699 eða 985- 24561. Til sölu Breiðfjörðsvinklar, 3000 stk. Uppl. í síma 92-15137 kl. 19-20. ■ Byssur Til sölu: Remington 1100 Auto, Brow- ning P-80 Auto, Fiocchi standard pist- ol, Mauser 98 cal. 308, Enfield 1917 cal. 30-06. Uppl. í s. 666791 e.kl. 19. ■ Sumarbústaðir Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri- og tengibún., einnig handslökkvit., reykskynj. og eldvarnateppi. Ólafur Gíslason, Sundab. 22, s. 84800. Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjarnarnesi, s. 91-612211. ■ Pyrir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi til sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. • Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús. • Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir, nýtt veiðihús. • Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil- ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann- kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum 91-656394 og 93-56706. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi: Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi, fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789. Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Nýtindir ánamaðkar til sölu, laxamaðk- ar á kr. 18 og silungamaðkar á kr. 15. Uppl. í síma 36236. Geymið aulýsing- una. Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Veiðileyfi. Til sölu nokkur laxveiði- leyfi í Skraumu, Dalasýslu. Uppl. í síma 651164 í dag og næstu daga e. kl. 18. Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði- stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir, vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers- lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508. Sprækir og hressir laxa- og silungs- maðkar til sölu. Uppl. í síma 91-39325 og 27387.____________________________ Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. M Fyrírtæki____________________ Vegna óvæntra aðstæðna til sölu nýr skyndibitastaður, góð staðsetning, selst á kostnaðarverði, ca 2 milljónir, 5 ára leigusamningur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5560. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhausa. Vinsamlega hafið samband í s. 91- 619062._________________________ Óska eftir að taka fiskbuð á leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-75380. ■ Bátar Til sölu 22 feta hraðbátur af gerðinn AMF Crestliner með Volvo Penta dís-. ilvél, til greina koma skipti á minni bát. Uppl. í síma 94-3051 og 94-4965. Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein- angrað, fyrir smábáta, línubalar, einn- ig 580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltj., s. 612211. Kajakar til sölu. Vatna- og áakajakar, ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91- 624700 milli kl. 9 og 17 og 985-29504. Til sölu rúml. 6 tonna bátur, vel búinn tækjum, tilbúinn á handfæraveiðar og línu, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 97-56640 e. kl. 19. Vatnabátur. Til sölu 13 feta Madesa vatnabátur með 40 ha mótor, kjörinn veiðibátur, einstaklega stöðugur. Uppl. í síma 50480 og 46111.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.