Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Síða 4
4
:, L^UfiARDAGUR 30, SEPTEMgER J989.
Fréttir
Tvær umsóknir um rás 8 á borði samgönguráðherra:
Htringur á Stöð 2 eftir
að Sýn fékk úthlutað rás
Úthlutun sjónvarpsrásar 6 til Sýn-
ar M. virðist hafa valdið usla í her-
búðum Stöðvarmanna á Krókhálsi.
Samkvæmt heimildum DV höíöu for-
svarsmenn Stöðvar 2 samband við
Sýn eftir að ljóst var að Sýn fengi
úthlutað rás 6. Segir heimildarmaður
að allt hafa verið boðið til að koma
á einhvers konar samstarfi.
„Þetta er alversti tíminn til að byrja
með nýja sjónvarpsrás. Markaður-
inn ber aöeins eina einkastöð," sagði
Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarps-
stjóri Stöðvar 2, í samtali við DV.
Hann bætti við að það væri áhyggju-
efni út af fyrir sig ef einkaaðilar rif-
ust of mikið innbyrðis og gleymdu
samkeppninni við Ríkisútvarpið sem
væri aðalandstæðingurinn.
Björn Br. Bjömsson, talsmaður
Sýnar M, vildi ekki tjá sig sérstak-
lega um atburði eftir aö Sýn fékk rás
6. Hann sagði Mns vegar að um sam-
starf yrði ekki að ræða. Kæmi verð
fyrir auglýsingar á Stöð 2 áætlunum
Sýnar ekki við eins og látið hefði
verið í veðri vaka.
„Mönnum hefur fundist að Stöð 2
hafi ekki rækt sitt Mutverk og sinnt
þeim markaði, sem hér er, sem
skyldi. Við höfum skoðað þetta dæmi
og reiknað á alla kanta. Niðurstaðan
var að hugmynd okkar um vandað
helgarsjónvarp væri seljaMeg, fólk
væri tilbúið til að taka við því og loks
að fjárhagslegar forsendur fyrir
shku fyrirtæki væru góðar. Þaö er
auðvitað á þeim grundvelh sem fyrir-
tækin, sem að þessu standa, hafa
ákveðið að ganga til þessa samstarfs.
Hins vegar Verður ekki ljóst fyrr en
eftir helgi hverjir taka þátt í þessu
en fleiri hafa bæst við sem áhuga-
samir eru um þátttöku," sagði Björn.
Tvær umsókmr hggja nú í sam-
gönguráðuneytinu um sjónvarpsrás
8 á metrabylgjubandinia (VHF). Um-
Ókeypis myndlyklar?
„Jón Óttar ekki
einn á myndlykla-
markadnum“
„Jón Óttar segir ymislegt og
slær fram öllu sem getur oröið
okkur til erfiðleika. Við erum
búnir að vinna í þessu máli iengi,
reikna það út og vitum alveg hvað
við erura aö tala um. Jón Óttar
er ekkert etnn á þessum mynd-
lyklamarkaði. Við erum búnir aö
fara utan og ræða við aðila þar
og vitum hvað við erum að tala
um. Við viijum hins vegar tala
minna en gera meira. Fólk mun
sjá þessa Muti þegar þeir verða
gerðir én ekki þegar verið er að
buUa um þá og æpa,“ sagði Björn
Br. Bjömsson, talsmaður Sýnar
M, þegar hann var spurður um
yfirlýsingar Jóns Óttars Ragn-
arssonar þess efms að gefnir
myndlyklar væru ekkert annaö
en óskhyggja.
Jón Óttar sagði í samtali við
DV að tU væru tvær gerðir mynd-
lykla, þeir sem væru þjófheldir
og þeir sem væru það ekki Kost-
aði almennilegur lykiU um 20
þúsund krónur og ef einhver
hefði ráð á að gefa 1000 lykla vildi
hann gjaman vera með í þeirri
„púliu". „Ef þetta em mynd-
þeir ekki betri en svo að það
veröa komnir þjóíalyklar sam-
dægurs,“ sagði Jón. -hlh
markaðurinn ber aðeins eina einkastöð, segir Jón Öttar
Það má búast við að sjónvarpsáhorfendur geti seinna i vetur valið úr allt að 4 sjónvarpsrásum um helgar og íbúar suðvesturhornsins 5 rásum, Ríkis-
sjónvarpið og Stöð 2 eru fyrir. Þá kæmi „Helgarsjónvarp" Sýnar, helgarrás Stöðvar 2 og loks „Stöð 3“ sem næði til alls landsins. Hvort einhver kaupir
5 sjónvarpstæki er óvíst en ef einhverjum dytti það í hug gefur myndin ákveðna hugmynd að stofuvegg forfallna gláparans. DV-mynd KAE
sækjendur eru Stöð 2, sem ætlar að
þyija með helgarrás, og það sem kall-
að hefur veriö „Stöð 3“, ísfúm og
fleiri. Er alls óvíst hver umsækjend-
anna fær rásina.
Nokkrar vikur
„Það tekur nokkrar vikur að gera
þessi mál upp af okkar hálfu. Það tók
um tvo mánuði aö afgreiða umsókn
Sýnar sem barst í byijun ágúst. Það
þarf að ræða við Póst og síma og sam-
kvæmt venju verður leitað álits Rík-
isútvarpsins og kannað hve miklum
tækmlegum Mndrunum þarf að
ryöja úr vegi,“ sagöi Steingrímur J.
Sigfússon samgönguráðherra í sam-
tah við DV.
Aðallega er notast við rás 8 í Kópa-
vogi og ef sams konar ráðstafamr
þarf að gera þar og á svæði rásar 6
í Mosfellsbæ gætu tæknilegar breyt-
ingar orðið óheyrilega dýrar. Auk
þess hefur Sýn nú töluvert forskot á
væntaMega keppinauta.
Steingrímur sagði að endurmeta.
þyrfti sjónvarpsmáhn í ljósi hins
mikla áhuga manna á aö koma sér á
framfæri og þar sem pláss á metra-
bylgjubandinu væri nánast uppurið.
Loks sagði Steingrímur það mis-
skilmng aö beiðm Stöðvar 2 hefði
verið hafnaö þar sem stöðin sótti
aldrei formlega um rásina til ráðu-
neytisins. „Sýn er fyrsti aðilinn sem
sækir formlega um rás 6 til ráðuneyt-
isins og hefur fengið hana með kunn-
um fyrirvara," sagði Steingrímur.
-hlh
Fiskiskip Fáskrúðsfirðinga:
Fóru með 65 prósent af lans annað
Þeir vinna minnst af sínum
Helmahöfn Unnfnn heima Sen
DVJfU
Skip, skráð á Fáskrúðsfirði, drógu
á land afla að verðmæti um 575 millj-
ómr króna í fyrra. Sama ár kom ekki
nema 200 milljón króna verðmæti til
vinnslu á Fáskrúðsfirði. Mismunur- ur út ferskur með skipum eða gám-
inn, afli að andvirði um 375 milljón- um.
ir, fór ýmist til annarra vinnslu- Það eru ellefu staðir á íslandi þar
stöðva hérlendis eða var flutt- sem 65 prósent eða minna kemur til
Fáskrúösfjöröur 35,2% 64,8%
Þingeyri 38,1% 61,9%
Reykjavík 45,6% 54,4%
Keflavík 48,0% 52,0%
Breiödalsvík 49,9% 50,1%
Vestmannaeyjar 50,2% 49,8%
Húsavík 58,4% 41,6%
Akranes 59,3% 40,7%
Stöövarfjöröur 61,9% 38,1%
Súöavfk 64,3% 35,7%
Sauöárkrókur 65,0% 35,0%
vinnslu en sem nemur afla þeirra
skipa sem skráð eru á staðnum. Þess-
ir staðir eru, auk Fáskrúðsfjarðar,
Þingeyri, Reykjavík, Keflavík, Breið-
dalsvík, Vestmannaeyjar, Húsavík,
Akranes, Stöðvarfjörður, Súðavík og
Sauðárkrókur.
Þegar htið er til hvermg lands-
Mutarnir koma út með tilliti til þess
hversu mikið af afla skipanna kemur
til vinnslu í landi kemur í ljós að á
Suðurlandi koma aðeins 60 prósent
af afla skipanna til vinnslu í landi.
Vestmannaeyjar vega þar þungt. Síð-
an kemur höfuðborgarsvæðiö þar
sem um þriðjungur aflans fer annað.
Á Vesturlandi er 30 prósentum aflans
landað annars staðar eöa flutt út og
á Suðurnesjum fer fjórðungurinn
annað. Vestflrðingar taka um 85 pró-
sent af aflanum til vinnslu í landi,
Norðlendingar eystri um 87,5 prósent
og Austfirðingar um 93 prósent. Til
vinnslu á Noröurlandi vestra kemur
um 12 prósent meiri afli til vinnslu
en sem nemur afla skipa sem skráð
eru í kjördæminu.
-gse