Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1989, Qupperneq 33
LÁUGÁRDA&UR 30. SEPTEMEÍER 1989.
45'
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Snjóbíll til sölu, einnig Datsun 220 dís-
il '11. Uppl. í síma 96-81197 eftir kl.
19. Ásgeir.
Subaru 1600 sedan '80 til sölu, þarfnast
lagfæringar. Upþl. í sima 91-25559 eft-
ir kl. 17,_____________________________
Subaru 1800 station '88 til sölu, lítið
ekinn og vel með farinn. Aðeins bein
sala. Uppl. í síma 652219.
Suzuki Swift ’84 til sölu, ekinn 80 þús.,
verð 280 þús. Góður stgrafsl. Uppl. í
síma 46124.
Suzuki Switt ’88 til sölu, hvítur, ekinn
10 þús. Uppl. í síma 53768 og 985-
25523._________________________________
Toyota Celica GT 2000 ’78 til sölu, inn-
flutt ’83, nýskoðuð. Uppl. í síma
92-15198 e.kl. 19 í dag og næstu daga.
Vel með farin Lada Lux ’87, 5 gíra, til
sölu, ekin 40 þús. km, verð 240 þús.
Uppl. í síma 92-15427.
Volvo 244 ’79 til sölu, fæst á góðu verði
ef samið er strax. Uppl. í símum 678311
eða 54240.
VW Passat ’82 til sölu, skemmdur eftir
umferðaróhapp, einnig Sharp MZ 700
tölva ásamt skjá. Uppl. í síma 656446.
BMW 318i ’85 til sölu, ekinn 61 þús.
Uppl. í síma 674044 og 20235.
Chrysler Newport ’74 til sölu, 400 cub.
Uppl. í síma 98-33519.
Cordia '83 til sölu, einn eigandi frá
upphafi. Uppl. í síma 18381 og 629802.
Cortina ’78, 2ja dyra, til sölu, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 689195.
Ford Escort ’85 til sölu, ekinn 30 þús.,
vel með farinn. Uppl. í síma 91-25425.
Lada station ’86 til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 670445 eftir kl. 19.
Lada station ’87 til sölu. Uppl. í síma
45102.
MMC Colt GLX '88 til sölu, rauður,
ekinn 14.000. Uppl. í síma 612147.
Nissan Cherry ’83 til sölu, 5 dyra, ný-
skoðaður ’89. Uppl. í síma 91-666240.
Subaru station '87 til sölu, ekinn um
60.000 km. Uppl. í síma 687446.
Suzuki Alto '81 til sölu. Uppl. í síma
612172 e.kl. 16.
Til sölu 37" Armstrong dekk, hálfslitin.
Uppl. í síma 91-666398 eftir kl. 17.
Toyota Celica 2,0 XT ’83, hvítur, ekinn
110 þús. km. Uppl. í síma 77322.
Toyota Corolla árg. '80 til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 611719.
Volvo 244 GL '80 til sölu. Gott eintak.
Uppl. í síma 91-44072 og 641715.
Volvo 343 '78 til sölu, verð 20-25 þús.
Uppl. í síma 652632.
VW Golf 1300 ’84 til sölu, ekinn 49
þús. Uppl. í síma 667652.
VW Passat '82 til sölu, skemmdur eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 79908.
Galant '86 til sölu. Uppl. í síma 72322.
■ Húsnæði í boði
2ja-3ja herb. íbúð til leigu í austur-
bænum, leigutími frá 1. okt - 1. júní
1990, lengur ef um semst. Aðeins
reglusamt og reyklaust fólk kemur til
greina. Tilboð sendist DV, merkt
„Reyklaust 7122”.
Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt
fyrirfram til meira en þriggja mánaða
á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúð-
inni fjórfaldan þann tíma sem leiga
er greidd fyrir.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Litið ekinn BMW 316 ’84, ek. aðeins 51
þ., 5 gíra, dökkblár, á sportfelgum, vel
með farinn, verð 570 þús., staðgr. 500
þ., skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl.
í s. 689605 og vs. 11252. Jóhanna.
2ja herbergja ibúð til leigu nálægt
Hlemmtorgi. Einhleypir ganga fyrir.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í
síma 15479.
4ra herb. ibúð til leigu við Maríu-
bakka, laus 10. okt., lítil útborgun.
Tilboð sendist DV fyrir 5. okt., merkt
„Maríubakki 7104”.
4ra-5 herb. ibúð við Dalsel til leigu nú
þegar. 1 2 mán. fyrirframgr. Uppl. um
fjölskyldustærð og verðtilboð send.
DV fyrir 3. okt., merkt „TG 7080”.
Fallegt gistihús m/10 herb. til leigu í
vetur, aðg. að eldh. og setust. Örstutt
frá HI og miðb. Rvk. Reglusemi áskil-
in. S. 624812 m. kl. 17 og 19.
Hafnarfjörður. Ný 2 herb. íbúð á neðri
hæð í einbýli, leigist frá 15. nóv. Til-
boð m/uppl. um fjölskyldust., greiðsl-
ug. o.fl. send. DV, m. „OX 7103“.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi til
leigu fyrir reglusama skólastúlku. Á
sama stað til sölu Lada Sport ’78 sem
þarfnast viðgerðar. S. 29895 e.kl. 15.
Nýuppgerð 3 herb. ibúð á besta stað
við Garðastræti til leigu strax. Tilboð
sendist DV fyrir 5. okt., merkt
„Útsýni 2000‘.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar".
Húsnæðisstofnun ríkisins.
íbúðaskipti. Rvík Lundur, Svíþjóð.
3ja herb. íbúð með húsgögnum býðst
í Lundi, Svíþjóð, frá 1. des. til 1. júní
’90 a.m.k., í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð í Rvík. Hentugt fyrir þá sem vilja
kanna atvinnuhorfur í Svíþjóð. Tilboð
sendist DV fyrir 4. okt., merkt
„RL 100“. ________________________
Til leigu 2ja herb. 70 m2 íbúð við Vest-
urberg, mikið útsýni. Tilb., sem til-
greini fjölskst. og leiguupphæð,
sendist DV, m. „Vesturberg 7133“.
Til leigu mjög góð 2ja herb íbúð með
sérinng., laus mjög fljótlega, einhver
fyrirfrg. Tilboð sendist DV, merkt
„Bústaðahverfi 7149”, fyrir 5. okt.
Á Seltjarnarnesi er 125 m2 einbýlishús
til leigu, gamalt en í góðu standi. Til-
boð ásamt uppl. sendist DV, merkt
„1. okt. 7137“.
2ja herb. ibúð til leigu i Grafarvogi, laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt „CC
7079“, fyrir 1. okt.
Herbergi með baði til leigu í Grafar-
vogi, sérinngangur. Uppl. í síma 91-
675689.
Herbergi við Mýrargötu til leigu, leigist
reglusömum karlmanni á. miðjum
aldri. Uppl. í síma 91-17771.
Herbergi í vesturbæ til leigu, með aá-
gangi að eldhúsi og baði, fyrir reglu-
sama konu. Uppl. í síma 26886.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Raðhús. Til leigu er mjög gott raðhús
í Seljahverfi í Breiðholti. Öppl. í síma
91-31988 og 985-25933.
Til leigu einstaklingsíbúð, aðeins fyrir
reglusaman einstakling. Uppl. í síma
91-43841 eftir kl. 17.
25 ára stúlka óskar eftir meðleigjanda.
Uppl. í síma 29591.
Kópavogur. Til leigu 30 ferm. bílskúr,
var saumastofa. Uppl. í síma 91-43378.
Til leigu er 2ja herb. íbúð að Vallarási
2. Uppl. í síma 671647 (Erla) e.kl. 18.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi. Uppl. í síma 33659 e.kl. 13.
■ Húsnæði óskast
Fardagar leigjenda eru tveir á ári,
1. júní og 1. október, ef um ótímabund-
inn samning er að ræða. Sé samningur
tímabundinn skal leigusali cilkynna
leigjanda skriflega með a.m.k. rnánað-
ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina
áfram. Leigjandi getur þá innan 10
daga krafist forgangsréttar á áfram-
haldandi búsetu í íbúðinni.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Einstæða þrituga konu bráðvantar
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í vest-
urbæ eða miðbæ. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. S. 91-612444 frá kl.
9-17 og s. 628112 á kvöldin. Lára.
Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt
fyrirfram til meira en þriggja mánaða
á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúð-
inni fjórfaldan þann tíma sem leiga
er greidd fyrir.
Húsnæðiss'tofnun ríkisins.
Við erum tvær áreiðanlegar, 25 ára, að
norðan og vantar 3ja herb. íbúð á
sanngjörnu verði strax. Öruggar mán-
greiðslur og góð meðmæli til staðar.
Uppl. í síma 13457 í dag og 44153 e.kl.
17 á sunnudag. Kristín og Helga.
Reglusamt og barnlaust par óskar eftir
2ja herb. íbúð, helst í vesturbæ eða
miðbæ, vinna bæði snyrtilega vinnu.
Góðri umgengni heitið. Sími 28555
(Valdimar) og í síma 37113 e. kl. 18.
Óska eftir að taka 3ja-4ja herb. ibúð á
leigu. Góðri umgengi og reglusemi
heitið. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í s. 624615 eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Mikil fyrirframgreiðsla. Hjón með 2
börn vantar 3ja herb. íbúð. Uppl. í
síma 37698 á kvöldin.
Reglusamt, ungt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma
651010. Sigrún.
Snyrtifræöingur með 3ja ára dóttir
óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma
91-36547._________________________
Óska eftir 2ja-3ja herb íbúð í Hafnar-
firði. Öruggar greiðslur og reglusemi.
Uppl. í síma 676779 og 54999.
Óska eftir að leigja bílskúr sem
geymsluhúsnæði. Fyrirframgreiðsla.
Úppl. í síma 75123.
28 ára gamall maður óskar eftir
einstaklingsíbúð eða góðu herbergi í
Rvík. Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 40999.
2ja-3ja herb ibúð óskast sem fyrst í
Garðabæ, einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er, meðmæli. Uppl. í síma
656794.
3ja herb ibúð eða stærri óskast til leigu
í lengri tíma. Öruggar greiðslur og góð
umgengni, greiðslugeta 30 þús á mán.
Uppl. í síma 42199, Sigga eða Ásdís.
3ja herbergja góð ibúð óskast, helst í
vesturbænum, algerri reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
37373._____________________________
Akureyri. Óska eftir 3ja herb. íbúð á
Akureyri, reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-30962. Sóley eða Guðrún.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9 18.
Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast
fyrir fullorðinn mann, helst í vest-
urbæ, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma
91-25131 eftir kl. 19.____________
Fljótt! 26 ára reglusamur maður óskar
eftir ódýru íbúðarhúsn. strax. Bað og
salernisaðstaða skilyrði. Má þarfnast
standsetn. S. 75666 kvöld og helgar.
S.O.S. Einstæð móðir með 1 barn
óskar eftir 2-3 herb>íbúð í austurbæ
Kópavogs strax. Getur greitt eitthvað
fyrirfram. Uppl. í síma 641619.
S.O.S. Óska eftir að taka á leigu 2-3
herb. íbúð í Fossvogshverfi. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 680119.
Ung stúlka utan af landi óskar eftir 2ja
herb. íbúð í Reykjavík, fyrirfram-
greiðsla og reglusemi heitið. Uppl. hjá
foreldrum eftir kl. 19 í síma 97-11393.
Vantar góða 4ra herb. ibúð eða lítið
einbýlishús með bílskúr til leigu.
Vinsamlegast hafið samband í síma
91-75325.___________________________
Vinnustofa. Óska eftir að taka á leigu
húsnæði undir vinnustofu (myndmót-
un), helst m/innkeyrsludyrum, ca 100
m2. Má þarfnast lagfæringa. S. 14884.
Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, reglu-
semi og góðri umgengni heitið ásamt
öruggum greiðslum. Uppl. í síma 46856
eftir kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja
íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma
27227.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð á leigu frá og með næstk. áramót-
um. Uppl. í síma 93-61325. Fjóla.
■ Atvinnuhúsnæöi
Hafnarfjörður. Til leigu eða sölu 200
m2 iðnaðar- eða verslunarhúnæði á
góðum stað, lofthæð mest 6 m, malbik-
að útisvæði. Uppl. í síma 685966.
Verktakafyrirtæki leitar að verkstæðis-
húsnæði, ca 100-200 fm, með góðri
lofthæð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7034.
Óska eftir að taka á leigu iðnaðar-
húsnæði, 70-150 m2, öruggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 77108 eftir kl. 20 laug-
ardag og allan sunnudaginn.
■ Atvinna í boði
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn á matvörulager Hagkaups
við Suðurhraun í Garðabæ. Æskilegt
að væntanlegir umsækjendur hafi
lyftarapróf. Uppl. um starfið veitir
lagerstjóri á staðnum og síma 652640.
Hagkaup, starfsmannahald.
Aukavinna á daginn, hálfan eða allan
daginn. Óskum eft.ir starfsmanni strax
til kynningastarfa. Góð laun i boði
fyrir réttan aðilla. (Þarf að hafa bíl).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7116.
Ræsting (afleysingar). Vantar tvo sam-
henta starfskrafta til ræstinga hjá
stóru fyrirtæki, ýmist unnið saman
eða í sitt hvoru lagi, um er að ræða
afleysingastörf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7126.
Vaktstjóri með starfsrevnslu óskast til
verksmiðjustarfa. Vaktavinna, 2x8
tímar. Umsækjandi skal vera iðnaðar-
maður, helst vélvirki, bifvélavirki, bif-
reiðasmiður, pípari o.s.frv. Uppl. í
síma 612211 mánudag.
ATH.I ATH.! Viljum ráða duglegt og
reglusamt fólk til starfa. Vaktavinna.
Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17
(ath., ekki í síma).
Potturinn og pannan, Brautarholti 22.
Sambýli i Breiðholti óskar eftir stuðn-
ingsaðila fyrir fatlaða stúlku. Vinnu-
tími kl. 13-18 virka daga. Uppl. gefur
Kristín í s. 79978 mánudaginn 2. okt
kl. <U12.
íslensk kona, búsett í London, óskar
eftir au-pair, þarf að geta byrjað 1.
nóvember. Úmsóknir ásamt nánari
uppl. og meðmælum sendist DV, merkt
„2620“, fyrir 10. október.
Eldri maður vélvirki, rennismiður, ósk-
ast hálfan daginn í léttan iðnað. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7145.
Múlaborg. Fóstra óskast, tilvalið fyrir
áhugasamar fóstrur sem hafa góðar
hugmyndir. Uppl. veitir forstöðumað-
ur í síma 91-685154.
Þroskaþjálfi - fóstra. Óskum eftir
þroskaþjálfa eða fóstru f.h. nú þegar
á Dagh.-leikskólann Jöklaborg við
Jöklasel. Uppl. í síma 91-71099.
Óska eftir duglegum starfskröttum. 1 til
2 menn í múrverk og 2 til 3 menn í
trésmíðav., þakklæðningar o.fl. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7108.
Starfsfólk vantar í vaktavinnu. Uppl. í
síma 12400. Ódýrt og eldsnöggt, Berg-
þórugötu 21.
Óskum ettir barngóðri konu til heimil-
istarfa frá kl. 9-13. Uppl. í síma
91-71754.
■ Atvinna óskast
22 ára gamlan mann, sem er í vakta-
vinnu, vantar atvinnu 15-17 daga í
mánuði. Hefur stúdentspróf, meira- og
rútupróf og margþætta starfsreynslu.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7107.
Atvinna óskast. Er laghentur iðnaðar-
maður með meira- og rútupróf. Hef
fjölþætta reynslu úr atvinnulífinu.
Margt kemur til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-7082
32ja ára traustur og duglegur maður
óskar eftir góðu plássi á stórum loðnu-
bát, hvar sem er á landinu. Uppl. í
símum 91-78812 og 985-29557.
Bráðvantar atvinnu strax, er vön af-
greiðslust. o.fl. Get unnið frá kl. 16-24,
mánud. -föstud., e.t.v. eitthvað um
helgar. Uppl. í síma 627236.
Fjölhæfur matreiðslumeistari (Butler)
með góða reynslu óskar eftir starfi.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
20548 eftir kl. 16.
Húshjálp. Tökum að okkur stór skrif-
stofuhúsnæði og stigaganga. Getum
byrjað strax. Vönduð vinna. Uppl. í
síma 91-38741.
Vanur matsveinn óskar eftir plássi.
(Reglusamur og áreiðanlegur). Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7144.
Tvitugan mann með stúdentspróf bráð-
vantar vinnu nú þegar. Margt kemur
til greina, en helst útkeyrslustörf.
Vinsaml. hafið samb. í.síma 687741.
Ung hjón óska eftir kvöld- og helgar-
vinnu. Margt kemur til greina, t.d.
ræstingar. Uppl. í síma 20574 eftir kl.
19.
Vanur sjómaður með 30 tonna rétt-
indi, einnig vanur vinnuvélum, óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 54102 e.kl. 14.
Ég er 21 árs og vantar vinnu, helst
vil ég komast í útkeyrslu en margt
annað kemur til greina. Uppl. í síma
78173._______________________________
Sjómaður. Vanur sjómaður, 29 ára
gamall íjölskyldumaður, óskar eftir
starfi í landi. Uppl. í síma 43746.
Vantar þig góðan sölumann? Ef svo er
hringið þá í síma 93-11865.
Vélstjóri óskar eftir starfi á sjó. Uppl. í
síma 32477.
■ Bamagæsla
Barnagæsla. Vi 11 _ekki barngóður ca
13-14 ára unglingúr koma og gæta 2ja
ára stráks þrisvar í viku frá kl. 17-19
og við og við um kvöld og helgar?
Búum í Ljósheimum. S. 39126 e.kl. 19
og næstu daga.
Dagmamma í Seljahverfi getur bætt við
sig börnum hálfan eða allan daginn
eða eftir samkomulagi. Hefur leyfi og
7 ára starfsreynslu. S. 73194.
Dagmamma í Kópavogi. Tek börn í
gæslu allan daginn, 2ja til 5 ára, hef .
leyfi. Uppl. í síma 91-46647.
Dagmamma óskast fyrir tæplega 6 ára
stelpu, 2-4 tíma á dag, sem næst Há-
skólanum. Uppl. í síma 16591.
Get bætt við mig börnum, hef leyfi og
er í Hlíðahjalla í Kóp. Uppl. í síma
641553.
Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag-
inn, bý nálægt miðbænum. Uppl. í
síma 13542.
9 -
M Ymislegt____________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að ber.ast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fullorðinsmyndir, VHS, 40 nýir titlar á
mjög hagstæðu verði. Vinsamlega
sendið nafn, heimilisfang og 100 kr.
fyrir pöntunarlista í pósthólf 192, 600
Ákureyri. Fullum trúnaði heitið.
Fullorðinsmyndir. Nýjar original spól-
ur af öllu tagi. Sendið 200 kr. og fáið
pöntunarlista. Sendið til A. Gunnars-
son, Cite-Syrdall 6852, Manternact,
GD Luxemburg.
Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá
kl. 10-14. Veljum íslenskt.
■ Einkamál
Leiðist þér einhæft kynlit? Því ekki að
breyta til? Ef svo er sendið 100 kr.
ásamt nafni og heimilisf. i box 3265,
123 Rvík og við sendum þér frekari
upplýsingar. Fullum trúnaði heitið.
35 ára karlmaöur á leið til Rvíkur vill
komast í samb. v/konu á aldr. 30-50
ára með tilbr. í huga. Svör sendist DV,
f. 5. okt., merkt „Haustið 66“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó-,
orgel-, fiðlu-, gítar-, harmóníku-,
blokkflautu- og niunnhörpukennsla.
Einkatímar og hóptímar. Tónskóli
Emils, Brautarholti 4, sími 16239 og
666909.
Einkatímar og hóptimar, í spænsku,
katalónsku,(Barcelona, Mallorka)
einnig byrjendur í frönsku. Jordi Cap-
ellas, s. 19394 frá kl. 12-18 alla v. daga.
Saumanámskeið. Saumasporið, á
horninu á Dalbrekku og Auðbrekku,
sími 45632.
Viltu læra grip á gítar? Vinsæl lög.
Námskeið fyrir byrjendur, innritun
daglega. Uppl. í síma 27221.
Píanó- og hljómborðskennsla fyrir börn
og fullorðna. Innritunarsími 27221.
Kenni á pianó. Uppl. í síma 641428.
BÍLAGALLERÍ
Úrvals bílar á
frábærum kjörum
Suzukl Fox árg. ’86, 5 glra, hvihir,
ekinn 59,000 km. Verð 595.000, topp-
eintak.
MMC Lancor GLX árg. ’88, 5 gira,
4x4, hvitur, ekinn 30.000 km. Verð
870.000.
Toyota Tercel árg. ’87, 5 gira,
vökvastýrí, 4x4, brunn, ekinn 28.000
km. Verð 780.000.
Brimborg hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870