Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989. 15 Minnisverðustu atburðir ársins 1989 ----------—------ „Mérer minnisstæð- | 4, astþegarég | komheimfrá B Ws Londonúr hjartaaðgerð- inni.Þaðvar i| krakkanaog '• ættin0ana aftureftir tæpt hálft ár í burtu. Ég er búinn að ná mér núna og hef náð öllu því sem ég gat gert áður. Að vísu er ég lítið byrjaður að vinna en hef farið einn og einn dag í síld - bara til að prófa,“ sagði Helgi Harðarson, hjartaþeginn ungi úrGrindavík. „Næsta ár verður frábært hjá mér. Það byrjar með mikilli skoðun en síðan mun ég byrja að vinna. Ég veit ekki ennþá hvað það verður en mig langar til að byrja aftur að læra sigl- ingafræði og prófa fyrir mér á sjó. En ég vil þakka öllum sem veittu mér stuðning þegar ég gekk í gegnum hjartaaðgerðina í sumar,“ sagði Helgi. -ÓTT er úrvalið og gæðin mest og verðið best, Þetta næst með eigin innflutningi á öllum okkar vörum stórum sem smáum. Sjón er sögu ríkari - það fer enginn tómhentur frá okkur. Ásgeir Hannes Eiríksson: SÖLUSTAÐIR KR-FLUGELDA í REYKJAVÍK: Flugeldastórmarkaður KR-heimilinu Frostaskjóli Flugeldastórmarkaður Faxafeni 11 (gegnt Hagkaupi Skeifunni) Tryggvagötu18 (gegnt bilastæði Akraborgar) UMBOÐS- OG SÖLUAÐILAR UTAN RHYKJAVÍKUR Akureyri: Þór —i félagsheimilinu KA — í félagsheimilinu Keflavík: Knattspyrnuráð ÍBK - íþróttavallarhúsinu, Hafnargötu 6 (gamla Ungó), og söluskúrinn við Hæðarhvamm Eignaöist dóttur WU „Þaðermér minnisstæð- I ast að við hjónineign- M uöumstdótt- i WÆ uríoktóber,á I - £fl I Þorsteins I Pálssonar," fl| sagði Ásgeir w& áHBB Hannes Ei- ríksson, þing- maður Borgaraflokksins. Honum fannst annað ekki sérlega minnisstætt frá árinu og minntist orða nóbelsskáldsins þegar sá var spurður um það sama. Á skáldið að hafa sagt eitthvað á þá leið að eitt spil í stokknum gæti varla verið merkilegra en annað. -hlh Sími 27181 Selfoss: UMF Selfoss, knattspyrnu- deild — íþróttavallarhúsinu Hafnarfjörður: Haukar — handknattleiksdeild Vinnuskólinn v/Flatahraun og Vörubílast. Hafnarfjaröar. Sjöfn Sigurbjömsdóttir: ^kkóslóvjói- legafannst mér áhrifamikið þegar Berlínarmúr- inn var rifinn og Austur-Þjóðverjar þustu vestur á bóginn, flestir í fyrsta skipti á ævinni, til þess að skoða hina glæsilegu borg Vestur-Berlín og heilsa upp á ættingja sína sem þeir snrrrXJ Helgi Harðarson: Næsta ár verður frábært höfðu ef til vill aldrei séð. Móttökurn- ar, sem þeir fengu og við fengum að fylgjast með í sjónvarpinu, voru stór- kostlegar," segir Sjöfn Sigurbjörns- dóttir kennari. „Þegar ég horfði á þetta í sjón- varpinu varð mér hugsað til vesal- ings „félaganna" sem í áratugi hafa reynt að koma austantjaldsskipulagi á hjá okkur hér uppi á Islandi. Mikið held ég að aumingja mönnunum líði illa. Af innlendum vettvangi er mér minnisstæðust erfið barátta mín síð- astliðinn vetur við útsendara „félaga Svavars", barátta, sem ég tapaöi, enda ofurliði borin. Síðan tók við yndislegt sumarfrí á Fljótsdalshér- aði, í sólskini og blíðu, þannig að ég tók hress og endurnærð við mínu fyrra starfi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Vegna áframhaldandi kreppu og atvinnuleysis held ég að næsta ár verði mörgum erfitt, sérstaklega þó yngri kynslóðinni, sem er að hefja lífsbaráttuna. Hundruðum milljóna, ef ekki milljörðum, á að veija í Þjóð- leikhús, Bessastaði, Þjóðarbókhlöðu og fleira þess háttar sem hæglega getur beðið þar til úr rætist í fjármál- um þjóðarinnar. Væri nær að nota þetta fé allt til þess að afstýra annars óumflýjanlegum gjaldþrotum þús- unda heimila um allt land. -J.Mar Kodak Express ......... """ ""*l \ " ",......................................................................................... 6 I IVTÍIVÚTI7K Opnumkl. 8.30. LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF LAUGAVEGI 178 • SIMI 68 58 11 [imiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiniiiinann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.