Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 19
LAÚGARDAGUR 30. DESEMBÉR 1989. 19 « dv Miimisverdustu atburðirl989 Þorgils Óttar Mathiesen: B-keppnin í Frakklandi „B-heims- meistara- keppniní handknatt- leik, sem háð varíFrakk- landi, situr mérefstí minni á ár- inu. Bæði að- dragandi mótsins og ' svo auðvitað úrslitin í keppninni," sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyrir- hði íslenska landsliðsins í hand- knattleik, en íslenska landsliðið bar sigur úr býtum í B-keppninni í Frakklandi. „Hvað mig sjálfan varðar þá tók ég við þjálfun FH-liðsins í hand- knattleik á árinu jafnframt því að leika með hðinu. Þetta er erfitt verk- efni en það hefur verið mjög lær- dómsríkt og gaman að takast á við það.“ Sameining fjögurra einkabanka í einn íslandsbanka um áramótin er ofarlega í huganum og sem starfs- maður Iðnaðarbankans hefur verið mjög ánægjulegt að taka þátt í sam- einingunni. Minnisstæöir atburðir erlendis frá eru þær miklu sviptingar og breyt- ingar sem átt hafa sér stað í Austur- Evrópu undanfarið. Þar sem fólkið í löndunum berst fyrir frelsinu. Svo ég tali um komandi ár þá vona ég að allt gangi upp hjá því fólki sem berst fyrir frelsi sínu í Austur-Evr- ópu, að lýðræði komist á í löndunum og að hægt verði að koma efnahag þjóðanna á réttan kjöl,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen. -GH Hjalti „Úrsus/y Ámason: Eignaðist dreng á árinu „Stærsta stundin í lífi mínutilþessa erþegar Greipur son- ur minn kom íheiminná árinu, þaðvar dásamlegtil- finning,“ sagðiHjalti Árnason kraftlyftingamaður. Hvað varðar mín afrek í íþróttun- um ber það hæst þegar ég náði að brjóta 1000 kg múrinn í kraftlyfting- um og þegar við Magnús Ver Magn- ússon sigruöum á risakraftamóti í Englandi á árinu. Mér er ofarlega í huga góður árangur íslendinga í íþróttum á árinu, þó aöallega krafta- manna. Ástandið hér heima hefur veriö mér minnisstætt, einkum hvað varð- ar alla þá kreppu sem virðist vera að skeha yfir landsmenn og alla þær skattahækkanir sem hafa oröið. Hvað varðar heimsins mál þá er mér ofarlega í huga þær miklu hrær- ingar sem átt hafa sér stað í Austur- Evrópu undanfarið og þær miklu hamfarir sem áttu sér stað í jarð- skjálftunum í Kaliforníu,“ sagði Hjalti „Úrsus“ Ámason. -GH Guðni Bergsson: „Árið spenn- andi og við- burðaríkt" „Hvaðmig varðar hefur allt árið, sem núerað renna sitt skeið, verið viðburðaríkt pgspennandi. íbyijunárs- insvarégað stígamín fyrstusporí atvinnumennskunni í knattspyrnu og því fylgdu auðvitað búferlaflutn- ingar. Þetta hefur verið mikih skóh fyrir mig og konuna og um leið þroskandi. Þessir þættir hér að fram- an sitja ofarlega í huga mínum,“ sagði Guðni Bergsson, hjá Lundúna- félaginu Tottenham Hotspur. „Breytingarnar, sem hafa verið að eiga sér stað í Austur-Evrópu á síð- ustu mánuðum, hafa verið stórkost- legar. Ég hef fylgst með fréttum það- an í fjöðmiðlum eins og kostur er. Ég hef hrifist með breytingunum en þær hafa kostað miklar mannfórnir sums staðar og er það miður. Vegna búsetu minnar í Englandi hef ég ekki fylgst með málefnum heima á íslandi á árinu,“ sagði Guðni Bergsson. -JKS Arnór Guðjohnsen: „Þróunin í A-Evrópu ánægjuleg' „Þegar églít tilbakahefur áriöverið happadrjúgt. Égmeiddist snemmaáár- inuenmeð vorinufórég aðfinnafyrir bataogsíðan hafa hlutirnir gengiðbara nokkuð vel. Sigur landshðsins gegn Tyrkjum í forkeppni heimsmeistara- keppninnar er einnig ofarlega í huga, við unnum þar virkilega sætan sig- ur. Að vonum hef ég ekki fylgst mik- ið með hvað gerst hefur hér á landi," sagði Arnór Guðjohnsen, leikmaður meö belgíska félaginu Anderlecht. „Það sem hefur verið að gerast í Austur-Evrópu er ánægjuleg þróun. Ég hef eins og allur heimurinn fylgst náið með gangi mála þar eystra. Nú er bara að vona að fólkið þar geti horft til betri tíma í næstu framtíð. Annars horfi ég björtum augum fram á nýja áriö og vona að það beri góða hluti í skauti sér,“ sagði Arnór Guðjohnsen. -JKS Apríkósubúdingur: Leiðrétting við uppskrift í uppskrift frú Völu Thoroddsen, Þurrkaöar apríkósur eru lagðar sem birtist í jólablaði DV af aprí- í bleyti yfir nótt og soðnar í sama kósubúðingi, kom ekki nægilega vatninu þangað til þær verða að velframaðþegaraprikósumareru mauki. Talsvert míklu magni af orðnar að mauki og hafa verið sykrí er bætt út í eftir smekk. Búð- kældar skal þeyttum rjóma hrært ingurinn er látinn kólna og þeyttur saman við maukið en ekki borið ijómi settur saman við - gott að meö eins og skilja mátti í blaðinu. þeyta saman. Við birtum því uppskriftina aftur: -ELA Rétt einu sinni geta Kjörbókareigendur glaðst nú um áramótin. Þá leggst Kjarabót, sem er verðtryggingaruppbót, við allar innstæður sem staðið hafa óhreyfðar síðastliðna 6 mánuði. Kjarabótin er að þessu sinni 115 milljónir króna. Ársávöxtun Kjörbókar á árinu 1989 var því á bilinu 25,04 til 27,29%. Því má heldur ekki gleyma að innstæða Kjörbókar er algjörlega óbundin. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.