Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989. 51 Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. desember 1989 - 4. jan- úar 1990 er í Borgarapóteki og Reykjavíkur- apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apötekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga ki. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta Lárétt: 1 lafa, 6 öðlast, 8 hegning, 9 ásynja, 10 hag, 12 mála, 13 átt, 14 bald- inn, 16 kaldur, 18 fæði, 19 mjög, 20 egg, 22 refsar. Lóðrétt: 1 konu, 2 einnig, 3 innan, 4 prjál, 5 hraði, 6 rjál, 7 dögg, 11 selir, 15 mikli, 17 forfaðir, 18 málmur, 21 drykkur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 volt, 5 kot, 8 efl, 9 ólga, 10 sunna, 11 el, 12 krakki, 14 il, 16 reiði, 17 lúi, 18 leir, 20 stirði. Lóðrétt: 1 veski, 2 ofur, 3 linari, 4 tón, 5 klaki, 6 og, 7 taldir, 11 eiðið, 13 Keli, 15 lús, 17 læ, 19 er. Það sem heldur okkur Línu saman er að við förum hvort í sínu lagi í frí árlega. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspxtalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, iaugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókásafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir lokaðar á laugard. til 31. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga qg laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarður: opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. ki. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og úm helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 30. des Flugvélaskorturinn háir Finnum. Þeir leggja hart að Bandaríkjamönnum að selja sér nægar flugvélar. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 31. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að gæta persónulegra eigna þinna vel. Þú týnir hlut- um auðveldlega núna. Þetta verður frekar leiðinlegur dagur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Stjálfstraust þitt er mjög lítið til aö byrja með en styrkist þegar Uöa tekur á daginn. Það er auövelt að æsa þig upp. Hrúturinn (21. mars-19. april); Þótt þú sért dáhtið uppstökkur skaltu varast að særa tilfirm- ingar geðgóðrar persónu. Happatölur era 4, 13 og 33. Nautið (20. apríl-20. mai): Ef þér finnst þú svikinn á einhvern hátt skaltu ræða málin en ekki bæla þau niður. Kvöldið verður ánægjulegt í faömi fjölskyldunnar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Breytingar í persónulegu lífi þínu gefa þér meiri tíma fyrir sjálfan þig. Kvöldið ætti að verða afar rómantískt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft á allri þinni kímnigáfu aö halda í ákveðinni stöðu. Það er það eina sem hægt er í stöðunni. Einhver reynist þér afar erfiður. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú getur oröið fyrir einhverjum vonbrigðum með fyrstu fréttir dagsins, en þær verða meira hvetjandi þegar líða tek- ur á. Geröu ráð fyrir smáafbrýðisemi. Happatölur eru 2, 15 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Varastu að láta draga þig inn í vandamál annarra. Þú lendir í vandræðum og verður kennt um ef illa fer. Tillaga sem rekur á fiörur þínar er betri en virtist í upphafi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ráðstafanir varðandi fiármál og viðskipti lofa ekki eins góðu og þú reiknaðir með í upphafi. Ef þú lendir í vafa með eitt- hvað hikaðu ekki við að tala við sérfróða persónu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Að líkindum fmnst þér að þér verði ekkert ágengt með neitt sem þú ert að gera í dag. Vertu þolinmóður því hlutirnir batna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Stattu á þínu og taktu gagnrýni eins og hún kemur fyrir. Þú skalt vega og meta stöðuna áður en þú gerir eitthvað. Eyddu ekki um efni fram. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki draga þig í einhverja óhófs eyðslu. Þú verður feg- inn seinna. Timaskynþitt er ekki gott og tíminn flýgur frá þér. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Varastu að loka augunum of fast gagnvart einhverjum. Það gæti haft slæmar afleiðingar. Vertu innan um hresst fólk. : } Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þaö getur einhver leitað til þín í erfiöu deilumáli. Hikaðu ekki við að skýra þín sjónarmið. Aöstoð gæti leitt til nýs vinar. Happatölur era 1, 13 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gæti fundist einhver of bjartsýnn á sameiginlegt áhuga- mál. Líttu á málin frá þínum bæjardyram án tillits til álits annarra. Reyndu að lækka spennuna. Nautið (20. apríl-20. maí): Eitthvaö sem þig hefur lengi langaö til aö gera gæti verið mögulegt núna. Það er ekki vist að útkoman veröi eins og þú ætlaðir. Bjartsýni þín getur valdiö þér vonbrigðum. Tvíburainir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki að gera þér of miklar áhyggjur af fiármálum. Hafðu þín mál á hreinu. Þú gætir lent einhvers staðar með spennandi ókunnugri persónu. Kiabbinn (22. júní-22. júlí): Varastu að gagnrýna einhvern eða eitthvað út í loftið. Hugs- aöu um hvað þú segir og gerir. Framfarir í persónulegu lífi þínu eru fyrirsjáanlegar. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Láttu engan hafa áhrif á þig þótt hann sé mjög spennandi. Dagurinn lofar góðu varðandi nýjar hugmyndir í viðskiptum. Happatölur eru 3, 16 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málin eru erfiöari í framkvæmd en þú heldur. Þú ert í ein- hverju svartsýnisstuði sem þú hefur enga ástæðu til. Hresstu þig við með hressu fólki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það getur veriö um einhverja öfund og afbrýöisemi aö ræða í ástarsambandi. Þú verður að taka þig taki. Afslappað kvöld ætti að losa um spennuna. Spoiðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að nota tímann og leysa misskilning sem upp hefur komið. Hikaðu ekki við að leita til fólks ef þig vantar eitthvað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að breyta einhvetju sem varðar bæði sjálfan þig og aðra. Þú verður að finna leið til að ná betur til ákveð- innar persónu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að byrja á neinu nýju í dag. Þú gætir þurft að gera nýja áætlun varðandi ferð þótt útkoman veröi sú sama.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.