Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Blaðsíða 38
46 LAUGARD'AGUR '30. DESEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu ■ Verslun r' ;-t l 1 1 : ■ . - , Veljum íslenskt! Ný dekk sóluð dekk. Vörubílafelp;ur. 22,5, jafnvægisstill- hjólbarðaviðgerðir. Heildsala smásala. Gúmmívinnslan hf.. Réttar- hvamrni 1. Akureyri, sími 96-26776. Gúmmívinnslan hf Rettarhvammi 1 Akureyri Simi 96-26776 „By-pack“ fataskápar trá V-Þýskalandi. Xr. 84 kr. 21.380. nr. 208 kr. 31.550. Yfir 20 tegundir í hvítu. eik og svörtu. Hagstætt verð. Gerið verðsamanburð. Biðjið um litmyndabækling. Nýborg hf. s. 82470. Skútuvogi 4. (í sama húsi og Alfaborg.) Wk - GV gúmmímottur fyrir heimilið, vinnu- staðinn og gripahúsið. Heildsala smásaia. Gúmmívinnslan hf„ sími 96-26776. Dömu- og herrasloppar. Stórglæsilegt úrval af dömu- og herrasloppum. Snyrtivöruverslunin Gullbrá, Nóa- túni 17, sími 624217. BÚKHRLD 00 5KHTT5K/L BÓKHALDS- OG SKATTAÞJÓNUSTA SKIPHOLTI 50 B, 105 REYKJAVÍK S. 680445 • TÖLVUFÆRUM BÓKHALD FYRIR FÉLÖG OG AÐILA MEÐ REKSTUR. • REKSTRARRÁÐGJÖF, ENDUR- SKOÐUN, SKATTFRAMTÖL. • ATH. VIRÐISAUKASKATTINN FRÁ 1. JANÚAR. FJAtBMUnSXÚUNN . BREJÐHOITI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Starfsáætlun vorannar 1990 Fimmtudagur 4. janúar og föstudagur 5. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 16.30-19.30. Laugardagur 6. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 9.30-12.30. Fimmtudagur 4. janúar: Almennur kennarafundur, kl. 9.00. Deildarstjóra- og sviðsstjórafundur að loknum kennarafundi. Deilda- fundir kl. 13.00. Föstudagur 5. janúar: Nýnemakynning kl. 9.00. Mánudagur 8. janúar: Stundatöflur afhentar kl. 8.00-9.30. Kennsla hefst í dagskóla kl. 9.50. Kennsla hefst í kvöldskóla kl. 18.00. Skólameistari Höfum til leigu smókinga og kjólföt, tilvalið fyrir hátíðarnar, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efnalaugin, Nóatúni 17. Uppl. í síma 16199. Bátar C* Nýr færa- og linubátur frá Bátasmiðj- unni s/f, Drangahrauni 7, • Pólar-685, 4,5 tonn. Mjög hagstætt verð. Sími 652146 og 666709 á kvöldin. • Sjómenn, veljum íslenskt. Bílar til sölu Allt i húsbílinn á einum stað. Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. MMC Pajero Super Wagon dísil turbo 4x4, árgerð 1987, 5 dyra, 5 gíra, 7 manna, vökvastýri og rafmagn í rúð- um, litur blár/silfur, 2 dekkjagangar. Verð 1620 þús., greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. Ford F 350 pickup, árg. ’84, 6,9 disil, 4x4, ekinn 58 þús. mílur, til sölu, burð- armikill og sterkur bíll, með nýju plasthúsi á palli. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. Nissan Datsun King Cab pickup ’83, 4x4, ekinn 74 þús. km, til sölu, hentug- ur. alhliða bíll. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. Úti á vegum verfta flest slys 4H lausamöl í beygjum ♦ viö ræsi *! og brýr við blindhæðir YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRADA! Stillum hraða í hóf og HUGSUM FRAM mÉUMFERÐAR A VEGINN! Messur um áramótin 1989-1990 Guðsþjónustur áramótin 1989-1990. Biskupsmessa í Dómkirkjunni á ný- ársdag kl. 11. Dómkirkjan Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hafnarbúðir: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Nýársdagur: Messa kl. 11. Biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, préd- ikar. Altarisþjónustu annast dóm- kirkjuprestarnir sr. Hjalti Guö- mundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Organisti Marteinn Hunger Friöriksson. Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Árbæjarkirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Halla S. Jónasdóttir og Fríður Sig- urðardóttir syngja tvísöng. Organisti Jón Mýrdal. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friöfmnsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur ein- söng. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup prédikar. Reynir Þórisson syngur einsöng. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti í guðsþjónustunum er Daníel Jónasson. Þriðjudagur 2. jan.: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30,. altarisganga. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Eiríkur Hreinn Helgason syngur ein- söng. Guðmundur Hafsteinsson leik- ur einleik á trompet. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sigmundur Guðbjarna- son háskólarektor. Organisti Guðni- Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthí- asson. Digranesprestakall Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Elliheimilið Grund Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson fríkirkjuprest- ur. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústs- son. Einsöngur Kristín R. Sigurðar- dóttir. Flautuleikarar Guörún Birg- isdóttir og Martiel Nardau. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sóknarprestar. Fríkirkjan i Reykjavík Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Leikið á orgel kirkjunnar frá kl. 17.40. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 14.00. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall Nýársdagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Ræðumaður Páll Svavarsson sóknarnefndarmaður, fram- kvæmdastjóri Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Sr. Vigfús Þór Árna- son. Grensáskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Prestarnir. Hallgrímskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Messa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspítalinn Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Borgarspítalinn Heilsuverndarstöðin: Guðsþjónusta kl. 1.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson Grensásdeild: Guösþjónusta kl. 2.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Borgarspítalinn: Guösþjónusta kl. 3.30. Sr. Sigfmnur Þorleífsson. Háteigskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. ■ Nýársdagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir Hjallaprestakall i Kópavogi Messusalur Hjallasóknar í Digranes- skóla. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjallasóknar syngur. Elín Sig- marsdóttir syngur stólvers. Organ- isti David Knowles. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. Kársnesprestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18. Sr. Árni Pálsson. Kirkja Óháða safnaðarins Gamlársdagur: Hátíðarmessa kl. 18. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Barna- skemmtun kvenfélagsins í Kirkjubæ laugardaginn 30. des. kl. 15. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 18. Nýársdagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jónas Gíslason vígslubisk- up prédikar. Sr. Þórhallur Heimis- son. Laugarneskirkj a Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Laufey G. Geir- laugsdóttir, sópran. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Ann Torill Lindstad. Kyrrðarstund í há- deginu á fimmtudögum kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga og fyrirbænir. Sóknarprestur. Norsk jólaguðsþjónusta í Laugar- neskirkju, Reykjavík. Föstudaginn 29. desember kl. 18.00 verður norsk jólaguðsþjónusta í Laugarneskirkju á vegum félags Norðmanna á íslandi, Nordmanns- laget. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson sókn- arprestur messar á norsku. Knut Odegárd skáld predikar. Organisti er Ann Torill Lindstad. Að guðsþjónustu lokinni veröur Nordmannslaget meö kafflsamsæti í safnaðarheimili kirkjunnar. Neskirkja Gamlársdagur: Jólasamkoma barn- anna kl. 11. Sr. Frank M. Halldórs- son. Aftansöngur kl. 18.00. Blásara- kvartett leikur frá kl. 17.30. Einsöng- ur Gunnar Guðbjörnsson. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Inga Bachmann. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Eiríkur Pálsson, Lárus Sveinsson og Ásgeir Steingrímsson leika á tromp- eta. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hólmfríður Þóroddsdóttir leikur á óbó. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur Sr. Solveig Lára Guömunds- dóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hallgrímur Magnússon læknir prédikar. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkj a Gamlársdagur: Messa kl. 18. Sóknar- prestur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.