Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Side 32
40 LAUjGARDAGUR 30. DE$EMBER 1989. Riariasta voitiii voaiit Sigurður Þór Salvarsson - Dv ........BobDylan 1. OH MERCY ............ ......Paul McCartney 2. FLOWERSINTHE DIRT.......... ....The Jeff Healey Band 3.SEETHELIGHT.................. .........VanMorrison 4. AVALON SUNSET................. .......Elvis Costello 7. W0RLDIN MOTION .................... Disel ParkWest 8. SH AKEAPEARE ALABAMA................ RovOrbison 9. MYSTERY GIRL ■"•••■""•—.............. ..Todmobile 10. BETRA EN NOKKUÐ ANNAÐ................ !. WHENEVER GOD SHINES HIS LIGHT ON ME ^on/cijf{ R.chard ..................... .The Jeff Healey Band 2. ANGELEYES.................... ..........BobDylan 3. RINGTHEM BELLS................ .....Paul McCartney 4. MOTOROFLOVE............ Jackson Browne 5. HOW LONG....................................— 1. Todmobile 2. Disel Park West Bestu plötur 1989 að mati gagnrýnenda Þá gera gagnrýnendur upp hug sinn til plötu ársins enn eina ferðina hér í DV og aö þessu sirrni hreppir hnossið plata með gömlum kunningja sem ekki hefur sést á listum sem þessum í áraraðir. Bob Dylan er í sjálfu sér óþarft að kynna. Hann á upp undir 30 ára glæsilegan feril að baki og sýnir það með þessu kjöri hér að enn er af nógu að taka bjá honum. Reyndar setja gamalgrónir popparar meiri svip á listann á þessu ári en oft áður. Auk Dylans er Lou Reed, Rolling Stones, Paul McCartney,. Van Morrison og NevMle-bræð- ur, eða um helmingur list- ans, skipaður mönnum sem komnir eru af léttasta skeiði eða þannig. Val piötu ársins fer fram meö sáma hætti og undan- farin ár, hópur innlendra plötugagnrýnenda velur tíu bestu plötur ársins að eigin mati og raðar þeim í núm- eraröö frá eitt upp í tíu. Stig- in eru svo reiknuð á þann hátt að plata í efsta sæti fær tíu stig, sú næsta níu og svo koll af kolli niður í eitt stig fyrir tíunda sætið. Útreikn- ingurinn gefur okkur þá niðurstöðu að plata Bobs Dylan, Oh Mercy, fær 36 stig og efsta sætið. Plata Pixies, DooUttle, fær 31 stig og annaö sætið. Sigurvegar- ar síðasta árs, Sykurmol- amir, fá 25 stig og þriöja sætið með plötuna Ulan arf. Lou Reed fær tveimur stig- um færra og fjórða sætið meö plötuna New York. ís- lenska hijómsveitin TodmobUe fær 21 stig og fimmta sætið með plötuna. Betra er nokkuö annað. Plötur Rolling Stones og ís- lensku rokkaranna, Boot- legs, Steel Wheels og WC Monster, skipa sjötta og sjö- unda sætið með 19 stig. Plat- an Flowers in the Dirt meö Paul McCartney er í átt- unda sæti með 18 stig. Blindi blússnillingurinn Jeff Healey er í níunda sæt- inu með plötu sína, See the Light, og 16 stig og saman í tíunda til eUefta sæti eru plötur Van Morrisons, Av- alon Sunset og plata Ne- vUle-bræðra, YeUow Moon, með 15 stig. Aö þessu sinni eru gagn- rýnendumir óvenju ósam- mála sem sést best á þvi aö þau 36 stig sem plata Dylans fær í efsta sætinu hefði ein- ungis dugaö til íjórða sætis í fyrra. Dreifing stiganna er því meiri nú og fleiri plötur fá atkvæði. Ef við notum sömu reikn- ingskúnstir á val einstakra laga og notaðar eru á plöt- umar kemur í ljós að lagið Angel Eyes með Jeff Healey fengi flest stig þó það komi einungis fyrir á tveimur listum. Pláneta Sykurmol- anna fengi annað sætið þó það komi fyrir á fleiri list- um, eða þremur. Reyndar er lítið að marka þennan útreikning á lögunum því dreifingin miUi laga er svo mikil. Hvað varðar björtustu vonina fá tvær íslenskar hljómsveitir flest atkvæði, TodmobUe og Risaeðlan. TodmobUe má reyndar telja innlendan sigurvegara þessa vals. Hljómsveitin nær fimmta sæti á plötulist- anum með sína fyrstu plötu, á tvö lög á listum yfir bestu lög og er talin bjartasta von ársins. Og þar með slæ ég botn í þetta listaspjaU og kveð poppáriö 1989 með bestu kveöjum til lesenda GleðUegt ár. 1. EGHEYRIRADDIR... T , ,. 2. DR. FEELGOOD .................Todmobile s. buir dbaumar... 1. Todmobile Árni Matthíasson - Morgunblaöinu 1. WC MONSTER.,.......................jí'xiœ 2DOOn3IrMÖ................... Sykurmolarnir 3- ILLUR ARFUR........ ............Hinir 8» þessir 4. NYOTA............................ ..Bless SSaB,pSuSI°c .....................-gÍS :...... 1. RAPEMACHINE.......................... 2. TAME/DEAD.............................T!! ,algjörpögnerbest... tSiNb"::::::...............................^ 1. Risaeðlan 2. Bootlegs Andrés Magnusson - Morgunblaðinu 1 ■ BETRA EN NOKKUÐ ANNAÐ 2. WCM0NSTER... 3. PUMP............. 4. bláirdra'umrr.„. 5. ILLURARFUR... 6. ÉGSTENDÁSKÝI.... 7. lambada............;;;:;.. 8. OG AUGUN OPNAST.. 9. HVAR ER DRAUMURINN?... 10. BENEATH THE REMAINS.... .........Todmobile ...........Bootlegs .........Aerosmith ■ ...Dýriðgengurlaust .....Sykurmolarnir .....Síðanskeinsól ......Hinir & þessir ....HilmarOddsson SálinhansJónsmíns .........Sepultura 1.0HMERCY ..Bob Dylan 36stig 2.DOOLITTLE ..Pixies 31 stig 3.ILLUR ARFUR ..Sykurmolarnir 25 stig 4.NEWYORK ..Lou Reed 23 stig 5.BETRA EN NOKKUÐ ANNAÐ ..Todmobile 21 stig 6.-7.STEELWHEELS ..Rolling Stones 19 stig 6.-7.WC MONSTER ..Bootlegs 19 stig 8.FLOWERS IN THE DIRT ..Paul McCartney 18 stig 9.SEETHE LIGHT ..The Jeff Healey Band 16 stig 10.-11 .AVALON SUNSET ..Van Morrison 15stig 10.-11.YELLOW MOON ..Neville Brothers 15 stig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.