Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990. 19 Sviðsljós DV Sairuny Davis þjakað- ur af krabba- meini Skemmtikrafturinn og leikar- inn Sammy Davis hefur háö harða baráttu við krabbameinið. Miklar líkur voru taldar á því að hann hefði haft betur en nýjustu fregnir herma að hann hafi verið lagður inn aftur. Um jólin í fyrra var hann fyrst skorinn upp við krabbameini í hálsi. í viðtali skömmu síðar sagðist hann vera heppinn að Sammy Davis hefur skipt um trú í veikindum sínum. sleppa lifandi en hann efaðist um að hann gæti sungið framar. Það reyndist rétt en því miður var aðgerðin aðeins gálgafrestur. Sjúkdómurinn hefur haft mikil áhrif á söngvarann og leikarann og hann hefur skipt um trú í veik- indum sínum. Fyrir þijátíu og þremur árum tók hann gyðinga- trú en nú hefur hann aftur snúið sér að kristindómnum. Hann seg- ir að sá eini sem geti hjálpað sér sé Jesú. Allir kunningjar Sammys hafa miklar áhyggjur vegna hans en það hefur ekki verið hægt aö toga upp úr læknum hversu alvarleg veikindi hans eru. Það þykir þó alveg ljóst að Sammy Davis hefur ekki læknast. Þess má geta að Sjónvarpið sýn- ir í kvöld mynd um þennan frá- bæra skemmtikraft en hann átti sextíu ára starfsafmæli á dögun- um. Þátturinn var gerður til heið- urs honum og koma fram margir frægir leikarar og söngvarar. HAFP , DRÆTTI SLYSAVARNAFÉLAGS ISIANDS HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA KR. 18.000.000.- DREGID VERÐUR FÖSTUDAGINN 6. APRÍL 1990. MINOLTA MYNDAVELAR FRÁBÆR GÆÐI Opnum kl. 8.30 m ■ ■ ■ ■ ■ rrn ■ ■ ■ ■ ■ ■ i ■ rr Allar ljósmyndavörur á einum stað mn ■ ■ i ■ ■■ 11 íiii 11 ■ .. r rrr LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF Laugavegi 178-Sími 68-58-11 (næsta hús viö Sjónvarpið) mminnmimniimmni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.