Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 30
38
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990.
Lífsstni
Rómantíkin blómstrar í bátsferðum á Vlatava.
gefur út rit einu sinni í mánuði þar
sem hægt er að fá upplýsingar um
hvaðeina sem er á dagskrá þann og
þann mánuðinn. Upplýsingaritinu er
dreift ókeypis og það er hægt að nálg-
ast það í gestamóttökum hótela og á
upplýsingaskrifstofum fyrir ferða-
menn. Ritið er gefið út á ensku,
þýsku og frönsku.
Pragbúar eru miklir tónlistar- og
leikhúsaðdáendur og á hverju kvöldi
er hægt að velja um marga mismun-
andi tónlistar- og leikhúsviðburði,
gildir þar einu hvort fólk er unnend-
ur klassískrar tónlistar eða þeirrar
sem léttari er talin, sígildra leikverka
eða gamanleikja. Miðaverð á tón-
leika og í leikhús er lágt þar sem rík-
ið hefur til dagsins í dag greitt miða-
verð verulega niður.
Næturklúbbar eru margir og fjör-
ugir og yfirleitt opnir til klukkan 2
eða 3 á nóttunni. Þar er hægt að sjá
kabarettsýningar af ýmsum toga, svo
er hægt að skella sér á diskótek, fara
á notalegan píanóbar eða á vínveit-
ingahús (vinárny) þar sem hægt er
að sitja við kertaijós og hlusta á lág-
væra tónlist.
Svo er hægt að bregða sér í skoðun-
arferðir um borgina, en bæði er boð-
ið upp á að verja til þess heilum degi
eða hálfum, svo má hugsa sér sigl-
ingu á ánni Vlatva, annaðhvort með
leiðsögn eða leigja sér bát.
Fá hótelherbergi
Það er ekki auðvelt að verða sér
úti um hótelherbergi í Prag. Það eru
einugis um 8000 herbergi þar en
borgina heimsækja um þrjár milljón-
ir ferðamanna á ári. Það er því vitur-
legra að bóka hótelherbergi með fyr-
Veðrið í útlöndum
HITASTIG IGRÁÐUM
-10 •&« Isgra Otil-S 1 tll 5 StlllO 11 tll 15 16 tll 20 20 tll 25
Byggt á veöurfróttum Vööurstotu Islands kl. 12 á hádegi, föstudag
lelsinki 5°
StqKkhólmuMO0
iannahófn 12'
lamborg 1
Berlín 1
Barcelona
Irid 17
íontreal
Léttskýji
Chicago 5‘
Los Angeles 13
Bergen
Reykjavík 2°
Þórshöfn 8° a
Glasgow
I New York 13
ta 17°
Orlando 19°
DVJRJ
Rigning V Skúrir # Snjókoma [^, Þrumuveöur = Þoka
Prag:
Fegursta djás
nið í krúnu
heimsins
Sá sem hefur ekki séð París þekkir
ekki Frakkland, sá sem hefur ekki
heimsótt London þekkir ekki Eng-
land og það sama gildir um Moskvu
og Sovétríkin, Róm og Ítalíu og það
gildir einnig um Prag og Tékkósló-
vakíu.
Prag býður gestum sínum upp á
stórbrotna menningararfleið og
fagrar byggingar. Borgin slapp ótrú-
lega vel við eyðileggingu síðari
heimsstyrjaldarinnar enda er borgin
náma fyrir þá sem .hafa áhuga á
byggingarlist. Þar er að finna ein-
hver fegurstu dæmi í gjörvallri Evr-
ópu um byggingar af ýmsum stílteg-
undum frá síðari öldum í bland við
ópersónuleg kassalaga og kaldrana-
leg stórhýsi eftirstríðsáranna. Enda
er stundum sagt að Prag sé borg and-
stæönanna.
Þar eru og aldin minnismerki, stór-
brotin söfn og íbúum borgarinnar er
gjarnan lýst sem gestrisnum og vin-
gjarnlegum.
Sögu borgarinnar má rekja margar
aldir aftur í tímann eða allt til sjö-
undu aldar. Það var þó ekki fyrr en
á miðöldum sem Prag varð að eigin-
legri borg og síðan hefur hún vaxið'
og dafnaö.
í hjarta Evrópu
Prag er í hjarta Evrópu. Meðalhæð
borgarinnar yíir sjávarmál er um 200
metrar en hæsti staöur borgarinnar
er Hvíta fjallið, Bílá Hóra, og stendur
það í 383 metra hæð yfir sjávarmál.
Leið árinnar Vlatava liggur í gegnum
borgina og alls hafa verið byggðar
fjórtán brýr yfir hana, sumar hverjar
afar fagrar.
'Loftslag er fremur milt í Prag,
meðalhiti í janúar er -5 gráður á
Celsíus en meðalhitinn í júlí er 19,5
Ferðir
gráður. íbúar borgarinnar eru rúm
milljón en þaö eru um 20 prósent
allra íbúa Tékkóslóvakíu.
Menningarborg
Það er ýmislegt hægt að taka sér
fyrir hendur í Prag annað en skoða
fagrar byggingar og rölta á söfn. Þar
er hægt að fara á diskótek eða í óper-
una, þar eru kabarettar, leiksýning-
ar, ballett og fleira. Sá ferðamaður
sem reynir að upplifa á skömmum
tíma allt það sem borgin hefur upp
á aö bjóöa verður uppgefinn löngu
áður en honum hefur tekist að gera
nema örlítið brot af öllu því sem
hægt er að taka sér fyrir hendur.
UpplýSingaþjónusta borgarinnar
irvara allavega fyrstu nóttina sem á
að dvelja í borginni. Annaðhvort er
hægt að bóka herbergið í gegnum
ferðaskrifstofu, sem er með ferðir á
sínum snærum til Prag, eða að bóka
í gegnum ríksisreknu ferðaskrifstof-
una Cedok en hún stjórnar nær allri
ferðaþjónustu í Tékkóslóvakíu.
Það getur verið dálítið erfitt að eiga
við Cedok því þar á bæ er enn við
lýði mikið skrifræði og því kostar það
minni vinnu og fyrirhöfn að bóka í
gegnum ferðaskrifstofu.
I Prag eru allir flokkar hótela bæði
fimm stjörnu hótel og allt niður í eins
og tveggja stjörnu hótel. Fimm
stjörnu hótelin eru af svipuðum gæð-
um og sambærileg hótel í Vestur-
Evrópu og þar er hægt að skipta
gjaldeyri og þar eru barir, veitinga-
salir og kaffiteríur. Verð fyrir hótel-
herbergi á fimm stjörnu hótelunum
er frekar sanngjarnt, tveggja manna
herbergi kostar um 6.200 krónur.
Hótelin í næstu gæðaflokkum fyrir
neðan eru enn ódýrari enda gæðin
kannski ekki sambærileg, þannig er
hægt að verða sér úti um tveggja
manna hótelherbergi á tveggja
stjömu hóteli fyrir um 1500 krónur
nóttina.
Þeir sem ævintýragjarnir eru geta
bókað hótelherbergi fyrstu nóttina
og farið svo á bari og veitingastaði
og.spurst fyrir meðal borgarbúa um
ódýra gistingu í heimahúsum. Marg-