Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 38
£______________
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Útsala. 100 þús. kr. staðgreiðsluaf-
sláttur, Mazda 929, 4ra dyra, bein-
skiptur, árg. ’82, ekinn 64 þús. km, vei
með farinn. Uppl. í síma 11849e.kl. 19.
Antik 1965, Buick Skylark, er í góðu
standi, skipti/skuldabréf. Uppl. í síma
91-652484 og 985-24742. -
Ath! Bíli til sölu, alls konar skipti
koma til greina. Hringið og aflið upp-
lýsinga í síma 91-626338.
Bronco ’74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur,
fallegur bíll, í mjög góðu lagi. sport-
felgur, 32" dekk. Uppl. í síma 98-22721.
Bronco '74 til sölu, allur nýupptekinn,
vél 302, 38 /i" Mudder, skipti möguleg
á yngri en ’84. Uppl. í síma 98-66613.
Cherokee ’84 til sölu, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-
671605.
Chevrolet Malibu Classic '78 til sölu,
bíll sem er mjög vel með farinn. Uppl.
í síma 91-42264.
Chevrolet Nova Concourse ’76 til sölu.
Verð ca 20 30 þús. Uppl. í síma
91-11772.
Chevrolet pickup '83, fjórhjóladrifinn,
upphækkaður, 33" dekk, sæti fyrir 5,
bíll í sérflokki. Uppl. í síma91-74711.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn
90 þús., 5 dyra, gylltur að lit. Uppl. í
síma 91-78451 eftir kl. 18.
Mazda 626 2000 '80 til sölu, ekinn
95.000 km, verð ca 110.000. Uppl. í síma
91-72894.
Mazda 626 GLX 2000 Limited '87 til
sölu, hvítur, ekinn 30 þús. Mjög góður
bíll. Uppl. í símum 53946 og 985-20378.
Mitsubishi Pajero, langur, highroof, árg.
'84, til sölu, gott eintak. Uppl. í síma
91-39784.
MMC L300 ’81 til sölu, bíll í góðu
ástandi, selst á aðeins 50 þús. gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 94-4374.
Oldsmobile Cierra Classic ’83 til sölu.
Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í
síma 91-72033.
Opel Kadett ’81 og Lada Sport '78 til
sölu, báðir nýyfirfarnir. Uppl. í síma
91-625028.
Plymouth Volaré station ’80 til sölu,
sjálfskiptur, 6 cyl., ekinn 110 þús. km,
skoðaður ’90. Uppl. í síma 93-11535.
Range Rover ’84, 4ra dyra, til sölu,
skipti möguleg. Uppl. í s. 95-11176.
Hilmar.
Saab 900 ’82 turbo til sölu, skemmdur
eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma
95-35937.
Scout ’78 til sölu, sjálfskiptur, verð 450
þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
98-31005.
Skoda 120 LS '86 til sölu, keyrður
42.000, bíll í toppstandi. Uppl. í síma
628495 eftir kl. 19.
Subaru 4x4 station, árg. '80, til sölu,
útvarp og segulband, á sama stað dís-
ilvél í VW Golf. Uppl. í síma 91-38816.
Subaru E10 4x4 '85 til sölu,
verð 250 þús., skipti möguleg. Uppl. í
síma 91-50518.
Volvo Lapplander ’81 til sölu, All Test
bílastillitölva, einnig Skoda Favorit
’89, ekinn 7 þús. Uppl. í síma 98-34311.
VW Golf ’85 til sölu, vín rauður, ekinn
ca 75 þús. Toppbíll. Uppl. í síma
91-83601.
VW Jetta CL, árg. ’82, til sölu, toppbíll
í toppstandi, verð 230 þús. Uppl. í síma
91-652679 eða 91-54733.
Wagoneer ’76 til sölu, óryðgaður, lítið
keyrður bíll. Ath. skipti á fólksbíl. Góð
kjör. Uppl. í síma 91-78354 um helgina.
BMW 316 ’80 til sölu, góður stað-
gi eiðsluafsláttur. Uppl. í síma 666956.
Chrysler LeBaron ’79 til sölu, verð til-
boð. Uppl. í síma 50154 og 674567.
Dodge Charger '72 til sölu, vél 383.
Uppl. í síma 91-74909
Innréttaður húsbill, Benz 508, árg. ’69,
til sölu. Uppl. í síma 72859. Valdimar.
Lada Lux ’88, ekinn 30 þús. km. Uppl.
í síma 40189 og 656931.
Lada Sport '82 til sölu, skoð. ’90, verð
80 þús. Uppl. í síma 35161.
Lada Sport ’87 til sölu, lítið ekinn,
engin skipti. Uppl. í síma 74182.
Mazda 323 1500 '86 til sölu. Uppl. í
síma 91-40091.
MMC Colt til sölu, árg. ’81, verð 80
þús. stgr. Uppl. í síma 91-675612.
Nissan Patrol, stuttur, árg. '82, dfsil.
Uppl. í síma 91-689356.
Plymouth Duster '73 til sölu, tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 23322 til kl. 19.
Pontiac Grand Am ’85 til sölu. Uppl. í
síma 12402.
Saab 99 GLI, árg. '82, 5 gíra, til sölu,
verð 260.000. Uppl. í síma 652653.
Subaru station ’84 til sölu. Góður bíll.
Uppl. í síma 91-71252.
Suzuki Swift ’85 til sölu. Upplýsingar
í síma 91-50750.
Toyota Camry XL '87 til sölu, ekinn 21
þús. Uppl. í síma 91-46815.
Toyota Corolla ’82 til sölu, sjálfskipt,
skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-74961.
Toyota Double cab 4x4 ’87 til sölu.
Uppl. í síma 651670 og 45571.
■ Húsnæði í boði
Snyrtilegt gistiheimili hefur herbergi til
leigu til 1. júní. Aðgangur að setu-
stofu og eldhúsi, örstutt í H.í og mið-
bæ Reykjavíkur, húsaleiga 16. þús. á
mán. Uppl. í síma 624812 á milli kl.
19-21.
Til leigu 2 herb. ibúð, ásamt bílskúr i
Hafnarfirði. Leigist í 6 mánuði. Laus
1. apríl. Fyrirframgr. 3 mán. Uppl. um
fjölskylduhagi og greiðslugetu sendist
DV, merkt „ÞJ 1028“.
2ja herbergja ibúð á Háaleitisbraut til
leigu í 3 mánuði, frá 1. apríl til 1. júlí,
leigist með húsgögnum. Uppl. í síma
96-61424 milli kl. 18 og 20.
2ja og 1/2 herb. ibúð í miðbæ Kópa-
vogs, stórkostlegt útsýni, stórar vest-
ursvalir, laus 1. maí nk. Tilboð sendist
DV, merkt „Ö-9968”.
Garðabær. Einstaklingsherbergi full-
búið húsgögnum til leigu, aðgangur
að öllu í stóru húsi. Reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 657646.
Góð 2 herb. ibúð til leigu í Breiðholti,
laus strax. Á sama stað til sölu leikja-
tölva með diskettudrifí og prentara.
Uppl. í símum 91-40908 og 91-32249.
Litil 2 herb. ibúð i Álftamýri, beint á
móti Kringlunni, er laus strax. Tilboð
sendist DV með uppl. um nafn, síma,
fjölskyldust. og starf, merkt „1037“.
Nýi miðbærinn. Stór nýleg 2 herb. íbúð
til leigu frá 1. apríl. Góð umgengni
algjör skilyrði. Engin fyrirframgr. Til-
boð sendist DV, merkt „Miðbær 1029”.
Til lelgu 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
í Vogahverfi frá 1. maí. Tilb. m/uppl.
um fjölskyldust. og greiðslug. óskast
sent til DV, m. „E 1042”, f. 21. mars.
í Hafnarfirði er rúmgóð 2ja herb. íbúð
til leigu, góð umgengni og skilvísar
greiðslur er skilyrði, leigist- frá 1.
apríl. Uppl. í síma 91-656440.
Herbergi til lelgu í Hliðunum með snyrt-
ingu, sérinngangur. Uppl. í síma 28037
eftir kl. 16.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Neðra Breiðholt. Stórt herbergi með
sérinngangi og aðgangi að snyrtingu
til leigu strax. Uppl. í síma 91-73480.
Stór 2ja herb. ibúð i Hólahverfi til leigu,
laus strax. Engin fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „X-1045”.
Til leigu litil 3 herb. íbúð í Garðabæ,
góð umgengni og reglusemi skilyrði,
leiga 35 þús. Uppl. í síma 91-42814.
Til leigu i Bökkunum herbergi með wc,
reglusemi áskilin. Uppl. í síma 670113
eftir kl. 20.
Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma
91-688331 fyrir hádegi.
■ Húsnæði óskast
Okkur vantar notalega 3ja herb. ibúð,
helst í austurbænum. Við erum 3 í
heimili, róleg, snyrtileg og skilvís.
Mánaðargr. greiddar samviskusam-
lega og góðri umgengni heitið. Með-
mæli til staðar. Vinsaml. hafið samb.
við Gíslínu í hs. 688395 og vs. 680840.
Reglusamt ungt par vantar 1 2ja herb.
íbúð, má þarfnast lagfæringar, snyrti-
leg umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-22637.
Ung hjón með 2 litil börn óska eftir
íbúð til leigu sem fyrst, öruggar mán-
aðargreiðslur, erum í eigin atvinnu-
rekstri. Uppl. í síma 91-43785.
Vantar 3ja herb. ibúð í eða nálægt
Hvassaleiti eða Stóragerði, öruggar
mánaðargreiðslur. Tilboð sendist DV,
merkt „B-1019”.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúð, raðhúsi
eða einbýli, í Árbæ eða Seláshverfi frá
og með_J. júní. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1014.
Óskum eftir 5-6 herb. húsnæði, helst í
Hafnarf., margt kemur til greina,
reglusemi og góð umgengni. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-1020.
37 ára karlmaður óskar eftir 2 herb.
íbúð. Druggum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 12998.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Rúmgóð 2ja herb. ibúð óskast, öruggar
mánaðargreiðslur og algjör reglusemi.
Uppl. í símum 91-624291 og 91-667630.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð,
helst miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma
91-614819.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð,
reglusemi og skilvísum greiðslum hei-
tið. Uppl. í síma 18129.
Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð
í Hafnarfirði. Uppl. gefur Guðrún í
síma 91-50048.
Óskum eftir að taka 2-3ja herb. ibúð á
leigu í 6 8 mánuði frá 1. maí. Uppl. í
síma 93-71408.
■ Atvinnuhúsnæöi
Skrifstofuhúsnæði við Fossháls til leigu,
húsnæðið er ca 140 m" og skiptist í
4rar góðar skrifstofur og ca 60 m2
sal. Húsnæðið er fullfrágengið og
mjög gott. Aðgangur að mötuneyti.
Hagstæð leiga. Uppl. í síma 91-34133.
Iðnaðarhúsnæði i Hafnarfirði. Til leigu
330 m2 í góðu húsnæði sem hægt er
að skipta í 150 m2 og 180 m2. Uppí. í
síma 54888, 53418 og 985-22346.
Skrifstofuherbergi (15 m2 á 2. h.) með.
sérsnyrtingu og kaffiaðstöðu til leigu
í verslunarhúsinu Miðbæ við Háaleit-
isbraut. Uppl. í síma 75115.
Óska að taka á ieigu 30-100 m2 hús-
næði til snyrtingar og pökkunar á
fiski, með aðstöðu á frystigeymslu.
Uppl. í síma 91-18998 á kvölin.
3 fornbíiaeigendur óska eftir húsnæði,
70-100 fm, langtímaleiga. Uppl. í síma
91-685904 og 91-676073.
Til leigu 120 m2 iðnaðarhúsnæði við
Dalshraun í Hafnarfirði, stórar inn-
keyrsludyr. Uppl. í síma 53480.
■ Atvinna í boði
Starfsmann vantar eftir hádegi á leik-
skólann Leikfell, Æsufelli 4, þarf að
geta tekið afleysingar fyrir hádegi.
Uppl. veitir forstöðumaður í síma
91-73080 virka daga og um helgar í
síma 91-79548.
Matreiðslukona/maður. Reglusöm kona
eða maður óskast til ráðsmennsku á
stórt sveitaheimili, um 45 mín. akstur
frá Reykjavík. Umsóknir sendist DV,
merkt „þ-1015“.
Afgreiðsludama óskast í blómaverslun
í Breiðholti, þarf að vera vön blómaaf-
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1010.
Skrúðgarðyrkjumenn óskast. Viljum
ráða garðyrkjumenn sem eru vanir
verkstjórn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1047.
Starsfólk óskast í söluturn í miðbæ,
æskilegt að kunna á lottókassa. Um-
sóknir sendist DV fyrir þriðjudags- ‘
kvöld, merkt „Sölutum 1034“.
Vanur og vandvirkur starfskraftur ósk-
ast á litla saumastofu hálfan daginn
við jakka- og buxnasaum. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1035.
Þjónustufólk í veitingasali óskast,
kvöld- og helgarvinna. Uppl. á skrif-
stofu frá kl. 9 16, s. 51857 og 54424.
Veitingahúsið Gaflinn.
Óska eftir reglusömum starfskrafti til
vinnu í gróðurhúsum og til aðstoðar
á heimili. Umsóknir sendist DV, merkt
„B 879“.
Óska eftir starfskrafti í kjötiðnað á
Suðurlandi, til greina kæmi eignarað^
ild í fyrirtækinu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1046.
Óska eftir vanri manneskju í matvöru-
verslun í Hafnarfirði, hálfsdags eða
heilsdags kemur til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1026.
Kjötiðnaöar- eða matreióslumaður
óskast til framtíðarstarfa. Uppl. í síma
91-623015 á laugardag.
■ Atvinna óskast
28 ára karlmaður óskar eftir framtíðar-
starfi strax, hefur starfað við fjölritun,
byggingarvinnu, trésmíðaro.fl. Margt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1008.
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu á kvöld-
in og um helgar, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 75946 milli kl. 14
og 17._________________________
18 ára stúlka óskar eftir vel launuðu
starfi, er með frönsku- og enskukunn-
áttu, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-71273.
25 ára gömul stúlka óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu, ræstingar koma vel
til greina. Uppl. í síma 91-16143 á
kvöldin og 91-601672 á daginn.
Maöur á besta aldri óskar eftir atvinnu,
er vanur allri verkamannavinnu til
sjós og lands. Uppl. í síma 46884.
■ Bamagæsla
Barngóð, ábyrg manneskja óskast til
að annast barn á heimiíi í Norður-
mýri frá kl. 9 14. Nánari uppl. í sínia
14389 eftir kl. 14.
Dagmamma á besta stað i vesturbæ
óskar eftir börnum hálfan eða allan
daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma
91-27387.
Óskum eftir barngóðri stelpu til a
passa 1 /2 árs stelpu kvöltl og kvöld,
erum í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-
675309.
Dagmamma með leyfi getur bætt við
sig barni, er í miðbænum. Uppl. í síma
91-21699.
Tek börn i pössun hálfan eða allan dag-
inn, er í vesturbænum, hef leyfi. Uppl.
í síma 91-624812.
■ Ymislegt
Dansklúbbur einhleypra er að hefja
dansnámskeið undir stjórn lærðs
danskennara. Engin okkar þekkist en
við erum öll velkomin. Samkvæmis-
og gömludansar, rokk, tjútt, lambada
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 fyrir 23. mars og láttu skrá
þig. H-1036.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur
af öllum gerðum, festingar fyrir
skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk
og stálgirðingastaura. Sendum hvert
á land sem er. Uppl. í síma 91-83444
og 91-17138. Stálver hf.
Nú er þitt tækifæri komið! Erum að
safna fyrir flóamarkað JC-Víkur.
Sækjum heim til þín það dót sem þú
vilt losna við í gott málefni. Uppl. í
síma 681785 og 39492.
Hressir menn á öllum aldri í sendibil-
um, vörur ílytja fyrir þig og þá sem
þurfa, en fyrst þarft þú að láta vita!
S. 79090 Sendkó. Sendibílastöð Kópav.
Viltu fá teiknaða mynd af húsinu þínu
eða fyrirtækinu. Hringdu þá í síma
91-75240 eftir kl. 19. Tek einnig að mér
að gera pastelteikn. eftir Ijósmyndum.
■ Einkarnál
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Enska, danska, islenska, stærðfræði og
sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f.
algera byrjendur og lengra komna.
Einnig stuðningskennsla við alla
grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og
einstaklingskennsla. Skrán. og uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155 og 44034.
Málaskólar i sumár. Enskunámskeið í
Englandi, einnig þýska, franska,
spænska og ítalska. Verð við allra
hæfi. Uppl. í síma 91-15142.
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema. Innritun í s. 91-79233
kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins-
námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30
19.30. Börn: sunnud. kl. 14 16. Uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034.
■ Spákonur
Framtíðin þarf ekki að vera eins og lok-
uð bók, spádómar erú gömul stað-
reynd. Spái í bolla. Kem heim fyrir 4
persónur eða fleiri. Sími 641037.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! Sími 46666. Fjölbreytt ný
og gömul danstónlist, góð tæki, leikir
og sprell leggja grunninn að ógleym-
anlegri skemmtun. Áralöng og fiör-
ug reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666.
Diskótekið Disa hf. • traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Þarftu að halda veislu? Höfum 80 1(X)
manna veislusal fyrir fermingar, brúð-
kaup, afmáeli og annan fagnað. Dans-
gólf. Útvegum skemmtikrafta. S.
91-28782. Krókurinn, Nýbýlavegi 26.
Diskótekið Deild, 54087. Viltu réttá tón-
list fyrr rétta fólkið á réttum tíma?
Hafðu þá samband, við erum til þjón-
ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
Ath. breytt símanúmer. Hljómsveit fyr-
ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506.
Tríó Þorvaldar og Vordís.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, ’teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk-
ur hreingerningar í heimahúsum.
Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í
sima 91-30639.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1990.
• Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga
með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað-
armenn, verktaka o.fl.
• Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum
viðskiptafræðingar, vanir skattfram-
tölum.
• Örugg og góð þjónusta. Símar 42142
og 73977 kl. 15-23 alla daga.
• Framtalsþjónustan. •
Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og
skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Allt frá einföldustu skatta-
skýrslum til fullkomins tölvufærðs
bókhalds með tilheyrandi milliupp-
gjörum og ársreikningi. Sækjum um
frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr,
s. 673057 frá kl. 14 23 alla daga.
Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga
fyrir •einstaklinga, •félög,
• fyrirtæki, •sveitar- og bæjarfélög,
• bókhaldsstofur, •endurskoðendur.
Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð
vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi
168, Brautarholtsmegin, sími 27210.
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl og
rekstraruppgjör fyrir einstaklinga. Sé
um kærur og frest ef með þarf. Tek
að mér uppgjör á vsk. sé þess óskað.
Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554.
Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvík. Framtöl.
Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf
v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S.
Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl
eru unnin af viðskiptafræðingum með
staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn
s/f„ Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649.
■ Þjónusta
Verktak hf„ s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur steypuviðgerðir
múrverk, úti og inni - lekaþéttingar
þakviðgerðir glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinía. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, t.d. steypu-
viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát-
ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk-
takar, s. 678930 og 985-25412.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum i
flísalögnum, pússningu og viðgerðum.
Skrifleg meðmæli frá arkitektum og
verkfræðingum. Uppl. í síma 652063
og 626507 edd. 18.
Fermingarafmæli. Get bætt við mig
köldum borðum, kabarett, heitum mat
o.fl. Greiðslukjör, Visa/Euro. Uppl. í
síma 91-14446 eftir kl. 18 alla daga.
Framleiðum skilti, límmiða, firmamerki,
ljósaskilti, fána, bílamerkingar,
gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki
hf„ Smiðjuvegi 42D, Kóp„ sími 78585.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröfuvinnu og
snjómokstur. JBC grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Trésmiðir, s. 2/348-621962 Önnumst
viðhald, nýsmýði úti/inni: gluggar,
innréttingar,veggklæðningar, smíð-
um glugga, op. fög o.fl. Smíðaverkst.
Trésmiður tekur að sér uppsetningar á
hurðum, innréttingum, milliveggjum,
glerísetningar, parketlagnir o.fi., úti
sem inni. Uppl. í síma 666652.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tveir duglegir smiðir óska eftir
akkorðsvinnu, önnur vinna kemur til
greina. Uppl. í síma 673637.