Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 40
W\VG,ARPAGUR 17;/MARS,1990f ^____________________________________ Smáauglýsíngár - Simi 27Ó22 Þverholti Í1 Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, flest kaupfélög um land allt. Skiðapakkar, góður afsláttur, Völkl og Dynastar skíði, Dolomite skór, Salom- on og Tyrolia bindingar, Völkl og Klemm stafir. Skíði, skór, bindingar og stafir, verð frá: • 80 90 cm kr. 11.860. Stgr. 11.290. • 100 llOcm kr. 13.250. Stgr. 12.610. • 130-150 cm kr. 14.540. Stgr. 13.820. • 160 cm kr. 14.980. Stgr. 14.270. • Fullorðins kr; 19.720. Stgr. 18.760. Versl. Markið, Ármúla 40, s. 35320. Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full- orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr. Tökum notað upp i nýtt. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Sérsmíðuð fiskabúr, fyrir þá sem gera kröfur, allar stærðir og gerðir t.d. frí- standandi. Vinnum eftir þínum hug- myndum. Fagleg ráðgjöf við uppsetn- ingu. Góð greiðslukjör. Smíðagallerí, Mjóstræti 2b, sími 91-625515. Sturtuklefar í úrvali. Fjölbreytt úrval fullbúinna sturtu- klefa. Stærðir 80x80, 70x90 og 90x90. Verð frá 46 þúsund. Einnig úrval sturtuhurða o.fl. Verslið þar sem úr- valið er. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3,'s. 673415. ■ BOar til sölu Oldsmobile Cutlass LS ’81. Aðeins til tvö eintök á landinu, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 28299. Bronco 302 ’74 til sölu eða skipti, skoð- aður ’90, ekinn 45 þús. á vél, C6 sjálfsk., No-spin læsingar að aftan, mikið endurnýjaður, s.s. öll bretti, stýrisendar o.m.fl., v. 450 þús. Uppl. í s. 656667. Suzuki - Escort. Suzuki Fox SJ 410 ’82 til sölu, rauður, Volvo B20 vél og kassi, 33x12,5" dekk, nýklæddur og ný sæti, fallegur bíll. Verð 480 þús. A sama stað er til sölu Ford Escort XR3 1600 ’82, rauður, á álfelgum, low prof- ile vetrardekk. Verð 390 þús. Uppl. i síma 91-666398 fyrir kl. 20 laugardag. Sérstakur bill. Willys Koronado blæju- bíll m/kraftmikilli dísilvél (og mæli), árg. ’88, ekinn 3000 km, drifhlutföll 4:88, Dana 44 að aftan og Dana 33 að framan. Bíllinn er sem nýr og sérstak- lega skemmtilega búinn til ferðalaga á ódýran hátt. Léttur og kraftmikill, 2ja dekkja gangur á felgum. Uppl. í síma 91-17678. Toyota Hilux Ext. Cab ’84, (’87 ’89). Toyota Coaster B3 vél, turbo með intercooler, dísil m/mæli, 170 ha, tveir samtengdir gírkassar, 40 gíra, 44" negld dekk á 15,5" felgum, no-spin að framan, air-track að aftan, 4" spil, jeppaskoðaður, mjög góð Pioneer stereotæki og talstöð fylgja. Góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 985-22658. Cherokee ’75, lítið ekinn, upphækkað- ur, álmillihedd, heitur ás, flækjur, 4ra hólfa Holley blöndungur, nýjar legur í vél, gott lakk, lítið slitinn og góður bíll. Uppl. í síma 91-39726 eftir kl. 17 laugardag og allan daginn eftir það. Scout Traveler ’78 til sölu, vél 345, sjálfskiptur, ný 39” Mickey Thomson, 5,38 drif, mikið endurnýjaður. Verð 630 þús., 490 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 676096, var vitlaust númer áður. Scout ’80 til sölu, vél 318 cub., 4 gíra, 36" radial mudder, læstur að framan, jeppaskoðaður. Verð ca 500 þús., skipti möguleg. Sími 42284 um helgina og á kvöldin e.kl. 18. Þessi Toyota 4-Runner EFi SR5 V6 ’88 er til sölu, bifreiðin er með öllum þeim aukahlutum sem fáanlegir eru. Úppl. í síma 92-12410 og eftir kl. 21 í 92-12247. Daihatsu Rocky ’85 til sölu. Bíllinn er upphækkaður á 33" dekkjum, vel með farinn og traustur bíll. Upplýsingar í síma 91-79522. Scout Traveller ’78 til sölu, vél 345, sjálfskiptur, ný 39" Mickey Thomson, 5,38 drif, mikið endurnýjaður. Verð 630 þús., 490 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 676090. Volvo Lapplander ’82 til sölu, í góðu standi, gírspil, power lock, CB-talstöð, stereogræjur, góð innrétting. Skipti möguleg. Uppl. í síma 15534 eftir kl. 18. BMW 316 ’87 til sölu, verðhugmynd 850 þús. Uppl. í síma 91-651089. Honda Prelude EX, sjálfskipt, ’85, til sölu, ekin 100 þús. Verð 650 þús., skipti á ódýrari, ca 250 þús. eða slétt skipti á bitaboxi með farsíma. Uppl. í síma 666437. Hvítur Suzuki GTi ’88 til sölu. Bein sala. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 91-21618, 79713 og 75599 milli kl. 15 og 19. Golf ’87, hvítur, 1600 vél, topplúga, lit- að gler, spoiler allan hringinn. Uppl. í síma 612012. Subaru Justy J 10 ’86, 5 dyra, ekinn 41 þús., útvarp, sumar- og vetrardekk. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílási, Akfanesi, símar 93-12622 og 93-11836. Kvikmyndir dv Háskólabíó: Undirheimar Brooklyn ★★★ Engin leið út Undirheimar Brooklyn er byggð á samnefndri bók Hubert Selby yngri, sem olli miklu fjaðrafoki þegar hún kom út árið 1964. Hispurslaus saga hans var óvægin lýsing á miður fallegu líferni ungs fólks í New York á eftirstríðsárunum þegar allt logaði í vinnudeilum sem oft snerust upp í blóöbað. Bók Selby skiptist í þrjár sjálfstæðar sögur sem hafa verið fléttað- ar saman í þessari þýsku mynd sem er tekin í New York með bandarísk- um leikurum. Fyrir vikið hefur myndin sérkennilegan og seiðandi blæ, ólíkt öðru undanfarið. Myndin er engin þjóðfélagspæling eða póbtísk prédikun, heldur saga nokkurra lítilmagna sem gera sitt besta til að lifa sínu snauða lífi. Léttlynda stúlkan Tralala hefur uppgötvað aö hún hefur nokkuð sem menn eru tilbúnir að borga fyrir og nýtir sér það óspart. Verkalýösfulltrú- inn Harry fylgist með verkfalli sem er hægt og bítandi að snúast upp í átök. Hann hefur þó meiri áhuga á að fylgja hvötum sínum sem eru að snúast upp í samkynhneigö. Verkamaðurinn Big Joe skammast í kasó- léttri dóttur sinni og er staðráðinn í að gifta hana þeim sem á sök á þung- anum. Fleiri svona litlar sögur, mismiklar að mikilvægi, spinnast saman í handriti Desmond Nanako og þótt hér virðist ekki upplífgandi efni á ferð verður maður brátt gagntekinn af ljótleikanum því hann er settur fram á sannfærandi hátt, án þess að velta sér upp úr volæðinu. Persónurnar eru lifandi og hrærast í eðlilega niðurníddu umhverfi og fyrr en varir er maður kominn á þeirra band. Það er hægt að skrifa það á leikinn hve vel hefur tekist hér. Jennifer Jason Leigh er hæfilega óþolandi sem gufan réttnefnda, Tralala, en Step- hen Lang, sem leikur Harry, er hreint út sagt frábær. Þessi nýuppgöt- vaði leikari gæðir aumkunarverða persónu sína lífsneista sem kveikir í tjaldinu. Minni háttar hlutverk eru öll vel skipuð og allir taka þátt í að ýkja leikinn dálítið. Þegar persónurnar hafa jafnfáar jákvæðar hliðar eins og hér er erfitt að finna til með þeim. Myndin spilar ekki með tilfmningar áhorfandans heldur sýnir honum annan heim sem gæti hafa verið svona í raun og veru. Þetta er ekki skemmtileg mynd en hún er áhrifamikil og smýgur hægt og rólega inn í innstu sálarkynni og situr þar föst. Þetta er nokkuð sem margar evrópskar kvikmyndir virðast geta svo áreynslulaust en hending ef bandarísk á í hlut. Last Exit to Brooklyn, þýsk 1989. Leikstjóri: Uli Edel (Christiane F.) Leikarar: Jennifer Jason Leigh, Stephen Lang, Burt Young, Peter Dobson, Steve Baldwin, Alexis Arquette, Ricki Lake. Gísli Einarsson Til sölu. Gott verð.Uppl. hjé Steinari í síma 93-71138 og Svan í s. 93-71655 í dag og næstu kvöld. Mazda 626 20 GLX ’83, 5 gíra, toppbíll í toppstandi, rafdrifnar rúður + læs- ingar, nýsprautaður, álfelgur og vetr- ardekk á felgum, skoð. ’90. Nánari uppl. í síma 98-33865. Peugeot 205 XS ’87, rauður, sumar- og vetrardekk, útvarp, kassetta, toppein- tak. Uppl. í sínia 78902. Ford Econoline F-150 ’87 til sölu, 6 cyl., bein innspýting, 5 dyra, með gluggum, ekinn 51 þús. mílur. Góður bíll. Gott verð. Uppl. í síma 91-624945. Benz 711 ’86 til sölu, ekinn 95 þús., 22ja sæta, loftkæling, tvöfalt, litað gler. Uppl. í síma 97-88976 og 985- 23128. Toyota Corolla liftback, árg. ’88, sjálf- skiptur, ekinn 21 þús., útvarp, sumar- og vetrardekk. Til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Bílási, Akranesi, símar 93-12622 og 93-11836. Vorum að fá þennan glæsilega Scania 141, árg. ’80, ásamt álvagni. Mikið endurnýjaður. Toppeintak. Uppl. í síma 91-672080. Vörubílasalan Hlekk- ur. Þjónusta Fermingarmyndir. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18, sími 91-15-1-25. Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836, Eyjólfur. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin og um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.