Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 66. TBL. - 80. og 16. ARG. - MANUDAGUR 19. MARS 1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Hægri menn fengu nær helming atkvæðanna - taliö stórsigur fyrir Kohl kanslara - sjá bls. 8 Heimsmet hjáBubka -sjábls. 19 Ribevill KA-menn -sjábls. 17 Sovéskhern- aðarumsvif við ísland minnka -sjábls.4 Albert Jónsson: Hernaðarlegt mikilvægi ís- lands gæti jafnvelfarið vaxandi -sjábls.4 Næsti forsæt- isráðherra Austur- Þýskalands -sjábls.8 Johann Krauss, 56 ára gamall ferjuflugmaður frá Miinchen, sýnir hvernig hann togaði i stýrið þegar hann nauðlenti í sjónum á Faxaflóa á föstudagskvöldið. Honum var bjargaö af áhöfn TF-SIFi þyrlu Landhelgisgæslunnar. Johann segist vera djúpt snortinn vegna frábærs björgunarstarfs og umönnunar sem hann hefur fengið á íslandi. Hann nefbrotnaði þegar vélin nauðlenti og liggur nú á Borgarspítalanum. DV-mynd GVA Þýski flugmaðurinn, sem nauðlenti á Faxaflóa, í DV-viðtali: Björgunin var fullkomin - taldi flugvöliinn á Rifi ekki öruggan - sjá bls. 2 Skákmótið: Jón Loftur vann Sovét- meistarann -sjábls.2og31 Ætla að selja silungtil Frakklands -sjábls.5 Útílutningsbannið: Ellefu atriði á skjön við lögin -sjábls.6 Meffífyrirbí? -sjábls. 16 Á annað hundrað dorg- veiðimenn mættuá Geita- bergsvatn -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.