Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 18
26 MÁNUDAGUR 19. MARS 1990. Smáauglýsingar IBM PC AT3 með 30 Mb hörðuni dlski og litskjá til sölu. Uppl. í síma 91-24084. Amstrad PC 1512 til sölu, með tveimur drifum og litaskjá. Uppl. í síma 44896. ■ Sjónvörp 75% öryrki ðskar eftir að kaupa nýlegt sjónvarp ásamt afruglara, þokkaleg útborgun og öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í símum 91-13227 eða 91-12269._________________________ Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá kl. 10-16. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21" kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr. Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481. Notuð innflutt litasjónvörp og video, til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Áralöng reynsia í viðgerðum á sjón- varps- og videótækum. Árs ábyrgð á loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón- varpsþj., Ármúla 32, sími 84744. ■ Dýrahald Nal rúta ’74 til sölu, er m/sléttu gólfi, hurð að aftan, er núna sem karnað- staða að framan og verkstæði og geymsla að afta’n, hægt að nota sem veiðihús, áningarstað fyrir hesta- menn, m/heyi, kaffi- eða svefnaðstöðu. Hurð á gafli og að framan. Er með bensínvél, góð dekk, skipti ath. á hest- um. Verð aðeins 190 þús. Uppl. gefur Bílasala Matthíasar, s. 91-24540 og 19079. 9 vetra tamin meri til sölu, og tvö Svaðastaðatrippi á 1. og 2. vetri. Selst helst í einum pakka. Sanngjarnt verð gegn staðgr. Uppl. í síma 95-36627. Glæsilegur, fangreistur, 8 vetra, rauður klárhestur með tölti til sölu. Verð 120 þús., góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-77913. Þægur töltari til sölu, brúnn, 5 vetra, frá Ármóti. Faðir Höður frá Hvoli. Til sýnis í Fjárborg 12-A. Sími 77987. Jens Einarsson. Hesthús til sölu. Gott 10 hesta hús í Hafnarfirði til sölu. Upplýsingar í síma 91-26933 á daginn. Nokkur hross til sölu, við allra hæfi. Uppl. gefnar í síma 95-22698 eftir kl. 20. Tveir góðir reiðhestar til sölu, rauð- blesóttur, 5 vetra, og bleikstjömóttur, 9 vetra. Uppl. í síma 91-45641. Viljugur, hágengur klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 91-54661. Útungunarvél. Vil kaupa litla útung- unarvél. Uppl. í síma 91-681793. ■ Vetrarvörur Vantar nokkra vélsleða til leigu dagana 23. og 24. mars nk. vegna kvikmynda- töku fyrir erlendan aðila. Öruggar leigugreiðslur og full ábyrgð tekin á sleðunum. Vinsamlegast hringið í síma 91-41400 á skrifstofutíma og utan skrifstofutíma í s. 91-45206. Yfirbyggð vélsleðakerra til sölu, yfir- bygging úr áli og hægt að sturta henni, einnig farangurskerra aftan í vélsleða, fæst í kaupbæti gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 652089 e.kl. 18. Artic Cat Cheetah vélsleði, árg. ’87, til sölu, lítið ekinn og kraftmikill, long track sleði í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 985-28071 og 91-76227. Veiðihúsið auglýsir. Stórgott úrval af vetrar- og veiðifatnaði. Snjóþrúgur nýkomnar. Póstkröfur. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. Tveir toppsleðar. Til sölu Arctic Cat Cheetah ’87, 56 hs., ekinn 2200 mílur, einnig Yamaha XLV ’88, 62 hs., ekinn 4500 mílur. S. 91-30584 og 985-23207. Kawazki Indruder 440 til sölu, fallegur og góður sleði. Uppl. í síma 91-77724 eftir kl. 19. ■ Hjól Skellinaðra óskast, 50 CC, ath. stað- greiðsla. Uppl. í síma 92-68422. ■ Vagnar- kerriúr Malarvagnar, Sindri, 7%, ’84; 6 m, ’75; 7 m, ’76. Flatvagnar, beislisvagnar og kermr. Hlekkur, vörubíla- og vinnu- vélasala, sími 672080. ■ Til bygginga Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjám og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Óska eftir dokaflekum. Uppl. í síma 641885. - Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE by PETER O'DONNEU. dim tr RIMEM I" Þú sanðir að stóra húsinu hefði Haltu bip við efnið, læknir - eða einhver hjúkkan hlýtur verra af! Modesty RipKirby Ertu viss um að hér sé rétti staðurinn, Dick? Já, en við burfum að qera margt áður en farið verður að bora, Tarzan! Steingervingarnir gáfu aðeins til kynna að oliu væri að finna á svæðinu ... ' C0PYRIGHT ©1963 EDGAR WCt BURROUGHS. WC _______________M Rights R*s«ni*d Við verðum sjálfir að finna nákvæma staðsetningu ... Það gerum við með rann- sóknum og sprengingum! j------------------- ÁV f nci missi ég áhugann - en ég skal fylgjast með af athygli! Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.