Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1990, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 19. MARS 1990.
Skák
Jón L. Arnason
Bandaríski stórmeistarinn Larry
Christiansen fléttaði skemmtilega gegn
sovéska stórmeistaranum Eingorn í loka-
umferö stórveldaslagsins í Faxafeni. í
þessari stöðu hófst flugeldasýningin.
Christiansen hafði svart og átti leik:
I w 1
& A #.
Á
m k * á
Á . £ A k
í | ® 4?
ABCDEFGH
29. - Rfxe4! 30. Rxe4 Bxh3 + ! 31. Kxh3
Eftir 31. Kgl Rxe4 32. Dxe4 Bi5 fær svart-
ur hrók, tvö peð og sókn fyrir tvo létta
menn. 31. - hxg3+ 32. Kg2 Hh2 I 33. Kf3
Dh4 34. R2xg3 f5! 35. Rf2 Aðalhótunin
var 35. - Dg4 mát. 35. - Re4! 36. Rgxe4
Dh5+ 37. Kg3 fxe4 og Eingorn gafst upp.
Eftir 38. Dxe4 HÍ8! eru honum allar bjarg-
ir bannaðar, t.d. 38. fxe5 Hf3 +! 39. Dxi3
Dh4 mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Það kemur ekki oft fyrir að slemma
standi á mikinn minnihluta punktanna
en þó eru til undantekningar. í hrað-
sveitakeppni Bridgefélags Reyðar- og
EskiQarðar á dögunum kom þetta spil
fyrir en spilin voru handgefin við borðið.
A öðru borðinu enduðu sagnir á friðsæl-
an hátt í tveimur hjörtum á AV-hendurn-
ar, sem stóðu með yflrslag. Á hinu borð-
inu voru sagnir heldur hressilegri. Suður
gefur, AV á hættu:
♦ 10987543
V --
♦ 87
+ Á1063
♦ ÁK6
V ÁKG7
♦ KD65
+ D5
N
V A
S
♦ DG2
V 109854
♦ G42
+ 42
♦ --
V D632
♦ Á1093
+ KG987
Suður Vestur Norður Austur
2+ Dobl 5+ Pass
6+ Dobl p/h
Opnun suöurs var Precision sagnvenja,
lofaði 5 laufum og 4-lit til hliðar hálit, eða
6 laufum, en á að lofa fleiri punktum.
Vestur skildi ekki hvaðan á sig stóð veðr-
ið, þegar hann sat með 22 punkta og and-
stæðingarnir strax komnir í sex lauf í
þremur sögnum. Lái honum hver sem
vill að vUja dobla þá sögn, en hann varð
ekki feitur af því. Þau eru óhnekkjandi
vegna þess hve spaöinn og laufið liggja
vel. Að vísu verður að svína lauftíu ef
ekki kemur út spaði en spaðaútspilið ger-
ir þá svíningu óþarfa. Sex lauf dobluð
gáfu 1090 og samtalan því 1230. Það er
þó ekki hægt að segja að slemman sé góö
í líkum talið, sennilega rétt yfir 10 pró-
sentustigum.
Krossgáta
Lárétt: 1 smeykur, 8 látbragö, 9 álp-
ast, 10 fimur, 11 sýll, 12 umdæmi, 14
hvað, 15 skera, 17 mikill, 19 málmur,
20 væn, 21 viðkvæma.
Lóðrétt: 1 undiroka, 2 þátttakendur,
3 sonur, 4 naglinn, 5 kvenmannsnafn,
6 tæpt, 7 ferskur, 13 mæla, 14 róleg,
16 fónn, 18 hreyfing, 19 fljótum.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarljörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
1195,5.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 16. mars - 22. mars er í
Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi
4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19,laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til rkiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Ápótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fímmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daélega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur19. mars.
Kemst friðurá?
Mussolini og Hitler ræðast við árdegis í dag og
virðist það vera árangurinn af viðræðum Welles
við stjórnmálamenn Evrópu.
__________Spakmæli____________
Ástin er eldur. En hvort hún yljar
hjarta þínu eða brennir hús þitt til
grunna, um það veist þú ekki fyrir-
fram. ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrúgripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnés, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur mjög næman skilning á viöfangsefnum þínum og
ættir að ná góðum árangri. Hlustaðu á aðra, þú færð frábær-
ar hugmyndir. Happatölur eru 12, 23 og 30.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir þurft aö taka skjóta ákvörðun varðandi mál sem
hefur verið á döfinni. Það er ekki víst að þú verðir hress
með óvæntar uppákomur í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Óánægja, sem upp getur komið, er frekar út af málefnum
annarra en þinna. Það er þinn hagur þótt þú þurfir að breyta
einhverju.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Upplýsingar, sem þú færð, setja þig alveg út af laginu. Snúðu
málum þér í hag. Persónulg sambönd eru mjög arðbær og
skemmtileg.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Það er allt mjög mikilvægt hjá þér í dag. Vertu nákvæmur
og haltu þig með þeim sem hafa sömu áhugamál og þú. Þér
er veitt aðstoð úr Qarlægð.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Peningar eru mjög þýðingarmiklir í lífi þínu eins og er.
Reyndu að safna frekar en að eyða. Skipuleggðu framtiðar-
öryggi.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Dagurjnn verður mjög líflegur. Leggðu áherslu á sem best
sambönd við aðra. Leggðu þig fram aö vera sáttasemjari í
deilum. Þaö verður litið upp til þín fyrir hlutleysi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu ekki að stressa þig neitt yfir einhverju smávanda-
máli. Fjölskyldulífið veitir þér meiri ánægju en félagslífiö í
kvöld. Happatölur eru 3, 22 og 28.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Öryggistilfinning þín er mikil og kemur sér vel því dagurinn
verður mjög hraður hjá þér. Þú mátt búast við samkeppni
í félagslifinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð mjög hvetjandi fréttir varðandi árangur eða heilsu-
bót félaga þíns. Þú hittir einhvern undir betri kringumstæð-
um en síðast þegar þú sást hann.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gerðu það sem þú gerir í dag að vel athuguðu og ásettu ráöi.
Það er hætta á mistökum ef þú getur ekki einbeitt þér nægi-
lega.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það sem þú tekur þér fyrir hendur í dag er mjög hvetjandi
og árangursríkt. Spáðu dálítið í hlutina og þú finnur betri
leiðir til að framkvæma þá.