Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 24. MARS 1990. 13 Uppáhaldsmatur á sunnudegi Guðný Svava gaagist í pottana hjá mömmu sinni, Guðmundu Jónsdóttur lottóstjórnanda. DV-mynd Brynjar Gauti Kínverskur og ítalskur matur í uppáhaldi - segir Guðmunda Jónsdóttir lottóstjórnandi „Þessa uppskrift að sparikjúkl- ingi fekk ég hjá vinkonu minni fyr- ir nokkrum árum og hefur hún lik- að afar vei á mínu heimili. ísréttinn læt ég fljóta meö til gamans þrátt fyrir allt tai um hollustu sem er að vísu góðra gjalda verð,“ segir Guð- munda Jónsdóttir ílugfreyja, sjón- varpskona og háskólanemi um uppskriftina sem hún ætlar að bjóða lesendunt upp á. Guömunda var iengi ein af þulum Sjónvarps- ins en hætti. þegar vinnan þar breyttist. Ekki leiö á löngu þar til hún birtist á skjánum á ny og þá i hlutverki „lottókonunnar“ sem sér um að allar happatölur lands- manna rati á réttan stað. Áhorfend- ur sjá lottófólkið í þrjár mínútur en Guðmunda segir að þrátt fyrir það taki vinnan í kringum útdrátt- inn í lottóinu um tvær klukku- stundir, auk þess sem semja þarf textann sem fluttur er. Aðalvinna Guðmundu er hins vegar flugfreyjustarfið sem hún hefur verið viðloðandi mörj; ár og er hún nú í hálfu starfi. „Eg vinn annan hvern mánuð fulla vinnu og á svo frí hinn. Þetta hentar mér ágætlega til að stunda námið í fé- lagsvisindadeild Háskólans en í vetur hef ég aö mestu einbeitt mér að fSölmiðlafræðinni. Það tekur líka sinn tíma að sinna heimiii og barni svo ætli ég geti ekki fullyrt að hver dagur er nýttur til hins ýtrasta. Ég hef alltaf haft frekar gaman af þvi að elda en með mörg ömiur járn í eldinum gefst sjaldan tími til aö sinna þvi mjög vel. Ég er hins vegar enginn tilraunakokk- ur en hef gaman af því að borða eitthvað nýstárlegt," segir Guð- munda. Uppáhaidsmatur er kín- verskur og ítalskur og þegar tæk- ifæri gefst á erlendum slóðum þe- far hún upp veitingastaði sem bjóða upp á ýmislegt forvitnilegt. En snúum okkur að kjúklir.gn- um. 1 kiúklingur 1 pk. broccoli 'h pk. Paxo-rasp 1 msk. smjör, brætt 1 tsk. sítrónusafi 2 dósir CampbelTs-kjúklingasúpa (Cream of Chicken Soup) 1 bolli majones 1 tsk. karrí 1-1 /i bolli rifinn ostur Sjóðið kíúklinginn, takið kjötið af beinunum og skerið í bita. Smyrjið fast mót með smjörlíki og raðið broccoli í botninn. Raðið kjúklingabitunum ofan á. Hrærið saman súpu, majonesi, karríi og sítrónusafa og helliö yfir kjúklinginn. Stráið osti yfir og loks raspinu sem áður hefur verið brætt í smjöri. Setjið í 300° heitan ofn í ca 10 mínútur eöa þar til raspiö er fariö að brúnast. Með þessum rétti er gott að hafa soðin hrisgrjón enþað fer þó eftir smekk hvers og eins hvert meðlætið er. Rjómaís 100 g sykur 3 egg 'A 1 ijómi ca 100 g suöusúkkulaði eöa bara vanillusykur Þeytið eggin og sykur vel saman (með vanillu). Þeytið rjómann sér og blandið varlega í eggjahræruna. Ef súkkulaði er notað er það saxaö og því bætt í seinast. Hellið hræ- runni siðan í form og frystið i a.m.k. 0-3 klukkustundir fyrir neyslu. -J.J J3érurs felauötur Hádeg isti Iboð alla daga Súpa og fiskur dagsins kr. 490,- Laugavegi 73, sími 23433 ÍBR ________________________ KRR REYKJAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKUR KARLA KL. 20.30 sunnudag VALUR - ÁRMANN Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL ÚTBOÐ - MALBIKUN Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í malbikun gatna sum- arið 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá og með þriðjudeginum 27. mars nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 4. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur AUGLÝSING Hér með er auglýst eftir tilboðum í eftirtaldar eignir þrota- bús Rafns hf., Strandgötu 6-8, Sandgerði: Fiskverkunarhús í Sandgerði, þ.e. fasteignirnar nr. 6 og 8 við Strandgötu. Fiskiskipið Barðinn GK 375, 243 br. rúmlestir, skipa- skrárnr. 233. Fiskiskipið Víðir II GK 275, 132 br. rúmlestir, skipaskrárnr. 219. Sé tilboð gert í allar framangreindar eignir óskast tilboðið sundurgreint með tilboðsfjárhæð í hverja eign fyrir sig. Tilboðum skal skila fyrir 7. apríl nk. til undirritaðra bú- stjóra til bráðabirgða sem veita allar nánari upplýsingar. Símon Ólason hdl., Steingrímur Eiríksson hdl., Háaleitisbraut 85, Ármúla 13a, 108 Reykjavík, 108 Reykjavík, s. 680222. s. 679040. LANDSBYGGÐARFÓLK Fatahreinsun - Póstkröfuþjónusta VIÐ BJÓÐUM ÞÉR FLJÓTA 0G GÓÐA HREINSUN. Sendu okkur fötin. Við hreinsum og pressum og póstleggjum innan 48 klst. frá móttöku. Hreinsum einnig gluggatjöld og teppi. Vatnsverjum yfirhafnir og skíðafatnað Efnalaugin Sími611216 Geymið auglýsinguna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.