Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Page 40
48 Smáauglýsingar Nýtt: Bistro-húsgögn: stólar, borð, bar- kollar, fataprestar. Einnig leður/stál- /gler stólar og borð. Nýborg (sama hús og Álfaborg) Skútuvogi 4, sími 91-82470. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, flest kaupfélög um land allt. Útsala - útsala. Jogginggallar á börn frá kr. 600, jogginggallar á fullorðna frá kr. 1.900, peysur, joggingbuxur, bolir, náttbolir frá kr. 500. Munið 100 kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Send- um í póstkröfu. Nýbýlavegur 12, Kópavogi, sími 91-44433. Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full- orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr. Tökum notað upp í nýtt. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Glæsilegt úrval af DUSAR sturtuklefum og baðkarsveggjum úr öryggisgleri og plexigleri. Smíðum líka eftir máli. A & B byggingarvörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550. '_ INIaslhiiuiai TELEFAX Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu samband eða líttu inn. Optima, Ármúla 8. Sími 27022 Þverholti 11 Mazda-eigendur! Vorum að fá send- ingu af KYB dempurum í flestar gerð- ir Mazda-bifreiða á mjög góðu verði ásamt úrvali í aðrar gerðir bifreiða. Einnig bjóðum við Autosil rafgeyma á frábæru verði. Almenna varahlutasalan hf., Faxafeni 10, húsi Framtíðar (við Skeifuna), sím- ar 91-83240 og 91-83241. W<-odbov-plus Leigjum út og seljum gólfslípivélar f. parket-, stein- og marmaragólf. A & B byggingarv., Bæjarhr. 14, s. 651550. ■ Sumarbústaðir Kynntu þér sumarhúsin sem framleidd eru á Hálsum í Skorradal. Uppl. í síma 93-70034. ■ Bátar Til sölu 7,2 tonna trilla, smíðaár 1970, nýtt stýrishús, Listervél, 45 ha., 1980, nýr Viking björgunarbátur, lóran, VHF og C.B. talstöðvar, litamælir og pappírsmælir, ný eldavél, þrjár tölvu- rúllur. Uppl. í síma 96-71873. • MÖN 30 fisherman. • 5,8 tonna hraðfiskibátur af skútu- ætt, með einstaka sjóhæfni og góðan stöðugleika. Stuttur afgreiðslufrestur. • Mjög gott verð. Uppl. í síma 91-54898. •Álmenningur, Þ. Þórðarson, Pósthólf 350, 210 Garðabær. Þessi Viking bátur er til sölu. Hann er byggður úr trefjaplasti hjá Samtaki hf. árið 1988, 8 metra langur, 5 rúm- lestir brúttó, dekkaður, aðalvél Ford Merlin, 80 hö. Uppl. í vinnusíma 91- 680995 eða heimasíma 91-79846. ■ Varahlutir SÉRTILB0Ð Sértilboð á 33"x12,5 jeppadekkjum, aðeins 10.700 stgr., eigum einnig aðrar stærðir á góðu verði. Felgur, mikið úrval, verð 15"xlO" 4600 stgr. Amerísk gæðavara. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, 112 Rvík, s. 91-685825. ■ Bílar til sölu Forstjórabill, Oldsmobile Cutlass Ciera Brougham ’84, innfl. ’87, dísil, m/mæli (ekki leigubíll), ekinn 83.000, svartur, með öllu, rafm. í rúðum og sætum, cruisecontrol, air condition, er á nýj- um Good Year nagladekkjum, fram- hjóladrif, sjálfskiptur, með auto- overdrive, er allur nýyfirfarinn fyrir 180.000, gangverð 730.000 en þessi er til sölu á 620.000, ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 626522 eða 74104 e.kl. 19. Sérstakur bíll. Willys Koronado blæju- bíll m/kraftmikilli dísilvél (og mæli), árg. ’88, ekinn 3000 km, drifhlutföll 4:88, Dana 44 að aftan og Dana 33 að framan. Bíllinn er sem nýr og sérstak- lega skemmtilegá búinn til ferðalaga á ódýran hátt. Léttur og kraftmikill, 2 dekkjagangar á felgum. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Suzuki Fox SJ 410, árg. ’83, blár, skoð- aður ’90, óbreyttur, með toppgrind, góð dekk, engin skipti. Uppl. í síma 624590 á daginn og 76104 eftir kl. 19. Amerískt Camperhús sem passar á jap- anska og ameríska pickupbíla. Húsið er með svefnplássi fyrir 4, hiti og full- komið eldhús með ísskáp. Húsið má lækka og hækka (fellihús). Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Suzuki Fox SJ 413 ’87, 5 gíra, til sölu, ekinn 25 þús., útvarp/segulband, til greina kemur að taka vélsleða upp í, verð 700 þús., staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-27626. Ford Bronco II XLT, árg. ’86, ekinn 60.000 km, 5 gíra, 6 cyl., bein innspýt- ing, rafmagn í öllu, centrallæsingar, cruise control, álfelgur. Toppbíll. Áth. skipti. Bílasala Brynleifs, Keflavík, s. 92-14888 og 92-15488 milli kl. 10 og 19. LAUGA|Ú)AGUR 24.. MARS 1990. Kawasaki Vulcan 750 cc, árg. ’89, til sölu, verð kr. 750 þús. Á sama stað Cadillac coupé, árg. ’66. Verð 550 þús. Uppl. í síma 91-672489. Dodge Ram pickup disil '85, 6,2 1, ekinn 35 þús. mílur, upphækkaður o.m.fl., toppeintak, skipti á ódýrari. Uppl. gefur Bílasalan Blik, sími 91-686477. Suzuki Fox Samurai highroof '89 jeppi, mjög fallegur, blásans., með grjót- grind og kúlu. Fínn í ófærðina og sum- arferðalagið. Sími 657011. Til sölu nýir MMC Pajero, langir árg. ’90, bæði V-6 bensín og turbo dísil int. Einnig árg. ’84 langur, gullfallegur. Uppl. hjá Bílasölunni Start, s. 91- 687848. Ch. Monte Carlo, árg. ’80, 6 cyl., turbo, einn með öllu, toppbíll að öllu leyti, ath. skipti. Uppl. á Bílasölu Brynleifs, Keflavík, símar 92-14888 og 92-15488 milli kl. 10 og 19. Ford F100 ’63, 4 cyl. Trader disil, Power Wagon hásingar. Bíllinn er búinn svefn- og eldunaraðstöðu. Uppl. gefur Hafsteinn í síma 78995. Chevrolet pickup 4x4 '89 , læstur bæði að framan og aftan, drifhlutföll 5:38, 38" ný radialdekk, er tilbúinn á fjöll. Verð ca 1500 þús., skipti á ódýrari. Uppl. á Bílamiðstöðinni, sími 678008, eða hjá Kristjáni í síma 657444 eða 985-25989. Til sölu svartur Audi 80, 1,8E, árg. ’88, og M. Benz 280 SE, árg. ’83. Lítið ekn- ir og vel farnir bílar, litað gler, álfelg- ur og lúxus innrétting. Uppl. í vs. 91- 625030 og hs. 91-689221 og 985-31182. MMC Pajero ’84 til sölu, ekinn 109 þús. km, blár, krómfelgur, 31" ný dekk, klæddur að innan, 2 eigendur, verð 840.000, skipti ath. Uppl. í síma 91- 672277 eða 91-77026. Til sölu vegna flutnings til útlanda Volvo 740 GL, árg. ’86, silfurgrár, fall- egur bíll, ath. skipti möguleg. Uppl. í síma 91-673809. Ford Bronco XLT ’82 til sölu. Uppl. hjá Bílasölu Ragga Bjarna, sími 91-673434. Chevr. Malibu Classic ’79 til sölu, litur vel út, bein sala. Uppl. í síma 91- 674886. Til sölu Willys CJ 5, árg. ’63, með plast- boddíi, 38" dekkjum, veltigrind og stuðari innfiutt, þarfnast smálagfær- ingar fyrir skoðun. Á sama stað Dats- un Cherry ’79, skoðaður ’90, selst ódýrt. Uppl. síma 93-11126. Opel Kadett, árg. ’86, til sölu, ekinn aðeins 46 þús. km, toppeintak, skipti möguleg. Uppl. hjá Bílasölu Reykja- víkur, sími 678888. Daihatsu CX ’87 til sölu, ekinn 40 þus. km, góður bíll, góður staðgreiðsluaf- sláttur ef vel semst. Uppl. í síma 91-36159. BMW 316 '87 til sölu, verð 850 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-651089. Citroen BX 16 TRS, árg. ’85, ekinn 76 þús. Glæsilegur bíll á góðu verði og kjörum, sumar- og vetrardekk, silfur- litaður. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.