Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 24. MARS 1990. Laugardagur 24. mars SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf. 15.00 Enska knattspyrn- an: QPR -. Nottingham Forest. Bein útsending. 17.00 Islenski handboltinn. Bein útsending. 18.00 Endurminningar asnans (7 og 8) (Les mémoires d'un Ane). Teiknimyndaflokkur í tiu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 Dáóadrengurinn (8) (The True Story of Spit MacPhee). Astr- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. ífe.55 Fólkið mitt og lleiri dýr (3). (My Family and other Animals). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20 30 Lottó. 20.35 '90 á stööinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt í hers höndum ('Allo, ’Allo). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið í landinu. Myndskurðar- list í Miðhúsum. Inga Rósa Þórð- ardóttir spjallar við Halldór í Mið- húsum, bónda á Héraði. Fram- leiðandi Plús film. 21.45 Litli sægarpurinn (Touch the Sun: Captain Johno). Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Mario Andreacchio. Aðalhlutverk John Waters, v Damien Walters og Rebecca Sykes. I sjávarþorpi i Suður- Astralíu býr heyrnarskertur og málhaltur drengur sem á í ýmsum erfiðleikum vegna fötlunar sinnar. Hann eignast vin sem á við svipuð vandamál að etja. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Tvöföld tvísýna. (DoubleJeop- ardy). Ný skosk sakamálamynd um störf lögreglumannsins Jims Taggart. Kona finnst látin og allt bendir til sjálfsmorðs en systir hennar er á öðru máli. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 0.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með afa. Afi ætlar að vera með ykkur eins og venjulega, sýna teiknimyndir, spjalla við ykkur og gera fleira skemmtilegt. 10.30 Jakari. Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnlr. Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið. Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Dennl dæmalausi. Fjörug teikni- mynd. 11.20 Perla. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementina. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Popp og kók. Þrælgóður þáttur um allt það nýjasta í tónlist, kvik- myndum og öðru sem unga fólk- ið hefur áhuga á. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 12.35 Forlngi úHanna. Boss der Wölfe. Úlfurinn hefur um aldir verið tákn hins grimma og slóttuga og af mörgum álitinn slægvitur. Nú er svo komið, a.m.k. i Evrópu, að úlfurinn er nær útdauður. 13.30 Frakkland nútimans. Fræðslu- Bandaríkjamaður gerist njósnari fyrir nasista með vitneskju bandarísku alríkislögreglunnar. Hlutverk þessa tvöfalda njósnara er að koma upplýsingum frá öðr- um njósnurum til Þýskalands eft- ir að alrikislögreglan hefur séð til þess að upplýsingarnar eru vita hlutlausar. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. 1.25 Dr. No. James Bond er fenginn til þess að rannsaka kaldrifjað morð á breskum erindreka og einkaritara hans. James kemst að því að þessi morð eru aðeins hlekkir í langri fólskuverkakeðju. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ursula Andress, Jack Lord, Jos- eph Wiseman og John Kitzmill- er. Bönnuð börnum. 3.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góöan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn, Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna 'morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - Úr ævintýrum Steingríms Thor- steinssonar. Umsjón. Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar - Rossini, Lehár og Rosas. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Augiýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Óli Ágústsson forstöðumaður Samhjálpar. 17.30 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag syngur Esther Helga Guðmundsdóttir lög og aríur. David Knowles leik- ur með á píanó. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 18.10 Bókahornið - þáttur fyrir unga hlustendur: Jónas Hallgrímsson og Marryat. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. þáttur. ■14.00 Ópera mánaöarins. La Gioc- onda. La Gioconda er byggð á leikritinu „Angelo Tyrant of Padua" eftir Victor Hugo. Eva Marton er í hlutverki götusöng- konunnar La Gioconda sem fellir hug til hefðarmannsins Enzo Grimaldo en hlutverk það er I höndum Placido Domingo. Hann endurgeldur ekki ást götu- söngkonunnar þar sem hann er ástfanginn af Lauru, eiginkonu hefðarmannsins Alvise. 17.00 Handbolti. Umsjón Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Nýja kompaniið og Trió Guðmundar Ingólfssonar leika nokkur lög eftir Sigurð Flosason, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Tóm- as R. Einarsson og Guðmund Ingólfsson. 20.00 Litli barnatíminn - Úr ævintýr- um Steingríms Thorsteinssonar. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöð- um. 22.00 Fréttir. Dagskrámorgundagsins. son. 17.45 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Heil og sæl. Rannsóknir sýna að flestir geta stórbætt heilsu sína og aukið lífslíkur með því að lifa heilbrigðu lífi. Endurtekinn þátt- ur. Kynnir: Salvör Nordal. Um- sjón og handrit: Jón Óttar Ragn- arsson. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 20.50 LjósvakalH. Knight and Daye. Bandariskur framhaldsþáttur. 21.20 Kvikmynd vikunnar: Hrópað á frelsi. Cry Freedom. Myndin byggir á tveimur bókum blaða- mannsins Donalds Woods, „Biko" og „Asking For Tro- uble", en Woods var auk þess leiðbeinandi við tökur myndar- innar sem fóru fram í Zimbabwe og Kenýa árið 1986. Aðalhlut- verk: Kevin Kline og Denzel Washington. Leikstjóri: Richard Attenborougn. Bönnuð börnum. 23.55 Húsið á 92. stræti. The House On 92nd Street. Þýskættaður 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 35. sálm. 22.30 Dansaö með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu, Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seintálaugardagskvöldi.Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Núwlay. Gummi Salvarssutrteik- ur tónlist frá þriðja og fjórða ára- tugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Arni Magnússon og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson leikur ís- lensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morg- unn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Wel- ela með Miriam Makeba. 21.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Þriðji þáttur Ingva Þórs Kormáks- sonar. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Úmsjón: Margrét Blöndal. 0.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson kynnir ís- lensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Það helsta sem er á döfinni og meira til tekið fyrirl 13.00 íþróttir helgarinnar i brennidepli. Valtýr Björn Valtýsson og Agúst Héðinsson taka á íþróttum vik- unnar og öllu gerð aóð skil. 14.00 í laugardagsskapi. Agúst Héð- insson og tónlistin þin og fylgst með því sem er að gerast. 18.00 Upphitun. Hallur Helgason hjálp- ar hlustendum i eldhúsinu, sting- ur laugardagssteikinni í ofninn og tekur tappann úr rauðvíns- flöskunni. 22.00 Á næturvaktinni. Róleg og af- slöppuð tónlist og létt spjall við hlustendur. Óskalög og afmælis- kveðjur. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Ath. að fréttir á Bylgjunni eru sagðar FM 102 m. II 9.00 í gærkvöldl - í kvöld? Athyglis- verður þáttur, ekki bara venjuleg- ur útvarpsþáttur. Hin ýmsu mál- efni tekin fyrir, allt eftir veðri og vindum. Dagskrárgerð: Glúmur Baldvinsson. 13.00 Kristóler Helgason og laugar- dagstónlistin af bestu gerð ásamt upplýsingum um færð og skíða- veður. 17.00 islenskl llstinn - þessi eini sanni. Farið er yfir stöðu 30 vinsælustu lagartna á landinu, fróðleiksmol- ar um leikmenn og aðra þátttak- endur. Ath. Islenski listinn er val- inn samkvæmt staðli sem stenst alþjóðlegar kröfur. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 19.00 Bjöm Sigurðsson. Bíóstjórinn mættur. 22.00 Darri Ólason. Næturvakt Darra. 3.00 AmarAlbertssonsérþérfyrirtón- list fram á morgun. 9.00 StefánBaxterferiýmsaskemmti- lega leiki með hlustendum. 14.00 Klemenz Arnarson. Allt um fþróttir helgarinnar. 19.00 Kiddi „bigfoot". Kiddi kynnir nýj- ustu danshúsatónltstana. 22.00 Páll Sævar. Laugardagsvaktin skaratar njustu tónlistinni. ♦ FM 104,8 12.00 Birgir Grímsson nývaknaður og vitlaus. 14.00 Fjölbraut Ármúla. 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Bli, bli og blaka (eyrun- um).Hjálmar G(eir) Sigmarsson. Hvernig fór ræðukeppnin? 20.00 DMC, DJ’S parti-ball. Umsjón: Hemmi Hinriks. 22.00 Raggi Ingólfs. 0.00 Áfram heldur FB en nú með dúndrandi næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. FlVÍ^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægileg tónlist á laugardegi. 11.00 Vikan er liöin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eirikur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar i bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, gömlu, góðu timarnir rifjaðir upp og allt ertil staðar. Umsjón Gunnlaugur Helgason: 18.00 Sveitarómantik. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. 19.00 Ljútir tónar. Úmsjón: Randver Jensson. 22.00 Syngdu með. Umsjón: Halldór Bachmann. 2.00 Næturdagskrá. ö*A' 6.00 Barrier Reel.Framhaldsþáttur. 6.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt- ur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 13.00 Black Sheep Sqadron. 14.00 Krikket. England-West Indies. 22.00 Wrestling. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. 14.00 The Whistle Blower. 16.00 Rockin’ With Judy Jetson. 18.00 Jane and the Lost City. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Too Young the Hero. 21.10 UK Top Ten. 22.00 Rambo 3. 23.45 And God Created Woman. 01.30 Platoon. 04.00 Maximum Overdrive. EUROSPORT ***** 9.00 Hjólreiðar. 9.30 International Funboard. 10.30 Goals. Stórkostlegum mörkum safnað saman. 11.00 Kappakstur. Formula 1. 11.30 Innanhúsknattspyrna. 12.30 Innanhúshokki. 13.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skiðaþáttur. 14.30 Rugby. Irland-Wales. 17.00 Wheels. 18.00 Surfer Magazine. Allt um brimbrettaiþróttina. 18.30 Trax.Spennandi íþróttagreinar. 19.00 Trans World Sports. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 20.00 Viðavangshlaup. Keppni kvenna í Frakklandi. 21.00 Hnefaleikar. 10.30 Kappakstur. 23.00 Snóker. European Open. SCREEHSPORT 7.00 ishokki. Leikur í NHL-deildinni. 9.00 Rall. Keppni í Portúgal. 10.00 Kappakstur. 12.00 Argentíski fótboitinn. 13.00 Rugby. 14.30 Körfubolti. Úrslitakeppni há- skólaliða í Bandaríkjunum. 16.00 Íshokkí. Leikur í NH L-deildinni. 18.00 Powersport International. 19.30 Íshokkí. Leikur í N HL-deildinni. 21.30 Rugby. Frakkland-Bretland. 23.00 Hnefaleikar. 1.30 Argentfski fótboltinn. ins, er á dagskrá rásar 1 á laugardögum klukkan þrjú. í þættinum er boðið upp á tónlistarefni af ýmsum toga og umfjallun um tónlist og tónlistarmálefni. Meöal efnis er umflöllun um tónleikaviöburði og umsagnir um tónleika, fréttir úr tónlistarlífinu og útskýringar á orðum og hugtök- um í tónlist. Þá heldur tóniistarmaður stutt erindi um sér hugleikið tónlistarmálefni og ijölbreytt tónlist er leikin, Tónlistargetraun Tónelfar hefur vakið athygli og góðar viö- tökur hlustenda. Þá er eingöngu spurt um íslenska tónlist af ýmsum gerðum og hljómplata moð íslenskri tónlist í boði íyrir heppinn hlustanda. í Tónelii er boðið upp á tón- listarefni af öllum gerðum, óperu, djass, klassík, popp, is- lenska tónlist jafnt sem útlenda og gamla tónlist jafnt sem Samantekt efms í Tónelíi er í höndum Guömundar Emiis- sonar óg Bergþóm Jónsdóttur. Inga Rósa Þórðardóttir á Egilsstöðum. Sjónvarp kl. 21.20: Fólkið í landinu - Myndskurðarlist í Miðhúsum Sú var tíð að jörðin Miðhús taldist til Eiðaþinghár og var griðland sauðfjárræktar og bústarfa. En tímarnir breytast og landvörður með, því nú telst jörðin til landa Egilsstaða- kaupstaðar og Halldór bóndi Sigruðsson hefur brugðið bú- skap. Ekki hefur Halldór þó þar með lagt árar í bát né held- m- hefur hann leitað huggunar í laxeldi eða loðdýrarækt, því í Miðhúsum er nú starfrækt hstmunagerð. Þeir feðgar, Halldór og Hlynur sonur hans, eru báðir hinir mestu hag- leiksmenn á tré og hafa þeir því sett upp sannkallaða lista- smiðju á óðali sínu, með dyggum stuðningi lífsförunauta sinna, sem reyndar eru báðar listfengar vel. í þættinum kveður Inga Rósa Þórðardóttir dyra að hsta- býhnu Miðhúsum og spjahar við húsráðanda mn starfsem- ina er þar fer fram. Rás 1 kl. 16.30: Dagskrárstjóri í klukkustund Dagsrkárstjóri í klukku- stund á rás 1 i dag er Óli Ágústsson, forstöðumaður Samhjálpar. í þættinum ætlar hann að segja frá því hvaða áhrif útvarpið hafði á hann á árunum 1940-1945 en þá var hann ungur drengur. Fluttar verða upp- tökur af atburðum og frétt- um frá þessum árum og einnig leikin tónhst stríðs- áranna. Myndin Hrópað á frelsi eða Cry Freedom fjallar á at- hyglisveröan háH um að- skilnaðarstefnu stjórnvalda i Suður-Afríku. Stöð 2 kl. 21.20: Hrópað á frelsi Hrópað á frelsi eða Cry Freedom er lýsing á þvi ófremdarástandi scm ríkir í mannréttindamálum í Suð- ur-Afriku. Woods, sem er frjálslynd- ur ritstjóri, uppgötvar hið rétla eðli aöskilnaðarstefn- unnai’ og hve langt stjórn- völd ganga í ofbeldiðsað- gerðum gegn svertingjum. Helsti áhrífavaldurinn í þessum umskiptum Woods er ungur blökkumannaleið- togi, Steve Biko aö nafni. Biko lét lífið aðeins þrítug- ur að aldri af völdum pynt- inga Jögrcglunnar í Suður- Afriku. t fyrrihJuta myndarinnar er greint frá sambandi þeirra Woods og Biko og þeim mannréttindamálum sem sá síðarnefndi barðist fyrir. Síöari hlutinn greinir svo frá þeim áhrifum sem kynni Bikos höföu á Wood. Biko var aiburöavcl gef- inn og vildi leysa ágrein- ingsmálin með friði. Dauði hans og sömuleíðis mikih áróöur gegn aðskilnaðar- : stefnu stjómvalda í Suður- Afríku urðu til þess að myndin varð til. Woods varð sjálfur; að ílýja heimaland silt vegna afskipta af málum Biko og var þar með orðinn eins konar livitur svertingí í heimalandi sínu. Kvikniyndahandbók Maltins gefur myndinni þtjár stjörnur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.