Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 24. MARS 1990. 17 Bridge Sunday Times boðsmótið: Englendingamir Forrester og Robson sigruðu með glæsibrag Síðustu helgina í janúar var Sunday Times boðsmótið endurreist eftir nokkurra ára hlé og eins og áður var flestum bestu bridgespilur- um heimsins boðin þátttaka. Raunar var orðstír mótsins sá aö boð um þátttöku í mótinu var talinn mesti heiður sem bridgespilarar þeirra tíma gátu hlotið. Fjórir íslenskir bridgemeistarar urðu þess heiðurs aðnjótandi að spila í Sunday Times boðsmótinu, Ás- mundur Pálsson og Hjalti Elíasson árið 1974 og Símon Símonarson og Stefán Guðjohnsen ári seinna. Bæði pörin stóðu sig með ágætum þótt við ramman reip væri að draga. Englendingarnir Forrester og Rob- son gerðu sér lítið fyrir og unnu glæsilega, en þeir höfðu einnig nokkrum dögum áður unnið Staaten Bank boðsmótið í Haag. Þar með má segja að Forrester hafl staðfest stöðu sína sem besti bridgemeistari Eng- lendinga í dag og Robson, sem vann heimsmeistaratitil í unghngaflokki í fyrra, hlýtur að teljast bestur þeirra. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Forrester og Robson 477 2. Goldman og Soloway 448 3. Andersen og Berkowitz 426 4. Chagas og Branco 419 5. Debonnaire og Teixeira 415 6. Shariff og Chemla 407 Þótt ekki sé ástæða til þess að draga úr árangri Forrester og Robson þá var það Bandaríkjamaðurinn Robert Goldman sem sýndi hugmyndarík- ustu varnarspilamennskuna, að dómi flestra. Við skulum skoða spilið. N/Alhr * Á K 8 V 72 ♦ KD 6 + D 7 6 5 3 ♦ ♦ + 6 4 3 2 9 8 6 V A Á 10 7 5 G 9 * 9 7 5 V KDG54 ♦ G 3 2 + K 4 ♦ DG10 V Á 10 3 ♦ 9 8 4 + Á 10 8 2 Sagnir gengu þannig meö Soloway og Goldman a-v en Reiplinger og Mari frá Frakklandi í n-s: Norður Austur Suður Vestur llauf lhjarta 2grönd pass 3 grönd pass pass pass Goldman spilaði út hjarta, Mari gaf tvisvar og drap þriðja hjartað meö ás. Möguleikarnir virtust ekki miklir, þvi líklegt var að austur ætti tígulás. Mari fór samt inn á spaðakóng og spilaði laufa- drottningu. Austur lagði kónginn á og þegar Mari drap með ásnum lét Goldman gosann í. „Ég hafði engan tíma til þess að hugsa mig um,“ sagði Goldman á MINNINGARKORT Sími: 694100 eftir, „en það var hins vegar ljóst að ef ég léti ekki gosann þá voru engin vandamál fyrir sagnhafa að fá níu slagi.“ Mari var hins vegar upptekinn af því hve snjaU hann hefði verið aö Bridge Stefán Guðjohnsen spila laufadrottningunni því nú Frakkans og Goldman drap á lauf- skipti engu máU hver ætti tígulásinn. níuna og spilaði spaða. Síðan komst Það væri einungis handavinna að hann inn á tígulás og tók spaðaslag, fara inn á spaðaás og svína fyrir einn niður og dýrmætir 11 impar til laufaníuna hjá austri. Kananna. En spilaguðinn var ekki á bandi Stefán Guðjohnsen Vikulegt dagflug til Mallorca í sumar Aldrei betra verð - hvergi 30 dagaferð22.apríl Verö »■ “"Töa 56.«««.; ^ * staögreiösluveró 2 i fja vikna liröir 22. nuii/n , Verð frá 44 S m/4- ^grei&taverö, > “ lunorömr oi> 2 i,n... »8 2 Wrn, 2ja-n eöa 66.100 : --------Bn------— s,að8reiöstavero 2 , ara, Geröu kröfur um gott og öruggt sumarleyíí - þaö gera okkar farþegar. &** Mióað viö gæói Hallveigarstíg 1 - sími 28388

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.